Þjóðviljinn - 03.10.1970, Qupperneq 2
2 SlÐA —• ÞJÓÐVHiJlNN — Lajugardagur 3. október 1970.
fslandsmótið 1. deild:
Úrsiitaleikur um „siifrið
miili Fram og iBK á morgun
Á morgun fcl. 14 hefst Ieik-
ur Fram og ÍBK og á hann að
skera úr um hvaða lið hreppir
i«■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
| Lið
I Fram
Lið Fram sem mœtir
■ Drott Svíþjóðarmeisturun-
5 um, í dag, verður skipiað
j þessum leitomdnnum:
Þorsteinn Bjömsson,
Jón Sigurðsson,
Guðjón Erlendsson,
; Ingólfur Óskarsson,
Sigurður Einarsson,
Amar Guðlaugsson,
Gylfi Jóhannsson,
Björgvin Björgvinsson,
Axel Axelsson,
Pálmi Pálmason,
Tómas Tómasson,
Ómar Arason,
Jón Pétursson,
Ágúst Guðmundsson,
Sigurbergur Sigsteinsson.
| Þjálfeip:
Gunnlaugur Hjálmarsson
2. sætið í Islandsmótinu, en
það gefur rétt til þátttöku I
Evrópukeppni kaupstefnuborga
næsta haust. Þá munu Is-
landsmeisturum IA og sigur-
vegurunum i 2. deild Breiða-
bliki verða afhent sigurverð-
launin.
Hvort liðið, Fram eða IBK,
hreppir það hnoss að öðlast
réttinn til Evrópubikarkeppn-
innar verður erfitt að segja
um. Leikir þessaim liða ísum-
ar hafa verið mjög jafnir, enda
eru liðin svipuð að styrkleika.
Framhald á 9 síðu.
Qrslitaleikir í
yngri flokkunum
Úrslitaleikir í landsmótum
yngri flokkanna, 3.—4. t>g 5.
flokks fara fram í Reykjavík um
helgina.
Leikirnir á laugardag verða:
Framvöllur (nýi) — Lm 5. fl. —
Þór, Ak. — Valur — kl. 14.00.
Framvöllur (gamli) — Lm 3 fl. —
ValsvöiUíur — Lm 4. fl. — Þór,
Ak — IBV — kl. 15.00.
Valsvöllur — Lm 5. fl. — Vestri
— Þnóttur, Nk — kl. 16.00.
Þróttur, Nk — IBV — kl. 15.00.
Framvöllur (gamli) — Lm 3. fl.
— iBl — Völsungur — kl.
16.00.
Þar sem hug-
myndaþrótturinn eyðist
Asteeða er til að faigna
nýrri útgáfu Hins íslenzka
bókmenntafélags á svonefnd-
um Lærdómsritum. Sú var
tíð að Islendingar hefðu tek-
ið þvíhkri útgáfu af miklum
feginleik, og vonandi verð-
ur sú raiunin enn þann dag
í dag; að öðrum kosti hlýtur
umtalið um bókaiþjóðina ís-
lenzku að vera fortíðarrém-
antík. Ég blaðaði um daginn
í einu þessara rita, erinda-
floikki sem bandaríski hag-
fræðingurinn heimskunni
John Kenneth Gaílbraith
flutti 1 brezka útvarpið fyr-
ir ndkfcrum árum og hér er
gefinn út undir fyrirsögninni
Iðnrfld okfcar daga. Þetta er
afar skemimtileg og vekjandi
bók, hvort sem menn eru
samtmála höfunddnum að
meira eða minna leyti, og
manni verður hugsað til þess
hve gairrmn væri að lifa ef
hérlendir tignarmenn í hag-
fræði kynnu að fjalla um
vandamál þjóðfélags okkar á
jafn óháðan . og kreddulausan
hátt
En raunar er eánnig að
finna í bókiimi skýringu 4
því hvers vegna slíkt gerist
ekki. Henni fylgir vel skrif-
aður formáli um hinnbanda-
ríska prófessor, og þar er að
þvi vikið þegar Galbraith
gerðist einn af sérfræðingiuim
Kennedys forsieta. Um það
segir svo í formálanum: ,,Þétt
Galbraith væri ednna fremst-
uir i þessum hópi, bæði að
þekkimgu og frægð, reyndist
hann ekki, þagar til stjóm-
arstarfa kom, meðal þeirra
all ra áhrifamestu.. Kom þar
lfklega ekki sizt til, að hann
er of sjálfstæður, óhefð-
bundinn og róttækur í sfcoð-
unum til þess, að það hæfði
honum till lengdar að vera
ráðgjafi ríkisstjóma. Homuim
hentar betur eglgjandi and-
rúmsloft akademískrar um-
ræðu við fremsitu háskóla
heimsins, heldur en strit
þess, sem situr á stjómar-
skrifstofum, þar sem hug-
myndaþrótturinn eyðist í
baráttunni við þungian veru-
Ieikann". Þegar hér var
komið lestri staldraðd ég við
og fór að hugsa um hver sá
væri sem bæri svo þungian
hug til ráðgjafa ríkisstjóma
og teidi þá rnenn eina duga
til slíkra verka sem i>æru
ósjálfstæðir, hafðbundnir og
ihaldssamir í skoðunum. Ég
fletti nokkrum blöðum og þá
kom í Ijós að só sem skrifaði
af þvflíkri beizikju um „strit
þess, sem situr á stjómar-
skrifstofum, þar sem hug-
myndaiþrótturinn eyðist í
baráttunni við þungan veru-
leikann", var raunar Jóhann-
es Nordal, seðlabankastjóri,
ráðgjafi viðreisnarstjómarinn-
ar í meira en áratug.
