Þjóðviljinn - 12.08.1971, Síða 7
Kmmtudagur 12. ágúst 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA f
Breiðablik vann Fram
greiðari en i fyrri hálfleik vair
sem þeir misstu móðinn og allt
hljóp í sama þófhnútinn á
miðjunni og verið hafði í fyrri
hálfleik. .
Af og til brutust Breiðabliks-
menn í gegnum vörn Fram-
ara sem var óvenju slök og
áttu góð tækifæri. Þar bar hæst
tækifæri Guðmundar er harin
fékk knöttinn á markteig, einn
og óvaldaður, en skaut beint á
Þorberg.
Er seinni hálfleifeur var um
----------------------<$>
Frá Stýrimannaskólanum
i Reykjavik
Haldin verður 1. bekkjardeild fiskimanna í Ólafs-
vík og á ísafírði frá 1. okt. til 31. Tnarz, ef næg
þátttaka verður. Umsækjendur tilkynni undirrit-
uðum þátttökú í síðasta lagi fyrir 1. septemþer.
Þá verður haldin 1. þekkjardeild á Akureyri. Þeir,
sem sækja vilja þá deild, en hafa ekki sent
umsókn, geni það sem fyrst.
Skólastjórinn.
Auglýsing
um ferðastyrk til rithöfundar
í lögum nr. 28/1967, um þreyting á og viðauka við
lög um al'menningsþókasöfn nr. 22/1963 er svofellt
bráðaþirgðaákvæði:
^Þar til gagnkvæmar höfxmdagreiðslur vegna af-
nota í bókasöfnum innan Norðurlanda verða lög-
teknar. er heimilt, ef sérstök fjárveiting er til þess
veitt í fjárlögum, að veita rithöfundum styrki
árlega til dvalar á Norðurlöndum“.
í fjárlögum fyrir árið 1971 er 85 þús. kr. fjárveit-
ing handa rithöfund’i til dvalar á Norðurlöndum.
Umsóknir um styrk þennan óskast sendar st'jórn
Rithöfundasjóðs íslands, Garðastræti 41. fyrir 1.
septetnber 1971. Umsóknum skulu fylgja grein-
argerðir um, hvemig umsækjendur hyggjast verja
styrknum.
Reykjavík, 11. ágúst 1971.
Rithöfundasjóður íslands.
Framhald a£ 2. síðu.
skoti, sem hinn illa staðsetti
Þorbergur réð ekkj, við.
Eftir þetta sóttv Framarar af
miklum móð, en Breiðablik
varðist af eikki minni krafti og
tókst að halda hreinu marki til
loka hálfleiksins.
1 seinni hálfleik kom.u Fram-
arar sterkari til leiks en í fyrri
hálfleik og hófu sókn. Þeir
áttu nokkur sæmileg tækifæri,
en er þeir sáu að leiðin að
marki Breiðabliks var engu
Jarðarför eiginkonu minnar
HELGU MAHKÚSDÓTTUR,
Hagamel 2
fer fram frá Neskirkju n.k. laugardag 14. þ.m kl. 10.30
árdegis.
Sveinn Guðmundsson.
Útför sonar okkar, föður og þróður
BJÖRNS MARKÚSSONAR
Baugsnesi 17, Skerjafirði
sem andaðist 3. ágúst síðaetliðinn fer fram frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 13. ágúst kl. l,3o eftir hádegi.
Jóhanna Jónsdóttir
Kristín Björnsdóttir
Viðar Björnsson
Guðmundur Björnsson
Margrét M. Jones
Markús Jónsson
Snorri Gestsson
Sigurjón Björnsson
Sigurdór Markússon
Ambjörg Markúsdóttir.
það bil hálfnaður virtust leik-
menn Fram átta sig á þvi. að
þeir voru að tapa leiknum. Nú
hófst barátta sem var meiri en
sézt hefur í leikjum hér í sum-
ar. Oftlega voru flestallir leik-
menn beggja liða í einum
hnút í vítateig Breiðabliks, en
vörn Kópavogsmanna stóð sig
vel og bægði jafnan hættunni
frá, þótt oft væri mjótt á mun-
um.
