Þjóðviljinn - 01.03.1970, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN
1970.
Niðursuðan
Frannihald aif 4. síðu-
— Maður veit tiltölulega lítið
«m þetta ennþá. Niðursuðuiðn-
aðurinn verður tvímælalaust
mjög mikilvægur fyrir okkur í
EFTA, og það er um að gera,
að kanna til hlítar alia þá
moguleika, sem við höfum á
þessu sviði. Við, framleiðendur
á niðursuðuvarningi höfum með
okkur félag, sem lítið hefur
starfað til þessa, en um þessar
mumdir erum við með i athugun
að stofna sölusamtök okkar á
milli til þess að styrkja okkur
út á við. Við höfum góða von
um að fá lán hjá Alþjóðabank-
anum í þessu skyni, og ef vel til
tekst og við getum komizt inn
á góða markaði, hlýtur það að
hafa mjög jákvæði áhrif á þjóð-
arbús'kapinn.
— Telurðu það ekki mjög
bagalegt, að við, þesisi mikla
fiskveiðiþjóð skulum ekki hafa
neinn fiskiðnaðarskóla?
— Jú, menntun á þessu svíðí T
hefur verið mjög ábótavant, og j
úr því verður að bæta hið j
fyrsta.
— Hversu margir starfa hjá
ykkur?
— Það er nokkuð misjafnt.
Þegar verksmiðjan stanfar með
fullum afköstum hölfum við um j
120 manns í vinnu, en það er
ekki oft. Okkar helzta stefnumál
núna er að skapa samfellda
vinnu, það er auðvitað háð ut-
anaðkomandi aðstæðum, en við
ætlum að fikra okkur áfram
með nýjar framleiðslugreinar,
því að í ndðursuðuiðnaði má
segja, að séu ótakmarkaðir
möguleikar, það færist stöðugt
í vöxt, að ótrúlegustu hlutir séu
soðnir niður.
— Svo að þú ert tiltölulega
bjartsýnn á framtíðina?
— Það þýðir ekkert annað.
Vissulega er margt óljóst sem
framundan er, en þessi iðngrein
hlýtur að eiga bjarta framtíð
fyrir sér hérlendds. gþe
(f
II
11
11
11
I i
II
11
11
i r
n
11
II
II
ii
II
ll
II
li
II
II
II
II
II
M
II
ii®
llf
III
II1
lli
II
II
II
II
li
II
II
II
II
II
II
II
n
Framtíð þeirra
er fyrir öllu
Hugleiðið vel hve mikið öryggi það er fyrir
fjölskyldu yðar, ef þér eruð líftryggður., Ef þér
eruð líftryggður er eiginkonu yðar og börnum
greidd tryggingarupphæðin, hvemig sem
andlát ber að höndum.
Líftrygging (stórtrygging) er ódýr, óháð allri
verðbólgu og þar að auki frádráttarhæf á
skattskýrslu. Leitið upplýsinga.
Líftrygging er lífsnauðsyn.
ALMENNAR TRYGGINGAR P
PÚSTHÚSSTRÆTI ® SlMI 17700
VEIZTU
hvað hægt er
að nota
plastpoka
til margs?
h.f.
GR^NSÁSVEGI 7 SfMAR 38760/61
* •*;,:•••':
■'•vxvwvxw.' • :•••>'■
Frá athafnasvæði Slippstöðvarinnar h.f.
AÐ SMÍÐA STÆRSTA ÍSL SKIPIÐ
ALLTAFÆÐSTIDRAUMURINN"
Rætt við Skafta Áskefsson, forstjóra Slippstöðvarinnar
„Ég hef gert ýmislegit um
dagana, fengizt við smíðar, og
stundað búskap. Svo sat ég einu
sinni yfir kvíám og smalaði
geitum, en alltaf var það æðsti
draumurinn að smíöa skip,
stærsta íslenzka skipið“.
— Og nú hefur sá" draumur,
rætzt.
— Já, að vísiu, en það þarf
ekkert að þakka mér, ég héf
©kfcert gert, ekki rekið einn ein-
asta nagla. Jú, það má kamnski
segja að ég hafi komið þéssu
aí stað.
