Þjóðviljinn - 12.08.1971, Page 5

Þjóðviljinn - 12.08.1971, Page 5
Piimimibudaigur 12. ágúst 1971 — ÞJÓÐVILJIMN — SlÐA g Svava Jakobsdóttir: Spámenn Hannibals MOTguiniblaðsimenn nota nú hvert taekifæri til að boða fyrir alþjóð, að Alþýðubanda- lagið sé ólýðræðislegur flokk- ur, en hvenær sem þeir eru beðnir að rökstyðja mál sitt, svara þeir aðeins einu til: Hannibal segir það. Mönnum er í fersfcu mdnni, er Styrmir Gunnarsson, rit- stjóri Morgunblaðsins, kom fram í útvarpsþætti nýlega, og endurtók þar margitrekaða kröfu Sjálfstæðisflokfcsins, að einn stjórnarflokkanna, Al- þýðubandailaigið, yrði útilofc- aður frá afsfciptum af utan- ríkismálum. Nú hefur þeim Morgunblaðsmönnum miargoft verið bent á, að siíkur hugs- anaferill sé í hæsta máta ó- lýðræðislegur, og það gerði Svavar Gestsson enn í um- ræddum útvarpsþætti, en engin rök náðu til Styrmis. Hann endurtók, að Alþýðu- bandalagið væri ólýðræðisleg- ur flokkur, og þegar honum var gefið tækifæri til að finna orðum sínum stað„ svaraði hann aðeins ednu til: Hannibal segir það í síðasta Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins (8. ág.) er þctta fyrirbæri enn á kreiki. IJar segir: „í Reykjavíkur- bréfi haifia áður verið rifjuð upp ummæli Hannibals Valdi- marssonar um Alþýðubamda- lagið og þá sem þar eru innstu koppar í búri. Samt er ekki úr vegi að rifja enn upp að Hannibal Valdimars- son hefur ítrekað það í upp- lýsandi samtali við Morgun- blaðið, eftir að hann settist í stjórn meQ kommúnistum, að Alþýðubandal'agið sé ólýð- ræðislegur flokkur". Síðan eru hin upplýsandi orð Hannibals birt svo og útlegging Morg- unblaðsins, en í þeirri úllegg- ingu er prédikað íyrir öllu lýðræðissinnuðu fólki á fs- landi að „hugleiða" þessi orð Hannibals. Hér er sama hug- arfarið að verki: Hannibal segir það. Því er ekki að leynia, að almenningur hefur furðað sig á hinni ófræðilegu afstöðu þeirra MorgunbliaOsmanna, þessu blinda trúnaðartrausti þeirra á orði Hannibals, en nú hefur líka komið í ljós, að það er engin jarðnesk skýring til á þessum við- brögðum Morgunblaðsins. Bo'ðskap sinn hafa þeir ekki eftir röklegum leiðum, heldur fyrir opinberun, eins og glögg- lega kemur fram í síðasta Reykjavíkurbréíi. Þar upplýs- ist nefnilega, að þeir Morg- unblaðsmenn baf a gertHanni- bal að guði sínum, og fyrir guðlegt eðli sitt telja þeir Hannibal hafa vald til að blessa Magnús Kjartansson. Þar segir: „Um Maignús mætti raunar segja, að hann sé á- kveðinn í þvú að sleppa ekki Hannibal Valdimarssyni fyrr en Hannibal hefur bleseað hiann“ Nú er þ atí alkunna, að að- eins einn hefur komizt í þá aðstöðu að þuria að blessa áður en honum var sleppt úr glímufangbrögðum, og það var guð almáttugur sjálíur. Frá því er sagt í GamlaiTesta- mentinu, er Jakob glímdi við Drottin heila niótt unz Drott- inn bað Jakob að sieppa sér „Þvi aö nú rennur upp dags- brún“. Síðan segír: „En hann swaraði: Eg sleppi þér ekki, nema þú blessir miig. Þá