Þjóðviljinn - 25.03.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.03.1970, Blaðsíða 10
Þingmenn úr öllum flokkum flytja tillögu um Vetrarorlofá íslandieða hóp- ferðir til suðlægra landa □ Þingmenn úr öllum flokkym, þeir Bragi Sigurjóns- son, Eðvarð Sigurðsson, Eysteinn Jónsson, Eétur Sigúrðs- son og Björn Jónsson, flytja á Alþingi tillögu til þings- ályktunar um vetrarorlof. Tilliagan er þanni'g: □ „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hafa um það forgöngu við Alþýðusamband íslands og önnur stéttarsambönd í landinu að kannað verði hvemig auð- velda megi aknenningi að njóta orlofs á vetrum sér til hressingar og hvíldar, bæði innanlands við útilíf og í hóp- orlofsferðum til Suðurlanda. Verði m.a. leitað samvinnu við Flugfélag íslands og Loftleiðir um ipál þetta, svo og innlendar ferðaskrifstofur“. í greinairgerð segja flu'tninigs- menn: Nú er litið svo á, að í raun réttri eigi hver vinnandi þegn rétt á tilteknu leyfi árlega frá störfum sér til hressingar og hvíldar, svonefndu orlofi. Sí- vaxandi vélvæðing í atvinnulífi, siaukið þéttbýli, hraði og hévaði eykur á þörf manna til að njóta orlofs síns sem bezt, komast úr sinum venjuhring sér til and- legrar og líkamlegar endurnær- ingar. En svo að orlofin verði raunveruleg almenningseign, þurfa menn að geta notið þeirna á ódýran og hagkvæm-an h'átt, og þau þurfa að falla á þann tírna, sem almenriingur getur leyft sér að taka þau ve-gna atvinnuiaflkomu sinnair. Sökum legu íslands eru sumu-r hér stubt en vetur lan-gir. Þjóðinni veitir þess vegna ekki af að nota sum- artómann sem bezt tdl vinnu, en þá yerða orlofin afekipt hjá mörgum, nema annar háttur komi tdi, það er að nota vetrar- timann, þegar minna er um at- vinnu og eirfiðaras um ýmsar vinnufiramkvæmdir. Nú verður það aidrei svo, að stórir hópar manna taki sér ekki a.m.k. við og við orlof á sumrin, enda æskilegt, svo að almenningur kynnisit landi sínu í sumarbúningi. En þega-r baft er í huga, hve stór hluti þjóð- arinnar er á orlof saldri, ef svo má segja, og margir af þeim stóra hluta komast ekki í orlof á surnrin vegna aðstæðna, gefur auga leið, að hér er þörf úr- bóta. Verður þá fyrst fyrir að hugsa til bættrar aðstöðu til að njóta útilífs innianlands á vet- urna, svo sem skíða- og sleða- ferða og skaiutaiðkiana, en hins vegar að auðveidia mönnum að sækj,a sér sumaimuka á vetrum til Suðurlanda. Eitt á við þenn- an, annað við hinn. Undianfanin ár hafa stéttarfé- lög og ýmsir aðrir aðilar unndð gif'tudrjúgt starf að orfofsmál- um, og kvenfélög hafa barizt öt- ullega fyxir orlofi húsmæðra. Saimf sem áður er staðreynd, að fjöimiarigir, sem rétt eiga á or- lofi og þurf-a þesis ekiki sízt við, geta eikki tekið það neimta endr- um og eins, surnir aidred, ýmist vegna fjórskorts eða timaskorts á venjulegium orlafstímia. Hér Fyrstu framkv. við stækkun Búrí'elisvirkjunainr: Skurðgröftur og stíflugerð við Þórísvatn hefst í sumar □ Undirbúningsfranikvæmdir að öðrum áfanga Búrfellsvirkj- Drífa Viðar Rætt á fundj MFÍK: Sjálfstæðisbar- átta á atómötd Sjálfstæðisbarátta á atómöld nefnist erindi, sem Drífa Viðar flytur á fundi Menningar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna í kvöld, miðvikudag. Fundurinn verðuir halddnn í félagsheimili prentara við Hverf- isgötu og heÆst kl. 8.30. Auk erindis Dráfu er á daigskrá fund- arins árssikýrsla erfends hréf- riibara sem Hallveig Tborlacius fflytur. Konur eru hvattar til að saekfja funddnn. unar, þ.e helmingsstækkun