— Austri.
íslands- og Svíþjóðarmeistar
ar í handknattleik leika í dag
Fyrsti leikur Fram á þessu keppnistímabili
timabiili, sem nú er að hef jast.
Þar að auki mun Fram taka
Þar sem handknatfleikur er
sú eina íþróttagrein sem við
íslendingar erum meðal hinna
beztu í á heimsmaalikvarða,
eru menn að vonum kröfu-
harðir þegar íslenzk lið mæta
erlendum liðum. Svíar urðu í
4. sæti á sa'ðustu heimsmeist-
arakeppni í handknattleik, en
Islemdingar númer 11 og þó
munurinn sé nckkur er nann
ekki svo mikilll að um neina
mdnnimáttairkenmd þurfi að
vera að ræða gegn Svíþjéðar-
meisturunum. Sé Fram-liðið
jafngott eða betra en það var
í fyrra ætti að mega vænta
sigurs í diag, jafnvel þótt
keppnistímafoilið hjá okkur sé
að byrja, því að það er edns
ástatt fyrir Svium.
Vænta má þess að Fraim-lið-
ið verði sterkara á þessu
kieppnistimabili en það var í
fyxra, vegna þess aö hinir
ungu og efnilegu leikmenn
þess, edns og Axel Axélsson,
Guðjón Erlendsson, Pálmi
Pálmason, Jón Pétursson og
Ágúst Guömundsson, eru allir
í mikidli framför og allt eru
þetta led'kimenn sem mikils er
vænzt af.
þátt í Evrópubikarkeppninni og
leika gegn frönsku meisturun-
um í næsta mánuði, svo að
þessi leikur ætti að verða
nokkur mælíkvarði á styrk-
Icika Fram í dag.
I dag kl. 16 hefst leikur Is-
landsmcistaranna í handknatt-
leik, Fram, og Svíþjóðarmeist-
aranna Drott í íþróttahúsinu í
Laugardal, og bíða mcnn með
óþreyju eftir að fá að sjá Is-
landsmeístarana leika, því að
þetta er fyrsti opinberi leikur
Fram-liðsins á því keppnis-
--------------------------------~s>
Frá leik fBK og Evertons
Hér sjáum við fyrirliða IBK og Evertons, þá Guðna Kjartansson og Alan Ball skiptast á félags-
fánum áður en leikur þessara liða hófst á Laugardalsvellinum sl. miðvikudag. Milli þeirra Guðna
og Alans Ball stendur írski dómarinn M. Wright, en þar fyrir aftan írsku línuverðimir F. W.
Brooks Og H. Wilson.
Leiburinn hefst eins og áður
segir kl. 16, en áður nnun IR
leika gegn U-landsiiðinu. Dóm-
arar í þeim leik verða Magnús
V. Péturssom og Valur Bene-
ddktsson, en í leik Frarn> og
Drott þedr Björn Kristjáhsson
og Kairl Jóhannsson og er þar
um að ræða tvo af okkarbeztu
handknattleiksdómiurum í dag.
— S.dór.
Evrópumeistararnir Feijen-
oord slegnir út í 1. umferi
Aðeins eitt lið frá Norðurlöndum komst áfram
Evrópumeistarairnir og
heimsmeistarar félagsliða,
Feijenoord va.r slegið út í
fyrstu urnferð Evrópukeppni
deildarmeistara og það var
lítt þekkt lið frá Rúmeníu,
UT Arad. sem það gerði með
því að gera jafntefli 0:0 á
heimavelli sínum í síðari leik
þessara liða- en í fyrri leikn-
um, á velli Feijenoords, varð
jafntefli, 1:1, og mark skorað
á útivelli telst tvöfalt, ef
báðir leikimir verða jafn-
tefli. Þá vekur það einnig at-
hygli að einungis eitt lið frá
Norðurlöndum kemst áfram í
2. umferð og er það AB frá
Danmörku í Evrópukeppni
kaupstefnuborga, en það lék
gegn liðd frá Möltu og vann
AB samanlagt 10:2. Annars
urðu úrslit sem hér segir:
EB bikarmeistara
FC Brugge, Belgíu — Off-
enbach, V-Þýzkalandi 2:0,
Brugge heldur áfram með
3:2. Bukaresti Rúmeníu —
Dynamo Moskva 3:3, Búkar-
esti heldur áfram með 4:3.
