Þjóðviljinn - 20.02.1970, Blaðsíða 12
Jónas Eggertsson og Lárus Blöndal, er séd liafa um bókamrkaóina frá upphafi fyrir Bóksalafélagid sjást liér vió borðið
ritsöfnunum. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
Bóksalafélagið opnar í dag
bókamarkað í tíunda sinn
— Yfir 3000 bókatitlar verða þar á boðstólum
Bóka’markaður Bóksalaféliags ísfanós, hinn tmndi í röð-
inni af árlegum mörkuðum, verður opnaður kl. 9 f.h. í dag
í nýbyggingu Iðnskólans á Skólavörðuhnlti og verður hann
opinn til mánaðamóta. Þama verða á boðstólum eitthvað
um 3000 bókatitlar og það nýmæli er nú tekið upp, að
þei-r sem kaupa bækur fyrir 5000 krónur eða meira geta
fengið að greiða þær með afborgunarskilmálum.
Valdimar Jóbannsson, floiimað-
ur B óksal afél a gsi n s, sagði á
ftundi með fréttaimiönnuim í gær,
að á bessa markaði kæmi fyrr
eða síðar mikill hluti þeirra bóka
sem út væru gefnar hér á landi,
sumar aðeins einu sinni en aðr-
ar ár eftir ár. Þarna gaeti fólk
íslenzkur málari
í Vín sýitir hér
Málverkasýning Guðbjarts Guð
laugssonar í Bogasal Þjóðiminja-
saifnsins verður opnuð á morg-
un, laugardag kl. 6 og síðanop-
in dagllega kl. 2-10 tii 1. marz.
Guðbjartur er fæddur 1032 í
Hokinsdaíl í Amarfirði. Hann
dvaidi fyrstu 20 árin þar vestra,
en hélt síðan tiii Reykjavíkur og
stundaði fyrst nám í skófla frí-
ptundaimáilara ednn vetur. Seinna
fór hann í Handiða- og mnrynd-
listarskóiann bar sem hann var
í tvö ár- Til Vínar í Austurríki
fór Guðbjartur haustáð 1955 og
hefur að mestu dvalið bar síð-
an. í Vín innritaðist hann í lis-t-
háskólann þar sem aukanemandi
en gerðist reglulegur nemandi á
næsta ári.Var hann við nám í 4 ár
auk fyrsta ársins sem aulkanem-
andi. Prófi iauk hann voriðl061
og hefur sídan málað og starfað
í Vín. Annað starf hans er auig-
lýsingateiknun og hefur hatnn ný-
lega stofnað au glýsin gafyrirtæk i
og gat ekki verið við opnun
sýningarinnar hór heirna vegna
anna
1 Bogasalnum eru tréristur,
monotýpíur og vatnslitamyndir.
því skoðað og kynnt sér meiri
fjöida aif bólkum en fáanitegur
væri í nokikurri bókabúð, en
á þessa markaði kemur alitaf
talsvert af bókum sem erfitt er
að fá lengur í bótkaibúðum, enda
er reynsian sú, að á hverju ári
seljast upp tugir bólkatitla á
þessum miörkuðum Bóksalafé-
la-gsins.
Að þessu sinni eru eitthvað
utn eða yfir 3000 bókatitlar til
solu á markaðinum og er það
álíka eða héldur fileira heidur
en í fyrra. Húsrými er hinsveg-
ar meira en áðut- eða um 000
fermetrar, og því betri aðstaða
fyrir fólk að kynna sér bað sem
þarna er á boðstólum.
Það nýmæll er upptekið á
þessuim békaimarkaði, að þeir
scm kaupa bækur fyrir 5000 kr.
geta fengið þær með 2000 kr.
útborgun, kaupi menn fyrir7000
er útborgunin -2500 og nemi
kaupin 10 þúsund kr. verður út-
borgunin 4000. Eftirstöðvarnar
greiðast á 3-6 mánuöum, 1000
kr. á mánuði. Vegna þessara af-
boi'gunaiikjara eru nú á mark-
aðnum nokkur ritsoifn og önn-
ur dýrari verk en áður hafaver-
iö á slifkum mörkuðum, t.d. er
þarna hægt að fá 26 bækureft-
ir Laxness, 10 bækur eftir Haga-
liín, áMfea margar eftir Guðm.
