Þjóðviljinn - 12.08.1971, Page 2

Þjóðviljinn - 12.08.1971, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVHJTNN — PimTOtuidia'guir 12. ágúslt 1071. v r *Q ' A Þó er sumarleyfi Getrauna lokið og þá sömuleiðis þeirra vesalinga, sem gera heiðar- legar tilraunir til að sjá fyrir úrsiiit leikja með öllum þeim aðferðum sem hugsanlegar eru; fylgja hugiboðum, reikna út möguleika og kasta upp krónu. Ef illa skyldi til tak- ast eru lesendur beðnir að fyrirgefa veslingi vorum og taika viljamn fyrir verkið. En snúum okkur nú að fyrsta seðlinum, en á honum eru baeði íslenzkir og erlendir leikir. IBA — ÍBK 2 Þótt Keflvíkingar hafi tap- að fyrir Síkagaimönnum um helgina bá eru þeir þó enn í hópi hinna lfklegustu til að hljóta Islamdsmeistaratitilinn. Þeir mumu vafalítið fara var- kárarj til Ieiks eftir tapið gegn Skagamönnum og ættu þvi að vinna Akureyringa, sem hafa verið rojög slakir á heimavelli í sumar. ÍBV — Fram 1 Vestmamnaeyingar hafa verið allra liða kröftugastir í umdanfömum leifcjum og eru að mínu viti líklegastir allra til sigurs í mótinu eims og nú stendur. Fram hefur ekki efm á að leika til jafnteflis eftir tapið gegn Breiðabliki og þeir munu þivi líklega reyna að GETRAUNASPJALL Þá byrjar ballið aftur sigra í þessum leki. öryggið 1 vamarleiknum virðist þó vera rokið út í veður og vind og því spái ég að bœði stigin veröi eftir í Eyjum. Valur — IA 2 Eiftir sigur Skagamanna gegn Koflvíki,ngu.m á laugar- dagimn er ég kominn á bá skoðum, að meginerfiðleikamir séu að baiki Þegar maskínan fer einu sinni í gang hjá þeim verða þeir ekkd auðunnir. Valur hefur einnig gott lið þegar þeim tekst upp, en þeir eru engu síður mistækiir en Skagamenn og því spái ég að bæði stigin fari einar 11 sjó- molur til norðurs og hafni á Akranesi. Arsenal — Chelsea x Þama maetast fomir fjendur og nágrainnar úr 'Luindúna- borg. Arsenal vann í fyrra bæði deild og bikar og ætti bví semnilega að kailast sig- urstranglegra, en Cheflsea hef- ur sýnt mjög góða leiiki í Ev- rópubikarkeppninni eftir að ensku knattspyrnunni lauk og því ætla ég þeim að minnsta kosti annað stigið. Coventry — Stoke 2 Þótt Stoke ynni varla leik á útivelli í fyrra voru þeir greinilega á mikilli uippleið í lok keppnistímabilsins. Þeir komust í undanúrslit í bikar- keppninmi c.g voru óheppnir að komast ekki lengra. Miklar breytingar hafa orðið á liði Coventry og hef ég ekki trá á að liðið sé búið að spila sig saman. B.æði stigim fara bvi til Stoke. Cr. Palace — Newastle x Newcastle keypti í sumar markakómgmn Malcolm Mc- Domald frá Luton í þeim til- gangi að styrkja sókmarleik liðsins. Hamn ætti nú að vera farinn að venjast krimigum- stæðunum og því tel ég eklci fráleitt að Newcastle kræki sér í annað stigiö þótt þeir séu slakir á útivelli. Derby — Man. Utd. x Þegar United nær sér á strik verða Éáir til að stöðva þá. Þeir eru nú kommir með nýjan framikvæmdastjóra og ætla sér vafalaust stóra hluti. Þó tel ég ólíklegt að þeir sæki meira en annað stigið í greip- ar Derby á heimavelli hinna síðamefndu. Derby er einnig lið, setm getur sigrað flestöll lið þegar þamndg liggur á þeim. Ég hef frekast trú á að stigin skiptist jafnt á milii liðanna. Ipswich — Everton x Everton átti í miklum erf- iðleikum á síðasta keppmis- tímabili þrátt fyrir gnægð góðra leikmanna. Ekkd hef ég haft fregnir af því að neinair breytimgar hafi orðið í her- búðum þeirra. Ipswich var meðal neðstu liða í 1. deild í fyrra en átti það þó til að skáka toppliðunum í deild- inni. Ég hef ekki trú á, að Everton takisit að krækja sér í bæðd stigin á útivelli og verði að sætta. sdg við anmað stigið. Mc Lintack — fyrirliði Arsenal Man. City — Leeds 1 Leeds var í mokkrum öldu- dal í lolc