Þjóðviljinn - 15.04.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.04.1970, Blaðsíða 2
 2 SÍÐÁ — ÞJÓÐVILJTNN — Mið'vrkudagur 15. april 1970. í eldisstödinni i Kollafirði. Veiðimáhstoínunin og framtsð fiskeldis á íslandi Laugardaginn 11. þ.m. bauð veiðimálastjóri aiiþdngisimönmim og nokkruim filedri gestumi að skoða ' tilraunastöð ríkisáns i Kollaíirði, þar sem fram fer Idaik á Jaxa- urriða- og bleikju- hrógnum, ásairnt uppeldi á seið- um. Nú eru á sitöðinni 150 þús. laxaseiði af göngustærð tiibúin til að Sleppa í ár á þessu vori. Auk þessa eru nú á stöðdnni 140 þús. bleikjuseiði sem orðin eru það stór að farið er að fóðra þau. I>á mátti sjá í kllak- * kerjum urmul af laxaseiðuni sem voru í þann veginn að vaikna til lífsins með fóðrið í kviðpoka sem fyrstu naeringu. Þegar komið er inn í slíka stöð og byrjunin skoðuð þar sem hið örsmáa seiði er að vakna til sjálfstæðs lilfis, þá fer varla hjá því að menn undrist hvað náttúran sér ved fyrir öllu. X>á var í eldistj öm á stöð- inni fjögurra til fimm ára bileikja sem orðin var alit upp í 3l!i kig þær þyngstu. Tilraunir stand.a nú yfir með fiskafóður sem unmið er úr inn- lendum efnum. Vað sáum fóð- ur, þar sam þlandað var sam- an loðnu og rækju sem hakkað var í mauk. Og eftir tilþrifum fiskánna áð dæma, þegár þessu var kastað í vatnið, þé lí'kði þeim betta fóður. Framllaig ríkisins til þessarar starfsemi frá þvi hún hófst 1961 og til ársfoka 1968 mun vera „Styð verð- gæzlufrumvarpið“ lsta april s-1- hxrti Alþýðu- blaðið forustugrein eftirBene- dikt Gröndal, varaformann Alþýðiuflokksins Þar nefndi hann verðlagsifrumv'ajrp ríkis- stjórnarinnax, það sem Gylfi Þ. Gíslason fLutti og mælti fyrix á þingi, „heildsalafrum- varp“ sem ætti að „afnerna verðlag'seftárlitið." Hann komst einnig svo að orði í forustu- grein sinni að þeir sem felldu frumvarpið „tóku haigsmuni neytenda fram yfir allt ann- að. . Þessu írumvarpi var ætlað að verða til þess að leysa upp það litla verðlags- eftiriit sem hiefur verið hér á landi. Þetta átti að heimila verzluninni frjálsa álagningu. Reynslan kennir íslendinguxn, að þetta þýðir aðeins eitt: á- lagningin átti að hækka, vöruverð átti að hækka. Og hver átti að borga hrúsann? Auðvitað neytendur." Þetta er rifjað upp vegna þess að Alþýðublaðið birti i fyrradag viðtal við Björgvin Guðmundsson, stjórnarráðs- fulltrúa, sem skipar vonarsæt- ið á lista Alþýðuflokksáns í borgarstjómarkosningunum í Reykjajvík. í þessu viðtali læt- ur Björgvin hafa eftir sér með fyirirsagnarletri: „Styð verðgæzliufrumvaxp ríkis- stjórnarinnar". Samkvæmt maiti Benedikts Gröndals er Björgvin þvi vinur heildsal- anna og andstæður hagsmun- um neytenda. Hann vill að á- lagning hækki og vöruverð hækki og að neytendur verði látnir borgia brúsann. Þaiu andstæðu sjónarmið sem birtast um þessar mund- ir i Alþýðublaðinu og í um- mælurrí ýmissa leiðtoga Al- þýðuflokksins eru til marks um djúpstæðan ágreining inn- an flokksins. Ungt fólk og launamenn hafa lengi talið að stefna foruiSitumannarma sé orðin allt of hægrisinnuð og nátengd íhaldinu; nú þurfi að knýja leiðtogana tii þess að taka upp sósáaidemókratíska stefnu. Um þetta verður tek- izt á innan flokksins á naest- unni og úrsiit sveitarstjómiar- kosninganna munu hafa