Daniíelssion svo og ritsöfn Guð-
mundar Friðjónssonar, Þóris
Bergssonar o.fl.
Valdimar tók fraim, að rit-
söfnin og önnur stærri verk
væru ekki á niðursettu verði,
enda væri það eklki nema nokkur
hluti bókanna sem þama fást
sem niðursett verð er á. Engu
að síöur eru þær yfirieitt á mijög
haglstæðu verði, þar semi þær eru
á gömilu verði, en eins ogkunn-
ugt er hefur bókaverð hækkað
ár frá ári með dýrtíðinni.
Lárus Blöndal og Jónas Egg-
ertsson hafa haft umsjón með
uppsetningu og skipuiagningu
þessa bókaimarkaðar einsogallra
hinna fyrri. Verður markaðurinn
opinn tii kl. 10 í kvöld og á
miorgun, laugardaig, verður hann
opinn til ki. 6 s.d. en aðra daiga
á venjulegum verzlunartfimia.
Þar var kveðið í heila bók
Kelduhvcrfi 19/2 — Nýiega var
þorri blótaður í Skúlagarði og
koimu þar fram eikki færri en
sjö haigyrðingar og sfcáid er
kváðust á langt fram á nótt. Var
þar margt snjálit kveðið ogeng-
inn í kútinn, svo jafnvígir stóðu
þessir hagyi'ðinigar að kveðskapn-
um, saigði Hreinn Ragmarsson.
kennari í Skúlagarði. Annað
segir maður ekiki svona í sveita-
sfmann. Við höfum vit á því
hér nyrðra að gera eklki upp á
mdili skálda. Þess ber þó að
geta, að hagyi-öingar eru eikki
síður í norðursýsiunni en Suð-
ur-Þingeyjarsýslu, eins og þessi
samkoma bar vott um.
Leitað að rækjumiðum í Eyjafirði?
Möl- og bakteríuvarnarefni
blandaö í teppagarn Álafoss
Frá og með byrjun apríl tek | boðaði í gær til blaðamanna-
ur Álafcssverksmiðjan upp þá
nýjung að blanda gólfteppaband
sitt með möl- og bakteríuvarn-
arefninu EULAN-ASEPT fi“á
Bayer-verksmiðjunum þýzku.
Hefur Álafossvenksimiðjian gert
samning við Bayer-verksmiðjum-
ar um notkun Eulan-Asiept og
Reglum um starfsuldur flug-
freyja Loftleiða breytt
I nóvember njk. tiaka gildi
nýjiar reglcír um starfsaidiur flug-
freyja hjá LoftLeiðum, en þá
lýkur sumaráætlun félagsins.
Þessar reglur hiaifa í för með sér
að þær flugfreýjur sem eru 35
ára eða eldri verða að hœttia
störfum í nóvemiber. Nú eiru
starfandi 6 fiiugfreyjur sem náð
hafa þessum aldri, hjá félaginu.
1 eldri reglum Loftleiða er há-
marksaldur fluigfreyja 30 ár, en
regiunum 'hefiur ekki verið beitt að
undanfömu. í nýju reglunum er
gert ráð fyrir að ekki verði
ráðnar til fluigíineyjustarfa eidiri
stúlkur en 26 ára. Gildir þetta
um fyrstu ráðningu, en ekki
nauðsynOégt um endurráðningu.
Em yfir-flugfireyja og eftirlits-
}>ernur undanþegrear nýju á-
kvæðunum.
Biaðið he&*r i»B»t aiS I»©8b-
leiðir muni ætla að stuðia að
því að veiita þeim stúikum, 35
ára og eldri, sem starfað bafa
lengi og vel sem flugfreyjur hjá
félaginu, önrnur störf þ.e. á
jörðu niðri! Ekki mun þefcta þó
vera bindandi af hálfiu félags-
ins.
Yfirleitt eru takmarkianir á
starfsaldri hjá flugfélögunum er-
lendis. Hjá Japan Airlaines er
hámarksaldur 30 ár, hjá Luft-
bansa 40 ár og hjá BOAC er há-
roarksstiarfsittmi flLuigfireyja 10 ár
og svipað hjá Sjvrss Air. I Banda-
ríkjunum er hámanksaidur
þeirra ýmist 32 ár, eða engar
aidurstaklmarkanir.