síðasta keppnistíma- bils og miunu leikmenn hafa fengið hvíld í meira lagi þetta sumar. Man. City sem var með mikinn fjölda leikmanna á sjúkrailista hefur á ný öðl- azt fullam styrk, auk þess sem þeir keyptu Wym Davies frá Newcastle til að öðlast meiri sóknarstyhk. Ég hef trú á að City takist að ná báðum stig- unum frá snillingunum Leeds í þessum leik. Liverpool — Nottm. For. 1 Líverpool sýmdi það á síð- asta keppnistímabili, að þeir eru meðal risanna í emskri knattspymu í dag, þrátt fyrir mikla endurmýjum í liðinu. Forest, sem rétt slapp við fall- ið ætti því ekki að valda þeim neinum erfiðledkum < bessum leik. West Ham — W.B.A. 1 West Brom vamn sér það til ágætis um daginn, að tapa fyrir 4. deildar liðirnu Chol- chester. Þeir virðast, því eiiga í einhverjum erfiðleikum þrátt fyrir að þeir hafa náð sér í nýjan framkvæmda- stjóra. West Ham hefur án efa fullan hug á aö stamda sig betur en í fyrra og mun vafalaust berjast aif fullum krafti fyrir báðum stigunum. Það ætti þeim líka að takast. Wolves — Tottenham 1 Wolves eru ailtaf með skeinuihættustu liðum oe hætt við að Tottenham fái að kemna á þiví. Þótt Totten- ham hafi sýnt hvað bezta leiki í fyrra þá heif ég trú á að heimamenn, sem voiru meðal efstu liða í 1. deild í f.yrra haldi eftir báðum stig- unum. — E. G. Harka og dugiíaður gaf tvö stigj^ 0«* tækifæri, m esíems eitt mwk er Breiðablik vann Fram með 2:1 Ef lið á skilið hrós fyrir góða baráttu frá byrjun leiks til enda þá á lið Breiðabliks það skilið eftir leikinn gegn Fram. Þeir gáfu hinum róiegu Fröm- urum aldrei frið till að gera neitt viö knöttinn og virtust jafnan vera tveir á móti ein- um. Knattspyrnan scm sást var því oft rislág, en barátta beggja liðanna þeim mun skemmtilegri einkum í Iokin. Framarar byrjuðu leikinn af krafti og það virtist ætla að sýna sig, að Fram væri alltatf bezt á mölinni. Samileikur þeirra var góður og strax á fyrstu mínútunum áttu þeir mjög góð tækifæri. En smám saman tók ágengni Kópavogs- manna að gera þeim erfiðara fyrir og samleikur týndist nið- ur. Breiðablik átti af og til góð- ar sóknarlotur, sem vegna ákveðninnar jafnan hættulegri en sókn Framara. Þannig koimst Guðmundur Þórðarson einn innfyrir vöm Fram, en missti boltann of langt frá sér og Þor- bergur hirti hann upp. En á 22. mín. tók Breiðablik forystuna. Hinn leikni tengilið- ur liðsins, Þór Hreiðarsson^ fékk knöttinn rétt við eigin vítateig. Hann tók á rás fram völlinn og lék á cina 5—6 Framara og komst alia leið inn að markteig áður en hann mikill darraðardans í mark- teignum, en Þorbergi tókst að slá knöttinn út yfir vítateig- inn. Það var þó skammgóður vermir, því Haraldur Erlends- son tók þar við honum og sendi hann í netið með viðstöðulausu Framhaid á 7. síðu sem af og til snerist upp í snö-ggar sóknarlotur Breiðabliks. Og er leiknar hötfðu verið rúm- lega 30 mín. bar ein slík sókn árangur. Knötturinn barst út á hægri kantinn til Þórs, sem gaif hann fyrir markið. Þar var Staðfn í 1 deild renndi knettinum framhjá Þor- IBV 10 6 2 2 24:21 14 bergi og í markið — Mjög Fram 10 6 1 3 24:16 13 skemmtilega gert og varia mun IBK 9 5 2 2 21:10 12 hann hafa rckið knöttinn undir Valur 10 5 2 3 19:18 12 70—80 metra vegalengd. Í.A. 10 5 0 5 20:20 10 Eftir þetta var allur kraftur I.B.A. 10 3 1 6 17:22 7 úr Fram og leikurinn varð að Breiðabl. 