Þjóðviljinn - 12.08.1971, Side 6
r
r
g SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Pimmtudagxir 12. ágiústt 1971.
KAUPIÐ
minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
Smurt brauð
Snittur
Brauðbær
VH) OÐINSTORG
Siml 20-4-90
Högni Jónsson
Lögfræði- og fasteignastofa
BERGSTAÐASTRÆTI 4
Siml: 13036
Heima: 17739.
Sigurður
Baldursson
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18. 4. hæð
Simar 21520 og 21620
YFIRDEKKJUM
HNAPPA
SAMDÆGURS
SELJUIVl SNIÐNAR
SÍÐBUXUR í ÖLLUM
STÆRÐUM OG ÝMSAN
ANNAN SNIÐINN
FATNAÐ.
☆ ☆ ☆
Bjargarbúð h.f.
Ingólfsstr. 6 Sími 25760
• BRAUÐHOSIÐ •
Brauðhús — Steikhús
Laugavegi 126
(við Hlemmtorg)
Veizlubrauð, kokkteilsnittur.
kaffisnittur. brauðtertur.
Útbúum einnig köld borð j
veizlur og allskonar
smárétti.
• BRAUÐHOSIÐ •
Sími 24631.
Á ELDHÚS-
KOLLINN
Tilsniðið Ieðurlíki
45x45 cm á kr. 75 í
15 litum.
LITLISKÓGUR,
Snorrabraut 22.
Sími 25644.
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslu- og snyrtistoía
Steinu og Dódó
Laugav 18 ni hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21 Símí 33-9-68
GALLABUXUR
13 oz. no 4 - 6 kr. 220i,00
— 8 - 10 kr. 230,00
— 12-14 kr. 240,00
Fullorðinsstærðir kr. 350,00
LITLI SKÓGUR
Snorrabraut 22.
Simi 25644.
Prentmyndastofa
,Laugavegi 24
Sími 25775
VIPPU - BltSKÚ' HURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar staerðir. smiðaðar eftír beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - S'mi 38220
i“
SINNUM
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
Norrænir ráðherrar
fjalla um fíugránin
KAUPMANNAHÖFN 9/8 —
Norrænir utanríkis-, samgöngu-
og dómsmálaráðherrar mueu
koma saiman til fundar í Kaup-
maimalhöfn 23. áigúst til bess að
samræma norræna þátttöku ©g
afstöðu á ráðstcfnu í Montreal
í septcmber, en á ráðstefnu
þessari verður fjallað um flug-
rán og sérstakar reglur um
meðferð beirra.
Samfcv. ároiðainleigum heiim-
ildium sogir norska fréttaistof-
an NTB að fulltrúar Noregs og
Svíþjóðar taiki svipaða afstöðu
til þessa máls, en Danir séu
ektoi alVteg á sama máli. Er
sagt að ráðstefnan í Kaiup-
mannaihöifn 23. áglúst sé í því
sfcynd haldin að samræma af-
stöðu N orðurlandaþj óða mna,
segir NTB-fréttin.
Gert hetflur verið uppfcast að
regium um meðferð fluigirána og
var uppkasitið unnið af fulltrú-
um IATA, fulltrúum IALPA,
sem er alþjóðleg samtök fllug-
manna og af fulltrúum þeirrar
tindirstofnunar Sameinuðu
þjóðanna, sem sérstaklega fjall-
ar um fLuigöryggismál.
Blaðinu tófcst efcki að aida
sórstafcra upplýsinga um ís-
lenzka þátttötou f ofiangreindri
ráðstefmu, enda er í NTB-
fréttinni einungis minnzt á
þátttöfcu Dana, Norðmanna og
Svía, en Finna eða Islendinga
er þar að engu getið.
84 kiörræðismenn ísiands
erlendis é ráðstefnu hér
84 kjörræðismonn Islands
crlcndis cru væntanlegir hing-
að til lands síðar í mánuðinum.
Sækja heir ráðstefnu á Loft-
leiðahóteli 25. til 27. þ.m. á veg-
um utanríkisráðuneytisins.
Ráðsteifnan hefst með ávarpi
utanrífcisráðherra Einars A-
gústssonar og fyrirlestrar verða
haldnir um ýmis mál, svo sem
utanríkistefnu Islendingai, eifna-
hagsmál og viðsfcipti og verzl-
un. bá verður . rætt um störf
ræðismanna Ísíands erlendis og
heimsóknir sfcipulagðar í iðn-
fyrirtæki í Reykjavík og ná-
grenni.
