Þjóðviljinn - 01.03.1970, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 01.03.1970, Qupperneq 5
~:V', l'1 ,f 11 W!M" Um íSnrekshjr samvínnumanna á Akureyri mrnmmm :É ■ J !.................'..........................i Frá einu skóverksmiðjunni á lauclin*>. Frá ullarverksmiðjunni Gefjuni, þar sem ný tækni og aukiu sjálfvirkni ryður sér sifellt til rúms. Síðasta hönd lögð á litskrúðugar Heklupeysur lianda Rússum. lenzkan xmælikvarða. Okkur er alltaf að bætazt nýr vélakost- ur og srjálfvirkni eýst hröðum skrafum. Einhvers staðar verður Gengið frá kuldaskóm i skódeild Iðunnar, saumastofu smiðjum, að hver saumakona saumaði ákveðánn hluta af flíkinni, ein festi buxnastreng- inn á, önnur siauimaði vasa, og þar fram eftir götunum. Flíkin var því ekki nema öi'skotsstund í fæðingu, eftir nokkrar mín útur var hún fullgerð. 1 vinnufatadeilldinni er margt annað framleitt en nafnið seg- ir til um. M. a. má nefna kuildaúlpur, herrafrakka og hinar óviðjafnanlegu mokka- kápur, sem eru íslenzkar af allri gerð, ]>ví að skinnið er frá skinnaverksmiðju Iðunnar komið. Að sjáilfsögðu er það í verkahring útlærðra klæðskera að sjá um kópur þessar. Frarn- leiðsilan er ekiki ýkja mikil enn, en á óreiðanllega eftir að fara vaxandi. í prjónadeild Heklu, hefur aukin sjólfvirkni 'rutt sór til rúms eins og víðast hvar. Sjálf- virkar prjónavélar töfra fram alls kyns mynstur og útprjón í Gefjunargarnið. Skrýtið er það, að flíkur úr óblandaðri íslenzkri uill eru llestar seldar utan, en gerviefni eiga helzt upp á pallibordið hérlendis. 162 þúsund Hókl.upeysur voru á s-1. ári seldar til Sovétríkjanna og líkar varan þar svo vel, að stöðugt er pantað meira. Von- andi munu ísilenzkar peysur verða jafnvinsælar á EFTA- mai'kaðnum. Hugsum mikið um kvenfólkið — Já, íslenzka ullin gefur mtkila miöguledka, þótt hún henti ekki til fínni fatagerðar, — sagði Arnþór Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Gefjunar, þegar við tókum ta,l saroan, — Við vinnum raunar mikið af fataefnum úr henni, en þá er hún venjulega blönduð. I>ó er lopinn stöðugt að verða vin- saslli. Hann er oröinn nokk- urs konar tízkuvarningur, og á greiða leið á erlendan markað, að ég held. Fraimlleiðsla Gefj- unar eyksit frá ári til árs og er mjög breytileg. Við fraimileið- um mikið af húsgagnaáklæð- um, teppum, ábredðum, svefn- pokum, og svo auðvitað venju- legt prjónagarn og útsaums- gam fyrii' kvenfólkið, sem er alltaf að verða myndarlegra og myndarlegra 1 höndunuim. Nú, og svo gerum við í-ýjaibotna fyrir það líka. Við hugsum mdkið um kvenfóllkið hjá Gefj- uni. — Hvað starfar margt fólk í vei’ksmiðjunni ? — Rúmlega 200 manns. og mlkið af því eru konur. Het.ta er mjög stór verksimdðja á ís- að byrja Loðsútunai-verksmiðjan mun taka til starfa innan tíðar edns og fyrr segir, og sagdi Ragnar Ölason. sem veita mun henni forstödu, að megjnáherzla yrði lögð á framleiðslu svokaillaðra mokkaskinna Yrdi stefnt að því að framlei ða mokkapels, vitanlega úr innlendu hráetfni eingöngu. Mókkakápumar hafa notið mikilla vinsælda. — seg- ir Bjöm Viggósson. Þær eru létter og þola bleytu, eins og nauðsynlegt er í ok'kar veðrattu. Þær eru líka ódýrar. Verðið er bamaleiikur miðað við það, sem gerist eriendis. — Hafið þið tízkusnio ákáp- unum? — Við erum með eitt snið. Það hefur gengið frá aldamót- um og fer aldrei úr tízku. Við höfum reynt að framleiða tízkufatnað úr mokkaskinnum, en það hefúr ekki gengið. Það eru einkum táningar, sem laga sig eftir tízkunni, en þetta er of dýr vara fyrir þá. — Verður ekki heilmikið fyr- irtæki að ráðast í pelsagerð? — Jú, sjálfsagt, en með til- kornu nýju sútunarverksmiðj- unnar teljum við okkur hafa möguleika til þeas- Pelsar úr íslenzkum skinnuun hatfa verið framleiddir eriendds og þótt mjög góð vara. Að visu verð- ur líklega skortur á faglærðu fólki í þessari grein í fyrstu, en einhvers staðar verður