Flugfreyjur héldu með sér
fund í gærdag um þessar nýju
reglur Loftieiða og var fundar-
stjóri Inga EJiríksdóttir, varafor-
Bnaðtair Fluefo'OOTrfétogsins.
fundar, þar sem sérfræðingur
frá Bayer, Bodo Nakszynski,
kynnti efnið og útskýrði áhrif
þess. Minntisit hann m. a. vís-
rnottenechl und itimiktobiellciuri 1»
Þannig verða merkt þau tcppi
Álafoss og Axminsier, sem eru
möl- og bakteríuvarin með Eul-
an Asept.
indanannsóktia, sem leitt haií'a í
ljós, hve mikiir tiímgunairmögu-
leikar eru fyrrir baikteríur og
sikordýr í okkar vel upphituðu
og vel'búnu húsum nú á dötgum,
þrátt fyrir alilt hreinlæti og þá
ekki sízt í hluifcuim eins og
gluggatjöldum, hú sgagnaá'ld æöi
og gólfteppum, sem sjaldan er
hægt að þvo-
Eimrmtt í gólfteppum gæti ver-
ið urmull sníkjudýra, sagði
hann, enda bærust inn á teppin
af götunni óhreinindi sem væru
sníkjudýrunum næring um leið
og stofuhitinn baatti líi'sskí'lyrdin.
Þá yrði eiranig ýmis smitun
imilli manna á teppaJögðum
hótelum og mottum í ílþrótta-
og baðhúsum t.d.
Bayer verksimiðjúrnar hafaum
áratugi gert tiiraunir með fram-
leiðslu efnis, sem gæti hindrað
baikteríuMf og æxlun í gólftepp-
um án þess að hafa skaðleg á-
hrif á'. andrúmsiloÆfcið eða snert-
i n,gu mannsiíikamains við þaðog
er árangur tillnaunanna nýrja
efnið Euian-Asept, sem er bæði
mölvörn og baikteríufráhrind-
andi og tókst að framleiða það
1969. Tók Naikszynski þó fram,
að 'efini þetta dræþi ekki bakter-
íur og möl, heldur hindraði til-
veru þeirra og fjöligun.
Álaifoss er með fyrstu fyrir-
tækjurn í Evrópu sem tekurupp
nofckun Eulan-Asept og mun með-
höndla ailt teppagam sitt með
því, en úr því eru ofin wiiton-
teppi verksmiðjumnar, svo og
teppi Axminster teppagerðarinn-
ar í Reykjavík, sem kaupir aiilt
sitt band hjá Álafossi.
Ambassador í
Svíbjóð
í gær afhenti HaraJdur Kröy-
er, nýskipaður ambassador Is-
lands í Svíþjóð, Gústaf Adolf,
konungi Svfþjóðar, trúnaðarbréf
sitt.
(Frá ubanrí'kisráduneytinu).
Akureyri 19/2---Um 40 verka-
menn verða ráðnir til starfa í
Tunnuverksmiðjunni á Akureyri,
þegar hún byrjar næ.stu daga.
Hefur vantað girði til framleiðsl-
unnar.
Lítið hefur verið að gena hjá
Niðursuðuverksmiðju K. Jóns-
sonar & Co í vetur enda svotii
engin veiði á smásiíild á firðin-
um. Þar er þó niðursuða á fisk-
bollum þessia dagá- Hentugt væri
að vinna rækju í þessari verk-
smiðju, þegar smásn'Idin veiðist
ekki. Á dögiunum var samþykkt
á fundi í Verkailý’ðsfélaginu Ein-
ingu að skom á Otgerðarfélag
Akureyriniga að standa fyrir
rækjuieit í Eyjafirði. Falleg og
stór rækja fannst við Kolbeins-
ey í haust. Það er álit manna,
að rækjumiið séu til staðar í
Eyjafirði og megi mýta þau til
aiukningar atvinnulífinu á Akur-
eyri.
Hreindýrin halda sig við byggð
Teigi í Vopnafirdi 10/2 — I dag
er gilampandi sólskin í svedtinni
með lítmi sólbráð vegna loft-
kuldans- Hefur verið hagiaust
hér í brjár vikur. Stórir flokkar
af hreindýrum hafa séztíTungu-
heiði og halda siig, við byggð í
vetur. Þessi dýr sáust þegar á
Vopnaifjarðarheiði í haust og
floikík-
rása fjölmörg saiman
um.
