Þjóðviljinn - 22.05.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.05.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJTNTSr — Föstu«Ja@ur 22. maí 1970: óskar að ráða vana vélritunarstúlku. Starfið er fólgið í bréfaskriftum á íslenzku og erlendum málum (aðallega ensku) eft- ir handritum og segul’bandi, vinnu við tel- extæki og umsjón með bréfasafni. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Klapparstíg 25 — Sími 24380. plöntu sem ]>éir hata méstar msetur á í sínum garði ogteloa bezta garðblómiið. 1 stjóm Garðyrkjufélags Is- lands eru nú Kristinn Helgason fowniaöur, Jón Pálsson, varafor- maður, Olafur B. Guðmiunds- son ritari, Gunnlaugur Óiafsson gjaildikeri og Einar í. Siggedrs- son birgðavörður. Ritstjóri Garðyrkjuritsins er Ólafur B. Guðmundsson og í ritnefnd auk hans Óli Valur Hansson og Einar X. Siggeirsson. OlíufélagiS hf. (ESSO) Tvöfalt afmæli Garðyrkju- félags íslands á þessu ári Beetho ven-tónleikar ermúsikklúbbsins nú KajmmermúsákMúbburinn jninnist tvöhundiruðustu ár- tíð0.r Beethovens með bvi að flytja þrja kvartetta meistarans í Norraena húsinu i kvöld. föstudag, M. 21. Árið 1799 komu út kvartett- amir op. 18, sex að tölu, og eru það fyratu kvartettar höfiundar. Hann tileinkaði þá góðvini sín- um, Lobkovits, sem sjálfur Alsír viðnrkennir A-Þýzkaland ALGEIRSBORG 19/5. Þess er fastlega vænzt að á morgun, þegar undirrdtaður verður nýr samn- ingur um efnahagssamvinnu Al- sírs og Austur-Þýzkalands, muni Alsírstjómin lýsa yfir fullri við- urkenningu sinni á stjóminni í Austur-Berlín. Otto Winzer, utan- ríkisráðherra Austur-Þýzkalands, er kominn til Algeirsiborgar að undirrita samninginn. Alsár sleit stjómmálasambandi við Vestur- Þýzkaland árið 1965 þegar það tók upp slíkt samband við Israel. þótti góður fiðluleikari, og unni meistara Beethoven heitt og lét eikkert tækifæri ónotað til að hylla og vegsama Beet- hoven og önnur tónskáld eins og Haydn og Mozart o.fll. Hann blátt áflram dýrkaðá kaimmer- músáik og eyddi miklum fjár- <jv munum henni til framdráttar. Kvertettinn sem fluttur verður er í F dúr op. 18 nr. 1. Kvertettamir þrír op. 59 komu út árið 1808, og verður leikrinn sá fyrsti þedrra, sem líka er í F-dúr Þessa kiva/rt- etta helgaði Beethoven rúss- neska aimibassadomuimi í Wien, Rasuimofsky, siem vair m.ikill vinur hans og unnandi. I höl! sinni, sem Rasumofsky hafði látið reisa við Dónárbakka, hélt hann iðuilega stóra kammertón- leika. Sjáilfur var hann af- bragðs celloleikari, og hans mesta nautn og ánægja var tónlist, og höll hans bezt set- in, þegar tónlisitin vair uppd á tengingnum. Þriðji kvartettinn sem fllutt- ur verður er kvartett í F-móil op. 95, sem Beethoven samdi árið 1810, en fyrsit kom út árið 1816. Hann tileinikaði ung- verska hirðráðinu, Nikudási Kamm- í kvöld Zmesikall kvartettinn, en hann var mjög tengdur Beethovn vinar- og kærleiksböndum. Kvertett tónlistarslkólans leik- ur, en hann ski|>a Bjöm Óiaif-s son, Jón Sen, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon. Tvíheilagt er h.já Garðyrkju- félagi íslands þetta árið: félag- ið á 85 ára afmæli á