Þjóðviljinn - 23.12.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.12.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — JÞJOÐVliLJINOSr — Miðvitoudagiur 23. deseonber 1970. Happdrætti Þjóðviljans 1970: Umboðsmenn úti á landi REYKJANESK.IÖRDÆMI — Kópavagur: Haillyardur Guð- laugsson, Auðbrekku 21. Garðahreppur: Hallgrímur Sœ- mundsson, Goðatúni 10 Hafnarfjörður: Geir Gunnars- son, Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði 18. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson. Reykjalundi. Keflavík: Gestur Auðunsson. Birkiteig 18. Njarð- víkur: Oddbergur Eiríksson, Grundarvegi 17A Sand- gerði: Hjörtur B. Helgason, Uppsalavegi 6. Gerða- hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni, VESTUREANDSKJÖRDÆMI — Akrancs: Páll Jóbannsson, Skagabraut 26. Borgames: Halldór Brynjúlfsson, Borg- arbraut 31. Stykkishólmur: Eriingur Viggósson. Grond- arfjörður: Jóbann Ásmundsson, Kvemá Hellissandur: Skúli Alexandersson. Ólafsvík: Elías Valgeirsson, raf- veitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson. Tjaldanesi, Saurbæ, VESTFJARÐAKJÖRDÆMI — Isafjörður: Halldór Ólafsson, bókavörður. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magn- ússon. Súgandafjörður: Gestur Kristinsson, skípstjóri. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA — Sigluf jörður: Kolbednn Friðbjarnarson, Bifreiðastöðinni. Sauðár- krókur: Hulda Sigurbjömsdóttir. Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson. Blönduós: Guðmundur Theódórsson NORÐURUANDSKJÖRDÆMI EYSTRA — Ölafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Dalvík: Friðjón Krist- insson. Húsavík: Snær Karisson, Uppsalavegi 29. Rauf- arhöfn: Angantýr Einarsson, skólastjóri. Akureyri: Einar Kristjánsson ritböfundur, Þingvallastræti 26. AUSTURUANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn Ámason, Egilsstöðum. Seyðisfjörður: Jóbarin Svein- bjömsson, Garðsvegi 6. Eskifjörður: Alfreð Guðna- son, véistjóri. Neskaupstaður: Bjami Þórðarsori, bæjar- stjóri. Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson. kaupfélaginu. Fáskrúðsfjörður: Kristján Garðarsson. Homafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Höfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI — Sclfoss: Þórmundur Guð- mundsson, Miðtúni 17 Hveragerði: Sigmundur Guð- mundsson, Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frímann Sigurðs- son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson, Vík í Mýrdal. Vestmannæyjar: Tryggvi Gunnarsson, Strembugötu 2. Fallegar blómaskreytingar til jólagjafa í BLÓMASKÁLANUM SKREYTINGAREFNI KROSSAR KRANSAR JÓLATRÉ JÓLAGRENl BARNALEIKFÖNG O. M. FL. fæst allt á sama stað, opið til kl. 22 alla daga. Lítið inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT, gerið svo vel. BLÓMASKÁLINN OG LAUGAVEGUR 63 Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt 18 II. h. Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum ásamt fylgihlutum. Allt v.-þýzk úrvals vara. Fl'Jót og góð þjónustá. Aðeins að hringja í 20745 og við sendum mann heim með sýnishom. GARDÍNUBRAUTIR H.F., Brautarholti 18, II. h. Sími 20745. Miðvikudagur 23. desember — Þoriáksmieissa — 7.00 Morgun-útvarp. Veðurtfregn- ir. Tóndeikar. 7.30 Fréttiir. Tónlleiikar. 7.55 Bæn. "3.00 Margiunleikffimi. 