Við fengum öndvegissuimar og
vei verfcuö hey í haust og veðr-
áttam góð í vetur að undanskild-
um þrigigja vikna harðindaJcafila.
En við höfium líka búið við
ísavor og harðindavetur bar á
undan. — G.V.
Þeir huga að grásleppunetunum
Það voru liáir bókastaflar um
borð og bekki á bókamarkaðnum
i gær eins og þessi mynd sýnir.
Bakkafirði 19/2 — Nokfcrir menn
hér í kauptúninu eru að ryðja
veginn í dag milli Þórsihalfiniar
og Bakikaifjarðar. Eru þeir að
troða slóð é kafla og kafila á
veginum Hér er annars frost-
laust og gott veður í dag.
Aldrei eru atundaðdr róðnar
frá Bekfcafrrði á þessum árs-
tíma. Nokfcrir enu farnir að
huiga að grásleppu netum. Grá-
sileppuveiði hefst þó ekki fyrr
en í byrju n aiprit! að ven ju- Það
er seinna en annarssteðar á
Norðuriandi. — J.E.
Vilja ráða 60 járniðnaðarmenn
Akureyri 19/2 — Slippstöðin á
Akureyri telur sig vanta um 60
jérniðnaðarmenn tdl þess að
sinna verkefnaframboði þessa
stundina. Ætlunin er að ljúka
smíði seinna stt'andferðaskipsins
fyrir Sfcipaútgerðina á þessu ári.
Þá hefur verið framlboð á báta>-
viðgei'ðum í sumar og vetur.
Um tíma stóð til að réða raf-
suðumiann án iðnaðaumannarétt-
inda, en stéttarféiag jámiönað-
armanna heifur ekki viljaðsam-
þykfcja slífca kosti
Eflifci er vitað um neina ný’-
smíði hjá Sl'ippstöðinmi efftir
smfði strandlferðaskipanna. Ný-
lega var raupað í leiðara Morg-
unblaðsiTis afi þessum skorti á
jámiðnaðarmiönnum á Akureyri.
Horfur eru hinsvegar á því í
náinni fraimtíð, að ekki verði
einu sinnd vinna fyrir starfs-
fólfcið hjá Slippstöðinni vegna
verkefnasfcorte.
Tveir piltar lentu í snjó-
flóði á leið úr skóla
ÍSAFIRÐI 19/2 — Snjóflóð
lenti á Willys .ieppa með
2 piltum sem vom í gær
á leið frá ísafirði í Arnardal.
Féll snjóflóðið rétt innan til
við Bása, sem er milli flug-
vallarins og Arnardals. Pilt-
arnir sluppu ómeiddir og bíll-
inn skemmdist ekki, en litlu
munaði að illa færi þvi snjó-
skriðan ýtti bilnum að
nokkru út af veginum og er
um 30 metra fall af honum
niður í fjöru.
Bræðurnir Ingi oig Unn-
steinn Marvinssynir eru báðir
nemendur í Iðnskólanum á
ísafirði og voru þeir á leið
heirn úr sfcóla þegar bfilinn
lenti í miðri skriðunni.
Jeppinn fór í kaf, en aftur-
hluti bans hékk út af vegin-
um og var afturrúðan sú eina
sem sáist út um. Til þess að
piltamir kæmust út urðu þeir
að sk.rúfa niður hliðarrúðu
og graf,a sig síðan út úr snjó-
flóðinu. Var skriðan um 15
metra á breidd og um 3 metr-
ar að dýpt, en ofan á bílnum
var dýptin um 2 fet. Þykir
mönnum þeir bræður hafi
sloppið furðanlega vel úr
þessum háska. Þeir genigu
heim til sin frá jeppanum og
er það um tveggja kílómetra
leið. — Varð þeim ekki meint
aí þessu óhappi.
Það gerðist hér á ísafirði
í fyrradag að eldiur kom upp
í ræstikilefia gagnfræðaskól-
ans. Fylltist allt húsið af reyk
og nokfcrar sfcemmdir urðu.
— G.H.