Þjóðviljinn - 01.03.1970, Qupperneq 9
Sunnudiagur 1. amairz 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0
HÚS og SKIP
Ármúla 5 — Sími 84415.
SCANIA SPARAR
ALLT
NEMA AFLIÐ
ÍSARN H.F.
Reykjanesbraut 1 2
Sími 20720.
Bolett klæðaskáparnir eru
^ •, iiorskir og ótrúlega ódýrir.
. Jþeir eru úr viði og plast-
huðaðir. Hurðir eru á löm-
um og hægt er að fá hurð-
irnar úr limba eða tekki.
Bolett er með útdregnum
hillum, grindaskúffum og
venjulegum skúffum. Upp-
setning er emföd. Hver
skápur kemur sérpakkaður
í kassa. Leiðarvísir fylgir.
Þér þurfið aðeins skrúf-
járn. Bolett má byggja inn,
en hann getur líka staðið
sér. Framúrskarandi lausn
í barnaherbergið. Stuttur
afgreiðslufrestur.
gott aí öllum þessum hama-
gangi og látum í kringum þá.
— Já, popmúsíkin hefur h&ft
í för meö sér þá breytingu, að
unglingamir em orðnir sérstök
þjóðfélagsheild. Þetta getur ver-
ið að vissu leyti forheimskandi,
en gott að öðm leyti. Það, að
vera skyndilega í brenmipunkti,
getur losað um geðflækjur sem
oft gera vart við sig á þessum
aldri. Nú er ekki lengur talað
með fyrirlitningu og vorkunn-
semi um bólugrafna unglinga,
útlimalanga á gelgjusbeiði held-
ur er þetta allt í einu orðið
spennandi og skemmtilegt skeið.
En á hinn bóginn getur þessi
gffurlega byltinig leitt af sér
ýmsar öfgastefnur og hefur gert
það erlendis. Því miður er farið
að bera á þessu hérlendis líka,
taumlaus neyzla áfenigis, og það
sem verra er eiturlyfjaneyzla
meðal unglinga. Sumir segja, að
lyf eins og marihuana og hassis
séu skaðlaus, en því svara ég nei
og aftur nei. Unigt fólk, sem
gerist þrælar þessara lyfja,
verður aldrei nema dauðir limir
á þjóðfélaainu, og ef þessi
neyzla færðist í aukana, myndi
hún hafa í för með sér andlegt
og veraldlegt hmn. Við verðum
að gera allt, sem í okkar valdi
stendur til að stemma stigu við
þessari óheillavænlegu þróun,
sem er velmegunarsjúkdómur
af verstu gráðu. Við höffum ekki
efni á því, að ungt og efnilegt
fólk verði honum að bráð.
— En svo að við snúum okk-
ur að hljómsveitinni aitur,
Imgimar, hver annast útsetning-
ar á lögum?
— Það er allur gangur á þvi.
í popinu höfum við það fyrir
venju að breyta sem minnstu,
blandaða músík vinnum við í
sameiningu.
— Spilið þið dj assmúsík að
róði?
— Það er lítið, helzt Benny
Goodman-músík, sem flestir
hafa ánægju af. Sjálfur hef ég
mestan áhuga á djass af allri
músík, en auðvitað verður mað-
ur fyrst og fremst að þóknast
áheyrendunum, og ef mér tæk-
ist það ekki, myndi ég hætta
á stundinni. Ég tel, að eina
markmið hljómsveitar sem þess-
arar sé að áheyrendur hafi af
henni skemmtun og ánægju, ef
það er ekki, er allt unnið fyrir
gýg.
— Og þið þurfið ekki að
kvarta yfir óánægðum áheyr-
endum?
— Nei, venjulega er fólkið
þakklátt, en ég hef orðið var
við, að það gerir sífellt auknar
kröfur, sem auðvitað eru sam-
fara bættum smekk. Þeir tím-
ar eru liðnir, að fólk geri sig
ánægt með harmóníku, trommu
og brennivín. Nú vill það fá
þjónustu, á þessu sviði sem
öðrum.
— Hvemig ér hljómsveitin
skipuð?
