Þjóðviljinn - 03.10.1970, Page 12

Þjóðviljinn - 03.10.1970, Page 12
Tveir verktakar á vegum borgarinnar, Miðfell og Hlað- bær unnu að framkvæmdum á þeim stað sem börnin drukknuðu í sær í Breiðholts- hverfi. Fara hér á eftir um- sagnir gatnamálastjóra og rannsöknarliigreglumanns á aðstæðum við slysstaðinn. Hauk'ur Bjarnason, lög- regluþjónn sem st.iómar rannsókn málsins sagði að tveir fyrrnefndir. verktakar hefðu unnið saman að því að undanförnu að grafa skurð frá Vesturbergi svonefndu, sem er nafn á ibúðarhúsa- . hverfi sem stendur til að óygg.ia ofan við Hjaltabakka. Áttj skurðurinn að flytja frárennsli frá íbúðairhúsum þessum. Sagði Haukur að ekki hefði verið ætlunin að grafa lengra niðair í vetur, skurðurinn hefði jafnóðum verið fylltur af lauisagrjóti. Nú nýverið voru svo gerðar tilraunir með hve langt væri hægt að komast niður í jarð- veginn án þess að sprengja og mynduðust þá gryfjur stór- ar. Gryfjan sem böirnin féllu Fjögurra metra djúp gryfja alveg óvarin afan í var aigerlega óvair- in, þar voru hvorki viðvör- unarljós. veifa né nokkuVS annað sem gæfi hættu til kynna. Sagðd Haiukur að Skylda vaeri að bygg'ja gryfj- ur sem þessa, þannig að eng- in hætta væiri á að böm kæmust í. þær. Rétt ofan við slysstaðinn er önnur gryfja, enn lengri og er hún merkt með gulum veifum, en engu að síður S'tórhættuleg börn- um. Ens og all'ir kunnugir vita er þó alla daga urmull af bömum að leik í hoitinu. Sagðist Haokur ekki vita Strax og dælt hafði verið upp úr gryfjunni og lík barnanna flutt burtu var sámkvæmt skipun rannsóknarlögreglunnar mokað ofan í gryfjuna og hún fyllt upp. — (Ljósm. Þjöðv. A.K.). i duuaun Nokkru ofar við slysstaðinn er önnur gryfja. Var hún merkt með gulum veifum og sést greini- lcga á myndinni hvort mikið gagrn er af þeim merkingum á slóðum þar sem börn fara oft um. Hin gryfjan, þar sem börnin drukknuðu, var með öllu övarin, þar voru ekki einu sinni veifur. hve lengi gryfjan hefði ver- ið'þannig óvarin, en um ein- hvern tíma. Skipaði rann- sóknarlögreiglan þegair, er kunnugt varð um slysið, og líkin höfðu verið fj'arlægð, að fyllt yrði upp í gryfjurna.r og var unnið að því er blaða- maðurinn kom á slysstaðinn í gær og stóðu tveir lögreglu- þjóniar vörS. — Það eru til ýmis lögboð í sambandi við slík mál, sagði Haukur Bjarnason ennfrem- ur en það er saksóknara rík- isins að ákveða hvort verk- takar verða ákærðir í þessu tilviki. Verður sú ákvörðun ekki tekin fyrr en bann befur fengið öil göign um málið frá rannsókniariögreglunni. Gaitnamálastjóri, Inigi Ú. Magnússon sagði í vi’ðtali við Þjóðviljann að hann hefði farið upp í Breiðholt sitrax og hann fréttd am slysið eftir hádegið í gær, til að kanna aðstæður. Sagði bann íbúða- byggingarniar uppi á hæðinni ekiki vera á vegum Fnam- kvæmdamefndiar bygginigaá- ætlunar, heldur bei’ðu ýmsir aðilar fenigið þama lóðir. Vertotakar hafa að undian- fömu unnig við gerð ræsis niðuir brekkuna og í gær voru tvær djúpar gryfjuir fullar af vatni. Sagði gatna- málastjóri að skylt væri að hafa annað hvort frárennsii frá gryfjumum eða fylla þær ‘Upp. — f öllum útþoðsiauisrlýs- ingum er skýrt fram teki'ð að verktaka beri að sjá til þess að ekki myndisf slíkar vatns- uppistöður. í þessu tilfelli haf,a verktafear ekfei farið eftir þessu, með þeim höirmu- legu afleiðingum að tvö böm dirufeknuðu, sagði gatnamála- stjóri að endinigu. Markmið nýstofnaðrar nefndar: Að vinna að viðurkenningu Þvzka alþýðu iýðveldisins Hinn 1. októbcr s.I. var hald- inn undirbúningsstofnfundur nefndar, scm hcfur það mark- mið að vinna að viðurkcnningu DROTT - FH 19:18 Saensku meistararnir í hand- knattleik, Drott, léku sinn fyrsta leik hér á landi í gærkvöld, mættu þá FH. Sigruðu Svíar með 19 mörkum gegn 18 í mjög ckemmtilegum og jöfnum lei'k. FH hafði forystu í mörfeum allan leikinn (í leikhléi 11:10), þar til 2 mínúbur voru til leiksloka, er Sviar jöfnuðu og skoruðu svo '•r.gui'markið 3 sekúndum fyrir leikslok. Islands á Þýzka alþýðulýðveld- inu (DDIt). Formaður nefndar- innar er til bráðabirgða Sigur- vin Einarsson alþingismaður. Tillgangur nefndariinar er sé, að vinna að eðlilegum samskipt- um íslands og DDR. 1 því skyni mun nefndin sa/fna vitneskju uim vandamél þýzku rfkjanna og gera tillögur um ráðstafanir, sem stuðlað geta að eðlilegum samskiptum íslands og DDR. — Lokatakmairkið er full fonmleg viðurkenninig á