Þjóðviljinn - 01.03.1970, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 01.03.1970, Qupperneq 11
Daginn áöur en ég koim til Akureyrar var Heikla hin nýja afhent eigetidum sínuim, og næstu daiga á oftir var uppi fótur og fit í bænum. Allir þeir sem vettlingi fengu vaJdið komu tiii að sikoða þennan glæsilega farkost, fóttk semátti langt að lét sig ekiki um að aka tugi kílómetra til þess airna, og svo virtist sem flestir Eytfirð- ingar teldu sig eiga eitthivað í skipinu. Heklan lá úti á Pottllinium, o gverið var að búa bana und- ir fyrstu Reykjavíkurferðina, þegar é@ leit inn á atttiaifna- svæði Slippstöðvarinnar h.f. — Bkki var ætlunin að forvitn- ast um þetta nýja skip ein- vörðungu, enda höfðu fjöl- margir fróttamienn verið þama á undan mér og fengið flestar þær upplýsingar, sem miátti skiptu. Ég tók því þann kost- inn að spyrja dálítið um fýr- irtækið sjáltft, gaign þess og nauðsynjar og framitíðarverk- efni- Fyrir svörum vairð'Gunn- ar Ragnai*s, 'ánnar a£ tvedmur framikvsemdastjórum fyrirtæk- isánsi, hinn er Hallgríimur Skaptason, en Skaipti Áskolsson er forstjóri. — f>að hefur orðið nokkur dráttur á aflhendiingiu Heklunn- ar? — Já, það er nétt, ýtmáslegt heflur orðið tii þess að tefja hana, m.a. verkfölll, hafís, sem torveldaði fiutninga hingað, vinnuafisisfcortur, o.fl. — Aðai- drátturinn varð þió sökum þess, að skrúfan, sem við pöntuðum frá fyrirtæki einu í Hollandi kom miklu seinna en um var samáð. Hún átti að korna í júií í sutmiar, en kom ekki ,fyrr en í október. — Þið eruð komndr fram úr upprunalegri kositnaðaráætilun, a.m.k. miðað við fcrónutölu? — Við sömiduim upphafilega um srniíði tveggja strandiflerða- skipa fyrir rúmlega 112 milj. kir., en verðið var þó háð gieng- isbreytingum og öðrum svedfl- um. Nú hefiur • bygginganefnd skipanna .tekið á sig stouildbind- ingar gagnvart okkur, sem nema 148 miljónum kiróna, en við höfum heldur ettdki farið varhluta af verðsveiflum. Hitt skipið er líka komið talsvert áieiðis, en hvenær því veirður lokið oig hver heildaifcostnað- urinn verður, er erfitt um að spá. — En þdð teljið ykttour efcki komna yfir miamkið? — Nei, það gierum við eikfká, hvemig sem verður. — Hver er heildarkostnaður Hekllunnar? — Það get ég ettdki sagt. Ettdci svo að skilja, að það séneitt leyn^armiál, en sfkipin tvö eru að rr.iklu Ieyti unnin sem eln heild, og kostnaðurinn hefiur því ekki verið sundurliðaður. — Þú minntist á, að yfckur heffði skoft vinnuafl. Hvemig kemúr það heim og saman við afvinnúlpysíð, siem hér ríkir? — Það, sem okkur vantar einkum eru plötusmiðir, og menn með þá tæ'knimenntun eru efcki nægilega margir. Raun- ar væri hægt að þjálfa jám- smáðd í rafsuðu á einu áiri, en það er ekki' tefcið gilt. Við höfum reynt ‘að fá rafsuðumenn úr öðrum lapdsihnutum til starfa hér, en það .strandar venjulega á því að h ú snaDði sskortu r eir rmikill í bænum. Ef verkefnin hér aukast, verðum við á ein- hvern hátt að fá bætt úr þessum skorti- Við'.gætum bœtt við - ofckur núna 30-40 manns, en ef við förum. út í togarasmíðar þyrftum við að fá miklú meira vinnuafl. — Heldurðú að togarasmíð- ar verði næstu verkefni yldk- ar? — Við höfum fuillan hug á að taka að okttcur smíði á skut- togaraseríiL m, en vitaskiuild fer Nýja strandferðaskipið í smíðum. Rætt við Gunnar Ragnars fram- kvæmdastjóra Slippstöðvarinnar hf. það ekki aigerlega eftir oktour, við verðum að hafa kiaupend- ur. Eins og þú veizt hefurtog- araútgerð