Þjóðviljinn - 01.03.1970, Page 15

Þjóðviljinn - 01.03.1970, Page 15
Sumrvudagur 1. miarz 1970 — í>JÓÐVIL*TINN — SlÐA 15 •« PLASTBREFABINDIN sem seldust upp um daginh , eru nu affur i framleiSslu Stærðir: 38,5 x 29 36 x 37,5 32 x 27,5 23 x 27,5 23 x 22 17 x 27,5 Þeir, sem kaupa einu sinni, kaupa aftur. — O g alltaf bætast nýir kaupendur í hópinn. GóSfúslega pantiS fimanlega MÚLALUNDUR Öryrkjavinnustofur S.Í. B.S. Ármúla 16 — Símar 38400 — 38401 — 38450 HVER KAUPIR CITROEN, árgerð '70, á lægra verði? T.d. D19 SPECIAL á kr. 360.840,00 (eftir niðurfellingu leyfisgjalds). Það gera þeir, sem vilja bíl framtíðarinnar. Hei'msins öruggasti bíll. — Enginn fjöldafra'mleiddur bfll er jafn tseknilega fullkominn. — Háþróuð sjálfstillanleg gas/ vökvafjöðrun hefur nú staðizt 14 ára reynslu við öll s akstursskilyrði hvar sem er í heiminum. — Tvískipt : hemlakerfi með jöfnunarventlum, sem létta ástig á fót- hemil við aukna hleðslu. — Sjálfstillanleg hæð frá ' jörðu án tillits til hleðslu, sem breyta má til hækkun- ' ar eða lækkunar eftir ástandi vega. — Traustbyggð- ur rammi hlífir farþegarými. — Algjört öryggi, hvell- springi á framhjóli á miklum hraða — stefnan helzt samt sem áður óbreytt o.fl. o.fl. mætti upp telja: Leitið frekari unplvsinga: vj' Citroen-umboðið SÓLFELL Sími 17966 — Box 204 - - Skúlagötu 63 Reykjavík. Höfurri ávallt birgðir af Hjartagarni, allar tegundir. — Nýjustu mynstur. Tinhnappa — Krækjur — Ofin ullarbönd Prjóna og heklunálar. PÓSTSENDUM. 4 Verzlun Ragnheiðar O. Björnsson Akureyri — Sími 11364. Akureyri - Nœrsveitir! Höfum alla jafna fyrirliggjandi B T H - sjálfvirkar þvottavélar. — Vél- unum fylgir árs ábyrgð. Veitum fullkomna varahlutaþjónustu. Kynnið yður verðið, vörugæðin þekkja allir. Raftœkni - INGVI R. JÓHANNSSON Geislagötu 1 — Akureyri. Símar 11223 og 12072. FRAMLEIÐUM lakaléreft 2 tegundir, damask, diskaþurrk- ur, allskyns fóðurefni og sængurdúk. Frá saumastofu: Vinnuvettlingar 2 teg., gólfklútar og borðþurrkur. LISTADÚNN, flestar þykktir. — Sníðum eftir máli. Dúkaverksmiðjan h.f. v/Glerárbrú — Akureyri Sími 11508. Gufupressa Akureyrar Skipagötu 12. ö Sá seim kernur einu sinni □ kemur aftur. Gufupressa Akureyrar Sími: 11421. Þórshamar, Akureyri starfrækir eftirtalin fyrirtæki, sem veitt geta ferðafólki fullkomna þjónustu: Bifreiðaverkstæði (simi 12701 eftir kl. 18). Málningarverkstæði. Varahlutasölu (sími 12702 eftir kl. 18). Rafmagnsverkstæði. Benzín- og sælgætissölu (sími 12703 eftir kl. 18). Smurstöð er á staðnum og þvottaplan við hlið hennar. OPIÐ FRÁ KLUKKAN 8 f.h. Þórshamar h.f. Akureyri. — Sími 12700. Akureyringar - Eyfirðingar! • ÖNNUMST ALLSKONAR • JÁRNSMÍÐI. Járnsmiðjan Mjölnir s.f. Óseyri 4 — Akureyri. Sími: 12710. Akureyringar EINIS-HÚSGÖGN í alla íbúðina. Húsgagnaverzlunin Einir h.f. Hafnarstræti 81 — Akureyri. Sími: 11536. <

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.