Þjóðviljinn - 12.03.1971, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.03.1971, Qupperneq 1
Föstudagur 12. marz 1971 — 36. árgangur — 59. tölublað. Fundur um lundhelgi og mengun sjávur Alþýöubandialagið á Suöur- nesjum heldur almennan fund um landihedgismál og meng- un sjávair í Aðalveri í Kefla- vtí'k næstkomandi sunnudag kl'ukfcan 15.00. DAGSKRÁ: • Ávarp: Gils Guðmundsson, alþingismaður. • „Er lifi sjávar hætta bú- in?“ — Ágúst H. Bjarnason, náttúrufræðingur. • „Hvað serist í landhelgis- málinu?“ — Lúðvik Jós- epgson alþingismaður. Að þessum ræðum loknum verður svarað fyrirspurnum fná fundarmönnum. — Fund- arstjóri er Sigurbjöm Ketils- son, skólastjóri. Suðumesjamenn, fjölmennið. ALÞYÐU- BANDALAGIÐ i Frumvarp Eðvarðs og Magnúsar um styttingu vinnuvikunnar með óskertu kaupi til 1. umræðu á alþingi í gær Lögfesting 40 st. vinnuviku nú þegar Mag.nús. Kjartansson Erlend stóriðja eða íslenzk atvinnuþróun Alþý ðub andalagið í Suð- uirlandiskjömdæmi boðar til almenns stjóimmálafundar í Selfossbdói, í kvöld, föstudag, og hefot bann kl. 21. — Ræðojmenn og fundiareifni: Magnús Kjartansson al- þingismaðuir: Erlend stóc- iöja eða ísienzk atvinrnu- þróun. Garðar Sigurðsson: At- vinn.uu ppbyggi ng í sjávar- . útvegi á Suðurlandi. Sigurður Björgvinsson: Fullvinnsla landbúnaðaraf- u>rða. Óiafur R, Einarsson: Sunnlenzkiar launastéttir and'spænis stóiriðju, eða atvinnuöryggi. Fundarstjóiri: Sigurður Einarsson, form. Alþýðu- bandalags Suðurlands. Fundurinn er öilium op- inn og f-rjálsair umræðuir að lokpum framsöguiræð- Gestasýning frá Dramaten í Þjóð- leikhúsinu í haust Þjóðleikhiússtjóri, Guðlauigur Rósinkranz hefur gert samning við sænska leifchúsið Dramaten, um að leikinn verði hér gesta- leifcur: Bránda tomten effitir Strindberg. Kemur sænski leik- hópurinn hingað i haust, leik- stjóri er Alf Sjöberg. Aðalhlut- verkið leikiur Max von Sydow og með stórt hlutverk fer Matrgareta Krook, siem lék Sigur- línu í kvilkmyndinni u-m Sölku Völku. Þá hefur söngkonan Susanne Bránning frá Gautatoorg samið um að leiika örlaganomina í Zorba, hjá Þjóðleiklhúsinu. Susanne Bránning hefur leikið og sungið hlutverkið í Gauta- borg og þessa dagana fer Kún með þetta hlutverk í Odense. Leikstjóri Znrba verður Suilivan og kemur hann hingað 16. marz. Hefjast æfingar upp úr því. en Framihald á 3. sáðu. brýnt réttlætismál <s>- □ Verkalýðshreyfingin enduriskoð'ar nú stöðu sína og stefnu í kjaramáluxn í ljósi gerbreyttra aðstæðna frá því að samningarnir voru gerð- ir í sumar. E>að er öldungis ljóst að framund- an eru enn einu sinni stórátök á vinmumark- aðinum, sagði Eðvarð Sigurðsson á alþingi í gær, í framsögu fyrir frumvarpi þeirra Magn- úsar Kjartanssonar um 40 stunda vinnuviku á íslandi. Lagði Eðvarð áherzlu á, að sam- þykkt á frumvarpi þeirra Magnúsar væri stórt framlag til lausnar mikils vanda, því 40 stunda vinnuvika yrði efalaust ein meg- inkrafan í kj'arabaráttunni sem nú er fram- undan. Á þskj. 448 flyit ég ásamit 6. þm. Reykv., Maignúsi Kjartans- synd, flrv. 1. umr. um 40 