Það var ékki fyrr en tíu
mínútum fyrir leikslok, að
Fram tókst að skora eftir mikla
þvögu. Var það Ásgeir sem
síðast potaði í knöttinn áður en
hann fór í netið. Og áfram
hélt hamagangurinn, allt fram
á síðustu mínútu. Iivað eftir
annað virtist sem Fram mundi
jafna metin, en alltaí kom fót-
ur úr Gullþringusýslu á milli
áður en svo yrði. Það voru þvi
glaðir Kópavogsbúar, sem
gengu af leikvelli eftir að hafa
sigrað toppliðið í 1. deild og
jafnframt komizt úr botnsæt-
inu. E.G.
Héraðslæknar
Framhald af 1. síðu.
gær, og kvaðst hann svartsýnn
á ástandið. Sagði -hann, að á
meðan læknaskortur væri hér í
þéttbýlinu væri ekki við því að
búast. að hlutur landsbyggðar-
innnar yrði réttur í þessum efn-
um, enda þótt víða hefði verið
komið upp stórbættri aðstöðu
fyrir lækna. — Eins og ástatt er,
er tómt mál að tala um offram-
leiðslu á læknum, hvemig svo
sem Háskólinn lítur á málið,
sagði hann, en eins og kunnugt
er, hefur aðgangur að læknadeild
Háskólans verið takmarkaður um
nokkurt skeið við ákveðna lág-
markseinkunn á stúdentsprófi.
Aðspurður sagði Páll, að lang-
flestir ' íslenzku læknarnir sem
störfuðu erlendis. væru í Sví-
þjóð, en nokkuð margir einnig
í Bandaríkjunuim.
Silungsveiðð
Framhald af 1. síöu.
afla sagði Gunnar. a.m.k. var
þarna ekki gráðugt fiskerí, en
í fyrrasumar veiddust milli 4
og 5 hundruð silungar. Við höf-
um verið uppfrá að undainförnu I
við að undirbúa áframhaldandi
athuganir og erum að koma
oklrur upp vísi að þryggju. Ás-
mundur fer ásamt fiskifræðingi
upp að Hvítárvatni næstu daga.
Spámaður
Fralrihaid af 5 síðu.
wood fyrir skömmu, reyndu
ýmsir áhangendur hans, sem
komu og sátu við fótskör hans
á hverjum degi, að skiigreina
samband hans við guð. „Þið
tigni'ð guð í gegnum mig“ sagði
spámaðurinn. „Ég margfalda
hollustu ykkar og sendi hana
til hans“. Einn nemandinn
spurði spámanninn hvort það
þýddi að þeir ættu að kalla
hann guð „Ég er maður“,
sagði hann. „En spámaðurinn
er meiri en guð. því að ef þið
komið til spámannsins mun
hann sýna ykkur guð.“
• Minningarkort Skálholts
verða seld á biskupsskrifstof-
unni Klapparstíg 25-27.
Þorskflök
Framhald al 1. síðu.
sept. 1970 um 32 cent
okt. 1970 um 39 cent
jan. 1971 um 40 cent
júní 1970 um 44 cent.
Á þessu má sjá að verðið hef-
ur tvöfaldazt á tveimur og hálfu
ári. en mest hefur hælílkunin
verið s.l. haust og verðið haldið
áfram að stíga í ár, hvað sem
framhaldið verður.
Það eru fyrst og fremst Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna og
SÍS sem flytja út þorslcblókkir
á Bandaríkjamarkað. Þessar
hækkanir k»ma þessum útflutn-
ingsaðilum mjög vel og hljóta
að bæta rekstrarafkomu frysti-
húsanna. Þetta hagkvæma verð
á einni mikilvægustu útflutnings-
vöru okkar bætir og afkomu
þ.ióðarbúsins í heild.
Samkvæmt fréttum frá sjávar-
afurðadeild SÍS þá hefur á fyrstu
sex mánuðum þessa árs fengizt
fyrir freðfisk 663 milj. kr. á
móti 460 miljónum árið áður,
auk þess sem heildarútflutnings-
magnið jókst til muna.