að byrja, — segir Bjöm. — Teljið þid að útflutnings- möguleikar séu fyrir hendi á mokkakápum og pelsum, þegar þar að kemur? — Ég tel ekki nokkum vatfa á þvi að við geitum flutt þessa vöru út. Þyrfti að vera með annan fótinn í París Húsnæði Iðunnar braam einé og kunnugt er í eldsvoða fyrir ári, og var verksmiðjan óstarf- hæf um skeið. Það liðu þó ekfki tveir mánuðir. þar til framleiðsian var hatfin á nýj- an leik, að vísu í leiguhúsnæði og á tveimur stöðum, en tals- vert er síðan fyrstu skómir komu á markaðinn. — Fyrst í stað þurftum við að flytja inn skinn til skóverksmiðjunnar, sagði Richard Þórólfsson, þvi að skinnaverksmiðjan var al- geriega óstarfshæf, og þetta hef- ur verið erfiður tími, en nú verður þess ekki langt að bíða, að nýja verksm. taki til starfa. — Hvað hefur framleiðsilan verið mdkil undanfarin ár? — Árið 1960 fraimleiddum við 90 þúsund pör af skóm, þ.e.a.s. einn skó á hvern landsmann. Þetta var algjört framleiðslu- met, kannski heimsmet. hlut- Firamhald á 11. síðu. 1 einum hvatningairóð til þjóðair sinnar segir Jónas Hall- grfmsson: Bóndi er bústólpi, bú er landsitólpi. því skal hann virður vel. Þegar þessar ljóð- Hnur voru samansettar voru landstólparnir nokkuð öðmvísi að hæð, breidd og lögun en nú, færri og einhæfari. En þeir, sem Jónas talar um, em öld- ungis ekki fúnir og ónothæfir, haldur hafa hornsteinar þeirra verið treystir, og burðairþol þeirra verið au'kið- Þótt þeir nægi efcki til að bera okkur uppi einir saman, myndum við riða til fálls, af illilega yrði við þeim spornað. Ljóðlínur Jónasar eiga sertni- lega hvengi betur við nú á döguim en um iðnrekstur sam- vinnuimanna. Iðnfyrirtæki þedrra sem gmndvöHuð eru á ísl. bú- reksitri, skilla bjóðarbúinu sí- auknum arði, veita sífeillt ffleir- um atvinnu og verða þjöðar- heildinni stöðugt mikilvægari. Flest eru þau staðsett á Ak- ureyri, á Gleráreyrum. Þar er risið stærðar hverfi, sem stækkar í hlutfaili við aukna framleiðslu. Nú hafa tvær verksmiðjur risið þar af grunni, og verður þess vonandi skamimt að bíða, að rekstur þeirra hefjist atf fullum krafti. Annars vegar er þar uim að ræða nýja loðsútunarveirk- smiðju, sem sfcapa mun grund- völl fyrir nýjar framileiöslu- greinar. Hin verksmiðjan mun hýsia skóverksmiðju Iðunnar sem varð eldi að bráð á síðasta ári. Um 600 manns stairfa hjá Gefjun, Iðunni og Heklu, svo og efnaverksmdðjunni Sjöfn og (kaffibrennslu Akureyrar, som SÍS og KEA reka í saimeiningu. Ungt fólk og gamailt byggiraf- komu sinna á verksmiðjum þessum. Þeir eru ófáir, sem SÍS hefur „alið upp“ þama nyrðra, fyrir kemiur að 3 ætt- mun forstöðu sútunarverk- smiðjunni nýju, svo og Björn Viggósson, fulltrúa hjá Heklu 162 þúsund peysur til Rússlands Fyrst var þá förinni heitið inn í verksmiðjusali Heklu, þar sem ótal hendur störfuðu að fataí'raimleiðslu. Fataverksmiðj- unni Heklu er skipt í tvær deildir, vinnufatadeild og prjónaxleilld og starfa um 50 manns í hvorri. 1 vinnufata- deildinni gat að líta endalausar raðir af saumavélaborðum og véla.rnar voru þeyttar af kappi. Verið var að sauma vinnu- buxur og tilhögunin var þann- ig, eins og í flestum fataverk- liðir starfi í verksmiiðjunum. Þama er ull breytt í ábreiður, útsaumsgarn, dúka og litskrúð- ugar peysur, sem hafna filest- ar austur í Rússdandi þarilend- um til sfcjóls og augnayndis. Gæmr verða líka að sikóm og glæsilegum mokkakápum, sem tízkurófur, hvarvetna i heimin- um yrðu hæstánægðar með. Hvemig þetta gerist, ætluim við ekki að rekja nákvæmilega, né heldur skýra frá sögu fyrir- tækjanna, en henni vom gerð góð skil í Iðnaðarblaði Þjóð- viljans í nóv. s.l., en í ferð minni norður gatfst mér kostur á að ræða við nokkra af fram- kvæmdastjörunum, Richard Þórólfsson hjá Iðunni, Arnþór Þorsteinsson hjá Gefjuni og Ragnar Ólalsson, sem veita ÞE!!Í FÆRA STÖÐUGT ÚT KVÍARNAR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.