stunda vinnuviikaj. Eifni frumvairpsins er, að vinmutími í daigvinnu megi eiigi vera lengri en 40 situnddr á vitou, og stoai að því stefnt, að vdnnu- vifcao verði 5 dagar. Vinnuitímd í vakitavinnra verði sami, þ.e.a.s. 40 stundíir á vitou. Kjanasamn- ingar, sem kveða á um lengiri daigvinnu eða vatatavinnu stoulu bireytasit í samiræmi við fyrir- mæli þessara iaga en aðilair vinniumiairkiaðairins í hdnum ýmisu stanfsgreinum skulu með samn- ingum kveða á um skdptinigu milli dagvinmu, eftiirvnnu og næturvnnu. í 2. gr. frumvarpsins segiin ,,Nú styttist vinnuitími laiuna- mann,a samfcvaémt fyriinrmælum þessa-ra laiga, og skai þá vitou- kaup hans og mánaðairkiaup fyr- i,r daigvirinu eða vakitavinnu hald- - ast ótoreytt í samræmi við á- kvæði gOdiandi kj atrasamnin.ga, en tímakaup bans hæktoar í sama hiurtifaiii og dagvinnuvik- an styttdst. Hli’ðstæð breytdnig á fcaupi sfcal koma ti-1 framikvæmdia þar siem tímakiaup er lagit til grundvailair við ákvörðun launa í bónus- og ákvæðisvinnu. Og í 3. girein segir, aS löig þessi öðl- ist _ gildi 1. maí 1971. Bg tel að efnisatriði þessa frumvarps séu öillum þingmönn- um svo ljós, að þau þurfi ekki nániari útskýringa við. ¥ Hvers vegna frumvarpil er flutt nú Ég vii strax minna á, að ann- að frumvarp méð ákvæðum um 40 situnda vinnuvika li,ggur nú fyrir þessari þingdeild Er þar um að ræða frumvarp Hanni- bals Valrilarssonar og Benedikits Giröndais uim vdnnuvernd, greiðslu vinnulauna, uppsagnar- Irest o.fl„ en það frumvarp hef- ur oft áður verig flutt hér « Alþingi. Okkur fluitningsmönnum þessa frumvarps þótti ástaeða tii að flytja þetta mál eiitt sér og sér- staiklega nú. Nýlegir atburðir í kjaramálum launafólfcs, þar sem alþingi og ríkisstjórn hafa kom- ið mjög við sögu eru þess sér- staklega valdandi. Ég á hér ann- ars vegar við kjarasamninga op- iniberra starfsmannia, þar sem ríkisstjórnin samdi um 401 stunda vinnuvi'fcu fyrir samtoærilegar vinnustarfsstéttr og um ræðir i þessu frumvarpi. Um leið og þeir ánægjulegu aitburðir gierð- ust, þ.e.a.s. samið var um stytt- an vinnutíma fyrir þær starfs- sitéttir, vair einnig samið um hæktoað kaup ti-1 opinberra starfs- manna og það stónhæfckað til þeý’ra, er há laun höfðu fyirir. Ég æitla mér ekfci hér að ræð-a það mál sérstaikiega. en aðeins leggja áherzlu á, að í þessu frumvarpi okkar er ekki gert ráð fyrir neinni fcauphækk- un aðeins að kaup haldist ó- breytt í samræmi við styttingu vinnutímans. Hins vegar hefur svo það einnig geirzt, að ríkds- stjómin hefur nú látið koana til framkvæmdia skerðin.gará- kvæði verðstöðvunarlaiganna frá í bau'st þ.e.a.s. að laun eru nú um 2,6% læigiri en þa,u æfctu að veira samkvæmt þeim samning- um, ■ sem verkalýðshreyfingin gerði í sumar. Hér er um að ræða öll laun og þá einniig hinna læigst launuðu, sem einnig eru með lengstan daigvinnustunda- fjölda. Samtímig og þessi skerðing er Framihald á 9. síðu. Þessi mynd var tekin laust fyrir hádegi 13. febrúar í fyrra, er Sveinbjörn Gíslason gekk frjáls maður út úr hegningarhúsinu við Skólavörðustíg