Þjóðviljinn - 01.03.1970, Page 3
Sunnudagur 1. iruarz 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J
eáns og Matthías Jochumson.
Stefán Stefánsson og sídar Dav-
íð Stefánsson og margir fHeiri,
íslenzkir í húð og hár, sáðu
hér einnig í kringum sig frjó-
kornum menningar, vísinda og
lista og sér þeirra enn stað.
Það er eftirtektarvert, hve
gamaílt og nýtt blandast
skemrr.ti'.ega saman á Akureyri
Margra kýhsllóða bil er milli
gömíu húsanna í fjörunni og
giæsilegu hæjarhverfanna nýju
sem teygja sig óðfluga í allar
áttir og ná yfir svæði bar sem
áður voru blómguð tún og
grænir haigar. En samt er þetta
allt ein órofa heilld.
★
egar gengið er norður eftir
Hafnarstræti og inn ímið-
bæinn, er hægt að rekja sögu
Akureyrar í stórum dráttum.
Húnerskrifuð á húsin. í Lækj-
argilinu neðanverðu og í Fjör-
unni, finnur maður nálægð
danskra kaupmianna og emb-
ættismanna, og það kæmi
manni ekki á óvart, bótt edn-
hver holdug Schiöts eða Möll-
ers daman snaraðist út úr edn-
hverju húsinu, digur og gust-
mikil í fasi. Þegar utar kemur
sér rnaður votta fyrir framtaki
íslenricrar aildamiótakynsilóðar-
Þama er gamli spítallinn, Gud-
mannsimiindie og GóötempHara-
húsið, sem verið hefur fóstra
Þalíu Akureyrar frá uipphafi.
Enn utar finnur maður fyrstu
spor KEA, sem nú teygir anga
sína um allam bæinn, hvert
sem auigað eygir.
. Við hornið hjá Hótel KEA,
þar sem höfnin blasir við á
aðra hönd og Akureyrarkirkja
á hina, hættir maður að lesa
saignfræði bæjarins. Þar tekur
nútíminn við Kátir og fjör-
mi'Mir krakkar komia í hend-
ingskasti niður brekkuna og
kirkjutröppurnar, þegar skóla-
tfmdnn er liðinn, klæddir lit-
skrúðugum táningaflötum, og á
þedm heyrir maður, að orðeins
og „geggjað, klMstrað og fér-
lega“ eru ekki sérreykvízk fyr-
irbæri.
Bílaumferð er tailsverð og
mikið sézt af flínum amrískum
bílum. Þó eru sumir forstjórar
O’g fínir menn komnir á Scout
og Bronco eins og kollegar
þeirra í Reykjavík. Þama eru
líka töffarar á hvellandi og
emellandi tryllitækjum. Hús-
mæður ro'gast með innkaupa-
körfur í annarri hendi og ýta
á undan sér bamakerrum með
hinni, — þær stoppa gjaman
og rasðaist við um daginn og
veginn eins og gengur, áður en
þær leggja á brekkuna með
byrðar sínar.
Gluggar. verzlananna era stór-
ir og vöruúrvadið glæsilegt- —
Þaið vekur furðu, hver ógrynni
af bókaverzlunum em í bæn-
um, enda er haft fyrir satt, að
Akureyringar séu mjög bók-
hneygðir. Þama eru líka hljóm-
plötuverzlanir, og frá þeim ber-
ast ómar nýjustu poplaganna
út yfir næsta nágrenni.
Miðbær Akureyrar er með
alsverðu stórborgarsniði. Þar
er að vísu engin ærandi há-
vaöii né heldur stinga biikandi
neonljós í auigu Það vottarað-
eins fyrir hraða og spennu í
bæjarlífinu, en ekki það þrúg-
andi samt. Þó finnst manni
miðbærinn vera kjami mikilu
stærri bæjar en Akureyri er í
raun oig vem.
★
rrivö kvilcmyndaihús eraíbœn-
J. um og stórt og glæsilegt sam-
komuhús, Sjálfstæðishúsið, sem
opið er 4 kvöldí viku.venjulega
yfirMit af prúðbúnu fólki- Þar
er venjulega lff í tuskunum
eins og alls sitaðar, þar sem
fóOlk kemur til að skemmtó sér,
og ekki er beinlínis hægt að
segja, að barimir, sem em þrír,
séu smiðgengnir, fremur en
aðrir barir í þessu landi. Á
því sviði a.m.k eru Alcureyr-
inigar ekkert „öðruvísi“.
Oti á Oddeyri eru aililmörg
iðnfyirirtasiki, og þar er unnið
• ••••••••:• .•
":
:k::
•::•••'-••
tý- •:•:•:•:•<■
V
Séð yfir Oddeyri frá Brekkunni. Fremst er hús Matthíasar Jochumssonar, Sigurhæðir.
'SvJSW?
■
; v;;?
iSSxSíí:
Nýbyggingrax i Glerárhveríi
liglll
:<■ ; .... • ::......:.
...)
i /■11 i'.oj ■ ,mCf
-V-:
wSiillaiiFv!
.l'y.i.- ;•';•,
.
*. S?
í önn dagsins.
Frá hjarto bæjnrins.
.........
<•>» • • «• ■
.
\ <
<• <•' ;
"i:.:
■ '• r
■■■■:■:■;.■■■:■:■
■■■;'
.:. . : ,
;-l'
sÍÉÉS
•.•«<• . <
Brugðið á leit
Uppvaxandi kynslóð í nýjum bæjariiveiíuns