Þjóðviljinn - 12.03.1971, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 12.03.1971, Qupperneq 4
4 SÍBA — ÞUÖÐVEUJIN N — FSöstuidSagUír 12. tniairz lðOT. — Málgagn sósialisma, verkalýöshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandl: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Elður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Slgurður Guðmundsson. Rítstj.fulltrúl: Svavar Gestsson. Fréttastjórí: Sigurður V Friðþjófsson. Auglýslngastjórl: Heimir Inglmarssoa Bltstjórn, afgreiðsla, auglýslngat, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Siml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 195.00 ð mánuðl. — Lausasöluverð kr. 12.00. Að kjósa með eða mótí sjalfum sér ^lþýðubandalagið í Suðurlandskjördæmi hefur að undanfömu gefið út blaðið Jötunn sem fer vítt um byggðir Sunnlendinga. í nýútkomnu blaði Jötuns er birt viðtal við Sigurð Einarsson, for- mann Alþýðusambands Suðurlands, þar sem f jall- að er um kjaramálin og nýjustu skerðingaraðgerð- ir ríkisvaldsins og brot gegn samningum þeim, sem gerðir vom um kjör launafólks síðastliðið vor. í viðtalinu bendir Sigurður á, að verkafólk veit að „verðstöðvunin“ er kosningavíxill. „2,6% kjara- ránið sem nú skall á 1. marz ýtir að vísu við verka- fólki og vekur það til umhugsunar um hvað á eftir muni koma. Það alvarlega við þetta rán 1. marz er að verkafólk er svipt hluta af þeim kjara- bótum, sem samið var uim í samningunum sl. vor og það er meirihluti alþingis sem með lagasetn- ingu brýtur þannig gerða samninga. Ég tel óeðli- legt og allt að því gjörræði við launastéttimar þegar ríkisvaldið ónýtir þannig frjálsa samninga milli launafólks og atvinnurekenda.“ En hvernig skal sporna við slíku gerræði á áhrifamestan máta? Auðvitað hlýtur launafólk að beita sam- tökum sínum til þess að knýja fram leiðrétt- ingar, en ríkisvaldið er ákveðið í pólitískum kosn- ingujm og um það segir Sigurður í viðtalinu: „Eina svarið sem verkalýðshreyfingip hefur gagn- vart svona aðgerðum ríkisvaldsins ér að hætta að kjósa á móti sjálfri sér í alþingiskosningum. Það liggur í augum uppi að launþegar, sem eru rúm 70% þjóðrinnar ge'ta ekki lengur látið hina skammta sér skít úr hnefa. Jafnframt er sýnilegt að ef fólkið ætlar að kjósa með sjálfu sér nú, þá er ekki um annað að velja en fylkja sér um Al- þýðubandalagið.“ Fordæmanlegt þegar dagblaðið Tíminn leyfði sér að gagnrýna Jóhannes Nordal og bitlingasöfnun hans var stungið upp í blaðamenn þess með yfirlýsingu frá einuim af aðalútgefendum Tímans og útgáfustjóm- armanni, Erlendi Einarssyni, forstjóra SÍS. Þeg- ar níu menn sækja um embætti bankastjóra Al- þýðubankans er ekki gefið upp hverjir sækja og því haldið stranglega leyndu. Þegar Þjóðvilj- inn skýrði frá innihaldi EFTA-skýrslunnar, ári áður en samþykkt var innganga í EFTA, var frá- sögn blaðsins ’talin trúnaðarbrot. Þegar menn taka sæti í ýmsum nefndum á vegum ríkis og borgar eru þeir yfirleitt beðnir um að þegja um þá hluti sem mestu skipta. Það eru þessi vinnubrögð sem almenningur á íslandi seim annars staðar for- dæmir af vaxandi þunga, ekki sízt vegna þess, að í flestum eða öllum slíkum tilfellum er verið að fjalla um mál sem eru málefni almennings og ráða á einh eða annan máta úrslitum um umhverfi mannsins og aðbúnað. — sv. i Brýnt nauðsynjamál, — elliheimili í Kópavogi. — Eftir hverra atkvæðum sælast Hannibalistar? Bréfritari, er nefnir sig K og er gtrednilega Kópavogsbúi, hreyfir hér í aiBöngu bréfi nauÖsynjamáli því, að kom- ið verði upp dvalanheimili fyriir aldraða Kópavogsbúa. Bendir bann jafnfinamit á nokikrar leiðir til fjáiröfkinar í því skyni f annan sitað riit- ar