Þjóðviljinn - 24.11.1970, Síða 9
Þriöjwdaigur 24. nóvemiber 1870 — ÞJÓÐYIUINTST — SlÐA 0
Fyrsti skiptafundur
í gjaldþrotamáli KS
Byggt við
þinghúsið
í Helsinki
Nýjar bækur
Framhald af 7. síöu.
unn hefur einnig gefið út eft-
ir áður.
Barna- og unglingabækur
Bækur ætlaðar bömum og
unglingum verða 8-10 talsins.
í bókaflokknum „Sígildar sög-
ur Iðunnar" kemur út bókin
Sveinn skytta eftir Carit Etlar.
Bókaflokkur þessi er ætlaður
stálpuðum unglingum, og koma
bar einvörðungu út bækur eft-
ir sígilda höfunda, s.s. Scott.
Marryat. Dum.as, Veme o.fl.
slíka. Tvasr bækur koma út
efti.r norska höfundinn Anne-
Cath. Vestly. Nefnast bær Ár-
óra í blokk X og Litli bróðir
og stúfur. Anne-Cath. Vestly
hefur hvað eftir annað verið
sæmd verðlaunum norska
menntamálaráðuneytisins fyrir
bækur sínar. — Eftir Enid
Blyton koma út tvær bækur,
Fimm í frjálsum leik og Dul-
arfulla peningahvarfið. Þá kem-
ur út fjórða og síðasta bókin
um Beverly Gray í heimavist-
arskólanum. Beverly Gray í
IV. bekk, og sjötta bókin um
Hildu á Hóli, sem nefnist Hiidia
á réttri leið.
Tvær' gamalkunnar og vin-
sælar bækur handia yngstu les-
éndunum eru komnar út í nýj-
um útgáfum Músaferðin og
Goggur glænefur. Þá er í
undirbúningi ný útgáfa á bók
Guðmundar L. Friðfinnssonar,
Bjössi á Tréstöðum, og lit-
prentuð útgáfa á Lifla, svairta
Sambó, svo og framhald
beirrar bó<kar, Sambó og tvx-
buramir.
Þingið
Framhalld af 2. síðu.
á heilbrigðismálaráðharra að
ráðg sérfróða menn til að
kanna ástand áfengismála hér
á landi og var í því sambandi
vísað til ákvæða 2. mgr. 17.
gr. laga um meðfei'ð ölvaðra
iWáSuíápflo^’J drykkj usj úkra, en
þar segjr að af tekjum gæzlu-
vistarsjóðs skuli árlega verja
a'rrtl.'k. ’í!1^ ttl rannsókna á or-
sökum, eðli og meðferð
drykkjusýki.
Þá skoraði þingið á Alþingi,
að samiþykkja þingsályktunar-
tillögu á þingskjali 83 um
vamir gegn sígarettureyking-
um, svo og frumvarp til laga
um breytjngu á lögum um
verflun ríkisins með áfengi,
tóbak og lyf á þsk. 109, þar
sem lagt er tdl að bannaðar
verði auglýsingar um tóbak.
Þingið telur, að með þvi að
vinna gegn tóbaksreykingum,
sé einnig stigið mikilvægt skref
í þá átt að spoma við byrjamdi
áfengisnautn unglinga.
Níunda þing Landssambandis-
ins gegn áfengisbölinu skoraði
á Alþingj að breyta lögum
þannig. að þeimillt verð'. að úr-
skurða áfengissjúklinga á hæli
eða sjúkrahús, þótt eigi liggi
fyrir beiðni viðkomandi sjúk-
lings eða vandamanna hans.
Þingfð hét á alla landsmenn,
að vera vel á verði gegn inn-
flutningi og neyziu fíkni- og
eiturlyfja, og það fól stjóm
sinni að athuga möguleika á
því að bjóða fram námsstyrk
til' kennara til að búa siig und-
ir bindindisfræðslu.
Stjóm Landssambandsdns
skipa nú til tveggja ára: Pál
V. Daníelsson, formaður, Ei-
ríkur Stefánsson, Pétur Bjöms-
son. Óskar Pétursson, Jóna Er-
lendsdóttiir, dr. Jakob Jónsson
og Jóhanna Steindórsdóttir.
Á laugardaginn var haldinn
fyrsti skiptafundur hjá bæjar-
fógeta í Siglufirði vegna gjald-
þrotsbeiðni frá Kaupfélagi Sigl-
firðinga 9. október s. 1. Voru
mættir þar lögfræðingar frá SlS
og Félagi ísl. stórkaupmanna og
fleiri lánardrottnum Kaupfélags
Siglfirðinga.