8.30 Fréttir og vcötirfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustuigreinum dágblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Ingibjörg Þorbergs les fram- haild sögunnar ,,Mummd og jólin“ eftir ImgBbri,gt Dawik (4). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sábnaíöig oig kiikóuíleg tónlist. 11.00 Fréttir. Hljófmiplötusafnið (endurt. báttur). 12.00 Dagskráin. Tóniledkar, Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðuiríregnir. Tilkynnimgar. 12.50 Tónleikar. 14.30 Frumsamdir jólabeettir. Ólöf Jónsdóttir les sögur sín- ar „Aðfangadaig" og „Hösk- u3d“, — og Jdhanna Brynj- ólfsdóttir flytur jóiaminningu: „Einföld jál“. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Is- lenzk tónlist: a,. „ömmusög- ur“, svíta eftir Sigurð Þórð- arson. Sinflóníuhljómsveit Is- flands leikur: PáBl P. Pálsson stj. b Sönglög eftir Sigurð Þórðarson, Jón Laxdal og Si'gv. Kaidalóns. Ólafur Þ. Jónsson syngur; Ólafur V. Al- bértson leikur undir. c. „Glett- ur“ eftir Pál ísólfsson. Gísili Magnússon leikur á píanó. d. Kórlög eftir ýmsa höfiunda. Karlafcórinn Fóstbræður og Kristinn Hallsson syngja, Sön'gstjóri: Jón Þórarinsson. 16.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur. Áíménnar kveðjur, óstaðsett- ar lcveðjur og fcveðjur til fól'ks, sem ekki býr í sama umdæmi. (17.00 Fréttir). Tón- leikar. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tiikjmningar. 19.30 „Helg eru jól“ Sinflóníu- hljómsveit Islands leikur i syrpu af jóflailöguim í útsietn- ingu Áma Bjömssomar; Páfll P. Pálsson stj. 19.45 Jólaíkveðjur. Fyrst lesnar kveðjur tiil flólks í sýslum og síðan í kaupstööum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfrognir. Jódalfcveðj- ur — framlhald. Tönleikar. (23.55 Fréttir í stuttu máíli). 01.00 Dagskráriok • Námskeið Kvenfélagasam- bands Islands • Hjá Kvenfélagasambandi fg- lands er nýlokiS bálfsmánaðar námskeiði fyrir leiðbeinendur í hénaðssamböndum. E,r það þriðja námskeiðið á vegum K. I. sem baildið héfiur verið fyirir leiðbeinenduir. Tilgiangur slíkira námskeiða er að kynna konum utan af landi ýmiss fconar fræðslustairfsiemi sem efist er á bauigi, svo að þær geti veitt tilsöign í félögium á sínu sam- bamdlssvæði. A’8 þessu sinni var þátttak- endium gefinn kostur á að kynna sér, hvernig eigi að framleiða heima ýmiss fconair söluvarning ú,r íslenzfcri uli, og ennfiremur hvernig eigi að stjórna námshring. Á nám- | skeiðinu var kenn-t lopapeysu- I og hiúfuprjón, sjalaprjón og | hekl á herðasjöilum úir eingirni og nemendum ennfremur veitt . tiiisögn í því, hvemi-g eiigi að hagia kennsiiu í prfóni. I Nemiendiur mynduðu náras- hrimig og ræddiu um hréfiaskólia- verkefni Kvenfélagasambands- ins. „Siðvenjur og báttprýði", sem Hákon Sommerset yfir- kennari í Noregi hefur samið, en Sigríður Thorlacius hefur þýtt og staðfært bréfin. Þáttrtakendux heimsóttu verzl- un Heimilisiðnaðarfélags ís- lands og kynntu sér þær kröf- ur sem tilskildar eru, svo 30 munirnir standist gæðamat. Ennfremur heimsóttu þeir bók-asafn Norræna hússins og kynntu sér hyeirniig bókum er raðað og bvemig unnt er að haignýta bókasöfnin. 