Þetta sagði Skafti Áskelsson
forstjóri Slippstöðvarinnar í
s.tuttu viðtali við okfcur. Raun-
ar urðu þessi orðaskipti ekki
fyir en að hinu eiginlega við-
tali loknu. Hann hefur sjálfsagt
eklki ætlazt til að þetta kæmi
á prenti, en tekur það vonandi
ekki illa upp, þótt sú hafi orðdð
raunin.
Heklan var ekki lenigur ffigur
draumsýn. Hún blasti fullgerð
við bkkur úti á Pollinum bednt
framan við gluggann á skrif-
stofu 'Skafta. Iðnaðarmennimir
voru önnium kafnir við ails kyns
störf úti á athafnasvæði Slipp-
stöðvarinnar, og þar inni í húsi
var sitrandferðaskip númer tvö
í fæðingu, '
Skafti hefur verið helzta drif-
fjöður Slippstöðvarinnar frá þvi
að hún hóf starfsemi sína árið
1952, Hann sagði mér, að helzti
tilgangurinn með fyrirtækinu
hefði verið að reka dráttarbraut
og annast skipaviðgerðir, og
fyrstu árin hefðu viðgerðir og
viðhald verið helzti þátturinn i
sitairfsemi þess.
— Á fyrstu 13 ánunum smíð-
uðum við 27 báta, — sagði
hann, — en árið 1965 má segj'a,
að mýr þáttur hafi hafizt í
sitarfsemi fyrirtækisins, en þá
lögðum við kjöl að stærsta stál-
skipi, sem smíðað hafði verið á
íslandi. Það var fyrir Magnús
Gamalíelsson útgerðarmann í
Ólafsfirði og hlaut nafnið Sigur-
björg. Næsta stórverkefni oklt-
ar var 550 tonna stáílsfcip fyrir
Hafní'irðinga, Eldborg, en smáði
strandifierðaskipanna er auðvit-
að langstærsta vekefnið, sem
við höfum flengið, og nú þegar
Heklan er fullbúin erum við
auðvitað mjög ánægðir og
vonum að verkin tali ,og sýni.
— Telurðu elkiki, að við @æt-
um simíðað meira af skipum,
en við hölfum gort tifl þessa?
— Jú, það er aiuðvitað tóm
fjarstæða, hvað lítið heifurver-
ið hugsiaö um að sitefna skipa-
smíðunum inn í landið, ekki
aðeins skiipasimíðuniuim, heldur
lífca viðgerðairlþjónustunm. Hana
held ég áð við séum fullfærir
um aö annasit upp á eigin
Vaxandi starfsemi KEA
Frtaimlhaild af 8. síðu.
ailtaf fundizd; við þurfa að taka
alla hluti að okkur. Það eru
þó engar stórframkvæmdir á
döfinni um þessar xnundir. Við
tökum raunar brátt nýtt stór-
gripasilátuirihús í notkun og ým-
islegt þarf að endumýja og
stækka, m.a. hetfur verið í
byggingu nýtt hús fyrir m|jólk-
ursamlagið o. fl-
— Þið hafið liaigft siumar iðn-
greinör á hiHuna, er ekki svo?
— Jú, viö höfum bætt við
ýmis toomiar sméiðnað, sem. við
rákum, m.a. sœligiætis- og gios-
drykkjatframíleiðslu, kassaigierð
o. £L, sem ekkd þótti hagltovæm-
tur.
Sumum finnst
KEA vera of stórt
— Teljið þér, að EFTA að-
ild gieti hatft í för mieð sér af-
drifaríkar aiiileiðingar fyrir
ýmisar iðngreinar ykkai'?
— Það er erfitt að sipá fyr-
ir um það. Við érum yfiirleitt
ekki simeykir við ' EFTA-aðiiLd-
ina, en ég tel þó að húoa kunni
að hasfia neikvæðar atfleiðingar
fyrir smærri iðnaðainfram-
leiöslu.
— Hvað finnst iðnrekendum
á Akureyri um hina mikiu
sitarfsemi KEA?
— Ég tel oklkur ekki halda
uppi míkillLi samkeppni við þó.
Hér í bænum er mikið um
smáiðnað, fataigerð og þess
háttar, en við slikt fæst KEA
©kiki. Við stundum aðaillega
. miaitvælaiðnað, — firamleiðum
nauðsyn javaimi ng, og þetta er
sanwinnufyrirtæki, sem huigsar
fyrst og frernst um hiaigsmuni
fólksins, en ökíki samkeppni
með gróðasjiónairmdði.