Kaupfélag Sigliffirðinga hafði
farið fram á nauðungarsamn-
LÍM-þing
Framhald af 1- síðu.
hópar stúdenta og nemenda í ýms-
um löndum beitt sér fyrir sam-
tengingu nemendahreyfingarinn-
air og verkalýðshreyfingairinnair.
Þessa þróun má rekja til stöðu
þeima í þjóðfélaginu. Munurinn
á aðstöðu hins sérmenntaða
manns og vérkamannsins hefur
minnkað. Orsök þessa er sú, að
menntaiflólk er í síauknum mæli
orðið að einungis sérhæfðum
vinnukrafti stóifyrirtæk.ja“.
Einsýnt er að hlutverk mennta
hefuir til þessa verið skilgreint
eingöngu út frá hagsmunum at-
vinnuveganna, segir í greimar-
gerðinni og því ti(l stuðníngS bent
t.d. á ummæli próf. Ólafs Bjöms-
sonar í „Vettvangi" SÍNE um
að hlutverk menntunar sé að
fullnægja börtum þjóðfélagsdns,
cn þar skipti ekiki máE raun-
verulegar þarfir, heldur .,mat
þeirra aðila, er ákvarðanir taka
í þessu efni. bæði einkaaðila og
opinbera“. Þá er vitnað í grein-
argerð menntasteólaifrumvarpsins
og bent á, að siemjendur þess
hafi auðsijéamlega laiglt sama sfciln-
ing í hlutverk menntunar
„Dnaumur þeirra sem þjóðfé-
laginu ráða, virðist því vera fé-
lags- og stjómmálalega ábyrgðar-
og áhu'gaílaius sérhæfður rnaður.
sem kann full skil á hinum
þröngu viðhortum sínum ogskoð-
ar þau efclki í neinu víðara fé-
lagslegu samhengi, maður sem
lætur að stjóm og framfiedðir
gagnrýnislaust og vélrænt þá
neyzilumumi sem markiaðurinn
knýr hann til að toaupa á grund-
velli tilbúinna oy stýrðra harta.
f fáum odðum, þá eiga mennta-
skólar samkvæmt því, sem fram
hefur komið, að sjá atviTmurek-
endum fyrir eins miklu bók\nti
og þeir geta í sína aska látið.
Hér er mál að Enni. Og út frn
þessum sjónarmiðum skýrgreinir
þingið aflsitöðu sina í þjóðfélagtinu.
Tími' er kominn til þcss, aðnem-
endahrciyfingin stígi fram sem
afl þjóðfélagslegra límbreytinga.
Ef nemendahreyfingin á að geta
tefcið upp verulega hiarða baráttxx
fyrir eigin mólum. verður hún
af siðferðisleguim orsökum sem
aTlir hljóta að viðurkenna, að
hafa sýnt í vorki, að barátta
hennar snýst ekki um forréttindi
á kostnað almenninigs“.
Eftir miklar deilur um þessa
tillögu var að lofcum samiþykkt
sú málaimiðlu, að þingheimur gæti
ekikí einn úrskurðað uim máliðog
að leita steuli álits nemenda
menntasiteótenna með allsherjar-
atkvæðaigreáðsilu í steólunum, en
síðan farið í ednu og öllu eftir
heildarniðumtöðum þedrra kosn-
inga við aflgreiðsilu málsdns á
næsta landslþdngi.
Frá samþyktetuim þingsdns um
námsteun og umræðum og ályfct-
un þess um kennsluhúsnæði verð-
ur sagt hér í bteöinu á morgun
vegna þrengsla í blaðinu í dag.
inga við lánardrottna sina. Vifldi
stórteaupmaður einn á Ateureyri
ekki saimlþykkja þá lausn mála
vegna slkipta sinna við Kaupfé-
lag Austfjarða á sínum tfima.
Á fýrmefndum skiptafundi
gerði lögfræðingur FlS athuga-
semd við flutning innlánsdeildar
kaupfélagsins í fyrrahaust úr
kaupfélaginu yfir í spaosjóðinn á
staðnum. Mun ailmenningur hafa
fengið sparifé sitt með skilum úr
■innflánsdeildinni.