Bolonga, ftalíu — Vorwaerts
Beirlín, A-Þýzkalandi 1:1,
Vorwaerts heldur áfram með
1:1 þar eð liðið skoraði sitt
mark á útivelli. Valkeakoski
Hakia. Finnlandi — CSKA,
Búlgaríu 1:2, CSKA heldur á-
fram með 11:1. Honved, Ung-
verjalandi — Aberdeen, Skot-
landi 3:1, Honved heldur á-
fram með 5:4 sigur úr víta-
spymukeppni, en nú er í
fyrstá sinn notuð vítaspymu-
keppní ef lið skilja jöfn, en
fyrrj leikinn vann Aberdeen
3:1. Linfield, N-írlandi —
Manchester City 2:1, Manch-
esiter City heldur áfram með
2:2, útimarkið gilddr tvöfalt.
Chelsea, Englandi — Salon-
ika Grikklandi 5:1, Chelsea
heldur áfram með 6:2. Steaua
Búkarest, Rúmeníu — Korp-
aty Lvov. Sovétríkjunum 3:3,
Steaua heldur áfram með 4:3.
Larnaca, Kýpur — Cardiff
Wales 0:0. Cardiff heldur á-
fram með 8:0. FC Partizan.
Albaníu — Wacker, Austur-
ríki 1:2, Wacker heldur áfr-
. am með 9:3. Gomik Zaforza,
Póllandi — Álaborg, Dan-
möp-ku 8:1, Gornik heldur á-
fram með 9:1.
EB deildarmeistara
Úrsiit úr sfðari leik fyrstu
umferðar: Ausitria FC, Aust-
urríki — Atletico Madrid,
Spáni 1:2, Atletico heldur á-
fram með samanlaigt 4:1. B
1903, Danmörku — Slovan
Bratislava, Tékkóslóvtakíu 2:2,
Slovan heldu.r áfram með 4:3.
Everton — ÍBK 3:0. og Ever-
ton heldur áfram með 9:2.
Legia Warzawa, Póllandi —
IFK Gautaborg 2:1, Legia
heldur áfram með 6:1. Flor-
ina, Möltu — Sporting Lisa-
bon. Portúgal 0:4, Sporting
heldur áfram með samtals
9:0. Waterford, írlandi —
Glentoran, N-írlandi i:0, Wat-
erford heldur áfram með 4:1.
UT Arad. Rúmeníu — Feij-
enoord, Hollandi 0:0. UT Ar-
ad heldur áfram með 1:1 þar
sem liðii skoraði sitt mark
á útivelli og þá telst það
sem tvöfalt. Red Star Júgó-
slavíu — Ujpeut Dosza, Ung-
verjalandi 4:0, Red Star held-
ur áfram með 4:2. Kokkola.
Finnlandi — Celtic. Skotlandi
0:5 Celtic heldur áfram með
14:0. Panathinaikos Grikk-
landi — La Jeunesse. d’Esch,
Luxemburg 5:0, Panathinaik-
os heldiur áfram með 7:1.
Carl Zeizz Jena, A-Þýzka-
landi — Fahnerbache, Tyrk-
landi 1:0, Carla Zeizz heldiur
áfram mdð 5:0.
EB kaupstefnuborga
Pecfi Dozsa Ungverjalandi
— Un. Cranva, Rúmeníu 3:0,
Dozsa heldjur áfram með 4:2.
Dynamo Dresden, A-Þýzka-
landi — Partizan, Júgóslavíu
6:0. Dynamo heldur áfram
með 6:0. Slavia Sofia. Búlg-
aríu — Hadjuk Split, Júgó-
slavíu 1:0, Hadjuk heldur á-
fram með 3:0. Malmö, Svi-
þjóð — Hibemian, Skotlandi
2:3. Hibernian heldur áfram
með 9:2. Coventry, Englandi
— Trakia, Búlgaríu 2:0, Cov-
entry heldur áfram með
6:1. Newcastle, Englandi
— Inter Milan, ítalíu 2:0,
Newcastle heldur áfram með
3:1. Glasgow Rangers, Skot-
landi — Bayem Munchen,
V-Þýzkalandi 1:1, Bayem
heldur áfram með 2:1. Sparta,
ico Bilbao, Spáni — Sparta
Prag. Tékkóslóvakíu 1:1,
Sparta heldur áfram með 3:1.
Salonica, Grikklandi — Dyn-
amo Búkarest, Rúmeníu 1:0.
Dynamo heldur áfram með
5:1. Sedan, Frakklandj —
Köln, V-Þýzkalandi 0:1. Köln
heldur áfram með 5:2. Sliema.
Möltu — AB. Danmörku 2:3.
AB heldur áfram með 10:2.
Ferencvaros Ungverjalandi
— Liverpool 1:1. Liverpool
heldur áfram með 6:1. Sparta,
Hollandi — Akranes 9:o og
Sparta heldur áfram með
15:0 Victoria Setubal, Port-
úgal — Lausanne 2:1. Vic-
toria heldur áfram mefl 4:1.