Þjóðviljinn - 24.11.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.11.1970, Blaðsíða 11
!Þriðjudaigjuín 24. nóvemibeir 1970 — ÞJÓÐVTLjJINN — SlÐA J J ) ffrá morgni j til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er þriðjudagurinn 24. nóvember. Chrysogonus. Ár- degsisiháflæðd í Reykjavík kl. 3.12. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.08 — sólarlag kl. 16.18. • Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðuim Reykjavíkur vik- una 21.—27. nóv. er í Vestur- bæjarapóteki og Háaleitisapó- teki. Kvöldvarzlan er tO kL 23 en eftir þann tima er opin næt”rvarzlan að Stórholti 1. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar f lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinnl, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. sími 21230 1 neyðartilfellum (ef ékki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 18888. .... i ...... ......- flug ..... .......... • Flugfélag fslands: Guillfaxi fór til Lundúna kl. 09:30 i morgun og esr væntanlegiur þaðan aftur til Keflavfkur kl. 16:10 í dag. Gullfaxi. fer til Glasgow og Kaiupmarmahafar M. 08:45 í fýrrairnálið. Fokker Friendship vél félagsins er væntanleg til Reykjavíkur M. 17:10 í kvöld, frá Vogum, Bergen og Kaupmannahöfn. Vélin fer til Voiga, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 12:00 á morgun. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til ísa- fjarðar, Homafjarðar, og til Egi'lsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir) til Vestmanna- eyja, fsafjarðar, Húsavfkur og Sauðárkróks. • Loftleiðir: Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá New York M. 08:00. Fer til Lux- emborgar kl. 08:45. Er vænt- anlegur til baka frá Luxem- borg kl. 17:00. Fer til New York kl. 17:45. Guðríður Þor- bjamardóttir er væntanleg frá New York M. 08:30. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar M. 09:30. Leifur Eiríksson fer til Glas- gow og Londom M. 09:30. skipin dag frá Reykjavík til Norður- landshafna. Heigafell fór í gær firá Reykjavík til Norður- landshafna. Stapafell er vasnt- anlegt til Brake 26. þ.m. Maeli- fell er væntanlegt til Malaga 26. þ.m. fer þaðan til Barce- lona. Sixtus er væntanlegt til Homafjarðar í dag. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavfk á morgun austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum M. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 12.00 á há- degi í dag vestur um land í hringferð. ýmislegt- • Mæðrafélagskonur: Munið fundinn í kvöld að Hverfis- götu 21. Stefán Skaftason læknir kemur á fiundinn og talar um heymarmál. Félags- mál. Stjómin. • Félagsstarf cldri borgara í Tónabæ: Á morgun verður opið hús frá M. 1.30—5.30 sd. Auk venjulegra dagskráratriða verða gömlu dansamir. • Kvenfélagið Edda. Prent- arakonur halda basar í Fé- lagsheimili prentara, Hverfis- götu 21, mánudaginn 7. des- ember kl. 2. Konur eru vin- samlega beðnar að sMla mun- um í Félagsheimilið sunnu- daginn 6. des. milli kl. 3—6. • Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn í Lindarbæ sunnu- daginn 6. desember. Munum veitt móttaka í skrifstofu Sjálfsbjargar að Laugavegi 120, 3. hæð, símí 25388. Munir verða elnnig sóttir heim. • Mænusóttarbólusetning fyr- ir fullorðna fer fram 1 Heilsuvemdarstöð Reykjavík- ur á mánudögum kl. 17—18. Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna. söfnin • Borgarbókasafn Reykjavík- ur er opið sem hér segir' Aðalsafn, Þingholtsstræti ?9 A. ftlánud. — Föstud- M 9— 22. Laugard kl- 9—19 Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarð! 34 Mánudaga kl 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.M 16—19 Sólbeitnutn 27. Mánud— Föstud M 14—21 Bókabíll: Mánudagar Arbæjarkjör. Arbæjarhverfi M 1,30—2.3C (Böm) Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3.00— 4,00- Miðbær. Háaleitisbraut 4.45—6.15 Breáðholtskjðr Breiðhoitshv 7.15—9.00 Þriðjudagar Blesugióf 14,00—15,00. ArbæJ- arkjör 16.00—18,00- Selás. Ar- bæjarhverfi 19.00—21,00 Miðvlkudagar Alftamýrarskóli 13,30—15.30 Verzlunin Herjólfiur 16,15— 17,45 Kron við Stakkahlíð 18.30— 20.30 Fimmtudagar Laugarlækur / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21.00 • Skipadeild S.1.S: Amarfell fer i dag frá Rotterdam til Hull og Revkiavíkur. Jökuffell er í Keflavfk, fer þaðan til • Landsbókasafn Islanðs Vestfjarða og Norðurlands- Safnhúsið við Hverfisgötu. hafna. Dísarfell fór í gær frá Lestrarsalur er opin siUa virka Kópaskeri til Ventspils og daga M. 9-19 og útlánasalur Svendborgar. Litlafell fer í M 13-15. Itil kvölds KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands REYKJAVÍKUIU SlMI: 50249. Litli bróðir í leyni- þjónustu Hörkuspennandi „James Bond“- mynd í litum með íslenzkum texrta. — Aðalhlutverk: Neil Connery. Daniela Bianchi. Sýnd M. 5 og 9. Kristnihaldið í kvöld. Uppselt. Jörundur mjðvikudag. Hitabylgja miðvikudiaig í Bæj- arbíói' í Hafnarfirði. Síðasta sýning. Jörundur föstudiaig, 62. sýning. Hitabylgja laugardag. - Kristnihaldið sunnud. Uppselt. AðgönguimiðasaXan í Iðnó op- in frá M. 14. Sími 13191. PILTUR OG STÚLKA sýning í kvödd M. 20. 40. sýning. ÉG VIL, ÉG VIL Sýning miðvikudag M. 20. SÓLNESS BYGGINGA- MEISTARI Þriðja sýning fimmtud. M. 20. Aðgöngumiðasaian opin firá M. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Smurt brauð snittur SÍMI: 18-9-36. Lík í misgripum (The Wrong Box) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný ensk-am- erísk gamanmynd í Eastman- color, Leikstjóri Bryan Forbes. Aðaihlutverk: John Mills. Peter Sellers. Michael Caine. Wilfred Lawson. Sýnd M. 5, 7 og 9. íslenzkur texti VESTMANNAEYJÚM Salt og pipar (Salt & Pepper) Afar skemimtileg og mjög spennandi, ný, amerísk gam- anmynd í litum. Sammy Davis jr. Peter Lawford. Sýnd ki. 5. 7 og 9. VIÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-90 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastoSa Bergstaðastrætl 4. SimJU 13036. Heima: 17739. SÍMI: 22-1-40 Psycho Amerísk stórmynd í sérflokki Ein frægasta sakamálamynd, sem Hitchcock hefijr geirt. Aðaihlutverk: Anthony Perkins Janet Leigh Vera Miles. Bönnuð börnum. Endursýnd M. 5 og 9, en aðeins í ötrfá skipti. ísienzkur texti. Konungar sólarinnar Stórfengleg og geysjspennandi amerísk litmynd um örlög hinn- ar fom'j háþróuðu Maya-indí- ánaþjóðar. Aðalhlutverk: Yul Brynner. George Cliakiris Shirley Anne Field. Endursýnd kL 5.15 og 9. Bönnuð börnum. PEYSCR FRA „MARILC“ Sérstaklega fallegar og vandaðar. Pósitsendum um allt land. Sængurfatnaður HVlTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Minningarspjöld fást f Bókabúð Máls og menningar I-koraur LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidcl: 240 sm - 210 - x - 270 sm SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaðnr — LACGAVEGI 18, hæð Símar 21520 og 21620 ■(□aiuoi Aðrar slærðir.smíðaðar eftír beiðnL GLUGGAS MIÐJAN Siðuroúla 12 - Sími 38220 snjónaglar íjónegldir hjólbarðar veita öryggi í snjó og hólku. okkur athugd gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Góð þjónusta -r— Vaniir menn Rúmgotí athafriasvæði fyrir alla. bíla. TtPPAHUSIfl HEFUE.TEPHNSEM HENJA YÐUR BARÐINN HF. Ármúla 7. —Sími 30501.—Reykjavík. mm- Itanlii fúllisiiiN TEPPAHUSID 1 m 3 l 4l9ob

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.