Bitthvað hetfur betta farið ill"
í reykvíska stórkaupmenn. Á
hádegisfundi um skattamál fyr-
irtækja að Hótel Sögu s.l. þriðju-
dag, saima daginn og fyrst*.
skiptafundur er haldinn norður
á Siglufirði, stóð reytevískur stór-
fcaupmaður upp og fcvartaði und-
an því, að áðumefhd innlánsde'.ld
hefði verið flutt yfir í sparisjóð-
inn. Vildi stórkaupmaður'.nn halda
því fram, að SlS hefði þama
verið að laga hlutina til fyrir
sér og ætti f argang fram yfir I
■aðra stórtoaupmenn að bessu
sparifé fólksins til þess að fá
vörur sínar greiddar.
Mun heildsalinn ruigla þama
saman innlánsdeild og stofnsjóð:
kaupfélagsins.
Harmonikka og
stólum stolið
Þremur borðstoflustólum úr edk
með rauðu áklæði, var istolið úr
Trésmiðjunni Víði um helig'.na.
1 fyrrinótt var brotizt inn í verzl-
unina Þinghoflt, Grundarstfg 2.
Þarna var hurð brotin upp
og 45 kartonxxm af sígarettum
stol-ið. Ennfremur var brotiztinn
í Teppi í Austurstræti 22, brot-
inn. gluggá og rótað til, en l'.tlu
stolið.
I síöustu viteu var harmomkku
stolið úr Sigtúni. Er þetta hnappa-
barmoníkka, fimmföld og með
sænsteu gr’.pi. Hvítur tígull er á
belgnum og tegundin er Fronta-
Jine. Þá var kápu stolið frá ungri
stúlteu. Hafði stúltean brugðiðsér
í Las Vegas á föstudagstevöld og
skilið teápuna eftir í mannlaus-
um bíl fyrir utan Þegar hún
kom út var kápan horfin. Er
þotta stutt kópa, brúnleit úr
gerviskinni.
Fiskiðja
Framhald af 1. síðu.
stórarakna fuHvinnslu aflans og
markiaðsleit.
Samfcvæmt firumvarpinu ætti
ríkdð að starfrækj a verksmjðjur
til fullvinnsilu og verkunair ým-
isskonar sjávarafurðix og nefnist
þær Fiiskiðja ríkisins. Hafi það
fyrirtæki forystu um tilrauna-
starfsami við frystjngu, niður-
suðu, niðxirlagningu og hvers-
konar fullvinnslu matvæla xir
síld og öðrum fisfctegundum, í
samvinnu við Rannsóknarstofn-
un fiskjðnaðarins. Fiskiðja ríkis-
ins hafi einnig forustu um öflun
marteaða erlendis, og beiti sér
fyrir myndun sölusamtaka, er
annast sölu á fuUunnum fisk-
réttum í ýmsum tegundum um-
búða en undir einu vörumerki.
Niðurlagningarverksmiðja ríkis-
ins á Siglufirði skal verða hluti
af Fiskiðju ríkisins. og verðj lagt
fram fé til að fxxllgera þá nið-
urlagningarverksmiðju og til að
koma upp nokkrum ö’ðrum verk-
smiðjum til fullvinnslu matar-
rétta úr fisktegundum. Við stað-
setningu nýrra verksmiðja steal
Fiskiðja ríkisins einkum miða
við að þeir staðir sitjj í fyrir-
rúm sem um langa hrxð hafa
búið við ótrygigt atvinnuásitand.
Stjcim fyrirtækisins skal Al-
þingi kjósa.
Ekki tóku aðrir þingmenn til
máls við þessa 1. umræðu frum-
varpsins í neðri deild, en því
var vísað til 2. umræðu og sjáv-
arútvegsnefndar með siamhljóða
atbvæðum.
Lýst höfur verið niðurstöðum
samkeppni mdlfli arkitekta um
nýbyggingu við þinghúsið í
Hélsdnki. Fyrstu verðlaun hlutu
þeir Pekka Pitkanen og Ola
Laiho og Ilpo Raunio og leggja
Fxnxmvarp Jóns Ármanns Héð-
inssonar am bann við tóbaks-
auglýsdngum var til 1. umræðu
í efri deild Alþingis í gær og
fliutti hann firamsögu í málinu.
Ekki er í frumvaxpinu tekið
fram, að banna skuli tóbaksaug-
lýsingar í kvikmyndahúsum og
sagði flutningsmaðux að það
væri af vangá, það væri svo
langt sáðan bann hefði farið á
bíó að sér, hefði ékki verið
kunnuigt um herferðina þar. Til-
færði flutninigsmaður í ræðu
sinni ýmsa vitneskju um hættux
af tóbaksreykingum og sam-
bandi þeiira við lungnakrabba
og fleiri sjúkdóma og taldi sjáif-
sagt að bannað yrði að auglýsa
þennan skaðváld.
Skemmtikv&ld
Alþýðubandalag Kópavogs
heldur mynda- og skemmtitovöld
laugardaginn 28. nóv. kl. 9 í fé-
lagsheimili Kópavogs, neðri sal.
Myndasýning og dans. Þátttak-
endur Hveravallaferðar eru beðn-
ir að hafa myndir með sér,
myndir sem þeir teunna að hafa
tekið.
Félagar eru hvattir til að fjöl-
menna og taka með sér gesti.
Upplýsingar í síma 40853.
islendingiir lézt í
slyss í Grimsby
Islenztour skipstjóri, Páll Aðal-
steinsson, lézt í bílslysi í Grims-
by, þar sem hann var búsetfcur,
á sunnudag. Hann var á leið til
sonar sxns, Aðalsteins, sem er í
skóla fyrir utan Grimsby. Lenti
Páll í árekstri og beið bana.
Dóttir hans Sigríður, sem var
einnig í bílnum, slasaðist og
iiggur á sjúkráhúsi.
Páll var 54 ára gamall. Hann
starfaði lengi sem skipstjóri og
vann síðustu árin í landi hjá út-
gerðarfyrirtækinu Boston Deep
Sea og annaðist m. a. fyrir-
greiðslu íslenzkra skipa sem
lönduðu afla sínum í Grimsby.
Páll lætur eftir sig konu og
þrjú böm; er eitt bamarma
stjúpsonur hans.
Hafnarfjörður —
Garðahreppur
Alþýðubandalagsfélögin íHafn-
arfirði og Garðahreppi halda
rabbflund í Strandgötu 41 (hús-
nasði Skálans) n. k. fimmtudag
kl. 20.30.
Gestur fundarins, Vilborg Dag-
bjartsdóttir kennari, ræðdr um
stöðu konunnar í þjóðfélaginu,
rav.ðsokkabreyfinguna o. fl.
Kaíflfiveitingar.
Félagar, fjölmennið.
— Stjómimar.
þeir til að reist verði boga-
mynduð bygiging fyrir afban
núverand: þingíhús og svo lág-
ar viðbyggingar sitt hvorum
megin við aðalbygiginguna. I
hinum nýju húsakynnum verða
Magnús Jónsson fjármálairáð-
herra lýsti yfir fylgi við frum-
varpið eða efni þess og minnti
á, að efri deild samþykkti fyr-
ir allmörgum árum tillögu hans
xxm sama efni. Sú tillaga hefði
verið stöðvuð í neðri deild og
vikið frá í reynd með því að
vísa henni til ríkisstjómairinn-
air. Þarna hefði góðu og þörfu
máli verið komið fyrir kattar-
nef vegna fjárhagsmuna blað-
anna og kvikmyndahúsanna.
Kvaðst ráðherrann vonast til að
Alþingi samþykkti nú efni þessa
frumvarps, bann við tóbaksaug-
lýsingum.
Skákmótið
Framhald af 5. síðu.
8. umferð
Ivteov vann Utjumen, Mindc
vann Jimenez. en jafnteifli
gierðu GHgoric og Smislov, Mat-
ulovic og Filip, Reshevsky og
Hort, Naranja og Fiseher, Lar-
sen og Suttles, Géller og Rxxib-
inetti. 4 skákir fóru í bið.
9. umferð
Mecking vann Jimenez, Géll-
er vann Uhlmann, Hiibner vann
Reshevsky, en jafntefili gierðu
Ujtumen og Minic, Rubinetti og
Ivkov, Taimanov ok Poluiga-
évsky, Filip og Naranja, Hort
og Matulov'.c. Smysloiv og Panno
3 biðskákir.
Géller viann biðsfeák sína við
Naranja úr 4. umferð, en bið-
skák Naranja og Ivfcov úr 5.
umflerð varö jaflntefli.
Biðstaákum úr 7.-9. umfflerð
lyktaði svo, að GeMer vann Utj-
urnen, Larsen vann Uhlmann,
Ta'manov vann Larsen, Parxno
vann Húbner, Addison vann
Gligoric. Jafntefli gerðu Jim-
enez og Ivkov, Mecking og
Addison, Portischog Taimanov,
Podugajevsky og Uhlmann, Sutt-
les og Portiseh. Steák Horts og
Parmos fór afltur í bið.