DDR. Meðal verkefna, sam nefndiri ætlar sér oð vinna að em þessi: Aukin mienninigarsaimivinna á milii ísllands og DDR. Komið verði á fót opinberum verzkmairsfcrifsfcofuim. Komið verði upp ræðismanns- skrifstofum. Isiland og DDR gieri viðskipta- samnihga sín á milli. Stuðlað verði að aukinni saim- vinnu félagasamtaika á Islandi og í DDR. Auikin verði gagnkvæm kynni menntamanna, listamainna, stjórnmálamamna, o.s.frv. Rffcin skiptist á þingmianna- sendinéfnduim. Iþróttasamsfeipti verði aukin. Tefein verði upp Karnvinna uim: tækniþekkingu millli Islands og DDR. Þann.ig verði í áfönigum stefnt að því, að Island viðurkenni DDR að fullu saimikvæmt ákvæð- um alþjóðaróttar. BANDARlSKU geimfararnir þrír fara árdegis í dag til Þingvalla, en síðdegis koma þeir fram á fundi í Háskólabíói t)g er nánar sagt fré honum á 9. síðu. I. 1 Laugardagur 3. október 1970 — 35. árgamgur — 224. tölublað. Engir samningar um fyrirfrnmsöiu síldur Færeyingar, Kanadamenn og Norð- menn bjóða lægra verð og betri kjöt* o Aiviii « ornofi f In i 11 _ IT o,*A n ð Tolnnrlivirínf* U n Blaðinu barst í gær fréttatil kynning frá síldarútvegsnefnd um tilraunir til fyrirframsöilu á saltsíld. Tilkynningin er birt hér á eftir, en þar kemur fram, að engar samningaumleitanir hafa tckizt til þessa. „Undaníarnar vikur hafa stað- ið yfir samningaumleitanir um fyrirframsölu á saltaðri Suður- landssíld. Engir samningar hafa tekizt til þessa og eru helztu ástæðurnar fyrir því eftirfarandi: 1. Síidarinnflytjendur á Norð- uriöndum telja sig geta fengið ódýrari og stæroi síld frá ýms- um öðrum framleiðslulöndum saltsíldar, svo sem Noregi, Fær- eyjum og Kanada. I því sambandi mé geta þess, að Færeyingar hafa gert fyrir- framsamninga við Svía um sölu á allmiklu magni af síld af stærðinni allt að 6 stk. per kg og má engin síld vera í tunnunum undir 166 gr. Söluverðið á síld þessarj haussk. og slógdreginni er D. kr. 322,50 fyrir hverja tunnu með 100 feg nettó þunga eða sem svarar ca. US$ 41/- fob. Sé sarhið við kaupendur um sama hámarksstyfekjafjölda á Suðurlandssíld og Færeyingar hafa samið um, myndu aðeins 10—20% af aflamagni Suður- landssíldar ganga upp í samn- inga, miðað við stærðarskiptingu síldarinnar s. 1. ár og nú í haust. Reynslan hefir sýnt, að ef engin síld í tunnunum má vera smærri en 166 gr, verður meðalstykkja- fjöldi í 100 tog tunnu ekki meiri en um 500 sildar, en um 80— 90% af Suðurlandssíldinni hefir verið smærri en það. Verð það, sem Islendingar haifa boðið síld af þessari stærð fyrir, er langtum hærra en færeyska verðið og einnig verð það, sem Suðurlandssíld af stærðinni „500/ 700“ er boðin á. Kanadamenn hafa hafið sölu- herferð á saltsíld á Norðurlanda- mörkuðum og víðar, og hafa þeir þegar selt þangað mjög stóra síld á verði, sem svara til ca $ 40/- fob. Sænskir aðilar hafa komið á fót söltunarstöðvum í Kanada í samvinnu við þarlenda menn. Svipuð samvinna hefir þegar tekizt með norskum og kanadíslvum aðilum. Þá hafa ýmsir sænskir síldar- kaupendur hafið söltun í Dan- mörku og Svíþjóð í samráði við Framhald á 9. síðu. Blaðdreifing Þjóðviljann vantar blað- bera í eftirtalin borgar- hverfi: Hverfisgötu Laugaveg Tjarnargötu Háskólahverfi Hringbraut I Hjarðarhagi Kvisthagi Mávahlíð Háteigshverfi Rauðalæk Þórsgötu 1 Freyjugötu Skipasund Þjóðviljinn. Sími 17-500. Ný dráttarbróut í Njarð víkum I gærdag var vígð ný dráttar- braut hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur er getur tekið allt að 600 tonna bát upp til við- gerðar. Verður dráttarbrautin með 8 hliðai'stæðum. Pólska fyrirtækið Cekop sá urn srnííði dráttarvagna og brauta og er nú fyrsti áfangi aif þrernur af fyrirhuigaðri d'ráikaiiibrau't komiin í gaignið. AUt að 140 manns voru við- staddir vígslu hinnar nýju dráttarbrautar, og lýsti Bjarni Einarsson, skipasmiður henni nokkuð í ræðu. Hamravíkin frá Keflavík hafði verið dreg- in upp í brautina. Var sýnt hvernig báturinn var færður í hliðarstæði í hinnu nýjudrátt- arbraut. Síðan var gestum boðið upp á veitingar í mat- sal fyrirtækisins. ★ I stjórn Skipasmíðastöðvar- innar eru Bjarni Einarsson, formaður og meðstjómendur Oddbergu.r Eiriksson, skipa- smiður og Stefán Þorvarðar- son, skipasmiður. Fram- kvæmdastjóri er Loftur Bald- vinsson ★ Myndin var tekin í gær, þegar Bjarni Einarsson gaf lýsingu á dráttarbrautinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.