Kíkisstarfsmaður sketeggt bréf, þar sem máifHutninigur Hannibails Valdim arssonar og Margirétar Auðunsdóttur gagn- vart ýmsu laiunafólki er gagnxýndur. Kópavogur er með yngstu bæjum landsins, en þó næst stærstor að íbúatölu. Br það einsdæmi, að eitt bæjarfélag byggist svo ört upp, en eigi að síður staðreynd. Ástæðan er sú, að barnmargar fjöl- skyldur úr Reykj avík bafa flutzt þangað til að forða börnium sínium frá slysabættu vegna umferðarinnar. Sama vakti fyrir fólki, sem kom utan af landi: Það búsetti sig meö böm sán frekar í Kópavogi en í Reykjavík. Þessi öra fjölgun krafðist þess að bæjarfélagið legði flram þá þjónustu, sem nauð- syn krafði, svo sem laigningu gaitoa, vatns og frárennslis. En vegna bamafjöldans var stórt átak að koma upp skól- 'jm. svo að faægt vaeri að veita þessum innflytjendum Iögboðnia menntun. Er það að mestu yfirstlgið. en vegna hins mikla kostoaðar vdð byggingar sikóla var ékki bægt að inna af hendi aðra þjówustu við bæjarbúia sem þáverandi bæjarstjómir befðu óstoað. og hefur á sumum sviðum þurft að bjargast við það sem mætti nefn,a byrjun- arflramfavæmdir. en heflur þó ávallt eitthvað verið bætt úr árlega, eftir þvi, sem fjárhaig- ur hefur leyft. Þar, sem ungdómur kaiup- staðarins hefur nú sæmilega aðstöðu til náimsmöiguleikiai, bvað húsnaeði snertir, tieidi ég eðlilegt. að forráðamenn bæj- aring færu nú að renna hug- anum til gamla fólksins. Fyr- ir u. þ. b. þremur árurn gaf fyrsti innflytjandi { Kópavog lóð unddr ellibeimili af landi því, sem hann tók sér, er hann búsefti sdg þar, og auk þess 10 þúsund torónur sem stofn að bygtgingarsjóði beim- ilisáns. Auk þess hefur hann, Þórður Þorsteinsson að Sæ- bóli, tryggt aHmyndarlegt fjárframlag annars staðar frá. sem handbært verður, þegar bygging elliheimilisins verð- ur bafin Þegar Þórður ásamt konu sinni afhenti þesis,a myndar- legu gjöf. lét bæjarstjóm míynda si,g ásarot þeim, og lofræður voru fluttar. Það er allt og sumt. sem þáverandi bæjarstjóm gerði í þessu máli. og núverandi bæjar- stjóm hefur sofið róleg á málinu undir sinni værðar- voð. Og ekkert á fjárfaagsá- ætlun fyrir yfirstandandi ár benddr til þess að fram- kvæmda sé von við byggingu dvaiarheimilis fyrir aldraða. Ég hef ekki haft aðstöðu til að sjá fjárhagsáætlun bæjar- ins nú í ár en sagt er að fjárhagurinn sé ekki góður. og mun svo vera viðar nú á þessum verðbólgutímum. En sé vilji fyrir hendi má fara aðrar leiðir en beinj i bæjar- kaæann, og vil ég benda á nokfcrar leiðir, sem ég teldi vert að aitbuiga til að efla byggingarsjóðinn, og álit að bæjarstjómin ætti að hafa þar forgön.gu um, þar sem henni var afhent byggingar- lóðin. f fyrsta lagi væri atbug- andi, að fara þess á leit við þá íbúa bæjarins, sem at- vinnu stunda, að þeir Leggi fram til eflingar sjóðnum sem svarar einu dagsverki. Tel ég það fólk, sem ég hef baft kynni af í Kópavogi svo féiagslynt og samstillt, að full ástæða sé til að vænta noktours árangurs af þessu, og ólíkt skemmtilegra a@ vinna að málinu sem mest með frjálsum fraonlögum held- ur en greiða hæcrri útsvör vegna byggingarinnar. Þá er í bænum starfandi leikfélag, og ekki er óhugsiandi. að það fengist til að leggja fram ágóða af einni eða tveimur sýningum. Þá tel ég opna leáð. að koma upp kvöldvöku, þar sem fram kæmu Hljóm- sveit Kópavogs og hinn ágæti barnakóc í bænum, og að sjálfsögðu mætti nefna fleiri aitrdði. en Kópavogur á marga þegna, sem færir vaenu um að inna þau af hendi og vilj- ann vil ég ektoi draiga í efa að svo stöddu. Eðlilegt væri að bæjar- stjórn skipaði framkvæmda- nefnd til að koma starfi þessu fram, og ætti hún að vera stoipuð einium manni frá hverjum