Þjóðviljinn - 25.10.1970, Page 3

Þjóðviljinn - 25.10.1970, Page 3
Sunmidagur 25. október 1970 — ÞJÓÐVILJINÍí — SÍÐA ^ kvlkmyndip Hugo og Jósefína Nú um helgina byrjar Stjörnu- bíó sýninigar á sœnsku mynd- inni Hugo og Jóseíína, sem er fyrsta mynd Kjell Grede, fyrr- um kennara og rithöfundar. Myndin hefur verið köliluð bamamynd fyrir fuilorðna, og víst er um bað að jaifnt ungir og gamilir hljóta að hrífast af þessaii óvenjulegu mynd. ★ Jósefína, sjö ára prestsdóttir i sveit, og skólafélagi hennar Hugo, sem er hálft í hvoru í- rnynduð persóna, þramma sam- an um aevintýraiönd bemskunn- ar. Myndin hefur hvarvetna hlot- ið frábæra dóma og markar tímamót í gerd batnaikvik- mynda. Nýlega var hér í blaðinu saigt frá nýjustu mynd Grede, Hairry Munter, sem ásamt Hugo og Jósefínu skipar höfundinum í hóp albeztu leikstjóra Svia. Á kvikmyndasíðunni n. k. sunnu- daig segir Grede frá því hvem- ig kvikmyndin uim Hugo ■ og Jósefínu varð til. Ást og dauði Meyjarlindin Eins og flestum er í fersku minni, voru Hafnairfjarðarbíóin tvö í sérflok'ki hvað myndaival snerti. Með tiikomu sjónvairps snarhættu Reykvíkinigar aðfara i bíó till Haifnarfjarðar og bæj- arbúar þar duttu algjörlega í Dýrling og Harðjaxl. Það var því ekki lengur kieift að kaupa nýjar myndir firá Evrópu, og undanfarin 3—i ár hafa bíóin, með örfáum undantekninigum, endursýnt myndir £rá Reykja- vík, eins og reyndar öll önnur kvikimyndahús utan höfuðborg- arinnar gera. Ingmar Bergman heifur löng- um verið ein heizta skraut- fjöðrin í hatti Hafnarfjarðar- bíós, sem hefur sýnt ekki fcerr; en 14 mynda hains, oft mjög ■•■fljótt -eftir að þ®r hafa verið frumsýndar erlendis. Nýlega keypti bíóið Meyjadldndina aft- uir til landsins, en ýmsir kvik- ^'mýrióaíræðingar telja hana eina ftullkomnustu og heilsteyptustu „Skuggar gleymdra forfeðra“. Meyjarlindin. Max von Sydow, Birgitta Valberg og Birgitta Pett ersson sem dóttirin Karin. hyglisverð og ánægjuileg á að Þetta er mynd sem enginn ætti að láta framlhjá sér flam horfa. Dauðinn er allltaf nálæg- áhugamaður um kvikmyndír j,. g ur; ástin, trúin og tónlistin flæða geignum myndina alla. Þótt ýtmis brögð við myndatölr- una séu að mínum dlómi end- urtefcin of oft og trufli stund- um óeðlilega söguþráðinn, þá eru þau ofitast til stuðnings efninu og litbrigði myndarinn- ar eru sérstaiklega áhrifarík. Plestir leikendanna eru á- hugamenn, úkraínskir bændur. Afar þeirra, og langafar Mfðu þessu lífi seim mjyndin lýsir, og enn á gamla fóikið hina skraut- legu búninga og notar þó á tyillidöguim. Félagsráðgjafí ós’kast til starfa hjá Barnavinafélagirru Sumargjöf sem fyrst. Upplýsingar hjá formanni félagsins, sími 10034 og framikvæmdastjóranum í síma 14284. Stjórn Sumargjafar. mynd Bergmans. Fjölimargir sáu myndina er hún var sýnd hér fyrir átta árum, en síöan hefur orðið til stór hópurungra kvikmyndaáhugamanna, og er því mikill fengur að fá miynd- ina aiftur. Því miður var að- sókn ekki nægilega mikil til að tryggt sé að bíóið taki flleiri af e’.dri myndum Bergmans til siýninga, en þó mun bað vera í athugun. I Meyjariindinni segir Berg- man einfalda, hroðalega sögu. á meistaralegan hátt. Fegurð og ljótleiki, heiðni og kristni, daig- ur og nótt, ljós og skugigi; þess- um andstæðum og roörgtum fleiri ste'ypir Bergman sarnan svo úr verðuir óigleymanlegt verk. Það er eklki ætlunin hér að fjalla um Meyjadlindina í smóatriðum, það hefur svo oft verið gert áður, aðeins minna á að Hafnarfjarðarbíó sýnir miyndina enn einu sinni, í dag kfl.. 7 og 9. Jósefína grafin í sand. Mánudagsmynd Háskólafoíós á morgun verður sovézka myndin „Skuggar gleymdra forfeðra . PUestar hinna sovézku mynda, sem hér hafa verið siýnd- ar, hafa verið gerðar í kvikmyndaiveruinium í Moskvu og Leníngrad. — Samt er það svo. að ihivert hinna fimmtán I'ýðvelda Sovétríltjanna hefur sfna eágin kvikmynda- framlleiðslu. „Sikuggar glleymdra forfeðra er gerð í Kiev, en þar eru 3ju stærstu lcvikimyndaverin. Myndin lýsdr á afar nákvæman hátt menmngu og siðum horf- ins bændasamfélags í Suðvest- ur-Úki-aiínu, þar sem menn lifðu frumstæðu lífi, fullir hjótrúar, alveg fram að byltingunni 1913. Myndin er gerð 1964 á hundr- aðasta dónarafmæli úkraínska rithöfundarins Kotsubinskis og er byggð á veokuim hans. Hún segir sögu fátæks bóndaidrengs og ríkrar stúlku sem alast uipp saman og verða síða.n elskend- ur. Söiguþráðurinn er einfaldur og fábrotinn en vegna hinna sikýru þjóðlífslýsinga og ágætr- ar litmyndatöku er myndin ait-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.