1 10. umflerð urðu 7 steákir
jáfntefli, þar á rneðal skák
Géllers við Tadmanov, en aðrar
Skáteir fóru í bið. Hafla Þjóð-
vffljamíum eteki borizt nánar'.
fréttir af úrslitum einstatera
sikátoa í þessari umflerð.
HIÐÍSL.BIBLÍOFÉLAG dCólavörBuhæS RvíK
&uSCr<m&at>toÍu siml X7sos
þingibóteasafnið til húsai, riteis-
endurskoðunin, skrtfstofla Norð-
urlandaráðs, þar verða og 190
vinnuherbergi fyrir þingmenn,
fyrirlestrarsalur, sundlaug o.fI.
SA v«in KEA
í skákkeppw
1 síðustu vitou fór fram keppni
I skák á Akureyri mfflli Kaup-
félags Eyflirðinga og Skáikfélags
Akureyrar og var teflt á 10
borðum. Fóru leikar svo að
Skátofélagsmenn sigruðu með 6
vinningum gegn 4.
Lögreglan fann
ökufantinn
ökumaður fófflcsbílxms sem ók
á kyrrstæðan bil við Tjamar-
götu s.l fimmtudagstovöld fannst
aðtfaramótt laugardiaigsáns- Var
bill hans á bflastæði fyirir ut-
an heimili hans. Við yflrheyrsllu
játað: maðurinn, sem er ungur
að órum að hafla etoið á kyrr-
stæða bílinn og stungið siðan
af, en sá bffll sikemmdist mjjög
mikið. Rannsóknarlögnegllan hef-
ur mál þetta nú xrueð höindum.
Grein Ólafs
Framhald af 6. síðu
arstiganum á máltti þessara
tvegigja fyrmefndu. Sé um á-
baramdi brotattamir í skapgerð-
inni að ræða, og þá einfcum,
hvað þá sem hæst em seittir
snertír, verður árangiurinn af
öllu því uppeldis- og flræöslu-
starfi, sem fer flram innan
skólanna eða hvaitt er tffl af
steóilunum minni en sikyttdi.
íþrótfir
Framhald af 4. síðu.
pede (7) og Beriklholz (9) og eru
þeir bóðir liðtæikir handtenatt-
leiksmenn. En hinir hávöxnu
blökkumenn liðsins eru altttof
mikilir körfuknattleiksmenn f.l
að geta tattizt liðtaskir í hand-
knattleik.
Dómarar voru Björn Kristj -
ánssom og Valur Bened'.kteson
og deemdu óaðflnnanlega.
Mörk IsJands: Ólafur 5, Geir
5, Gunnsteinn 4, Brynjólfur 5,
Öm 3, Viðar 2. Einar 2, Hörður
Og Bjami 1 mark hvor. — S.dór.
Goðsögnin
Framhald af 2. síðu.
„menningu alls almennings"
(kulitur fbr folket), verða þedr
að taka til alvarlegrar fhugun-
ar, hvort þeir vilja að þessi
nýja leikmenning haldi áfram
að þróast, og ákveða, hvort þeir
vilji styrkja þá vidleitni að gefa
nýjum áhorfendahópum kost á
að verða leiklistar aðnjótandi".
Holsterbro 1. nóv. 1970.
Eftirtaldir leikhópar sóttu ráð-
stefnuna: frá Danmörku: Band-
en, Debatteatret, Fiolteatret,
Arhus Teater Skuespillerskole;
frá Svíþjóð: ABF-Öppna Teat-
em, Gmpp Q, Nationalteatem,
Popularteatem, Teatercentrum;
frá Finnlandi: Collegium Artí-
um, Teaterskolan i Finland.
Maðurinn minn, faðir okkar og tengdiaiflaðir
HÁLFDÁN SVEINSSON, kennari
verður jarðsunginn frá Akraneskirkju, fimmtudaginn 26.
nóvember, kl. 14. FerfS verður frá Reykjavik kl. 12.30.
og til baka afltur kl. 17.45 með m.s. Akraborg. Þeim sem
vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á Sjúkrahús
Akranesis, eða aðrar Hknarstofnanir.
Dóra Erlendsdóttir,
P börn og tengdabörn.
Samþykkt bann við
tóbaksauglýsingum?