stjóimmálaflokki auk Xtórðiar á Sæbóli, sem er eld- heitrjir " ‘ áhuigamiaður- fyrir byggíngamálinu. Að bæjarstjórn Kópavogs hiafi ékkert gert í máli þessu tél ég óafsatoanlegt. Einhvem viijavott hefði verið hæigt að sýna, enda þótt fjárhagur bæjaring hafi ekiki leyft stór framlög. Nú virðist í þann veginn að opnast leið, sem ætti að létta framtovæmdir við divalar- heimili aldraðra, og á ég þar við frumvárp, sem fram er kornið á Alþingi þes® efns, að opinbert framlag, sem netni allt að belmingi bygg- in.garkostoaðar verði Iaigt til slítora framkvæmda. Tel ég ekki óhuigsandi að það verði samþykkt á þesisu þingi, þar sem flutningsmenn eru úr stjómarflok’kum, og það kann að hafla áhrif, að kosningar eru í nánd. En verði það swæft, verðuir það eflaust endurflutt á næsta þingi og áfram. þar til það loks verð- ur samþykkt, og væri þá bag- kvæmt fyrir Kópavogskaup- sfla'ð að bafa aflað fjár á móti hinu opinbera framiagi. Og þvi fyrr sem unnið er að efl- ingu byggingarsjóðsins inn- an Kópavogsfcaupstaðar. því betra. Okkur er ljóst af frétt- um og blaðaskrifum, að Húsia- víkurkaupstaður er nú ný- Iega búinn að byggja mynd- arlega viðbyggingu viö sjúkrahús sitt rneð hinurn beztu nútíma lækningatækj- um, og heflur það að sjálfsögðu kostað mjög háa fjárupphæð. En þrátt fyrir það samþykkir bæjarstjóm Húsavíkiur á fundi sinum 3. febrúar sl. að bæjarsjóður leggi fram nokkra fiáruppbæð til stofn- unar sjóðs sem verja skuli til dvalarheimilis fyrir aldr- aða Húsvíkinga. Þama eru sjáanlega vatoandi menn með vilja til starfs að þvi. að að þeir sem búnir eru að fóma starfsorkrr sinni í þágu þjóðfélagsdns, geti átt rólegt og ánægjulegt ævikvöid. Ég hef átt tai um bygigingu dvalarheimilis fyrir aldraða í Kópavogi við frekar fáa, og fengið þau svör hjá sumium, sem telja mættS nokkru ráð- andd í kaiupstaðnum, að hér sé ekkert gamlt fólk. Þa vil ég hins vegiar upplýsa um það, að á árinu 1970 tótou 373 ellilaun hér í kaupstaðn- um. Þetta er stór hópur, og ástæða er til að ætla, að nokkur hluti þessa fólks þurfi á meiri aðstoð að balda, en Kópavogsteaupstaðuir getur nú veitt því. — K. Kæri . Bæjarpóstur. Einhvemtíma fytrripairtdnn í vetur toom fram á ritvöllinn Margrét Auð'Unsdóttir og mun bún vera formaður Verka- kvenniafélagsins Sóknar. Sendi hún okkur sfcrifstofustúlkrjm hjá hinu opinbera tóninn af lítilli sanngimi, télur hún okkur svo verkasmáar, að enginn möguleiki sé fyrir otokur að vinna okkiur upp í staifli, og hljótum við því alitaf að verða i laegstu launaflokkunum. Klykkir hún út með því að leggja til, að fengnir verði hagræðingar til að hagræða störfum okkar, væntanlega til að pina út úr okkur meiri vinnu, samfcvæmt einhverju ,,bónuskerfi.“ Á hitt mdnnisit hún etoki, hvort ekki þyrfti að aithuiga favort yfirleitt sé þörf á öllu því skrifiinnskukerfi sem hér er tíðtoað. td. böntoum á hverju götuhomi og þax frameftir götunum. Öll er grein þessi hin hedmskulegasta og ekfci svaraverð. Það mætti þó benda á. að vinna okfcar á storif- stofu verður ekki unnin í uppmælinigu og akkorði edns Og gólfþvottar í hennar fé- lagi. Það sem fékk mig til að geta ekki orða bundizt var hinsvegar. það sem Hannibal Valdimarsson tálaði umlauna- mál í umiræðuþæfti í sjón- vari)inu nú nýveriö. Gagn- rýndi bann mdkið þann inikila launamun sem yrði hjá opin- berum starfsmönnum, þegar faxið ytrði að borga út eftir nýgerðum samningum þeirra, og taddi, að hið iskyiggdlegasta við þá siamninga væri hive hænri launflokkamir féngju mikla hækkun; hiibt, að lægri ffloktoamir bæru of lítið úr býtum, kom ekki jafn skýrt fram. Ai orðum hans mátti eindregið skilja, að það eina sem athugavetrt væri í