10 3 0 7 7:27 6 mestu þóf á miðjum veillinum. K.R. 9 2 0 7 6:26 4 Markahæstu Ieikmenn eru: Matthías Hallgrímsson, Í.A. 8 Krisitimn Jörundsscm, Fram 8 Steinar Jóhannsson, IBK 8 Ingi Bjöm Albertsson ,Val 7 Vestmannaeyingar taka forystu í 1. deild eftir sigurinn yfir Val Það var laikur hinna glötuðu tækifærai, sem fnam fór á Laug- ardailsvelliinum á miðvikudag- inn. Þar áttust við Eyjamenn og Valsarar og töldu sig báðir eiga til mikils að vinna, nefni- lega forystunnar í 1. deiid. Þetta setti dálítið mark á leik- inn, því veigna spennutninar voru varnarmennimir dáiítið óör- uggir og misstu gjaman sóknar- mienn frá sér. Það kom þó ekki að sök, því þeir voru jafnvel emn óöiruggari og klúðruðj knettinum í slíkum tækifær- um að auðveldara virtist að skora en að komast hjá þv£. Leikurirm var þó mjög skemmtilegiur á að hortfa því nóg voru tækifærin. Leikið var aí miklum hraða og tengiliðir beggja liða léku mjög opið, þamnig að samspil allt varð á- ferðarfallegra en otftast í slík- um spennuleikjum. Fyrsta spemnandi augnaMikið kom eftir að leikið hafði verið í 4 mín., en þá skallaði Har- aldur guillskalli rétt yfir mark Vals eftir semdingu frá Öskari. Nokkrum mínútum seinna voru Vailsmenm í dauðafæri, en Ingi Björn spyrnti framhjá. Þetta var líklega bezta tækifærið sem gafst í leikmum. Um miðj- an hálfleikinn áttu Eyjamenn nokkuð meira í leikmium og koms þá örn Óskarssom þfí- vegis í góð tækifæri, en brást bogaiisitin jafnoft. Spennan setti sitt mark á leikinn, t.d. er Sig- urður Jónsson skallaði yfir naína sinm Dagsson og Haildód Framhald á 7. síðu Ólafur Hákonarson, markvörður Breiðabliks stóð í ströngu undir Mt seinni háifleiks. NM í sundi / fyrsta sinn á Isltmdi 1 fyrsta sinn verður nú uma heigina haldið Norðurlanda- meistaramót í sundi hér á ls- landi. Á sama tíma mun fara fram í Noregi hluti af þessu rnóti þ.e. dýfingar, seam ekki er hægt að keppa í hér. Einn- ig má finna það að aðstöð- unni hér að bakkarnir eru ekki sléttir og verður því að smíða á þá sérstakan útbún- að svo að hugsanleg atfrek á mótinu verði tekin gild. Auk þess er laugin of grunn í ann- an endann til að hugsaleg heimsmet fái staðfest. Það verður því að teljast nokkur tilhliðrun af hálfu hinna Norðurlandanna að við skul- um fá að halda þetta mót nú. Þetta verður mikið mót og munu hinar Norðurlandaþjóð- imar senda flestalla sína beztu menn til keppni. Kepp- endur munu verða tæplega 100 og þar af 14 Islendingar. Þessir hafa valizt til keppni af Islands hálfu: Guðmunda Guðmundsdóttir, Helga Gunn- arsdóttir, Lísa Ronson Péturs- dóttir, Salóme Þórisdóttir, Vilborg Júlíusdóttir, Finnur Garðarsson, Friðrik Guð- mundsson. Guðjón Guðmunds- son, Guðmundur Gíslason, Gunnar Kristjánsson, Hafþór B. Guðmundsson, Leiknir Jónsson, Páll Ársælsson, Sig- urður Ólafsson. Sviar munu að öllum lík- indum senda til keppni harð- snúnasta liðið með Anders Bellbring, sem á bezta tím- ann í 1500 m. skriðsundi í Ev- rópu í ár, í broddi fylking- ar, auk sundukonunnar Anitu Zamowiecki. Helztu stjömur Finna. Eva Rigg og Perti Laakonen verða einnig meðal keppenda. Danir sækja Eyjvind Petersen alla leið til Bandaríkjanna og Norðmenn skarta Sverre Kile og Trine Krog í sínu liði- Sú grein sem líklegust er til að verð-a skemmtileg fyrir íslendinga er þringusundið því þar eigum við tvo menn í sama klassa og beztu menn hinna Norðurlandanna, bá Leikni og Guðión. Einnig er Guðmundur Ifklegur til að standa siig í beim greinum. sem hann képpir í. Sundsambandið. sem hefur veg og vanda af bessu möti hefur lagt mikla vinnu í und- irbúning og má búast við að framkvæmd mótsins verði öll til fyrirmyndar. Við skomm bví á alla að skjótast f Laug- ardalslaugina um helgina til að njóta skemmtunar og hvetja landann í góðrí keppni. ýr ☆ ☆ Það skal tci-ið fram að ekk- ert verður birt í s.iónvarpi frá Norðvlanðamejsitnraniót- inu þar eð ekki tókust um bað atriði Bnmninvnr milli Sundspmbant'sjvis w sión- vamsins. Einnie má eeta bess að for- sala er beaar hafin í V.«usr»r- ðalslaiieinni /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.