ekki þótt sérstakiega haigkivæm að undanfömu, en nú er að rætast úr þessu, og afl- inn að glæðasit, og það erbara tímaspursmái, hvenær verður byrjað á fýrstu skuttogurunum. — Teiurðu, að við fsiending- ar séum færir um að sirwíða öll olkkar fiskisikip sjállfir? — Já, það er ég fiullviss um, og efcki aðeins þa,ð, á þessu sviði eigurn við að vera veit- andi en ekttd þiggjandi. Það færist nú óðum í vöxt að menn slkipti tækniþekkingu milli landa. Sumar þjóðir láta öðr- um í té þá þekkinigu, sem þær búa yfir, en fá annað frá þeim í staðinn. Á sviði fisifcveiða er- um við þróaðir, eigum að miinnsta kosti að vera það í krafti reynslu okkar. Og ég tel ful'la þörf á að við færum okttc- ur þetta i nyt, eins og við giet- um. Við eiguim að geta simíð- að fiskiskip fýrir eriendar þjóðir, sem hafa rninni reynsttu en við í fiskveiðum og ekki að- eins það, við eigum að leglgja fram með skipunuim tæknilega aðstoð á þessu sviði, m.a. með því að útvega skipstjóra á bát- ana og ráða þá utan um tíma til að kenna hinuim erlendu að- ilum. — Hefur Slippstöðin ef til vill hasttað sér vöil erlendis? — Við gerðum nýlega tiiboð í 5 rækjubáta fyrir Brasilíu- menn Ég vedt ekki hvað úr því verður, en þeir tólku þessu vel, a.m.k. til aið byr.ia mieðog voru frettcar hrestsir yfir verð- inu. — Hvað um önnur fyrirsjá- anleg verikefni? — Varðandi nýsmíði á sttrip- um er ekkert ákveðið enn seim ------------------------------ komið er. Við ttiöfum rejyndar mikið verið aö hugsa um 2iþús. tonna flutningaskip fyrir SlS, en það er ýmisiegit, sem þarf að verða ljósara, áður en ful!- ráðdð verður, hvort það verð- ur simíðað hér eða ekki- En við erum mieð ýmis önnur verkefni, viðhald og breyting- ar á stórum sfcipum og simóum — m.a. erurn við núna að lengja fllóabátinn Baildur. Svo höfúm við alls konar Viðgerð- arþjónustu Að undanfömu hefur verið mieira en nóg að gera hér, sérstaklega vegna strandferðaskipanna, en aðrar framkvæmdir hafa líka verið með mesta móti. En áður var útlitið nolakuð svart. Það var bókstaiflega elölcert að gera, um það leyti, sem við skrifuðum undir samninginn um strand- férðarskipin. Við gripum þó aidrei till þess úrræðis að segja stanfsfólkinu upp, heldur lét- um það vinna við bygginga- fraimkvæmdir, þegar sem, minnst var að gera. M.a. var þá sköp- uð aðstaða til þess að byggja sfeip allt að 2ja þús. tonn inni. — Hvað vinnur margt manna hjá ykttcur eins og stendur? — Um 180 rnanns, fiulitrúar flestra iðngreina. Fyrirtœkinu er skipt í deildir, tækn.ideild, véla- og rennideild, tvær píötu- smíðadeildlir, raiflmiagnsiverttcstæði og skipadeild, innréttingadeild, innkaupadeild, verkamianna- vinna og verzlun og birgða- deild — gjic. stefnubreytingu hjó verksmiðj- unni? — Við höífuim flramleitt aliar tegundir af sikóm, alit firá baimaskóm upp í sverustu fjall- gönguslkó, en innifiutninigurinn hefur orðið táll þess að viðhöf- um tekið upp medri sérhæf- ingu í surnu, og miinnkað framieiðsiu í öðru. Nú leggjum við mest kapp á framleiðslu á karlmamna og bamaskóm, en hugsum mdnna um kvenfólkið, því að við höfum elklki bólmagn til þess að sinna siíbreytileigum kröfum þess um útilit á skóm. En auðvitiað reynum við að fylgjast sem miest með ta'zk- unni. Maður þyrfiti eiginlega að vera með annan ílótinn í Pai-ís. Annars sníðum við helzt eftir þýzkum fyrirmyndum. Þjóð- verjar standa rnjög framarttega í sttcógerð, bæði hivað snertir efnisgæði og formfegurð. — Hefur elklki