Þjóðviljinn - 21.02.1970, Blaðsíða 9
Laugardfligur 21. febrúar 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 0
frá morgni
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningnm í dagbók
kl 1.30 til 3.00 e.h.
• I dag er laugardagurinn 21.
febrúar. Samuel. Fullt tungl
kl. 8.19. Tunglmyrkvi.
St.iömumyrkvi. ÞorrabræM. 18.
vika vetrar. Árdegisháflæði
kl. 6.51. Sólarupprás kl. 9.11
— sólarlag kl 18.14.
• Kvöldvarzla í apótekum
Reykjavíkurborgar vikuna 21.
til 27. febrúar er í Laugavegs-
apóteki og Holtsapóteki.
Kvöldvarzla er til kl. 23. Eft-
ir kl. 23 er opin neeturvarzlan
að Stórholti 1.
• Kvöld- og helgarvarzla
lækna hefst hvern virkan dag
kl. 17 op stendur til kl- 8 að
morgni. um helgar frá kl- 13
á laugardegi til kl- 8 á mánu-
dagscnorgni. sími 2 12 30-
I neyðartilfellum (ef ekki
næst til heimilislæknis) er tek-
ið á móti vitianabeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna f
síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá kl- 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknabiónustu f borginni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Reykiavíkur sími 1 88 88
• Læknavakt l Hafnarfirðl og
Garðahreppi: Upplýsingar f
lögregluvarðstofunní sími
50131 og slökkvistöðinni. sími
51100
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn Aðeins móttaka
slasaðra — Sími 81212.
Hfltabandið við Skóla-
vörðustíg , Heimsóknartími
alla ^agi^frá kl. 19-19.30. auk
'”'íps£S Hflugardaga og sunnu-
daga milli kl. 15-16.
borgarbókasafn
• Borgarbókasafn Reykjavík-
ur er opið sem hér segir:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 79
A. Mánud. — Föstud- kl. 9—
22. Laugard. kl. 9—19. Sunnu-
daga kl. 14—19
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
16—21. Þriðiudaga — Föstu-
daga kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16- Mánudaga
Föstud.kl 16—19.
Sólheimum 27. Mánud.—
Föstud. kl 14—21.
Bðkabíll:
Mánudagar
Árbæiarkiör, Árbæiarhverfi
ld. 1.30—2,30 (Böm). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—
4,00- Miðbær, Háaleitisbraut.
4-45—6.15. Breiðholtskjör.
Breiðholtshv 7,15—9,00.
Þriðjudagar
Blesugróf 14,00—15,00. Árbæj-
arkjör 16.00—18,00- Selás, Ár-
bæjarhverfi 19,00—21,00.
Miðvikudagar
Alftamýrarskóli 13,30—15.30.
Verzlunin Herjólfur 16,15—
17,45. Kron við Stakkahlíð
18.30— 20.30-
Fimmtudagar
Laugarlækur / Hrísateigur
13.30— 15,00 Laugarás 16,30—
18,00. Dalbraut / Klepps-
vegur 19.00—21,00.
minningarkort
• Minningarkort Blindra-
Ifélagsins em afgreidd á eftir-
töldum stöðum: Blindrafélag-
inu, Hamrahlíð 17, Iðunnar-
apóteki, Ingólfisapóteki. Háa-
leitisapóteki, Garðsapóteki,
Apóteki Kópavogs, Apóteki
Hafnarfjarðar, Símstöðinni
Borgamesi.
skipin
• Eimskipafélag Isl. Bakka-
foss fór frá Svendborg í gær
til Korsör, Odense Og Rvikur.
Brúarfoss var vænta-nlegur á
ytri höfnina í Reykjavík kl.
11 í morgun frá Hamborg.
Fjallfoss fór frá Rotterdam í
gærkvöld til Felixstowe, Ham-
borgar og Reykjavíkur. Gull-
fosis fer frá Kaupmannahöfn
í dag til Þórshafnar í Færeyj-
um og Reykjavíkur. Lagarfoss
var væntanlegur til Reykja-
víkur í gærkvöld frá Nor-
folk. Lagarfbss fór frá Þórs-
höfn í Færeyjum í gær til
Reykjavíkur. Ljósafoss fór frá
Akranesi í gærkvöld til R-
ur. Reykjafoss fer frá Ham-
borg í dag til Wismar, Rotter-
dam, Felixstowe, Hamborgar
og Reykjavíkur. Sellfoss fór
frá Savannah í gær til Bay-
onne, Norfolk og Reykjavík-
ur. Skógafoss fór frá Vest-
mannaeyjum í gær til Rottcr-
dam, Felixstowe og Hamborg-
ar. Tungufoss fór frá Straums-
vik í gær til Voston Point,
Antwerpen, Hull og Leith.
Askja fór frá Kristiansand í
gær til Reykjavíkur. Hofsjök-
ull fór frá Vestmannaeyjum
19. bm til Cambridge, Bay-
onne og Norfolk Cathrina fór
frá Akureyri 18. twn til Kristi-
ansand. Stena Papor fór frá
Kotka 13. bm til Rvfkur. Utan
skrifstofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkan símsvara
21466.
• Skipadeild SlS.
Arnairfell er væntanlegt til
Keflavxkur 27. bm fer baðan
til Þorlákshafnar. Jökulfell fór
19. bm frá Philadelphia til ís-
lands. Dísarfell fer í dag frá
Patreksfirði til Skarðsstöðvar
og Reykjavfkur. Litlafell er
væntanlegt til Reykjavíkur á
morgun. Helgalfell er í Hull,
fer baðan 24. bm til Reykja-
víkur. Stapafell fór í gær frá
Reýkjavík til Norðurlands-
hafna. Mælifell er væntanlegt
til Kaupmannahafnar 23. bm,
fer þaðan til SvendlVorgar.
• Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er væntanleg til Reykjavikur
í kvöld. Herjólfur fer til Vest-
mannaeyja n.k. mánudag.
Herðubreið er á Vestf jörðum á
suðuríleið.
flugið
• Loftlciðir. Leifur Eirfksson
er væntanlegur frá NY kl. 10.
Fer til Luxemborgar kL 11. Er
væntanlegur til baka frá Lux-
emborg kl: 1.45. Fer til NY kl.
2.45.
söfnin
• Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaiga og fimimtudaigja frá
ldl. 1.30-4.
• lslcnzka dýrasafnið í Mið-
bæj arskól anu m er opið í vet-
ur kl. 2-5 síðdegis á sunnu-
döguim.
• Aðalfundur Fraimfarafélags
Seláss- og Árbæjarhverfis
verður haldinn sunnudaginn
22. febrúar 1970 kl 2 e.h. f
anddyri bamaskólans. Dag-
skrá saimkvæmt félagsílögum.
Lagabreytingiar. Mætið vel og
stundvíslega. — Stjórnin.
jtil kvölds
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
BETUR MA EF DUGA SKAL
Sýning í kvöld kl. 20.
DIMMALIMM
sýning sunnudag kl. 15.
GJALDIÐ
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200,
didadi
ÖLDUR
eftir dr. Jakob Jónsson.
Leikstjóri: Ragnhildur Stein-
grímsdóttir.
Frumsýning í kvöld kl. 8,30.
LÍNA LANGSOKKUR
í dag kl. 5
Sunnudag kl. 3, 32. sýning.
Miðasala í Kópavogsbíói frá kl.
3. — Sími 41985.
SÍMAR: 32-D-75 og 38-1-50.
Playtime
Frönsk gamanmynd í litum.
Tekin og sýnd i Todd A.O. með
6 rása segultón.
Leikstjóri og aðalleikari:
Jacques Tati.
Sýnd kl. 5 og 9.
Engin sýning
í dag.
SIMI: 31-1-82.
Þrumufleygur
(,,Thunderball“)
— Islenzkur texti —
Heimsfræg og snilldar v“l gerð,
ný, ensk-amerísk sakamála-
mynd í algjörum sérflokki.
Myndin er gerð eftir sam-
nefndri sögu hins heimsfræga
rithöfundar Ian Flemings sem
koonið hefur út á íslenzku.
Myndin er i litum og Pana-
vision.
Sean Connery
Claudine Auger.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HÆKKAÐ VERÐ.
A6
RJEYKJAVtKUíC
TOBACCO ROAD í kvöld.
Fáar sýningar eftir.
ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND
Frumsýning sunnudag kl. 20,30.
UPPSELT.
2. sýning miðvikudag.
ANTIGÓNA þriðjudag.
Aðgöngumiðasala í Iðnó opin
frá kl. 14. Sfmi 13191.
SIMlc 22-1-40.
Upp með pilsin
(Carry on up the Khyber)
Sprenghlægileg brezk gaman-
mynd í litum. Ein af þessum
frægu „Carry on“-myndum.
Aðalhlutverk:
Sidney James.
Kenneth Williams.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍMI: 18-9-36.
6 Oscars-verðlaunakvikmynd:
Maður allra tíma
(A Man for all Seasons)
— ISLENZKUR TEXTI —
Ahrífamikil ný ensik-amerisk
verðlaunakvikmynd í Techni-
color Byggð á sögu eftir Ro-
bert Bolt. — Mynd þessi hlaut
6 Oscars-verðlaun 1967. Bezta
mynd ársins. Bezti leikari áxs-
ins (Paul Scofield). Beztí
ledkstjóri ársins (Fred Zinne-
mann). Bezta kvikmyndasvið-
setning ársins (Robert Bolt).
Beztu búningsteikningar árs-
ins. Bezta kvikmyndataka árs-
ins í litum. — Aðalhlutverk:
Paul Scofield.
Wendy Hiller.
Orson Welles.
Robert Shaw.
Leo Mc Kern.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
Fimmta
fórnarlambið
— íslenzkur texti —
Höirkuspennandi amerísk
njósnamynd með
Lex Barkcr.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélair af mörgum stærðum og
gerðum. — Einkum hagkvæmar fyxir sveitabæi,
sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - Sími 33069.
SÍMI: 50-1-84.
ÁST
1 - 1000
Övenju djörf, ný, sænsk mynd,
sem ekki hefur verið sýnd í
Reykjavík.
Stranglega bönnuð börnum
yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Kvöl og sæla
Úrvalsmynd í litum með ís-
lenzkum texta.
Charlton Heston
Rex Harrison.
Sýnd ki. 5 og 9.
Sængiirfatnaður
HVÍTUR og MISLITUR
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
bAðiH'
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
INNbtKiMTA
LÖemMOtST&W?
Mávahlíð 48 Simi: 23970.
fu
■
Skólavörðustig 13
og
Vestmannabraut 33,
Vestmannaeyjum.
☆ ☆ ☆
Útsala á fatnaði
í fjölbreyttu
úrvali
☆ ☆ ☆
Stórkostleg
verðlækkun í
stuttan tíma.
☆ ☆ ☆
Komið sem fyrs.f
og gerið góð
kaup
☆ ☆ ☆
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands.
Smurt brauð
snittur
brauð bcer
VIÐ OÐINSTORG
Simi 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, 3. hæð
Sfmar 21520 og 21620
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Síml: 13036.
Heima: 17739.
Sendistörf
Þjóðviljann vantar sendil
fyrir hádegi. Þarf að hafa
hjóL
ÞJÖÐVILJINN
sími 17-500.
M A T U R og
BENZÍN
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSl.
trniöieeús
suauzmatoiasson
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar