Þjóðviljinn - 01.03.1970, Side 2

Þjóðviljinn - 01.03.1970, Side 2
2 SÍÐA ÞJÖÐV1UI.NN SuníKidagur 1. inaarz 1970. Við Höfnersbryggju, gamalt athafnasvæði. AKUREYRI I SJONHENDING □ Þegar maður kemur til Akureyrar sunn- an úr þéttbýlinu, finnst manni ríkja þar und- arleg kyrrstaða. Ef til vill er það aðeins vegna þess, að bærinn er minni og fámennari en Reykjavík, allt er þar rólegra og smærra í snið- um, en samt er þó aðeins hálf sagan sögð. Þrátt fyrir örar framfarir, tækniþróun, gróskumikil fyrirtæki, nýtízkuhús úr steinsteypu og gleri, maxíkápur, amerisk tryllitæki og flestar dásemd- ir okkar tíma, sem Akureyringar hafa tileinkað sér ekki síður en við Sunnlendingar, virðist manni allt annar andi svífa þar yfir vötnum, — jafnvel annað tímatal. Kannslki er betta málæði uim að Akureyri sé ,,öðruvísi“ ekkert nema þjóðsaga, sem miaður trúir svo blint á, að maður finnur henni stað óaí- vitandi. En Bandaríkj aimaðu r, alls ókunnur íslenzkri bjóðtrú ga£ þá lýsingu á Akureyri eft- ir nokkurra daga dvöŒ þar, að hún hefði allt það upp á að bjóða, sem Island ætti tih og þó miklu meira. Hann fann þama einhverja sérstöðu, seim náði út fyrir íslenzkan kvarða. En öllum vefsit tumga um tönn. þegar þeir eiga að gera grein fyrir því, hvað það er, sem gérir bædnn og fólkið „öðru- vísi“. Kannski gerir það gæfu- muninn að bæjarlíf Abureyr- inga á annars vegar ræbur í rammíslenzkri bændamenningu og hinsvegar eikta fínu dönsku aristóikrati. Þama bjuggu í ár- daiga fleiri Schiötarar, Möller- ar og Havsteenar, en annars staðar á landinu, og skildu eft- ir sig spor, sem sjást enn. Til þeirra má rekja trjágróðurinn og blómiskrúðið, sem gerir Ak- ureyri að indælasta bæ áland- inu að sumarlagi. En mienn ■ •■y.ý.y/ y.; m- * * •: -í * -fci. iM Úr neðanverðu Lækjargili, þar sem eitt sinn bjó akureyrskt aristókrat. w^x*.j^w.l|^.v.jj^.v.).;.jjjj;ffl^ Ungir borgara leggja land uuilir fót. '-i ■%£&%&■■■%1:* m t 'Áfy "S '- '' 1 Akureyrardætur.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.