Þá hefur verð á humar á
Bandarílcjamarkaði verið hátt, en
hins vegar erfiðleikar á humar-
markað í Evrópu. Sama verður
ekki sagt um raakjuna.
Hjá Sambandinu hefur ámóta
magn verið flutt útj af rækju
fyrstu 6 mánuði þessa árs og í
fyrra. en hins vegar hefur ver-
ið um mikla framleiðsluaukningu
að ræða og því nokkrar birgðir
safnazt.
Islendingar hafa einkum selt
rækiu til Svíbióðar. Nú hefur
verið m.iöEr mikil rækjuveiði hér
heima. í Noregi og í Alaska.
Einnig eru AsíubiAAjr farnar að
senda rækiu á Evrópumarkað.
bannig að framboð e-r miög mik-
ið 08 bví gætir nú sölufresðu.
Ýmsir aðilar annast útflutnina á
rækiu hér á lanði. m.a. StS, SH.
Björgvin Bjamason o.fl. Er
rækian send í eins til tuttugu
oa fift°urra mmda nakknineum
lausfryst. en aðeins lítill hluti í
nevfiendanakkninfrum enda selia
kaunendur eríendis rækiuna
mest til veitineahúsq en minna
bí'i’li +il nevtenda
Miftg maro'ir aðilar hafa í
seinni t.íð hafíft rækhivinnslu.
bæði á Vestfiftrðuim oe A Suður-
nesíum. Sumir hafa aðnins unn-
i(5 eftir því sem nántanir um
kaun hafa gefi.ð ttlefni til. en
aðrir hafa unnið rækjuna upp
á von og óvon. Þeir sitja nú
margir uppi með nokkra tugi
tonna af rækju í geymslu og
eygja engan markað. Blaðið
hafði samband við tvær rækju
vinnslur á Suðumeskju.m og hjá
hvorri lágu um 40 tonn.
Þá hefur þlaðið fregnað að
einhver brögð hafi verið af því,
að erlendir kaupendur hafi
kvartað yfir undirvigt í rækju-
pökkum og skemmdum í ein-
staka tilvikum, en blaðinu tókst
ekki að fá' þessar fregnir stað-
fesitar.
r-,---------------
ur og; skartgripir
KDRNELIUS
JÚNSSON
skólavördustig 8
VIÐVÖRUN
Sala, dreyfing og neyzla niðui'soðinna matvæla,
sem ganga undir nafninu „BON VIVANT. INC.
OF NEW ARK, NEW JERSEY“ er bönnuð vegna
mistaka, sem orðið hafa við niðursuðuna. og hætta
á alvarlegri matareitrun ef neytt væri.
Heilbrigðiseftirlit ríkisins.
Vestmannaeyjar og Vaíur
Framhald af 2
tóikst naumlega að bjarga í
hom. Bn sáðan tóku • Vals.menn
góðan sprett os? næstu mínút-
umar áttu b hvert da.uða-
tækifærið á öðru. Á 34.
min. lék Þó' nn í teig-
inn og gaf . n á Hörð,
sem skaut að nui ki. Páll varði,
en hélt ékki knettinum, sem
barst til Hermanns, en skot
hans lenti í hliðametinu.
' í seinni hálfleik var þófið
héldur meira, en í þeim fyrri.
Þó var síður en svo skortur á
skemmtilegum augnablikum. A
15. mín. seinmi hálfleik átti
Óskar gctt skot úr góöu færi,
sem Sigurður varði glæsilega.
Hann hélt ekki knettinum, sem
barst til Sævars, en hann
skaut í Sigurð liggjandi á
marklínunni. Nokkrum minút-
um seimna kemst Hermann
einn innfyrir, en Páll ver skot
hans mjög vel. Á 30 mín. á svo
óskar glæsilegt skot af löngu
færi, sem sieikir stöngina ut-
anverða.
