Þjóðviljinn - 03.07.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.07.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 3. jtúllií 1970 ÞJOÐVILJINN SIÐA Aðalverkfræðingur brezku póstmálastjómairinnar, sir William Preece, var eitt sinn inntur eftiir því af brezfcri þingnefnd, hvaða álit hann hefði á nýjustu uppfinningn Ameríkana, talsiímanum. Sir William svaraði: „Ameríkanar þarfnast talsíma, en það gerum við ekki. við höfum róg af boðberum“. Þessi sagia er rifjuð upp í einu hefti mánaðarrits Menn- ingar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóðanna, „UNESCO Courier“. Hún er dæmi um þær efasemdir sem einatt komia fram. jafnvel hjá sérmenntuð- um mönnum. þegar ný tækni er annars vegar. Það hefur ekki heldur skort neitt á gaignrýni og efaisemdir í sambandi við geimrannsóknir nútímans. Bandaríkin bafa varið um 44 miljörðum dollara til geimrann- sókna — þar af hafa 24 milj- arðar farið í Appollo-áætlun- ina eina sem þrívegis hefur skilað mönnum til tunglsins og heim aftur. Hinn heimskunni brezki sagnfræðingur Arnold J. Toyn- bee talar fyrir munn margra alvariega þenkjandi efasemda- manna, sem líta á tunglferðirn- ar sem táknmynd af djúpinu milli tæknj og siðgæðis. þegar hann segir: „Á vissan bátt má líkj-a Hver er hagnaðurinn af rannsóknum á sviði geimvísinda? tunglferðunum við bygginigu píramídanna eða haillar Loð- víks XIV í Versölum. Það gengur hneyksli næsf að fást við þetta á sa-ma tim-a og m-ann- kynið líður skort. Úr því við höfum til að bera du-gnað til að ná til tunglsins, erum við þá ekki dálítið ankann-alegir þegar við stöndum andspænis slælegri stjórn okkar á mann- legu-m kjöirum?“ En h-versu mjög sem menn kunna að ef-ast um, að tungl- ferðir eigi rétt á sér, þá er Sóley Jóhannsdóttir og Valliildm Jónsdóttir í London. Turn- brúin, Tower Bridge, í baksýn. Hlutu Lundúnuferð í sum- keppni Æsku, Vors og F.l. Snemma á þessu ári efndu Fluigféla-g íslands og bamablað- ið Æskan til s-puminigajsam- keppni meðal lesenda blaðsin-s. Fyrstu verðlaun voru ferð til London og fjögurra daga dvöl þar í borg. Auk þess voru veitt bókaverðlaun. U-m svipað leyti efndu Flugfélagið og bamablað- ið Vorið á Ak-ureyri til rit- gerðarsamkeppni um London og þar voru sömuileiðis fyrstu verðlaun ferð til Lundúna. 1 samkeppni Æskunnar og Flu-gfélagsins báru-st margar réttar lausnir og er dregið var úr þeim um fyrstu verðlaun kom upp nafn Sóleyjar Jó- hannsdóttur í Keflavík. v I ritgerðarsamkeppni Vorsins og Flugfélagsins sigraði Val- hildur Jónasdóttir frá Akureyri en ritgerðirnar dæmdu Kristján frá Djúpalæk rithöfundur, Ei- rikur Sigu-rðsson ritstjóri og Sveinn Sæmundsson blaðafull- trúi. Ferð verðlaunabafanna tdl London stóð frá 23. til 27. júní, að báðum dögum meðtöldum. Stúlkurnar sikoðuðu heimslborg- ina undir leiðsögn. Sáu m. a. Tower of Ltondon og söfnin sem þar eru geymd, þar á meðaJ gull og gimsteina brezíku krún- unnar. Þá var vaxmyndasafn Madarne Tussauds og fleiri söfn og frægar by-ggingar. Ennf-rem- ur var dýragarðurinn skoðaður og stúl-kurnar voru viðstaddar lífvarðaskipti við Buchingham- höll. Þá var farin eins dags ferð tiil borgarinnar Brighton á s-uð- urströnd Englands. Síðasta dag- inn voru heimsóttar skrifstofu-r Flugfélags