— Söngvarar eru Heiena
Eyjólfsdóttir, Bjarki Tryggva-
son og Þorvaldur Halldórsson,
og spila þeir jafnframt á bassa
og gítar, Finnur Eydal, sem
spiiar á saxófón, klarinett,
bassa og slagverk, Hjalti Hjalta-
son sér um trumbusláttinn, og
ég um píanó- og orgelleik.
— Og að lokum, Ingimar. Þór-
bergur Þórðarson, segir að mús-
ík sé fbrheimskandi. Heldurðu,
að sá vísi maður hafi rétt fyrir
sér í þeim efnum?
— Ja, má ekki segja, að öll
list sé forheimskandi? Annar
spakur maður hefur sagt, að
músík sé eina veraldiega full-
nægingin, som menn geta gefið
sig óskipta að án þess að bíða
tjón á siðgæðishugmyndum
sínum. Og með þessu bið ég að
heilsa Þórbergi og láttu það
fljóta með, að ég hafi mjög
gaman af verkum hans. gþe
Hagstætt verð
og greiðslu-
skilmiálar.
Vörubifireiðir
fyrir 6,5
til 20 tonn.
Viðtal við
Ingimar Eydal
hljómsveitarstjóra
Það er óborganleg skemmtun
að fá sér snúninig í Sjálfsitæðis-
húsinu á Akureyri undir dill-
andi dansmúsík Ingimar.s Ey-
dals og félaga. Þeir kunna þá
liist að spila fyrir alla með þvi-
lífeum rífandi takti og rytma,
að afgömlum ístrubelgjum og
fótfúnum ömmum finnst þau
vera unig í annað sinn, hoppa og
skoppa eins og þau eigi lífið að
leysa. Ingimar hefur ledkið fyr-
ir dansi í Sjálfistæðishúsinu frá
stofnun þess ádð 1963, en
hljómsveit hans er nokkru eldri. Ingimar Eydal og hljómsveit í SjáJfstæðishúsinu.
Fóík gerir sig ekki lengur ánægt
meðharmóníku, trommu og hrennivín
L-50
SCANIA
SCANIA-VABIS
bifreiðir uppfylia jafnt ósikir
eiigandans og
bifreiðast j órans.
SCANIA-VABIS
er haigkvæm.ur í reksitri.
SCANIA-VABIS
er þæigilegiur í akstrL
L-110
ur þróazt, og smekkur fólks hef-
ur líka þroskazt og breytzt.
Þetta er allt orðið mdklu ró-
legra. En ég held, að þessi ger-
breyting hafi verið nauðsynleg,
því að dansmúsíikin var orðin
útþvæld og léleg, og hafði veru-
lega þörf fyrir nýja strauma.
— En það eru tvær hliðar á
öllum málum, og ýmsir telja,
að uniglingamir hafi ekki haft
það deyr ekki út. Þegar það
byrjaði, var þetta eins konar
bylting með miklum gaura-
gangi, menn létu sér vaxa sítt
hár, framleiddu ærandi hávaða,
og hrifu unglingana með sér,
því að hérna var eitthvað á
ferðinni, sem var fyrir þá. Nú
er orðið nokkuð langt síðan
þetta vair, og þú finnur að pop-
músíkin hefur breytzt, hún hef-
Gamla máltækið um að enginn
sé spámaður í sínu föðurlanidi á
engan veginn við um Ingimar,
hann er borinn og bamfæddur
Akureyringur, hafur verið ó-
krýndur konungur í dansmúsík-
inni þar um langlt slceið, og mik-
ið átak þyrfti til að hrinda hon-
um af stalli, enda efast ég um
að nokkur hafi áhuiga á því.
— Ég ætlaði annairs aldrei að
ílengjast í þessu, — sagði hann,
þegar mér gefsit færi á að ræða
við hann góða stund. — Ég hef
alltaf verið á móti þvf, að hljóð-
færaleikarar í danshljómsveit-
um haldi áfram, þangað til þeir
komast á ellilaun. En það er nú
svona, þetta er fitemimtilegt
starf, skapar vissö^tegund af
taugaspennu, og lætur mann
aldrei alveg í friði, og það er
erfitt að hætta.