Á 40. mín. kom svo sigur-
mark Eyjaimanna- Mikil þvaiga
myndaðist inni í vítateig Vals
og hrökk knötturinn af varn-
armanni til Sævars, sem skaut
að marki. Halldór Einarsson
brá við og ætlaði að reyna að
hreinsa, en tókst ekki betur til
en svo, að hann missti knöttinn
í eigið mark. Og þannig lauk
þessum fjöruga leik og jafn-
framt eru Vestmanneyingar
orðnir efstir i 1. deild og hyggja
vafalítið á stóra hluti á næst-
unni.
Lið IBV er orðið mjög gott
og vaxandi lið. Það munar
mikið um Vail Andersen hinn
vandvirka uppbyggjara í spili
liðsins við hlið hins kröftuiga
Óskars Valtýssonar. Ólafur Sig-
irvimsson á tvímælalaust heima
í landsliðinu í stað Jóhannesar
Atlasonar. Þá var Haraldur
Júlíusson mjöig skemmtilegur í
framlínunni. Fyrir landsliðs-
manninum Tómasi fór fremur
lítið í bessum leik.
Bezti maðurinn í liði Vais og
líklega á véllinum var Þórir
Jónsson, sem virðist njóta stn
betur sem tengiliður en á
kantinum. Einnig áttu Berg-
sveinn og Sigurður Jónsson
mjög góðan leik. Haildór var
sterkur á miðjun.ni og verður
varla salcaður um þetta óláns-
m;ark sitt.
Dómari va.r Ragnar Magnús-
son og dæmi sæmilega miðað
við það sem oft hafur sézt til
hams áður. Með batnandi dóm-
ara er bezt að lifa!
Lið Vals:: Sigurður Dagsson,
Helgi Björgviníison, Siguróur
Jónsson, Hailldór Einarsson, Ró-
bert Eyjólfsson, Bergsveinn AT-
fonssom. Jóhannes Eðvaldsson,
Þórir Jónsson, Ingi Bjöm A1-
bertsson, Hermann Gunnarsson
og Hörður Hilmarsson.
Lið Vestmannaeyja: Páll
Pálmason. Ólafur Si'gurvinsson.
Gísli Magnússon, Friðfinnur
Finnbogason, Einnr Friðþjólfs-
son, Kristján Sigurgeirsswn,
Valuir Andersem, Örn Óskarsson,
Óskar Valtýsson, Haraldur Júlí-
usson og Tómas Pálsson. 1 hálf-
leik kom Sævar Tryggvason
inn á fvrir Kristián. — E. G.
Bókahöll barna
Framihald af 3. síðu.
ingu fyrir böm og þá einkum
þar sem stór blokkaihverfi er að
finna, með þúsundum íbúa en
litlu við að vera fyrir böm og
unglinga, svo sem er í ýmsum
hverfum Reykjavíkur og ná-
grennis.
G. S.
Amerísk
bílskúrshurðarjárn
m’eð læsirigu og
handföngum.
2 stærðir
LUDVIG
STORR H.F.,
Laugavegi 15
Knattspymudómarafélqg
Reykjavíkur
heldur dómaranámskeið fyrir verðandi knatt-
spymudómara dagana 24.-28. ágúst n.k. í félafís-
heímili Vals.
Væntanlegir hátttakendur tilkynni hátttöku sína,
skriflega til Knattspyrnudómarafélags Reykjavík-
ur íþróttamiðstöðinni Laugardal, fyrir 21. ágúst.
S-tjórnin.
Yfírhjákrunarkonustaða
Staða yfirhjúkrunarkonu á Sótthreinsunardeild
ríkisspítalanna er laus fíl umsóknar frá 15. sept-
ember n.k. að telja.
Launakjör í samræmi við Kjarasamninga milli
fjá'pmálaráðherra og Kjararáðs Randalags starfs-
manna ríkis og bæja.
Umsóknir með upplýsingum um aldur. námsferil
og fyrri störf, ennfremur hvenær umsækiandi gæti
hafíð starf, óskast sendar stjórnarnefnd ríkisspít-
alanna, Eiríksgötu 5. Reykjavík, fyrir 25. ágúst
næstkomandi.
Reykjavík, 10. ágúst 1971.
Skrifstofa ríkisspítalanna.