— Bn hivaða au'gum líla
kaupmienn á ýkkar miklu um-
svif á sviðd verzlunar?
Jakob brosir lítið eitt ogseg-
ir: — Sumum finnst náttúr-
lega KEA vera oif stórt, en í
þessu gegnir sama miáHi ogmeð
iðnreksturinn. Við • h.ugsum
fyrst og frernsit um haigismuni
fólksins. Það~ er ánægit með bá
þjónustu, sem. við veitum því,
og meðan svo er, getum við
verið ánægðir.
— Hefur KEA lítið látið
menningarmél tiL sín taka?
— Við rekuim enga menn-
ingarstofnun, en þó aniá segja
að við l'átum þau xnal éklkial-
veg atfskiptailaius, því að við
höfum svokallaðan Menninigar-
sjóð og úthlutum úr honumtil
ýmiiss loonar menninigarstarf-
sernS í hénaðinu.
— Starfsemi SÍS og KBA hér
á Akureyri er óvenjutega milc-
illvæg og öflug.. Er þetta ekfci
einsdæmi á Norðurlöndum blut-
fadOslega séð?
— Það er otft saigt, að Akur-
eyri sé mesti siamvinnufoærinn
á Norðurlöndum og sjólfsiagit er
eitthvað tii í því. Annars er
samvinnuistarf á hinum Norð-
uiriöndunum gieysitega mikið og
mikflivægt-
— Og að iofaiim ein spurn-
ing, Jalkob. — Þér eruð nú
gaimaltt og gróinn Akureyrimgur
og ættuð að vita, hvort það er
rétt, sem sagt er, að Akureyr-
iijgar sltoeri sig eittlhvað úröðr-
uim íslendingum..
Þetta er oft sagt,- en efclki
vérðum við Akureyringar var-
Lg við aö ]xað sé rétt- Ég heid
áO við sóum ekkert • öðruvísi
en aðrir. íslendinigar, og Akur-
eprinigar halfa flutzt mikið til
ánnarra. landsihluita, og ekki
fara sö'gur af þyí að þeirhegði
ser þar eitthvað öðruvísi en
aðrir.
gþe.
Skafti Áskclsson .
spýtur. Við hórna höfum mi,a.
gert fjögurra áira filokltounarvið-
gierð á Hotfsjökli oig 20 ára
fiLokfcunairviðgiei’ð á Kaldtoaltí,
og það tókst alveg prýðiiLega.
Það er mesta vitfleysa aðsenda
skip utan til klössunar
— Hefiur ekki smíðd Hekl-
unnair gengið vel tfýrir utari ó-
viðréðanlegair tatfir?
— Jú, þetta gekk að mörgu
leyti vel. Haunar stóð Vinnu-
aflsskortur okikur ndkkuð ^tfýrifi
þritfiurii, og einnig áttum við
við rekstrarfjérskort að stríða.
Það mó heita svo, áð V álfilar ‘
lánasitotfnanir batfi vérið ‘ lokað-''
ar fyrir Slippstöðinni, og .þaWn- ,
ig stendur það enn. Méi' firmst
það elklki alHs kositair‘ rétlj’stefria
hjá bönkunum að hláúþ'á úrid-
ir bagga, xnoöan maður; er aði
koma fyrirtadkjunum' m1 síáíS,*1
en loka svo á manri, þegarþau
eru fuLLbúin og fiarin að vinna
að stórum og fjánfirekum verk-
efnurn.
— Heflur ykkur ‘ekki toomlð
í hug að baeta ui vinnuatfls-
skortinum með þvi að róða er-
lenda verkaimenn?
— Ned, það hefúr eklki veirið
athugaö- Við viljúm auðvitað
fyrst og fremst hai'a íslenztoan
starfskraft. En þí&si skortur
hefur kornið sér piijög illlia; ef
við hefðum nægjánlegt vinnu-
afL. værum við nú að smíða
2.000 tonna slkip. En maður
vonar nú, að úr Jiossu rætist.
Iðnaðarmenntun hefur verið í
ýmsu ábótavant, en ég tel að
hún standi til bóta ð næstunni.
Og ó fraimtíðina er ég mjög
tojartsýnn.
ÍXH
« gþc.