Þjóðviljinn - 01.03.1970, Page 12

Þjóðviljinn - 01.03.1970, Page 12
12 SEÐA — ÞJóÐWBUJ'í'NN — Sunniudagur 1. imaírz 1070. C. A. V. STARTARAR, DYNAM^AR, ALTERNATORAR OG ALLT ANNAÐ í RAFKERFIÐ ENNFREMUR eldsneytisíokar (spissar) og aJlt í dieselkerfið á Land- rover, Gispy, Bedford, Ford, Ferguson, Volvo, Scairia VapJs o. fL, o. fl. BLOSSI s.f. VÉLA- OG VARAHLUTAVERZLUN SKIPHOLTI 35 SlMAR: 81350 VERZLUNIN — 81351 VERKSTÆÐIÐ 81352 SKRIFSTOFAN D f? GRENNSLAZT FYRIR UAA STARFSEMI L.A. Páll postuli, Jón bóndi og kerling „Þab bilaói á mér annar hófurinn um daginn" lega litlum tilkostnafti mætti gera ýmsar breytirigar til batn- aðar. Húsið er eingöngu notað til leiksýninga, svo ;að við erum ekki í húsnæðishraki. — Hvemig er fjárhagurinn? — Æ, það er svo leiðinlegt, að vera alltaf að barm.a sér, — segir Sigmiundur. , Við skulum heldur tala um eitthvað ann- að . .. Arnar leikur hinn vonda sjálfan, og gervi hans er all- kostulegt, biksvartur búningur, hom, hali, og hófar. — Hvar verðið þið ykkur úti um búnimigana? — Við fáum þetta lánað, og svo útíbýr maður þetta lika sjálfur. I>að biladi á mér annar hófuirinn um diaginn, og ég fór með hann til skásmiðs, sá var nú hissa. „Hvar notið þið svona skó“, gat hann loks stunið upp. — Eia, segir Sigmundur, og svt) fara þeir báðir að hlæ-ja. — Við vorum nefnilega að finna ■það út, að hið hátíðlega orð Eia þýðir bara jæja. „Alliir sá.u olíuibílinn, en hver sá Brönubrasið?“ Um þær munddr, sem ég var stödd á Akureyri, fór ungt fólk kröfugöngu um bædnn gegn áhugaleysi bæjar- búa á leiklistarmálum, og stóð framararitað á einu kröfuspjald- anna. Forsaga þessa skemmti- lega spjalds er sú, að nokkmrn dögum áður hafði olíubíll oltið út af vegarkanti í nágrenni Aik- ureyrar, og múgur og marg- menni þustu til að sjá viðburð þennan. En Brönugrasið rauða eftir Jón Dan sem Leikíélag Akureyrar hafði sviðsett fyrr um veturinn, hafði fölnað eftir skamma Jífdaga, því að bæjar- búar höfðu ekki haft á því hinn minmsta áhuga. Ég hitti þá Sigmund öm Arn- grímsson, framkvæmdastjóra Leikfélags Akureyrar, og Arnar Jónsson leikara, þá er verið var að Jeggja síðustu hönd á æfing- ar á Gullna hliðinu. Þetta skemmtilega ög þjóðlega leik- rit var 'frumsýnt í jamúarlok í tilefni af 75 ára afmæli höfund- arims, eins og fram hefur komið í fréttum. Það var dálltið dauft í þeim hljóðið, einikanlega út af þeirri útreið, sem Brönugrasið hafði fengið. — Uppíærslan var góð, sagði Arnar. — Við fengum hól fyrir hana, en aðsóknin var langt frá því sem við höfðum gert okkur vonir um. Settu bara strik yfir þetta alltsaman og segðu helvítis sjónvarpið. Það er því að kenna, hve álhugi á leiklist er orðinn lítill héma. t— Og svo erum við svo mikl- ir kommúnistar, — sie'gir Sig- mundur. — Fólk vill ekki koma í kommúu'isítaleiíkhús. Nfei, ann- ars án gamans, þá er nánast ógerlegt að halda hér uppi leik- starfsemi, ef fólk sýnir ekki meiri áhuga. Leikaramir hérna eru að þessu fyrst og fremst af áhugamennsku, Og leggja mik- ið á sig, en svo er allt unnið fyrir gýg, vegna þess að fáir virðast