að lokiimi dómsuppkvaðningu, en í gæzlu- varðhaldi í „Steininum" hafði Sveinbjörn þá setið í tæpt eitt ár. Hæstíréttur staðfestí sýknu- dóminn í máli Sveinbjarnar Agreiningur meðal hæstaréttardómara eins og í sakadómi Reykjavíkur □ Hæstiréttur kvað í gær upp dóm í morðmálmu svo- niefnda, tnáli ákæruvaldsins gegn Sveinbimi Gíslasyni leigubifreiðastjóra. sem á- kærður var á sínum tíma fyrir morðið á Gunnari Sig- urði Trygigvasyni aðfaranótt fimmtudaigsins 18. janúar 1968. Var héraðsdómur stað- festur að því er varðar sýknu a-f morðákærunni, en Svein- björn hinsvegar dæmdur fyr- ir byssuiþjófnað og til að greiða 1/20 hluta sakarkostn- aðar í héraði og fyrir Hæsta- rétfi. Eins og í héraði varð ágreiningiur um dómsniður- stöðu þessa. Medrihluti Hæstaréttar taidi „ekki framkomnar fúilnægjandi sannanir fyrir því, að ákærði hafi orðið Gunnari Sigurði að bana eða átt þátt í þeim verknaði með saknæmum hæfti“ og staðfesti því héraðsdóminn að þessu leyti, eins og áður var getið. Hinsvegar var Sveinbjöm Gíslason dasmdur í 45 daga fang- elsi fyrir að stela byssunni, morðvbpninu, en Sveinbjörn sat í gæzluvarðhaldi frá 8. marz 1969 til 13. febrúar 1970 og ihefur hann því þegar atfplánað refs- Gylfi Þ. Gíslason lýsir sig fylgjandi fækkun bankanna Þremur bönkum í viðbót leyfð gjaldeyrisviðskipti Ríkisstjórnin hefur flutt frum- varp á alþingi scm hefur það að meginefni að þremur bönk- um, Búnaðarbankanum, Verzl- unarbankanum og Iðnaðarbank- anum verði veitt heimild til við- skipta með erlendan gjaldeyri, en undanfarið hafa einungis 2 viðskiptabankanna, Landsbank- inn og tltvegsbankinn, haft þá heimild. Við 1. umræðu þessa stjóm- arfrumvarps í gær spurði Magn- ús Kjartansso.n um afstoðu ríkis- stjórnarinnar tíl þeirrar yfirlýstu stefnu Seðlabankans að fiækka beri bönkum á íslandi með því að sameina Búnaðanbankann og Útvegsbankann, Verzlunarbank- ann og Iðnaðarbankann. Virfist Magnúsi svo að þetta stjörnar- írumvarp stefndi í andstæ'ða áitt. Gylfi svaj-aði því f, að hann væri persónulega ramþykkur þessari stefnu Seðlabankans og hefði rætt hana við foj-ystumenn Framhald á 9. síðu. ingu þessa í gæzluvarðhaldsvist sinni. Dómur Hæstaréttar er birtur í heild á 2. síðu blaðsins í dag, svo og sératkvæði eins hæsta- réttardómaranna. Það var Gizur Bergsteinsson sem skilaði sér- attovæðinu, sem var mjög í saima dúr og sératkvæði Þórðar Björnssonar yfirsakadómara í sakadómi í fyrra. Telur Gizur líkutmar gegn ákærða svo sterk- ar að fullnægt sé sönnunarskil- yrðum réttarfarslaga og telja Verði því að ákærði hatfi átt hlut að vtfgi Gunnars Sigurðar Tryggvasonar. Taldi Gizur refs- ingu Sveinbjarnar („með tilliti til, hvernig málið er í pottinn búið“) hæfilega ákveðna 5 ára fangelsi, auk þess sem ákærði yrði dæmdur til greiðslu alls sakarlkostnaðar. — Sjá síðu 0 Engar sættir í Laxármálinu Sáttatfundurinn í Laxárdeil- unni, sem haldinn var á Húsa- vtfk í gær, bar engan áranigur og virðasf samkomulagsumleit- animar komnar í strand. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.