íslands og brezka útvarpið, BBC. Heim kjomu verðlaunahafarnir svo með „Gullfaxa‘‘ laugardaginn 27. júní. það ómótmælanleg staðreynd, að geimriannsóknirnar teknar í heild hafa borið mikinn já- kvæðan árangur. Á þann ár- angu-r bregður „UNESCO Courier" nok-kurri bixtu. Fjarskiptahnettir Nú þegar er komið net af f j arskiptahn-öftum allt umhveirf- is jörðina. Mikilvæ-gi þeinra fyrir vanþróuðu löndin verður ljóst ef við tökum Indland sem dæmi: Hópur sérfræðinga frá UN- ESCO hefur samið skýrslu þar sem reyn-t er að sýn-a fram á, að kerfi fjairskiptahnatta sé ekki einungis hagkvæmiasta leiðin til að fullnægja gífur- legri þörf Indlands fyrir fjar- skipta- og menntunairmö-guleika fyrir l-andið ; h-eild; sannleik- urinn er sá að slíkt kerfi er eina leiðin til að ná þeim markmiðu-m sem þjóðin hefúr sett sér m-eð tilliti til kennslu í skólum og utan þeírra, m-at- vælaframleiðslu, þjóðfélagsþró- un-ar, heilbrigðiseftirlits og takmörkunar ’ bameigna á næstu tíu árum. Með hefðb-undnu fjarskipta- kenfi getur indverska útvarpið ekkj gert sér vónir um að tatoa í notkun nema sex stórar sjón- varpsstöðvar og um 50 minni endu-rvarpsstöðyar fram’’ til ársins 1981. Þessa-r stöðvar munu einungis ná til 19% af landinu og 25% af landsmönn- um. Fj-arskiptakerfi með gervi- hnöttum, sem rnundi í fyrsta áfan-ga kosta tæpar 50 miljónir d-ollara, gæti tryggt öllu liand- inu sjónvarp. Þetta mundi h-afa skjót og djúptæk áhrif á hin miklu landbúnaðar- og þjóðfé- lagsvand-amál 1-andsins, a-uk þess siem það mundi rjúfa ein- a-n-girun einstakra by-ggða og fjö-lsikyldna og vekja hjá þeim sam-kennd með stæxri þjóðlegri og alþjóðlegri heild. <S> S'vipaðu-r verðu-r hiagnaður Afríku og Mið-Ameríku efltir að komið hefur verið upp fra-nsk-þýzka fjairskiptalhnett- inum „Symphony“ á árunum 1971-’72. í Brasilíu, þar sem 5 miljónir barna eiga ekki kost á skólagöngu, gæti sjónvarps- kennsL-a með fjiarskiptahnöititum orðið eina huigsanlega 1-ausnin á hinum tröllauknu mentunar- vandamálum landsins á öllum sviðum. Veðurathugana- hnettir Geirvihnettir eru tilvaldiæ til veðuiraithugana. Þeim er komið fyrir langt fyirir utan guifu- hvolfið, meðan jörðin snýst fyrir neðan þá, og geta þannig fylgzt með hverjum einasta stað á yfirborði j-arðar — j-afn- vel stöðum sem eru ótilkvæm- i-r mön-num eða þar sem óhaig- kvæmt er að reisa vcðurathug- anastöðvar. Tvö kerfi veðurathugana- hnatta, band-aríska Ti-ros-kerf- ið (TOS) og sovézka Meteor- kerfið, eru sameinuð í al- heimsnet sem á ensku kall-ast ..World Weather Wa-teh“ (WWW) og lúta stjóm Al- þ j óðaveðu rf r æði stof nun-a-r innar (WMO). Upplýsingar, sem safnað er af gervi'hnöttum og veðurstofum á jörðu niðri, eru i snatrd send-ar til veðura-thug- unarstöðva á einstökum svæð- um. Miki-lvægi áreiðanlegra veð- urspádóma langt fram í tím- ann fyrir einstaklinga og efna- hagslíf verður einnig ljóst, ef við töbum Indland sem dæmi. Mönnum hefur rei-knazt svo til. að áreiðan-leg-ar veðurspá-r tvær vik-ur fram í tímann, sem væru sendar indverskum bændum í sjónvarpi um fj-ar- skiptahnetti, myndu spara þeim aJlt að 1,6 miljóni-r dollara ár- lega í minnku-ðu tjónj á land- búnaðarframleiðslunni. Þar við bætist annar hagnað- ur, eins og t.d. vemd giegn