Engin ellimörk eru sjáanleg
eða heyranleg á hijómsvedtinni,
og því síður á Ingimar sjálfum.
Hann béinlínis gneistar af fjöri
og áhuga á starfi sínu, Það er
raunar tvíþætt, því að auk þess
að vera hljómsiveitarstjóri,
stundár hann söngkennslu í
Bama- og Gagnfræðasikóla Ak-
ureyrar, og ekki má á milli sjá,
á hvom hann hefur meiri á-
huga.
— Þegar ég var kra-kki, var
ég fanatískur á móti djassi og
danslögum, — heldur hann á-
fram, — og hafði eingöngu á-
huga á klassískri músík. Ég var
settur til píanónáms 7 ára gam-
all, en þegar ég fór að eldast,
snerust hlutimir heldur betur
við, ég missti allan áihuga á
klassíkinni, en fékk þess í stað
ódrepandi áhuga á djassi Sá á-
f - ri
' g jH lllMI
burdá
Freude ani
Sdineidern
hugi hefur haldizt óbreyttur, en
síðar meir fór ég aftur að hafa
ánægju af klassík, fór í Kenn-
arasikólann og varð mér úti um
söngkennararéttindi
— Geta krafckamir borið fulla
virðingu fyrir kennara, sem
spilar djassmúsík á kvöldin?
— Já, já, það em enigin vand-
ræði með það, en það kemur
olft fyrir, að þau biðja mig u,m
að spila fyrir sig danslög í stað
þiess að kenna þeim tónfræði.
Þá geri ég venjulega málamiðl-
un, spila dálítið fyrir þau, og
kenni þeim síðan. Ég reyni að
leiða þeim fyrir sjónir, að öll
músík, sem er vel unnin, sé þess
virði að hlustað sé á hama, þau
megi ekki einblína á eitthvað
ákveðið, heldur eigi þau að
reyna að útvíkka sig og neyna
að melta sem flest.
— Það má segja sem svo, að
þið sóuð einvaldir í dansmúsák-
inni hérna fyrir norðan. Ber
ekkert á því, að fólk sé orðið
leitt á ykkur.
Ingimar hlær. — Ég held aö
aö sé bara mesta f 3a, hvað
fólk er lítið leitt á okkur, en við
reynum líka að gera því til
hæfis með því að spila allar
tegundir af músik, og svo æfum
við grimmt, eins og hljómsveit-
in sé alveg á síðasita snúningi.
Upp á síðkastið höfum við
ekki haft mikla samkeppni. Það
hefur verið hálfgierð kreppa í
hljóms'reitarmálunum á Akur-
eyri, því að hljómsveitimar
Póló og Geislar eru hættar.
Eitthvað er nú af popphljóm-
sveitum héma. Þær heita mjög
skrýtnum nölfnum, Óvissa, Nói
trillusmiður og Hver dö, oÆ,
— Alls kyns pophljómsvedtir
þjóta upp eins og gorkúlur, en
hjaðna flestar niður eftir stutt-
an tíma. Þurfa menn ekki að
gera eins og þið, ástunda fjöl-
breytni í flutningi til að halda
vinsældum?
— Sannleiikurinn er sá, að
það er miklu léttara að berja
saman pophljómsveit en alihliða
danshljómsveit. Það þarf ekki
annað en smala saman fjórum
mönnum með hæfileika, kenna
þeim nokkur grip, og þó er
vandinn leystur. Oft gerist það,
að þær hjaðna niður, einis og þú
segir, en eftir verða aðeins þeir
sem hafa mikla hæfileika og á-
huga. Það er ekki alveg rétt, að
menn þurfi að spila allar teig-
undir af dansmúsík til að við-
halda vinsældum. Margar
hljómsveitir hafa gengið órum
saman, þótt þær spili lítið ann-
að en popmúsík er venjulega
er það fyrst og fremst unga
fólkið, sem hefur verulega á-
naágju af þeim.
— Ég hef alltaf álitið pop-
músíkina tízkufyrirbrigði.
— Það er rétt, það er tízfcu-
fyrirbrigði að vissu marki, en