9 konur utan af landi, til- nefndiar af stjómum héraðs- samibandanna, tóku þátt í nám- ©keiðinu. Kennainar voru Ast- rid Eliingsen prjónasérfræðing- ur hjá Álafossi, ennfremur Jónina Guðmundsdó'ttir og Hólmfríður Árnadóttir bandia- vdnnukennarar og Sigríður Har- aildisdó-ttir húsmæðraikennari. • Tilmæli til rafmagnsnotenda • Tvo daga á,r hvert er raf- maignsnotkun mest: á aðfanga- dag jóla og gamlársdaig. Raf- magnsveita Reykjavikur beinir nú eins og áðuir þeirn tilmæl- um til notenda að reyna að dreifa elduninnj sem mest, þ.e. jafna henni yfi,r daginn eins og kostur er. Jafnframt er fólk beðið um að forðast að nota, ef unnt er, mörg straumfrek taski samtímis, t.d. rafmagns- ofna, hraðsuðukiatla og brauð- ristar. einkanlega meðan á eld- un stendur. Að sjálfsögðu ættu allir að fara varlega með öll raftæfci tii að forðast brona- og snertihættu. Nauðsynlegt er fyrir hvert heimili að eiga jafnan nægar birgð'ir af var- töppum. — Að öðru leyti skal lesendum bent á a0 lesa aug-^. lýsingu frá Rafmaignsveitu Reykjavíkur sem birtist í Þjóð- viljanum á morgun. • Bréfasamband • Japanskur mienntaskiólanemi, 18 ára gamall, hefur sent okk- ur línu á Þjóðviljanum. Áhugi hans á íslandi og ísienzkum málum er vaknaður fyrir nokkru og þessvegnia vill hann gjam-a komast í hréfasamband við ísiending. Nafn hans og heimiilisfang: Kouzou Kubota, 2G53 Nagase, Maruko-machi, Chiisagata-gun, Nagano-ken, JAPAN. Brúðkaup BIBLIAN erJÓLABÖKIM Fæst nú f ný/tr, íallegu bandi í vasaútgáfu hjá: — bókaverzlunum — kristilegu félögunum — Biblíufólaglmi HIÐÍSI.BIBLÍUFÉLAG Skíla’1- I9rfmskir,,iu SkilavðrðnhæS Rvlk Elmi 17805 29. ágúst voru gef- in saman í hjónaband í Laug- arnesikirkju af séna Garðari Svavarssyni ungfirú Jónína Kol- brún Gunnarsdóttir og Sigurð- Jir Pétur Siguirðsson. Heimili þeiriria er að Maríuibakka 12. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. • Hinn 5. diesember voru gefin sam,an í hjónaband í Dómkirkj- unni af séra Óstoari J. Þorláks- syni ungfirú Jóna HaifsteiniS- dóttir o-g Kristján Tryggvason. Heimili þeirra er að Klepþs- veigi 134. Studi'O Guðmundiar, Garðastræti 2. • Hinn 5. desember voru gefin saman í hjónaband í.Neskirkju af séira Frank M. Halldórs- syni ungfrú Rára Andiresdóttir og Þór Jóhann Vi'gfússon. Heimili þeirra er að Sogayagi 150. Studio Guðmundar, Garðastræti 2. • Hinn 5. desember voiru gefin samian í hjónaband af sc-ra Jóni Thorarensen ungfrú Hrefna Þarbjiarnardóttír og Gunnliaug- ur B. G. Melsited. Heimli þeirra er á Rau0arárstíg 3. Studio Guðmundair. Garðastræti 2. SKAK 'jbö oiifinmfrr Þeir, setn nú gerast áskrifendur að tímaritinu „Skák“ öðlast yfirstandandi árgang ókeypis, en greiða fyrir næsta ár. „Skák“ hóf göngu sírna 1947 og eru flest tölublöðin fáanleg enn. Tímaritið „SKÁK“, Pósthólf 1179, Reykjavík. Áskriftarsími 15899 (á kvöldin). Klippið hér------ — •— •— —• —' — — —' — ------- Ég undirritaður óska hér með að gerast ásikrif- andi að tímaritinu „Skák“. □ Hjálagt sendi ég áskriftargjald nsesta árs krónur 1.000,00. □ Áskriftargjaldið greiðist gegn póstkröfu. Nafn ............................................ Heimilisfang SANDVIK snjónaglar Snjónegldir hjólbarðar veita öryggi í snjó og hólku. Lótið okkur athugo gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Góð þjónusta — Vanir menn Rúmgott athafnasvæði fyrir alla bíla. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík. I é 1 k í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.