flóðum, betr-a eftirlit með skó-g- rækt, ásamt öruggairi flutning- um og samigön-gum. Bæði fyrir Indland og önnur vanþró-uð lönd fela veðurafhiug- anahnettir í sambandi við fjar- skipt-ahnetti í sér möiguleikann á því að vin-na bug á hun-gr- inu og bæta til mun-a viður- væri íb-úianná með betri stjóm á landbúnaðairframleiðslu og m-atvæladreifingu. Landvinningar í læknisfræði Nú þeg-ar hafa verið unnin mörg liý lönd í læknisfiræðihhi vegna geimrannsókna og á það einkum við hið nýja svið, sem nefna mætti geimlíffræði. Mörg sjúknahús eru nú far- in að nota sjá-lfvixk kerfi, sem fyrst voru notuð til að fylgjast með hjartslætti, blóðþrýstingi og öðrum líkamsstörfum geim- fa-r-a á ferð ú-ti í geimnum. Ennfremur er farið að nota ýmiss kon-ar tæki, sem u-pphaf- lega voru ætluð til þjálfunar geimfara, til að þjálfa fa-tliað fól-k, t:d. NASA-tæki sem bú- ið var til í því skyni að venja Það hefur ekki skort neitt á gagnrýni og efasemdir í sambandi við geimrannsóknir nútímans. geimfairana við þa-u vandamiál, sem kom-a upp í sambandi við að hreyfa si-g á yfirborði tunglsins, þa-r sem líkams- þyngdin er ekki nema einn sjötti hluti af því sem hún er á jörðinni. Sérstakt kerfi gorma eða sívafnin-ga gerir mönnum kleiffc að hoppa eða stökkva við aðstæður svipaðar þeim sem eru á tunglin-u. Þetta tæki er nú notað til að endurhæfa fólk, sem á erfi-tt með að læra að ganga við hækjur eða jafn- vel siitja u-pprétt í rug-gustól. Laser-tæknin, sem upphaf- lega var þróuð til notkunar við geimrannsóknir, er nú að ryðja sér til rúms í skurðlækn- ingum, bæði við „hníflausa uppskurði" og sem hjálparmeð- al við sjúkdómsgreininga-r. Las- er-skurðlækningar búa ) .'yfir tveimux höfuðkostum, sem mæla með því að þær verði sem allna fyrst þróaða-r í rík- um mæli: þær exu sársauíha- la-usar og i mörgum tilvikum nálega lausar við blæðinga-r. Yfirleifct er við því búizt, að geimlíffræðin muni hafa mik- il áhrif á varnalæknin-gar og sjúkdómsgreinin-gar, þar sem hún fæst einkanlega við að rannsaba* heilbrigt fólk á bezta aldri. Þetta hefur það í för með sér, að hún afliár afar- mikilvægra upplýsdnga um, hv-aða lík-amlegum og andlegum við-bröigðum og afrekum má b-ú- ast við undir tilteknum kring- umstæðum. rÞetta er engin Bretavinna" Rætt við Ragnar Júlíusson, skólastjóra vinnuskólans I Vinnuskólla Reykjavíkur- borgar eru um 800 ungiingar nú í sumar og er það meiri fjöldi en verið hcfur að síðasta ári undanskildu. Unglingamir eru á aldrinum 13—15 ára og vinnustundir á dag eru að jafn- aði 4 og tímakaupið er kr. 23 og 30. Ragnar Júlíusson skólastjóri Álftamýrarskóla hefur umsjón með Vinnuskólanum og blaða- maður Þjóðviljans ræddi lítil- lega við hann um starfscmina nýlega. — Störfin eru marigvisileg, — sagði hann. — Þau em ski-pu- lögð í samráði við ýmsar aðrar stofnanir borgarinnar og all- mörg félög. Við erum til að mynda með gæzlu á barnaleik- völlum, gróðursetningu, hreins- anir á lóðum og ýmisilegt fleira Þetta eru allt verkefni, sem nauðsynlegt er að framkvæma, enda væri til lítils að reka vinnutskóla, ef unglingaimir hefðu á tilfinnin-gunni, að það væri nokkuoi veginn sama, Fraimhaíld á 7. síðu. Léttklæddar stúlkur í garðvinnu .3.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.