Þjóðviljinn - 01.03.1970, Page 13
Sunnuidagur 1. rniarz 1970 — ÞJÓBVILJIN'N — SlÐA 13
Skartgrripir og borðbúnaður
í fjölbreyttu úrvali.
Trúlofunarhringar með einnar stundar
fyrirvara.
Ljósmyndavörur.
Verðlaunapeningar og gripir fyrir allar
greinar íþrótta.
Biðjið um verð og myndalista.
PÓSTSENDUM.
GULLSMIÐIR
Sigtryggur og Pétur
Brekkugötu 5, Akureyri. Sími 11534.
Pósthólf 538.
I
s-l .. i,
★
★
★
★
★
Þar SEM ÍVA ER FYLLILEGA
SAMBÆRILEGT AÐ GÆÐUM
VIÐ BEZTU ERLEND
LÁGFREYÐANDI ÞVOTTAEFNI
íva er lágfreyðandi
fva leysist upp eins og skot
íva skolast mjög vel úr þvottinum
íva þvær eins vel og hugsazt getur
íva er lang-ódýrasta lágfreyðandl
þvottaefnið á markaðnum
HAGSÝNAR HÚSMÆÐUR
VELJA ÞVÍ AUÐVITAÐ
tfe ÍVA
&
9'
fslenzk úrvalsvara
frá
FRIGG
THE CONSUL
#8' CONSOLE MOOEL NO. TOX-3678
RCA VlCTOR v, a..
Hin vinsælu RCA sjónvarpstæki fyrirliggjandi
í mörgum gerðum.
2ja ára ábyrgð
Allar nánari upplýsingar veitir RCA-umboðið.
K A T H R E I N sjónvarpsloftnet fyrir flestar
rásir fyrirliggjandi. — Ennfremur sjáum við
um uppsetningu á loftnetskerfum fyrir
fjölbýlishús.
GEORG ÁMUNDASON & Co.
Suðurlandsbraut 10. — Símar 81180 og 35277.
Framköllun — Kopiering —Stækkun
Fljót og góð afgreiðsla
PEDROM YNDIR
Hafnarstræti 85 — Akureyri
Sími 11502.
Útgerðarmenn
— skipstjórar
— athafnamenn
Framleiðum ýmislegt til skipa og báta. — Tökum
að ofckur smíði og breytingar á togbúnaði.
Eigum á lager og. sendum út á land t.d. trollhlera.
toggálga, fótrúllur, pollarúllur komplett með kúlu-
legum og rúlluboltum (harðar), gálgablakkir. ýms-
ar aðrar blakkir, vatnsþéttar lúeur með ferliðu og
tilheyrandi fyrir togskip. ferliður, bómu.
Framleiðum sjálfvirk fiskþvottaker með rennu
fyrir fiskiskip og löndunarkrabba.
Tökum að okkur ýmsar breytingar og viðhald á
skipum, togvindum, nótablökkum o.fl.
Kaupum og seljum notaðar vélar.
Smíðum ýmislegt til húsa og mannvirkja.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA.
Vélaverkstæði J. Hinrikssonar,
Skúlatúni 6, Reykjavik. Sími »1520, heima 35994.
Jósafat Hinriksson.
Hf. Smjörlíkisgerð
ísafjarðar
Hafnarstræti 1 — Sími 3001 — ÍSAFIRÐI
STOFNUÐ 1925
Hefur ýfir fjörutíu ára reynslu í framleiðslu á
SÓLAR-SMJÖRLÍKI,
SÓLAR-JURTAFEITI,
SÓLAR-STEIKARFEITI,
SÓLAR-BAKARASMJÖRLÍKI
og hinu óviðjafnanlega
STJÖRNU-JURTAOLÍUSMJÖRLÍKI
sem stöðugt vinnur á, í samkeppninni um það bezta.
Framkvæmdastj.: Samúel Jónsson, sími 3194 og 3001.
UMBOÐ FYRIR REYKJAVÍKURSVÆÐIÐ:
DANlEL ÓLAFSSON, sími 24150
Reynið viðskiptin.
ririi■■■■■■■■■■■■
FILMUR DG VELAR S.F,
JJ.
Skólavörðus.tíg 41 —Sími 20235 — Pósthólf 995
LJÓSMYNDAVÉLAR
FILMUR
LJÖSMÆL AR
FRAMKÖLLUN
KOPIERING
ALLT TIL FRAMKÖLLUNAR
KVIKMYNDAVÉLAR
FILMUR
FILMULEIGA
ST ATI V
O G TJÖLD
LlM - KLIPPARAR
SKOÐARAR
Ábyrgð - Viðgerðaþjónusta - Fagmenn