ís- lenzfcu efnahagislífi væri það að einhverjÍT þegnar þjóðfé- lagsins hefðu of hátt kaup, á hitt minntist hann ekki að hér tíðkiaðist hyerstoonar hraisk og syindl, og að miklir fjár- miunir kaému hvergi fram til skatts. Allstaðax í hedminum mun tíðkast launamismunur, störf þjóðfélagsdns eru mis- verðmæt í eðli sínu, þau krefjiast mismunandi hæfni, mismunandi þefckingar og mismunandi ábyrgðar. Að þau séu með Ödlu rétt metin í hinu nýja starfsmati veit ég ekki. ég hef ekki þekkingu til a@ dæma um það. Hitt finnst mér liggja í auigum uppi. að t.d. læfcnum á að greið ahærri Laun en lög- fræðingum; fóstrum og öðr- um, sem vinna við barna- greiða hærri iaun en lög- í þvottahúsum og við gólf- þvotta; gjaldlkerum. sem hafa umsjón með sjóðum fyirir- tækja og félaga hætrri laun en fólki sem vinnur við göt- unarvéiar. Að minu viti eru þa'J laun sem næst í tii að greiða af þeim lögboðna skatta og opinber gjöld, ekká efnahgsvandamálið í daig, heldiur hinir miklu fjármun- ir, sem hvergi koma fram, það mætti vera forseta Al- þýðusambands íslands ljóst, það er einkennilegur háttiur hjá honum að koma fram fyr- ir alþjóð og reyna að vekja úlfúð og erjur milli launþega, þegar stoattpíning alls al- mennings er slík að hreint öngþveiti nálgast. Væri þarf- legra, og forgeta launafóltos samboðnara að hvetja launa- fódk til að snúa bökum sam- an og krefjast þess að grafið verði fyrir ræ*ur allskonar svdndls hinna „stóiru“. Finnst mér mikil furða, ef floktour Hannibais og Margrétar ætl- ar að bjóða fram tfl Alþingis og betla eftir aitkvæðum laiun- þega eftir þvílík skrif og ræðuiböid (kiannski það séu einmitt aitkvæði braskaranna, sem þau ætla að sælast efitir í vor). Ég er að síðustu að velita þvi fyrir mér hivaða liaiun muni greidd á skrifstofum Alþýðusambandsins og verfca- kivennaféiagsins, og hvemig vúnnubagræðingu þar muni háfltað, þar er sjálfsagt bald- ið á spöðunum, og laun greidd í samræmi við afköst en ekki af neinu bandahófi. Þessax línur eru1 búnar ‘að''-^ báða lengi, og hefðu líklega ekitoi séð dagsins ljós. ef tivennt hefði ékki í fyrsta lagi hlustaði ég um daiginn á Sjguxð Blöndal í út- varpinu, og vil ég nota tæki- færið og þafcka Þjóðviljanum fyrir birtingu á erindi hans og Sigurði fyrir þarfa hrjig- vekju. I annan stað rakst ég á nýútkomna reikninga „Sókn- ar“ (ég sfbal þeim etoki, góð- ir faálsar, ég fékk þá hjé vini mínum, en móðir hans er í téðu félagi og fékk þá þar á aðalfundi, svo ég verð ekki sótt tii salca fyrir ritstuid eins og Styrmir Gunnarsson). Sem sagt, ég hafði áhuiga á að vita hvaða laun Hanniþal og Margrét greiddu starfe- fóliki sínu, og hér kom það. í fynsta laigi „Vinnulaun gjialdkera" kr. 150.687,00, verður etoki talið að það séu há laun, ef gjialdtoeri sá hefur engin liaun önnur, og ég tala nú ekki um, ef hannvsér einnig um innheimtu. en láun fyrir það bera reikningar ekfci með sér, gasflu þó vetrið tor. 99.985,0o annarsstaðar á reikningunum, en þessar tvgcr upphæðir eru það edna sem fram kemur að greiitt sé í laun hjá fyriirtækinu. Þar hlýtur því að vera um meiri- bátbar vinnubagræðingu að ræða og greitt efltir einihverju bónusfcerfi, en ekki almenn- um skrifstofuföxtum, þó ektoi séu þedr venjulega beysnir, það er sjálfsagt svona baig- ræðíng. sem Margrét vill koma á á skrifstofum og Hiannibal vill hafa handa öll- um Jandslýð. Hinsvegar safn- ar félagið í sjóði, alídigra, er það sjálfsagt eftir þeirra huigsanagangi, að verkalýðs- hreyfingin safni fé sínu tdl útlána, svo hægt sé að byggja ffleiri banka og verzlanir, fremur en að sóa þvi út í launaigredðsIUT. Ríkisstarfsmaður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.