virkjunarinnar, munu hefjast í sumar og hefur Landsvirkjun boðið út verkið, sem er í tvennu lagi, skurðgröftur við Þórisvatn sunnanvert og stíflugerð við Þórisós. Að því er Páli Flygenring verk- fræðinigur hjá Landsivirkjun sagði Þjóðviljanutn í gaer hefur verið ákiveðið að hefja í sumar framkvaeimdír við Þórisvatns- miðlun og verða þper í tvennu lagi. Annarsvegar verður byrjað á greftri slkurðar úr suðurenda Þórisivatns niður í Tungná, þang- að sem ætlunin er að veita úr Þórisvatni. Verður gra-finn meiri hiluiti stourðarins, um milljón rúmmetrar, en eíkki lokið við hann, þar sem til máia kenftiur að hluiti hans verði hafður sem göng, sem er þó enn • elklki á- kveðið. Hinsvegar er um að ræða stíflugerð við norðurenda Þóris- vatns, bæði í Kölduíkvísl, þaðan sem vatni verður veitt eftir skurði í Þóri.watni, og yifiir Þór- isós til að loka fyrir útrennsli úr vatninu. Verður semsaigt auik- ið vatnsmaignið í Þörisvátni með stöðvun útrennslis og viðbót úr Köldukvísl. Verðuir stíflugerðin um 600 þúsund rúmmetrar. Framlkvæmdum viþ Þórisvatn á að vera lokið haustið 1971 og eru þær fyrst og fremst tii að aiulka vetrarrennslið í Þjórsá, því of lítið verður í henni yfir vet- urinn eftir að Búrfellsvirk.iun hefur verið staslk'kuð um helm- ing 1972. Landsvirikjun bauð í gær út verkið við Þörisvatnsmiðlun í tvennu lagi og verð'a útboðsgögn afhent frá 2. aprfl, sagði Páll, en tilboð opnuð 5. miaí. Fram- kvæmidir eiga að hefjast í byrj- an júní. þarf að verða gerbreytóng á. Hún verður. ekki, nem;a orlofin færist í verulegum mæli á veitrartím- ann líka, en það gerist ekki, nema það .takiisit að gena vetrar- oriof eftirsó'tt sem slík. Hér er það, sem forusta ríkisvaldsins í | samvinnu við stéttarfélög, ferða- skrifstof.ur og flugfélögin gætó valdið straumhvörf'Um. Sé þetba skiputagJt í stórum stíl og af myndarskap jafnframt ýtruötu hagsýni, er.ekiki fjarri sanni að Fraimlhaild á 7. síðu. Einmánuður iieilsaði lieltlur kuldaiega víðast hvar á iandinu í gær, með iðulausri stórhríð á Vestfjörðum, svo gestir Skíðaviku ísa- fjarðar urðu að bíða með að fijúga aunan daginn í röð, og óveðri norðanlauds, svo fresta varð skíðagöngunni á landsmótinu á Siglu- firði, fyrir nú utan þá erfiðleika og óþægindi sem skíðalausir landsmenn mættu. — í Reykjavík dúðuðu vegfarendur sig i rok- inu, jafnt ungir sem gamlir, sem sjá má á meðfylgjandi myndum ljósm. Þjóðv. A.K. Kaidar kveðjur einmánaðar Miðvikiudaigur 25. marz 1970 — 35. árigangur — 70. tölubllad. Ný bók frá Máli og menningu Enska öldin eftir Björn Þorsteinss. □ Út er komin hjá Máli og menningu „Ensika öldin í sögu íslendiniga“ eftir Björn Þorsteinsson sagnfræðing, fjallar um fimmtánd'U öldina sem höfundur kallar í for- mála „ólíkindaskeið í íslenzkri sögu“. Höiundur segir m.a. í fonmála, að hugur sinn hafi snemima staö- ið til ramnsólkna á fimimitándu öld, eikiki sízt vegna bess, hve lítið hafi verið um hana fjaililað er hann var við nám — „Það var eitthvað óljóst og ævintýra- leigt við þetta tímiaibál“. Hann laigði síðar leið sána tól Englands tiil að kanna áður lítt rannsak- aðar heámildir í ensikum skjate- söfnum um Isílandssigilingar Eng- lendinga, þau tíðindi sem mestu valda um breytingar á ísienzku þjólðlífi á 15. öld. Árangiur þeirra frumrannsókna er birtur i XVI; bindi ísienzks fornhréfasafns, en þær eru „forsenda þessa rits“ segir höfundur. Einnig hefur hann dvalið í Þýzkalandi við gagnasöfnun. I saima fonmála segir Björn Þorsteinsson á þá leið, að