Þjóðviljinn - 01.03.1970, Side 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur l. imiarz 1970.
Úr Herradeild KEA
Það er kannski fulldjúprt í
árinni tekið xnieð þyí að segja,
að KEA láti sér ékkert mann-
legt á Akureyrj óviðkamandi.
En víða ná þræðir þess gannla
og gróna en þó síunga kaup-
félags- Það tekur yfir þrjá
heila dálka í síimasikránni, —
kaffibrennsJa, kjötiðnaðarstöð,
gúmrrmðgerðir, apótek, hó-
tefl, kassaigerð, þvottaihús og
allt, sem nöfnuxn tjáir aðnefna.
Sjálfsagt þyrfti heilt Akureyr-
arblað til að gera hinni marg-
slungnu starfsami KEA sæmi-
leg skil, og það verður ekki
gert að sdnni. Við höfum hins
vegar tekið tali þann, sem held-
ur öllum þráðunuxn saman,
Jakob Frímannsson kaupfé-
lagsstjóra, og fengið hann til
að segja okkur undan og ofan
af starfsemi KEA. Hann situr
inni á skrifstofu sinni, þegar
ég kný dyra, tekur við mér
og þjónustugreinum og félags-
menn voru óðfúsir að baeta
þar úr. Einnig hefur bænduxn
vaxið xnjög fiskur um hrygg,
á undanfömum áratugum, en
það hefur vitaskuld veriðmjög
mdkilvaegt fyrir starfsemi kaup-
félaigsins.
— Hvað eru félagsmenn
margir um þessar mundir?
— Þeir eru um 5.700 og tal-
an fer stöðugt hækikandd. Stór
hluti félagsxnianna er héðon úr
bænum. Félaginu er skipt í 24
deildir eftir svæðum, en þær
ná um alia Eyjafjarðarsýslu og
mikinn hlluta Suður-Þingeyjar-
sýsJu.
— Segja má, að starfsemi fé-
lagsdns grípi inn á flest srvið,
en hver þátturinn er mikilvaeg-
astur?
— Verzlunin er langstærsti
þátturinn- Féflagið rekur all-
margar kjörbúðir hér í bæn-
um og út með firðinum. Verzl-
unardeiidirnar eru mjög marg-
ar, herradeild, jám- og giler-
vörudeild, vefnaðarvöxudeilld og
þannig mætti lengi teflja. Fé-
lagið rekur sláturhús á Akur-
eyri, Dalvík, Grenivík og Hrís-
ey og Kjötiðnaðarstöðin er
mjög fullkomin, sennilega sú
fullkcimnasta á landinu. Við
byggingu hennar fengum við
aðstoð frá saxnvinnufólögum á
hinum Norðurlöndunum. Nú.aif
öðruim mikiilvajgum þóittum
KEA má neifna Mjólkursam-
Jakob Frimannsson, kaupfélagsstjóri
Rœff viS Jakob Frimannsson
framkvœmdasfjóra KEA
— Ég veit ekki, hvað ég get
sagt yður. Upplýsingar um
kaupfélaigið koania allar fram
í ársskýrslum þess, og svo er
alltaf verið að hafa við maxin
viðtöl. Það er h'tið upp úr
þessum blaðaxnönnum að hafa,
annað en að tefja sig á þedm.
Segja rná, að Jakab hafi vax-
ið upp með KEA. Hann byrjaði
að starfa þar komungur maður
og átti fyrir skömxnu 50 ára
starfsafmæfli, Og ekki erheid-
ur úr vegi að segja, að KEA.
hafi vaxið upp með Jaiköbi, því
að þótt félagið hafi verið kiom-
ið vel á legg, þegiar haxin fór
að láta til sín taika, mun það
mála sannast, að hann haifiátt
drýgstan þátt í því að geraþað
að stórfyrirtæki á ísdenzkam
mælikvarða, þótt margir aðrir
hafi vitaskuld lagt hönd á plóg-
inn.
með góðlátlegu brosi og segir.
eru um 150-200. í sláturtfðinni
bætum við rnörgu fólki við.
Það hefur jafnan verið mikil
eftirspum eftir vinnu, en sjald-
an medri en undanfarin ár.
— Hyggið bið á einhverjar
stórfraxiJkvæmdir á næstunni?
— Það vantar a.m.k. ekki
áhuigann. Félagsimienn em stöð-
ugt að koma fnaxn með nýjar
og nýjar tillögur. Þeixn hefur
Framhafld á 10- sáðu.
Áhugi og
samheldni
— Það hefur auðvitað margt
breytzt frá því að ég hóf
störí hjá Kaupfélaginu, ungur
maður, — segir hann. — Fé-
lagið var að vísu þróttmikið,
og félagsxnenn fulllir af áhuga
og dugnaði eins þeir hafa alit-
af verið, en afllt var sxnærra 1
sniðum og aðstaða nokkuð
nönur en nú- Þó vom verzl-
anir og skrifstofur félagsins i
litla húsinu við Haifnarstræti,
þar sem Dagur er núna.
—Hverjar teljið ].ér aðal-
forsendur hinnar sívaxandi
starfsemi KEA?
— Hún hefur aðaflflega byggzt
á áhuga félagsmanxja og sam-
heldni. Þegar bserinn tók að
vaxa var þörí á nýjum iðnaði
laigið, og Efnaiverksmiðjuna
Sjöfn, sem við rekum að háflfu
á rnióti SÍS.
Stöðugt nýjar
hugmyndír
— Hvað staríar xnargt manna
hjá KEA?
