Þjóðviljinn - 24.11.1970, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 24.11.1970, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓ ÐVIUENFN — [Þrið(jtidB)glur 24. nióivetmlber 1970. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastjóri: Héimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Slm? 17500 (5 linur). — Askrlftarverð kr. 195.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00. r- Ohæfuverk Jjegar ráðamenn Bandaríkjanna flytja nýjar ræð- ur og Tillögur um 'frið í Víetnam, sýnir reynsl- an að sérstök ástæða er til þess að óttast ný óhæ'fu- verk. Nokkru eftir að Nixon forseti greindi frá þeim ásetningi sínum að fækka í innrásarherjun- um í Víetnam, fyrirskipaði hann árás á Kambódju og umfangsmiklar hemaðaraðgerðir þar í landi, tortímingu og onorð sem enginn kann að tíunda. í kjölfar nýrra friðartillagna sem birtar voru fyr- ir nokkrum vikum koma umfangsmiklar loffárás- ir á Norður-Víetnam; stórir flugflotar létu rigna sprengjum og íkveikjuefnum yfir svæði sem voru rústir einar fyrir tveimur ámm en höfðu nú ver- ið endurreisf að nokkru. Rökstuðningurinn fyrir þessum loftárásum á Norður-Víetnam er glöggt dæimi um hroka risaveldisins. Ástæðan á að hafa véríð sú að Norður-Víetnamar skutu niður banda- ríska njósnaflugvél yfir landi sínu; þeir sem ekki þola bandarískar njósnir skulu réttdræpir að ma'ti hinna vesturheimsku valdsmanna. Með fullum fyrirvuru Qym Þ. Gíslason er rétt einu sinni farinn u'tan, og að þessu sinni ætlar hann að gera grein fyrir óskum ríkisstjórnarinnar um tengsl íslands við Efnahagsbandalag Evrópu. Greint hefur verið frá því opinberlega að hugmyndir ríkisstjórnarinnar séu þær að EFTA-reglurnar verði llátnar gilda í samskiptum íslands við EBE; að við fáum að flytja þangað vaming með sömu skilmálum og 'tíðkast innan EFTA, og að Efnahagsbandalagslöndin njóti sömu skilmála hór á iandi. Slík framkvæmd mundi enn takmarka rétt okkar til þess að taka sjálfstæðar ákvarðanir í efnahagsmálum, gera okkur enn háðari þeirri „stóru heild“ sem vald- hafamir mæna á. pjins vegar lýsa ráðaimenn yfir því hver um ann- an þveran að ekki komi til mála full aðild íslands að Efnahagsbandalaginu. Hollast er að taka þeim svardögum með fullum fyrirvara. Ef ríki eins og Bretland, Danmörk, og Noregur ganga í Efnahagsbandalag Evrópu er það eins víst og tvisvar tveir eru fjórir að núverandi valdhafar taka upp baráttu fyrir því að ísland fylgi í kjöl- farið. Þeir þurfa ekki annað en dusta rykið af gömlum ræðum sínum; Gylfi Þ. Gíslason getur þá á nýjan leik flutt hina frægu tilvitnun, að bezta ráðið til að tryggja sjálfstæði þjóðar sé að fórna sjálfstæði hennar. — m. Bandarisku markverðirnir vörðu báðir ágætlega og hér sjáum við annan þeirra verja skot frá Sturlu Jónssyni, er lék Sinn fyrsta landsleik í síðari leiknum gegn USA. Síðari leikurinn: ísland — USA 28-18 Einn lakasti landsleikur íslendinga um ára raðir Fyrri hálfleikurinn var hrein leikleysa □ Sennilega verður þessa síðari leiks íslands og Banda- ríkjanna minnzt sem eins lakasta leiks, er íslenzkt lands- lið hefur nokkum tímann leikið, það er að segja, ef menn reyna ekki að keppast við að gleyma honum sem fyrst. Ég hygg að menn settu ekki að reyna að gleyma honum, heldur yfirfara hann og læra af reynslunni. AMur siíðari leitourinn var sla’c ur ai hállÆu íslendinga, en alveg sérstáklega fyrri hálfLeikurinn og á maður vairla orð til að lýsa þeirri hönmiung, esr var að •horfa á leik íslenzka liðsins þá. Það var eJdki bara það, að uiðið skoraði eikikl nema 12 unörk, heldur féikk það á sig 9, en þannig var staðan í leikMéi. Iiðið fékik að vísú. á sig 9 mörk í síðari hálfleiknum, en það s'koraö: þó 16 í staöinn. Rétt uppúr mdðjum fyrri hálfleik kom kafli, ednar 9 mínútur, sem íslenzka liðið skoraði ekki mark en fékk á sig 4. Þarna náðu Bandaríkjamiennimir að breyta stöðunni úr 9:3 í 9:7 oig höfðu yfirburði og ég verð að jáita, að ég hélt, að ísienzkit uandsiið gaeti ek'ki leikáð svo illa sem það gierði þessar 9 mtfn- útur. Hvaða 2. deildarlið ís- lenzkt sem er. heföi