árinu og 50. árgángur ársrits þess, Garð- yrkjuritsins, er kominn út. I tilcfni merkisdaganna hefur stjórn félagsins ákveðið að gefa út, sem fylgirit Garðyrkjurits- ins, efnisskrá yfir alla árganga þess frá upphafi og sendahana féiagsmönnum. Eifnisskráin er rnikið verk, unnin aif Einari I. Siggeáirssyni magister, og imm verða tii mik- illar hjálpar við að finna og kynna sér það sem sikrifað hef- ur verið um ýmsia þætti garð- yrkjunnar í eldri árgsnga rits- ins. Fyrstu árgangamir eru nú orðnir ófáanlegir, en af fllestum árgöngum frá 1920 er enn sem komið er til nokkuð hjá Garð- yrkjufélaginu. Þetta kemur fram í innigangs- orðuim Garðyrkjuritsins 1970, þar sem ennfnemur er skýrt frá starfsemii féiaigsins, en á þessu ári voru stofnnðar fyrstu dedld- irnnr utan Reykjavfkur og er vonazt til að deildum úr Garð- yrkjufólagi Islands verði komið á flót í ölhnm kaupstöðum og kaiiptúnum’ landsins. Þá víkur ritstjórinn, ÓlafurB. Guðmundsson, að fyrra éri, vetrinum 1968-69 og sumrinu 1969, einum mesta folllivetri í giirðuim um langt skeið um sunnanvert landið og hinu fá- dœma blauta og kailda sumri, som mun hafa leiikið margan garðeigandann grátt. Kemur fram, að ýmsar gomiar oggrón- ar fjölærar gairðjurtir, svo sem útíagi, silfursóley, garðakobbi og flleiri, stóðust ekki veturinn, en ýmsar nýjar og lítt reyndar érlendar pdöntur. stóðu sig hi ns vegar mun betuir. Birtist íGarð- yrkjuritinu gaignleg skýrsla Grasagarðsins á Akureyri um ca 100 urvalsplöntur sem hafa reynzt sérstaikleiga vei Annað efni ritsins er að vanda hið fjölbreytilegasta, fróðleikur og leiðbeiningar um gairðrækt og jurtir, saigt er frá Garð- yrkjusköla rikisins, sem varð 30 ára á liðnu sfcarfséri, minnzt Sigurðar Sveinssonar garð- yrkjustjóra og birtar skýrsiur stjómar fé'agsinsogdeilda þess. Þriðja getraun Garðyrkjurits- ins er í heftinu, oig eiga les- éndur að spreyba sig á að þekkja nöfn á þrem garðblóm- um. Ennfremur er efnt til sam- keppni um „Blöm ársins 1970” og eiga lesendur að velja bá Á síðasta aðalfundi Garöyrkjufélags íslands votiaði stjórn þess Ingólfi Davíðssyni magister þakklæti sitt fyrir frábær störf í þágu félagsins og veitti honurai heiðursmerki félagsins úr gulli. Merki þetta, sem veitt var I fyrsta sinm, er laufblaö úr gulli eða silfn. Eft- ir úrhellið Hvað verður eftir í kollinum á manni þegar hann hefiur hlustað á tuttugu ræður . í striMotu? Maður sofinar ör- magna líkt og heilinn hafi orðið fyrir losti, en daginn eftir komast litlu gráu frum- umar sem betur fer á ofur- litla hreyfingu og ýms lær- dómsrík atriði láta á sér kræla. Vafalaust hafa margir hlust- að á „nýju flokkana“ af nokk- urri forvitni, hina „unigu“ og „fersku", þessa sem ætla að kenna öðrum hvemig halda ber á málum. Ræða Steingríms Aðalsteinsspnar var líkt og undarlégt fyrirbæri á anda- fundi, eins og rödd sem hljóm- aði frá einhverri fjarlægri for- tíð, án tengsla við vandamál þess fólks sem daglega lifir og stríðir í höfluðborginni. Ekikert er fjarlægara lifandi sóeíal- isma en málflutningur af þessu tagi. Steinunn Finnbogadóttir er vaffalaust ágæt ljósmóðir og