veru- leg áhrif á málalokin. Björg- vin Guðmundsson hefux nú lýst yfiir því að hann fylgi hægri arminum að málum; fylgi það sem bann hreppir í borgarstjómarkosningunum i Reykjavík verður notað til þess að auðveldia Gylfa Þ. Gíslasyni íhaldssamvinnuna. Ungt fólk og launamenn sem vilja knýj a fram breytta stefnu innan Alþýðufiokksdns geta því sízt af öllu gengið tii liðs við Björgvin Guðmunds- son í þessum kosningum. — Austri. rúmlega 25 miiljónir kióna og xná kalla það vel sloppiö, þegar athugaöar eru allllar aðstæður. En í Kollafirðd hefur verið keypt verðmætt land og aðstaða til að starfrækja sílíka stöð sem þessa. Saga fisk'iræktunar og fisk- eldis hér á landi er stutt og við vorum vonum seinni að hefjast handa á þessu sviði. En sikilyrði til fiskeldis munu að margra dómi vera hér góð, ekki sízt þar sem hægt er að ráða hitastigi vaitnsins útfrá ódýrum hitagjafa, svo sem hverahita. Mín skoðun er sú, að með tilraunastöðinni í Kollafirði hafi verið stigið nauðsynlegt S'por fram á við. E£ vel tekst til með fra'mlhaldið og Aiiþingi skil- ur aö slík stöð sem Kolla- fjarðarstöðin er sé nauðsynlegur þáttur- 'í fraimlbróun fisikeldis- máia á íslandd, þá á að geta risið upp í landinu, á ýmsum stöðum ný atvinnugrein, fisik- eldi. En til þess að svo geti orðið, án allitof -mdkillar tafar, þá verður rfkisvaldið að skilja blutverk slíkrar stofnunar sem þessárar, því að það er óneitan- lega marglþaett. Það er þegar byrjað að leggja grundvöllinn að því nauðsynlegasta í Kolla- firði en þær rannsóknir sem þar eru nú byrjaðar, þær þurfa ekki aðeins að halda áfram, heldur þurfa þær iika að fær- ast yfir, á fleiri svið. Við skul- uim vona aö framihaldið í KoMa- firði verði sú lyftistöng sem upprennandi fislkeldi á Islandi bíður etftir, en að því marki þairf að keppa. Eftir að gestir höfðu skoðað stairfsemina í Kofllafirði undir leiðsögn Þórs Guðjónssonar veiðiimálastjóra og aðstoðar- manna hans, þá var haldið að Reykjaliundi í boðd Odds Ólatfe- sonar yfirlæknis og annarra framámanna þar, sem buðu gestd veflikomna á staðinn. Var nú sezt að kaffidrykkju í borð- sal hæflisins, en þar flutti veiðimálastjóri erindi um tdl- raiunastöðina í Kollafirði og þann árangur sem þegar hefði náðst. Að loknu erindinu tók Bingir Finnsson, forseti Alþing- is, til máls og þakkaði fyrir hönd boðsgesita. Hann saigði Framlhald á 9. síðu. Kópavopr Kosningaskrifstofa Fé- lags óháðra kjósenda og Al- þýðubandalagsins i Kópa- vogi í Þinghól við Hafnar- fjarðaveg verður fyrst um sinn opin á mánudögum og miðvikudögum kiukkan 8 til 11 og á laugardögum kl. 2-7. Stuðningsmenn eru beðnir að hafa samband við skirifstofuna. Ritstjóri: ÓLAFUR BJÖRNSSON Fjögurra riddara tafl □ Eins og sagt hefur verið frá í fréttum blaðsins lauk Skákþingi íslands á annan páskadag. Úrslit í Iandsliðs- flokki eru þó enn ekki kunn, þar eð þeir Ólafur Magn- ússon og Magnús Sólmund- arson eiga eftir að tefla ein- vígi sitt um íslandsmeistara- titilinn, en þeir urðu eins og menn muna efstir og jafnir í landsliðsflokknum. □ Á meistaraflokki vann Jón Briem öruggan sigur með 8 vinninga af 9 mögulegum sem er mjög góður árangur. Við sfcuflum hér sjá ein-a af sfeákum Jóns Briem úr mót- inu, en þar á hann í höggi við Jóhann Sigurjónsson, sem var áflitinn ein líklegasti maður- inn til sigurs í þessum flokki. Hvítt: Jóhann Sigurjónsson Svart: Jón Briem Fjögurra riddara tafl til að sjá að hvítur hyggur á só'kn. Þessi hróksieikur í ó- fyltotri stöðu verður hdns vegar að tefljast mdkil bjartsýni.) 