rassskeiit íslenzika iandsiiðdð þessar mín- útur. Þótt siðari hálffleifcurirm væxi alidrea vel leitdnn, var hann þó til muna skáriri þeim fyrri, sér- staklega sókmaiieikurinn, en varnarleikurinn var allan ttfm- ann hörmuiegur. Það er að vísu aiveg öruggt, að svo léi'egt lið sem hdð bandairíska er, dretgiur hvaða lið sem er niðuir vegna þess að það öieitour svo hægt og klaufalega og raunar ledfcur þaö ekki samkvæmt þeirri hefð er gilddr í handknattieik, þó þaö sé ekki beinlínis brotlegt. Það 'héldur boitanum í það ó- endanlega án nokkurrar ógnun- ar og erfitt er að dœma á það töf vegna þess, að þetta er leik- máti þess, en ekki að það taki upp á þessu alilt í einu til að tafja. Auk þes® sem erfitt er að dæma töf á lið, sem er mörg- um miöakum undir. En þetta sett: íslenzka llðið út af laglinu, svo að um leákleysu varð að ræða hjá því. Lokatölumar urðu svo eins og áður segir 28:18, sem er aiisendis óviðunandi fýr- ir þennan leiik. Aðeins ednn leikmaður á það skillið að hon- um sé hrósað, en það er Ólafur Jónsson. Hann hreinlega bjarg- aði íslenzka liðinu frá þeirri hneisu að rétt merja sigur yfflr bandaríska liðinu og það hefði verið saga til næsta bæjar. iGeir Halllsteinsson átti einn sinn iak- asta leik um lamgan tíma, ef undan eru sHdlldar síðustu 10-15 mtfnútur iedksins. en þær mínút- um náði hann sór á strik. Þá komst Gunnstednn Stoúlason á- gætlega fró leiknum, sem og Brynjóilfur Maafcússom er að þessu sinni lék sdnn fyrsta landsleik. Bandaríska liðið lék betur þennan síðari ledk en fyrri leikinn, sérstaidega var vamar- leikur þess betri. Leitomennimir voru átoveðnarí og létou fasitar en í. fyrri ledfcnum. Þó er enn lamgt í lamd hjá því að mega teljast gott handknattleátoslið. Sömu menn háru af í liöinu báða leikina. Þeir hedta Sema- Framhald á 9. síðx v- ■ • •: -•o-tó.víí Hér skorar Geir E fara inn úr horni. KR í Evrópu- keppni í körfuknattleik KR-ingar munu taka þátt í Evrópumcistarakeppni í körfuknattleik og drógustþeir á móti pólsku meisturunum Lcgia. Þetta er Evrópukeppni bikarliða, en KR hefur tví- vcgis tekið þátt £ Evrópu- keppni meistaraliða og lék þá Etegn sænsku meisturunum AI- vik og ! síðara sinnið gegn Zimmenthal er þá varð Evr- ópumeistari. Báðir þessir leikir verða lciknir hér á landi og mun pólska liðið koma hingað 8. desemiber nk., en leikimir fara fram 9. og 10. des. Dómarar verða báðir erlendir, frá Sví- þjóð og Skotlandi. Reykjuvíkur- mótið íkörfu- knattleik Reyk javíku rmótið í körfu- knattleik hófst s.l. sunnudag og fer það frarn* i íþróttahúsinu í Laugardal. Leiknir voru meðal annars tveir leikir í meistara- flokki karla. ÍR léfc gegn Val, sem nú í fyrsta siinn teteuir þátt í körfflu- knattiedtosmóti þar eð KHR var liaigt náður og giert að körfu- lcnattleiíksdeiM Valls. ÍR viann ledkánn mieð noktorum yfirburð- um eða 98:61. Vals-liöið varð fyrir því óhappi að bezti mað- ur þess, landsiiðsmaðurínin Þór- ír Maignússon ristarbrotnaðd í æfingaiedk fyrír skömmiu og verður haain sennilega eikki með fyrtr en efitir árarnót. Hinn ledtourínn var mhli KR og IS og umnu KR-togar með 56:48. IsiandSlmedstuirumi KR gekk heidur erfflðlega mieð stúdenta- liðið, siem má vel við una að tapa ektoi með miedri mun en 8 stigum. Noregur — Ðan- mörk jafnt 15:15 Norðimenn og Danir létou landsleik í handknattieik; karia s.l. sunnudag í Osló og lauk honum með jafnteffla 15:15. Á sömu sekúndiu og leikurinn var fflautaður af var boitinn á ledð í norstoa martkið en bað var ekfci tekið gflt því talið var að fflauta dómaxans hafí verið á undan boltanum að snerta net- ið, I hálfledk var staðan 11:7 fyrir Dani. Getraunaúrslit Leikir 21. nóv. 1970 1 X 2- ðHfriy BurnJey — Nott’m For. i Z - 1 Chelsea — Stoke i 2 - / < Coven’try — Crystal P. i Z - 1 Derby — Blackpool i Z - 0 Iíuddersfield — W.BA. i 2 - 1 Ipswich — Arsenal z 0 - / Liverpool — Evcrton i 3 - 2 Man. City — West Ham i 2 - 0 South’pton — Man. Utd. i f - 0 Tottenham — Ncwcaatle 2 1 - Z V\ Wolvcs Lccds Z Z - 3 1 Sunderland — Sheff. Utd. X 0 - r *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.