hún gefcur vonandi fjallað á skynsamlegan hátt um vanda- mál sem hún þekkir af eigin raun. En hvens konar með- ferð er það á myndarlegri konu að láta hana halda ræðu um málafllokka sem hún hafði auðheyrilega aldrei komizt í nein persónuleg kynni við frekar en landbúnað í Tim- búktú; allt var það tal að vonum innantómt, þótt ekki kæmist það í hálflkvisti við tómleikann í Ólafi Ragnars- syni. Það vakti almenna kátínu að Bjami Guðnason prófessor mundi ekki nafnið á blaðinu sínu; hann hefur þá trúlega gleymt ýmsu því sem fjar- lægara er. Og svo komu hinar framúrstefnulegu fjarstæðu- röksemdir hans: Bezta ráðið til að koma í veg fyrir flokks- ræði er að stofna fllokk; leiðin til þesa að vinna á gömlum atvinnupólitíkusum og bitl- ingasöfnurum er að fylkja sér um Hannibal og Bjöm; ráðið til þess að losna við póli- tiska bankastjóra er að sverj- ast í fóstbræðralag við Finn- boga Rút Valdimarsson. Val- kostirnir Og hvað slddu umræðumar flleira etftir? Helzta ráðdð til að grilla gegnum slíkt möldviðri er að gera sér grein fyrir andstæðunum í umræðunum, hinum raunverulegu valkost- um. Ræðumenn Framsóknar og Alþýðuflokks lýstu ekki neinum grundvállarágreiningi við Sjálflstæðisflokkinn; mál- flutningur þeirra var sá einn að þeir myndu standa sig ögn betur í stjómsýslu, skipu- leggja verk skár, malbika stærra flatarmál. Víst má margt gera betur á þeim svið- um, en í kosningunum er einn- ig tekizt á um póditísk grund- vallarviðhorf, gróðahyggju eða félagshyggju, hagsmuni at- vinnurekenda eða launafólks. Einu ræðumennimir sem lýstu andstöðu við Sjálfstæðisflokk- inn í slíkum grundvallamtrið- um voru fulltrúar Alþýðu- bandallaigsins. Vilji menn hugsa um stefnur, séu þeir að gera upp á m.illi ólíkra leiða, eru valkostir þeir sem bjóðast að- eins fcveir: Sjáfflstæðisflokkur eða Albýðubandalag. Yfir- drepsskapur „Ég beáni því til allra Reyk- vikinga, hvar í flokki sem þeir standa, að láta ekki flokks- bönd ráða atkvæði sínu á kjördegi“, sagði Geir Hall- grímsson í ræðu sinni i fyrra- kvöld þegar hann hvatti menn til að kjósa Sjélfstæðisflokikinn að þessu sinni, hvað svo sena þeir gerðu í þingkosningum. Áður hefur hann sjálfiur svar- að þessu bænaráikalli sánu á , afar eftirminni'logan hátt. Hann lýsti yfir því í upphafi kosningabaráttunnar að hann liti ekki á sig sem borgarstjóra allra Reykvíkinga, heldur að- eins Sjálfstæðisiflokksins. Hann kvaðst ekki haifa nokkurn minnsta áhuga á því að korna nálægt málefnum borgarinnar ef Sjálfstæðisflokkurinn misstd meirihluta sinn. Ákall hans til skoðanaandstæðinga sinna nú er yfirdrepssikapur af ósagmi- legasta tagi. Hann segir í rauninni: Ég get að vísu notað atkvæði ykkar nú fyrir kosn- I ingar til þess að tryggja 1 flokiksræði Sjálfstæðiislflokiks- i ins, en að kosningum loknum L vil ég ekfcert með ykfeur hafa, ; þá verð ég aðeins borgarstjóri l flofefesins míns. — Austri. ( 77/ leigu Herbergi með eldhús- aðgangi til léigu í gömlu húsi í miðbaén- um. — Leigist réglu- samri miðaldra konu. Upplýsingar í síma 1 9 0 6 9 fram að helgi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.