í bók- inni sé aðallega fjailllað um ts- landsferðir Englendinga á 15. öld og gerð allítarleg grein fyrir stjórnmálasögu sem þeim er tengd. Greini hún frá baráttu Isilendinga fyrir sem hagkvæm- astri útflutn ingsverzlun og rétt- aröryggi, hverniig þeir verða mjög að spila á eigin spýtur Björn Þorsteinsson gegn framandi þjóðuim, sem sækija þá heim. Þá er og sérstak- ur ikaí'li um Islandssigtingar Eng- lendinga sem forleik að land- fundasögiu. Norður-Ameríku, en höfundur teiur að Englendingar hafi fyrst séð strendur Norður- Ameníku risa úr sæ 1430 en ekki 1490 eins og talið hefur veriö.' Enska öldin er 322 bls. prent- uð á ágæban pappír og alllmlkl- um, mvndakosti. 544 tonn af dilkakjötsfram- leiðslunni 1969 seld Svíum Síðastliðinn Iaugardag fór fram kynning á íslenzku lambakjöti og ostum á Hotel Park Aveny í Gautaborg. Að kynningunni stóðu Stéttarsamband bænda og Sam- band ísl. Samvinnufélaga. Kynntir voru 12—14 lamba-. kjötsréttír og fjölmargir ostarétt- ir. Mættir voru frá Islamdi Agnar Tryggvason, framkvæmdastjóri og tveir brytar frá Hótel Sögu, þeir Bragi Ingason og Eiríkur Viggós- son. Gestir siem voru mættir, voru m.a. am.bassador Islands í Stok'khólmá, Haraldur Kröyer, ís- lenzki konsúllinn í Gautaborg, fréttamenn frá öllum helztu dag- blöðum í Svíþjóð, sjónvarpi og útvarpi. Einnig ferðaskrifstofu- menn og fulltrúar frá veitinga- húsum og gistóihúsum. Kynningin var vel heppnuð og mikið hefur verið skrifað um hana í sænsk blöð. Sökk til botns Það óbapp varð við Grindavík- urhöfn um tvöleytið í gær, að hemlar lítillar „pick-up“ pallbif- reiðar biluðu skyndilega og rann bállinn út af bryggjukantinum og sö'kk tíl botns á um 4irp metra dýpi. Ökumaður íór niður með bílnum, en tókst að brjóta fram- rúðuna með höfði og herðum og synda að bryggjunni, þar sem honium var hjálpað upp. Slapp hann með skrámur á höndum og höfði eftór glérbrotin og varð ekki meint af að öðru leytí. Bfllinn náðist upp aftur kll, 5. Að loknum fundarstörfum deildum Alþingis í gær lýsitu deild'arforsetar, Jónas G. Rafn- ar (efri deild) og Matthías Á. Malhiesen (neðri deild) yfir að samkomulag væri um að íresta fundum Alþingis fram yfir páskiahelgina, og verða næsitu fundir þingsins n.k. miðvikudag. Af dilkakjötsframleiðslunni 1969 hafa nú verið seld tfl Sví- þjóðar- 544 tonn, þar af voru send með m.s. Gullitassi í s.l. viku til Gautaborgar 214 tonn, Vonír standa tól að til viðbótar verði send um 300 tonn af íslenzku dilkakjöti á sænskan markað fyr- ir júnílok í ár, að því er segir í firéttatólkynningu frá Stéttasam- bandi bænda og SÍS. Inniflutningstol'lur er niður- felldur á íslenzku lamlbalcjöti, alls 500 tonnum, frá 1. marz sl. til 30. júní n.k. ÆF Rauðir páskar kvöld verður söng- vaka hjá ÆFR: Fétur Páls- son, Anna Gréta og fleiri konia með gítarana og syngja ýmis lög með félög- um. Salurinn verður opn- aður kl. 8.30. Margt fleira verður til skemmtunar. Á skírdag verðux salur- inn ; Tjamargötói 20 opn- aður kl. 4 sd. Þá verða á boðstólum ýmsar veitingar (einnig andlegar). Um kvöldið kl. 9 verður flutt hiÆ magnaða leikverk: För verkaiýðsleiðtoganna til Ba- hamaeyja undir stjóm leik- stjó-ra sem er' nýkomin frá Austur-Evrópu. Kl. 8.30 sd. á fösitudaginn langa flykkjast félagar tól Kópavogs. — Þar verður kvöldvaka ÆFK helguð baráttu amerísku negranna og sér í lagí hreyfingiu Svöriu pa-rdusánna. Vern- harður Linnet kynnir efnið með tilheyrandi tónlist. ÆF.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.