borið á því, að fólk hundsi íslenzka skó, eiftir að innflutninigurinn heiltist yf- ir okttcur? — Það er þá helzt kvenílóllik- ið. Því lílkar heizt ekiki varan nema hún sé mieð einhverju glresilegu vörumenki. Sumar Verksmiðjur hér á landi fram- leiddu áður undir útlenzkulleg- um vörumerfcjuim, og þó virt- ist allt ganga vel. Iðunn ernú eina skóveifcsmiðjan í starf- ræksiu í iondinu. — Ykkur hefur eikki dottið í hug að setja vörumerki eins og Anita og Gabriettla á yttdkar vörur? Veriisimiiðjiustjóramir verða allir dálítið skrýtnir ó svipinn, og finnst ef til vilil rammís- lenzkum saimivinnufyrirtækjum misboðið mieð þessari tillöigu, Richard * íálcur af skarið, og segir að þeir hafi allir verið harðir á því, að framieið'a undir sínum eigin vörumerkj- ■um. og hinir tafca í sama streng. —Ei. þrátt fyrir auknasam- keppni, teljum við okttcur all- Taflið barst loks að EFTA, og mennimir létiu engan bil- bug á sér finna, þrótt fyrir yfirvofandi aukna samkeppni, og ýmsa erfiðleika, siern EFTA- aðildin hlýtur að hafa í för mieð sér. Þedr vildu þó ekki fiuliyrða neitt um hugsanlegar breytingar á framieiðslu og rekstri, en Bjöm Viggósson saigð hins vegar, að aukinsam- keppni myndi bafa í för með sér „ódýrari vöra, betur rekin fyrirtæki og bættan þjóðarhag" Vonandi hefur hainin þar haft lög að mæia. Þótt fyrirtækin starfi sjálf- stætt, hvert á sínum báti, hafa þau gjaman samflloti M.a. hafa þau samieiginlÐgt . bókhaid, fundarsal-, o.ffl- og oft er litið á þau, $em eina hedld. öll eru þau a.m.k. grundvöttiuð á sömu hugsjón og hafa verið byggð upp af framsýni og dug, og ekki sízt ótodlandi trausti á lamddð,- gæðd þess og gjafir. Kbe. «> Umboðsmaður Þjóðviljans á Akureyri er Rósa Dóra Helgadóttir Glerárötu 2 a sími 1 1 485 \mm\ travel •PN •3 * S* § 5 § I 8 f S? *o w *C «e £ & ferðasknfstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 PÁSKAFERÐIRNAR VINSÆLU Mallorka - Kanaríeyjar - London 16—17 dagar — Brottför 25. marz. — Vehð frá kr. 16.500,00 • Vinsælustu páskaferðimar í meina en áratug. Hægt er að veija um tveggja vdkna dvöl á hótelum eða lúxusíbúðum á Mállorka — eða á Tenerife, Kaniaríeyjum. • Mallorka er fjölsóttasti ferðamannastaður Evrópu. — Þar er sjórinn, sólskinið og veðráttan eins og fólk viii hafa það. Eittíft srumar er á Mallorka, þar falla appelsínur fuliþroskaðar a£ trjánum í janúar. Sumarparadís árið um kring. Fjöltoreytt skemmtanalíf. — Kanaríeyjar eru víðfrægar fyrir náttúrufeg- urð, og milda veðráttu. • Þegar er búið að panta um þrdðjung af iausum sætium. Pantið strax og notið tækifærið til að fá ódýran sumiarauika meðan páskahretið gengur yfir á Isiandi. Fararstjórn: Skrifstofa SUNNU í Paimia og Jón Helgason á Kananeyjum. — Reglulegar Miallorlcaferðir hefjast um pásk- ana. — Brottför hálfsmánaðarlega. sunnal ferðirnar sem fólkið velur ALLRA VAL Sunnudaigur 1. rniarz 1970 — ÞJÖÐVIUINN — SlÐA 11 / skipasmIðum eigum viðað VERA VEITANDi EKKIÞIGGJANDI Verksmiðjur SÍS Framhald af 5. síðu faiislega séð- Næstu árin dró dállítið úr framleiðslunni og hefur hún verið þetta 67 — 70 þúsund pör á ári, en þessum samdrætti olli aukinn innflutn- ingur. — Heflur þessd innflutningur komið til leiðar einhverri vel stæða, — segir Richard. Viðskiptaivimr ókikar, kaupfé- . lögin, p>anta jafnvel meira en við getum afgreitt, en aðstaða batnar auðvitað mjög, þegar nýja verksmiðjuhúsið verður tekið í noktun. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.