sagði hann við hann: Hvað heitir þú? Hann svaraði: Jakob. Þá mælti bann: Eigi sfcalt þú lengur Jakob beita, heldur ísrael; því að þú hefur glímt við Guð og menn og fengið sigur“. (1. Mósebók, 26-28). Morgunblaðsmönnum dugar sem sagt ekki minna en skipa Hannibal Valdimarssyni í hlutverk guðs almáttugs, og fer þá mönnum að sfciljast betur inntak setningarinnar: Hannibal segir það, og hvers vegna þeir Morgunblaðsmenn telja það svar hæga skýringu á því, sem þeir láta sér um munn fara. SMkur er háttur spámanna. Spámenn Gamla Testamentisins, þeir Jesaja, Jeremía og Esekíel voru hin- ir mælskustu menn, svo sem kunnugt er, en ekkert af því sem þeir sö-gðu, kom fra þeim sjálfum. Orð Jahve kom til þeirra og þeir trúðu og fluttu orðið út til þjóðar sinnar. Þeir þurftu aldrei að sanna Svava Jakobsdóttir mál sitt eða styðja það rök- um. Þeim nægði að vísa til Jahve — „Jahve segir það“. Spámenn Hannibals í Morg- unblaðsmusterinu, þeir Styrm- ir, Eyjólfur og Matthíias, líkj- ast kollegum sínum i Gamla Testamentinu um fLeira en blindan átrúnaðinn. Átakan- leg eru t.d. harmljóQin, sem eignuð eru Jeremía, þegar aerúsalem var fsliin í hend- ur fjandmanna. Spámaður- inn gerir bæði að ásaka og ákalla Jahve á víxl, m.a. ‘el- ur hann Drottir. hafa ofur- selt í óvina hendur hallar- múra Jerúsalemsborgar. A sama hátt telur einn spámað- ur Hannibals á Morgunblað- inu, að Hannibal hafi brotið „höfuðóvinum" leið til valda á ísdandi (Rvíkurbréf 8. ág.), en það er fcunnugt. að Sjálf- stæðismenn trúðu i lengstu lög, að guðleg forsjón Hanni- bals mundi tryggja þeim sjálf- um stjómaraðild En spámenn falla- ekki frá trúnni, þótt Jahve sýni vanþóknun sína, og ákallið hljómar: „Snú þú oss til þín, Jahve, þá snúum vér við; lát þú daga vora aftur verða eins og forðum! Eða hefir þú hafnað oss fyr- ir fullt og allt, reiðst oss úr öllum máta?“ (Harmlj. 5, 21-22). Trúarlifssálfræðingar munu áreiðanlega geta fundið sitt- hvaS stórmerkilegt í skrifum Morgunblaðsins um Hannibal og Alþýðuibandalagið, en vænta má þess af spámönn- um Hannibals, að þeir verði jafntrúaðir á öll önnur -jm- mæli hans — annað væri goðgá. UR YMSUM ÁTTUM * Mes-ti lúðuafli sem norskur línuveiðari hef- ur fengið Tortíming vofir yfir öllu lífi í Eystrasalti * Decca-kerfi á strandlengju írlands. * Risafyrirtæki hverfur úr sögunni Átta stöðvar spanna hnöttinn Góð lúðuveiði á Íslandsmiðum og við Austur-Grænland Línuveiðarar frá Álasundi í Noregi, sem stundað hafa lúðu- veiðar á djúpmiðum íslands og við Austur-Grænl and hafa fengið mikinn Qfla í vor og „AHir bræður ástarinnar munu koma og bjóða Maharaj Ji spámann velkominn. Hann kemur í skýjunum í dýrð og Skegglaus spámaður — enda aðeins þrettán ára sumar. I byrjun júlímáinaðar kom línuveiðarinn „Peder Aar- seth“, heim til Álasunds frá þessum miðum með þann mesta lúðuafla sem norskur línuveiðari hefur nokkumtíma fengið í einná veiðiferð, eða 90 tonin. Söluverð lúðunnar upp úr skipi í Álasundi var n.kr. 7,00 fyrir kg. eða í islenzkum krón- um 86,10 reiknað á genginu 12,30. Samkvæmt þessu nemur aílaverðmætið úr veiðifcrðinni hjá þessum línuveiðara í ís- mælti, og silfurfákur hans mun svífia ni’ður á flugvöW Los An- geles kl. 4.