hafa áhuga á því, sem við erum að gei’a. Ef Gul'lna hliðið gengur ekki ‘ saemiilega. Ur Gullna hliðinu, kerling og kölski við gullna hliðið (Þórlialla I»orsteinsdóttir og Arnar Jónsson) Sigmundur Örn Arngrímsson veit ég ekiki, hvað verður. Við höfum annars ráðgert a.m.k. tvö verk í viðbót, barnaleikritið Dimmalimm og Þið munið hann , Jöi’und eftir Jónas Ámason. Auðvitað vonumst við til að geta tflutt þessi verk, en við vilj- um ekki setja Leikfélagið al- gei’lega á hausinn. — Hvað koim til að þið réðuzt hingað norður? — Ég var ráðinn hjá Leikfé- laginu, segir Sigmundur, og mér fannst forvitnilegt að starfa úti á landi um skeið. Arnar kveðst hins vegar hafa farið norður til tilbreytingar. — Það er að mörgu leyti skemmtilegt að vinna svona úti á landi, — segir hann. Aðstæður eru auðvitað langtum erfiðari en fyrir sunn- an, en það er þess virði að leggja þetta á sig, ef maður fínnur, að maður' er að gera eitthvert gagn. — Hefur lítil gróska veirið i starfsemi leikfélagsins á und- anfömum árum? — Venjulega hafa verið fluitt 2—3 verk árlega, 5 fi-umsýninig- ar eins og við erum með, eru algjört hámark. Það er ek'ki beinlínis hægt að segja, að það hafi verið lítil gróska í starf- inu, því að áhugafólk hefur lagt á sig ótrúlega mikið enfíði fyrir félagið. — Er það mikið til sama fól'k- ið, sem leikur hjá félaginu ár eftir ár? — Já, það hefur myndazt fastur kjami, en við og við skjóta nýir leikarar upp kollin- um. — Hvernig er húsnæðisað- staðan hjá ykkur? — Hún er á margan hátt íágæt Héma í samfcomuhúsinu. sem við viljum kalla leikhús, hefur leiklistin í bænurn þróazt allt frá upphalfi, og með tiltölu- Arnar Jónsson Þá er æfingarhléinu lokið, og leikararnir þyrpast bak við tjöldin, og aftur hefst stríð kerl- ingar við að koma sálinni hans Jóns að gullna Miðinu og inn fyrir það. Leiftrandi kímni ein- kiennir þessa uppfærslu frá upp- hafi til enda, og ég fæ ekki annað séð, en að hún sé „kommiúnistutn“ og öðrurti leikendum til hins mesta sómá. Næsta viðlfamgsefni L.A. vei'ði ur barnaleikritið Dimmailimm eftir Helgu Egilson, en það var nýlega fru-mfluitt hér syðra; Leikstjóri verður Þórhildu? Þorleifsdóttir ballettdánsairi, og Atli Heimir Sveinsson, höfundl ur tónlistar við leikritið muii annast flutning hennar. Magnúá Jónsson, leikritahöfundur murii setja á svið leikrit Jónasan Ái’nasonar „Þið munið hannj Jöx-und“. Um 15-20 leikarai) munu taka þátt í þeiiiri sýn-{ ingu. ÍK , ; k VIPPU - BftSKÚRSHURÐIN LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Siæ.i 38220 Byggingameistarar! Húsbygggendur! RUNTAL-OFNINN er smíðaður úr þykkasta stáli allra stálofna. • RUNTAL-OFNINN er framleiddur á íslandi og er með 3ja ára ábyrgð. • Eftir 5 ára reynslu hér á landi hefur RUNTAL- OFNINN sannað yfirburði sína. • RUNTAL-OFNINN er hægt að staðsetja við ólíkustu ;aðstæður og hentar öllum byggingum. VERÐJÐ HAGSTÆTT. — LEITIÐ TILBOÐA. ÞJÓNUSTAN HVERGI BETRI. VELJUM ÍSLENZKT <H> ÍSLENZKANIÐNAÐ RUNTAL-OFNAR hf. SÍÐUMÚLA 17 — SÍMI 35555. / l

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.