8. d5 9. Rxc6 bxc6 10. e5 Re4 11. Rxe4 dxe4 (Hvítux stendur hér á kross- götum. Á hann að fara í dirottn- ingarkiaup og reyna að notfæra sér peðaveikleika svarts, eða á hann að treysta á sóknina? Það er vafasamt, að endataflið sé latoara hjá svörtum þrátt fyrir peðaveikleikana, þar eð menn hans eru mjög virkir. Hvítur setur því allt sitt á sóknina, en sú ákvörðun hlýt- ur að teljasit röng, eins og við 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. 5. d4 Rd5 exd4 fáum brátt að sjá). 12. Dh5 Bc5 13. C3 Hb8 14. g4 Dd5 15. Hg3 Hd8 (Hótiar máti!) 16. Be2 e3 (Hvíta staðan er langt frá því að teljast aðlaðandi!) 17. fxe3 g6 (Hér hefði verið nákvæmara að leitoa 17. — Ba6 strax. því að sókn hvíts á h-línunni er máttvana eins og auðvelt er að sannfæra sig um). 18. Dh4 (Skárra var að leika 18. Dh3). 18. Ba6 (Skemmtilega teflt!) 19. Bxa6 (Hvað annað?) 19. Ddlf 20. Kf2 Hxb2! 21. Bxb2 Hd2f — Og bvítur gafst upp, sadd- ur lífdaga. Enda ekkj hægt að benda á neina leið fyrir hvít- an sem gæti réttlætt áfram- haldandi taflmennsku. Ágætur sigur hjá Jóni. (Júgóslavneskir meistarar hafa kannað þessa leið alimikið, en svo virðist. að gegn beztu vöm gefi hún hvítum ekki mi/kið í aðra hönd. Hvítur er hins vegar á þeim buxunum að tefla til vinnings og velur þyí þessa leið, en ekki aðrar sem myndu einfalda tafflið meina,) 5. d6 (5. — Rxe4 leiðir til mikilla sviptinga, og það er það sem hvítur sækist eftir. Svartur teflir byrjunin'a hdns vegar af öryggi og lætur flækjurnar eiga sig um sinn). 6. Rxd4 Be7 7. Rc3 0—0 8. Hgl (Það þarf ví,st engan speking 41 sveit tekurþáttí stofnanakeppninni Sk'ákképpni stofnaná 1970 hófst sl. mdðvikudagsitovöld og vom þá tefldar tvær umferðir efitir Mónfadkerfi. Teflt er í tveim floktoum, og eru 18 sveit- ir í A-fflotoki og 23 í B-flokki. í A-flokiki urðu úrslit þessi í 1. umferð: Rafmaghsiveita R- víkur 2 — Samvinnutfyggingar 2, Búnaðarbankinn A l*/j — Ut- vegsbánkinn A 2l/7, Stjórnarráð- ið 2 — BorgarbílastöðSn 2, Hreyfill A 3 — Harpa 1, Loft- ■ leiðir 1 — Hreyfill B 3, Veður- stofan 3 — Barnaskóflar Rvikur 1, Landsbainikinn A 1% — Borg- arverkfræðingur 2V2, Orkustofn- unin 3% — Austurbæj arskól- inn V21 Landsímdnn A 3% — Búnaðarbankinn B %. í 2. umferð urðu úrsdit þessi í A-flokiki: Búnaöarþamkinn 11 j A 3V2 — Loftleiðir %, Rafmagns- ^eita Rvíkiur 2V2 — Stjórnarráð- ið IV2, Bamaskólar Rvikur 2% — H-arpa 1, Útvegsbankinn A 2 — Hreyfill A 2, Landsbankimn A 2V2 — Samvinnutryggingar 1%, Orkustofnunin 3‘/2 — Land- , Fraimihaild á 9. sdðu. Sturlungasaga Komin er á bókamarkað að nýju hin veglega Sturlungu- útgáfa frá 1947, tvö stór bindi, 1200 blaðsíður að stærð, skreytt myndum af 200 sögustöðum. Utgáfuna önnuðust: Dr. Kristján Eldjárn Jón Jóhannesson prófessor Magnús Finnbogason magister. Nú eru að verða síðustu forvoð að eignast þessa ein- stæðu Sturlunguútgáfu. Verð með söluskatti kr. 1332,00. FÖGUR GJÖF— VARANLEG EIGN Bókautgáfa Menningarsjóðs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.