“ Það er varlia hægt að boða komu spámanns, sem telur sig hafa þrjár miljónir fylgis- manna um allan heim, á hóf- Iegri hátt En Balyogeshwar Sri Sant Ji Maharaj, sem er nú á þrigja mánaða ferðalagi um Norður-Ameriku er heldur ekki venjulegur skeggjaður vitringur írá Indlandi. Satt að segja hefur Maharaj Ji spá- maður, sem er þrettán ára gam- all, aHs ekkert skegg. Maharaj Ji er sonur heilags manns á Indlandi, sem dó árið 1966, og hann byrjaQi hug- leiðslu með föður sínum. þeg- ar hann var tveggja ára, Þeg- ar hann var sex ára söfnuð- ust menn saman til að hlusta á langar ræður. sem hann hélt á ensku um eðli sannleikans. Hann hefur nú söfnuð 2000 heil- agra manna (mabatmia), sem kailla hiann meistara, í Dehra Dun í Indlandi. Þegar hann kom til Holly- Framhald á 7. siíðu. lenzfcum króaium 7 miljóinum og 649 þús. og mé það kallast verðmætur aflli úr einni veiði- ferð, enda var hér um algjört met að ræða. Annars hafa aðr- ir lúðuveiðarar komið með í kringum 60 tonn af lúðu frá þessum miðum eftir eina veiði- ferð í vor og sumiar. Bkki er vitað um nein íslenzk sfcip sem stunda Mðuveiðar á þessum m.iðum í ár. J. E. K. Eystrasaltið í hættu vegna mengunar Þjóðirnar sjö sem' lönd eiga að Eystrasalti hafa nú vaknað upp við vondan diraum;, þar sem rainnsóknir haifa leitt í Ijós'. að algjör tcrfcíming vofir yfiir öHu lífi í þessu stóra innhafi, ef eklki verður brugðið við fljótt því til bjargar. Rannsóknirhafa leitt í Ijós að tíu simnum medra magn er afi eiturefninu DDT og PBC heldur en í sjlótnum við streridur HoHands og Bretlands Þá hafa rannsöknir einnig leitt í ljós, aö á stórum svæðum i Eystrasalti er allt Jíf honfiö niö- ur við haifslbotninn og 100 metra upp frá honum. Mikil hræösla hefur gripið um siig mcðal margs flóílks í löndunum við Eystrasalt, þvi það óttast að fiskur sem ennþá veiðist þar verði brátt þaö eitraður að hann verði hættulegur til átu. En með þwí er nú fylgzt daig hvem í löndunum sem liggja að Eystrasalti. Laxveiðin sem finá öndverðu hefur verið stund- uð á Eystrasaflti hefiur að mestu brugðizt í ár og er mengun kennt um. Ríkim sjö sem lönd eiga að Eystrasalti hafa boðað tifl sameiginlegrar ráðstefnu nú í haust útaf þessu miáli. Eina vonin er, að þau nái samfcomu- lagi um róttækar ráðstafanir Eystrasaltinu til bjargar áð- illliil wmm Wmmrnrn ur en það verður of sednt. J. E. K. írska lýðveldið lætur setja upp Decca.kerfi á strandlengju sinni Ftá því eir sagt í norska rit- inu Fiskets Gang 17. júní sl. að stjórn írsfca lýðveldisins hafi gert samniog um byggimgu Decca kerfis við írisku sfcrömd- ima og sé kcstnaðurinn við bygginguna í stertlingspundum 3/r, úr miljón. Þetta .Decca mið- unarkerfi á að ná yfir alla suð- ur, vestuir og norðvestur strönd- ina. En austurströndin er þegar tiTggð fró brezkum stöðvum. Þetta Decca fcerfii, sem Iramir hafa nú samid um, samanstend- ur af fjórum sendistöðvum. Reiknað er með að þetta nýja Decca kerfii verði komið í gaignið í apríl á næisfca ári. Þannig bætast fledri og fleiri lönd í hóp þeirra landa sem taka upp Decca kcrfi í þjóm- ustu fiskveiða og siglimga sdnna. 