— Við höfum um 500 fasit-
ráðna starfsmenn, lausráðnir
Hin vaxandi starfsemi
hefur byggzt o
ahuga og samheldni
Nokkrar deildir KEA
★ Hótel KEA hefux staxfað frá 1944. Það rúmiar nú 58
manns til gistingar. Aðalmatsalur rúrnar 89 manns en að-
alveitingasalur 220. Hótelstjóri ex Ragnar Ragnarsson.
★
★ Aðalverzlun Nýlenduvörudeildar KEA er að Hafnar-
stræti 91. Deildin rekur auk þesis 10 útibú, þar eru á
boðstólum hvers kyns nýlenduvörur, hreinlætisvörux, fisk-
ur, kjötvörur, mjólk og mjólkurafurðir. Deildiaxstjóri er
Kristinn Þorsteinsson.
★
★ Sérstök vefnaðarvörudeild KEA var sitofnuð árið 1930,
og verzlun fyrir karlmannafatnað árið 1958. Eru þær
deildir báðar til húsa að Hafnarstræti 93, einkar smekk-
legum húsakynnum. Deildarstjóri Vefnaðarvömdeildar er
Kári Johansen en Herradeildar Bjöm Baldursson.
★
ir Sölubúð járn- og glervörudeildar var stofnuð 1930, og
hefur helzti söluvarningurinn frá öndverðu verið ýmis-
konar búsáhöld og heimilistæka. Um tima vom þar og
seldar byggingavörur og útgerðarvörur, en því var hætt
fyrir allmörgum ámm. Járn- og glervörudeild etr að Hafn-
arstræti 91.
★
★ Stjörnuapótek er elzta samvinnulyfjaverzlun á Norð-
urlöndum, en hún var sitofnuð árið 1936. Húri er til húsa
að Hafnarstræti 89 og hefur rekstur hennar gengið mjög
vel. Deildarstjóri er Baldur Ingixnarsson.
★ Byggingavörudeild KEA er í stórglæsilegum húsa-
kynnum við Glerárgötu. Þar eru á boðstólum hvers kyns
bygglnga- og málningarvörur. Starfa átta fastráðnir menn
við verzlunina, og deildax-stjóri er Mikael Jóbannesson.
★
★ Olíustöðin á Oddeyrartanga er rekin af Olíudeild
KEA, en er í eigu Olíufélagsins h.f. Deildin tók til starfa
árið 1940 og hefur reisfl nokfcra olíugeyma. Er olían
flutt frá olíustöðinni til sölustöðva í bæ og héraði.
Deiidarstjóri er Guðmundur Jónsson.
-k
★ Slátur- og Frystihúg KEA á Akureyri eru hlið við
hlið á Oddeyrartanga, og allt það kjöt, sem ekki fer
beint til neyzlu úr sfláturhúsinu er fryst í frystihúsinu,
Haukur Ólafsison er fystihúss- og sláturhússtjóri.
★
★ I kjötiðnaðarstöð KEA, sem er sú fullkomnasta á
landdnu, og þótt víðar væri leitað, starfa nú um 30
manns. Þar fer fram alls kyns kjötiðnaður, niðursuða
o. fl. — Yfirverkstjóri er Öli Valdixnarsson.
★
★ Mjólkursamlag KEA er það eflzta sinnar tegundar á
landinu. Innvegið mjólkurmagn hefur undanfarin ár ver-
ið um 20.000.000 lítrar á ári. Um 50 manns hafa starfað
hjá Mjólkursamlaginu. Þar er framleitt smjör, skyr og
ýmsar tegundir osta. — Samfl'agsstjóri er Vernharður
Sveinsson.
★
★ Smjörlíkisgerð KEA hefur starfað frá 1930. Þar eru
framleiddar tvær tegundir af smjörlíki, Flóru smjörliki
og Gula bandið, svo og köfcufeiti og kokossmjör. Vélabún-
aður er allur hinn nýtízkulegasti. Verksmiðjuisfljóri er
Svavar Hélgason.
★
★ KEA hefur frá árinu 1951 rekið þvottahús á Akur-
eyri. Þar starfa 12 -15
Unniur Siguxðardóttir.
stúlkur. — Forstöðukona er
★ Útgerðarfélag KEA var stofnað árið 1935, hefur átt
skip og rekið og annasfl afgxeiðsflu skipa Skipadeildar SÍS
og annarra sikipa. Framkvæmdastjóri er Bjarni Jóhanns-
son.
★
★ KEA á stóran hlut í v.erkstæðunum Odda og Marz,
en bæði verkstæðin lúta sömu stjórn og hafa sameigin-
legt skrifstofuhald. Við báðar verksmiðjurnar starfa á
6. tug manna. Forstjóri er Jóbannes Kristjánsson.
*
★ SÍ'S og KEA reka í sameiningu Efnaverksmijbjuna
Sjöfn og Kaffibrennslu Akureyrar. Framleiðsla Sjafnar
er afar fjölbreytt, m.a. má nefna ýmsar tegundir af þvotta-
dufti, margar tegundir af handsápu, þvottalög, §ápu-
spæni, shaxnpo, raksápu, tannkrem og fleira fyrix-:~utan
margar tegundir af málningarvöru. Verksmiðja Kaffi-
brennslu Akureyrar er á Gleráreyrum. Þa stafa um 10
tíl 12 roanns og framleiðsilan er nær eingöngu brerunt og
rnalað kaffi. Guðmundur Guðlaugsson er verksmiðju-
stjóri.
•