Petta er fyrsta ráðstefna af
þessu tagi sem háldin er hér
á landi og sækja hana erlendir
fuilltrúar Islands frá fjölmörg-
um löndum í öllum heimsálf-
um. Eiginikonur og böm margra
verða með í förinni, þannig að
samtails verða réðstefnugestir
161, en alls em kjörræðismenn
íslands erlendis tæplega 140.
Helgina 17. til 19. septemiber
koma til Reyfcjavíkur í hoði
Loftleiða og Starfsmannafélags-
ins 16 fiófiboltafcemptir úr röð-
um sitarfemanna Luxair. Þeir
Luxairmenn endurgjalda nú
heimsókn knattspjonuliðs Loft-
leiðamanna tiíl Luxemborgar
síðastliðið haust.
Böðullinn og fórnardýrið
Segðu mét hver þú ert og
ég skal segja þér hvers konar
árásum þú getur orðið fyrir.
Þetta er verkefni nýrrar vís-
indagreinar, sem var gmndvöll-
uð í Randaríkjunum fyrir fá-
um ámm: Fómarlambafræði.
Hún er nú kennd í nokkmm
háskólum, og áætlað er að
'halda sérstakt alþjóðaþing fóm-
arlambafræðinga í Jerúsalem
áriS 1973.
Fórnarlambafræðingar telja
að fómarlamb glæps leiti á
vissan hátt árásarmianni sín-
um eða morðingja og persónu-
leiki þess ráði miklu um það
hvers konar ofbeldi það verð-
ur íyrir. Maður, sem er mjög
áberandi framgjam, geti þann-
ig „gert árás“ á árásarmann
sinn.
Þessar kenningar eiga ekki
síður við um nauðganir en
aðra glæpi, og telj,a viísindia-
mennimir að kona, sem nauSg-
að er, eigi sjálf sökina í a.m.k.
eitt skipti af hyerjum fimm.
'i - að staðfesta þessa nýstárlegu
kenningu hefur sérfræðingur
einn í hákólanum í Fíladelfíu
tekið sér fyrir hendur að gera
rannsókn á öllum nauðgunar-
málum í borginni.
úlvegar y'dur hljóðfœraleikara
og hljómsveilir við‘hverskonar tœkifœri
Vínsamlcgast hringið i ^OZSS milli kl. 14-17
Húseigendur
Sköfum og endurnýium hurðir og útiklæðningar
Vinnum allt á staðnum.
Sími 23347.
GOLDILOCKS pan-cleaner
pottasvampnr sem getnr ekki ryðgað
skilei
aft
ttt
• ••
NYJUNG
Vér bjóðlim yður að kynnast kostum IGNIS þvottavélanna. —
Fáið reynsluvél heim, kynnisr af cigin raun þvottaeiginleikum
hennar, cf þér cruð ekki fulíkomlega ánægð, tökum vér vélina
aftur og enclurgreiðum yö'ur kaupverðið. —Þér hafið 10 daga til
ákvörðunar — eftir eigin reynslu munið þér taka ákvörðun um
kaupin. . ®
RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 SÍM119294
RAFTORG V/AUSTURVÖLL SÍMI 26660
LAUS STAÐA
Umsóknarfrestur um stöðu skrifstofustjóra
Þjóðleikhússins er framlengdur til 25. ág-
úst. — Laun samkvæmt 22. launaflokki.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um mérint-
un og fyrri störf, sendist menntamála-
ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
9. ágúist 1971.
JðácSimi?
Indversk undraveröld. Nýjar vörur komnar m.a.
BATIK-kjólaiefni, gafflar og skeiðar úr tekki
til vegípkr.auts, diskar og sfcálar innlagðar
með skelplötu. lampar, stativ undir diska og
vasa, brons-borðbúnaður, silkislæður, bréfa-
hnífar og bréfastadiv, könnur, vasar og margt
fleira. Einnig margar tegundir af reykelsi og
reykelsiskerjum. — Gjöfina sem veitir varan-
lega ánægju fáið þér í JASMIN Snorrabr. 22.
VEITINGAHÚSIÐ
ÓÐAL
VIÐ AUSTURVÖLL
m ’ssáftí
4
i