1 þessu sambandi er rótt að varpa fram _ þeirri spumdngu. hvort við fslenddmgar getum beðið mikið lengur með að setja hér upp fiullkomið Decca kerfii. Slíkt kerfi er ómeitan- lega nokkuð d'ýrt f uppsetn- ingu. En hinsvegar stuðlar það að auknu öryggi á hafinu, og hjálpar sjómönnum við veiðar í skammdegismiyrkri vetrarins. Sú er reynslan firá Noregi. Og verður það eklki alveg öhjá- kvæmilegt, að hafia tiltæfct silíkt miðunarkerfi þegar búið verður að færa landhelgina út í 50 mflur? J. E. K. Ross Group í Grimsby ekki lengixr til Hið risawaxna fyrirtæki Ross Group í Grdmsby sem sfcofnað var 1948 afi J. Oarl Ross í Grimsby hefiur nú verið strikað út af skrá yfiir fyrirtæki í Bret- landi. En við rekstri þess og eignum hefiur tekið fyrirtækið Imperiall Foods. Ross Group var um skeið eitt sfcærsta og umsvifamesfca togaraútgerðarfé- lag í Brefclandi og jafnihliða hafði það risavaxna grænmet- isrælktun og sölu. Þó fram- leiddd þetta fyrirtæki um skeið um 30 miljónir alikjúklliniga á ári, svo eitthvað sé nefnt af hinni umfangsmiklu starfsemi þessa félags. Anmars byrjaði Rossfiólaigið simátt í upphafi, þegar J. Carl Ross keypti einn togara að mestu fyrir lánsfé. Á fáum árum óx svo félagið upp í það að verða eitt aif stórfyrir- tækjum Bretlands. Nú er þetta risafyrirtæki ekfci lengur til. Mikill fjöfldi Islendinga sem heiimsiðtt hafa Grimsby á síð- ustu áratugum hafa notið margskonar fyrirgredðslu fró hendi Rossfélagsdns og er því sjálfsagt að minnast þess nú. Fyrir hérumibil tveimur árum gekk stóínandi Rossfiéflagsins úr því fyrirtæki. en meirihluti hlu.tabréfa keypti þá fyrirtaakið Imrperial Tobacco, sem nú rekur fyrirtækið undir nafininu „Im- perial Foods“. J. E. K. Verða Loran A-stöðvar lagðar niður? Ýmislegt bendir til þess. að Loran A-stöðvarnar, sem gegnt hafa mi'kflu hlutverki á leiðinni yfiir Atlanzhalf, verður nú brátt lagðar niður, en betri taskni „Omega“ kerfisins taki við hlutverki Loranstöðvanna, sök- um þess að það kerfi er marg- falt ódýrara í rekstri. Þannig halfa verið bdrtar fréttir um það, að í róði sé að leggja fliótlega niður Loran miðunar- stöðina í Færeyjum og fimm slíkar stöðvar á Grænlandi. Sagt er að átta ..Ompga“ stöðv- ar séu færar um að snanna kringum allan hnötfinn ng meö hiálp beirra sé bæPt að gera staðarákvörðun á ba-fi og í lofti bar sem hámarkc^k»kfc"ia verði innan við tvær sióimður. Hins- veeair er sagt að burfi k’-’U'rum 200 Loran A-stöðavr til að spanna hring um jörs;ua J. E. K.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.