Þjóðviljinn - 12.08.1971, Qupperneq 8
3 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 12. ágúst 1971,
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
Laugarásbíó
Kópavogsbíó
Simar: 32-0-75 oc 38-1-50.
Að duga eða drepast
Úrvals amerísk sakamálamynd
í litum og Cinemascope, með
hinum vinsælu leikurum:
Kirk Douglas
Silva Koscina og
Eli Wallach
— íslenzkur texli —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Tónabíó
SEVH: 31-1-82
Marzurki á rúm-
stokknum
(Marzurka pá sengekanten).
Bráðíjörug og djörf ný dönsk
gamanmynd. Gerð eftir sögunni
„Marzurka" eftir rithöfundinn
Soya.
Ledkendur:
Ole Söltoft
Axel Ströbye
Birthe Tove.
Myndin hefur verið sýnd und-
anfarið f Noregi og Svíþjóð við
metaðsókn.
Sýnd W. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
íslenzkur tcxti.
Hafnarfjarðarbíó
Simi 50249
Léttlyndi banka-
stjórinn
Sprenghlægileg og f.iörug ný
ensk gamanmynd í litum með
íslenzkum texta.
Aðaihlutverk:
Norman Visdom.
Sýnd KL 9.
Sími: 41985.
Nakið líf
Hin umdeilda og djarfa danska
gamanmynd eftir skáldsögu
Jens Bjömeboe.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
(Aldursskírteini)
Háskólabíó
SIMl: 22-1-40.
Rómeó og Júlía
Bandarísk stórmynd í litum frá
Paramount. Leikstjóri: Franco
Zeffirelli.
Aðalhlutverk:
Olívia Hussey
Leonard Whiting.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stjörnubíó
SEVIl: 18-9-36.
Gestur til
miðdegisverðar
(Guess who’s coming to dinner)
— tslenzkur texti —
Áhrifamikil og ve) leikin, ný,
amerísk verðlaunamynd J
Technicolor með úrvalsleikur-
unum:
Siduey Poitier.
Spencer Tracy.
Katharine Hepbum,
Katharine Houghton
Mynd þessi hlaut tvenn Oscars
verðlaun: Bezta leikkona árs-
ins (Katharine Hepbum) Bezta
kvikmyndahandrit ársins
(William Rose). Leikstjóri og
framleiðandi: Stanley Kramer.
Lagið „Glory of Lover“ eftir
Bill Hill er sungið af Jacquel-
ine Fontaine.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Feröafólk
Heitur matur í hádeginu og á kvöldin.
Grillréttir, kaffi og smunt brauð allan
daginn.
□ Esso- og. Shell.benzín og olíur.
□ VERIÐ VELKOMIN!
Staðarskáli, Hrútafirði
Mvndið ykkur skoðanir
með því að kynna ykkur ALLAR hliðar
málanna.
ÞJÓÐVILJTNN býður upp á ný viðhorf —
önnur viðhorf.
Þeir sem vilja mynda sér sjálfstæðar skoð-
anir hljóta því að lesa ÞJÓÐVILJANN.
Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að Þjóðviljanum.
NAFN: ....................................
He’milisfang: ..........................
Simi: ............
Vinsamlega útfyllið þetta form og sendið það afgreiðslu
ÞJÓÐVILJANS á Skólavörðustig 19 Reykjavík
frá morgni
til minnis skipin
SOLO-
eldavélar
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• í dag er fimmtudagur 12.
ágúst 1971.
• Neyðarvakt: Mánudaga—
föstudaga 08.00—17.00 ein-
göngu í neyðartilfellum. simi
11510.
• Kvöld-, nætur- og helgar-
vakt: Mánudaga—fimmtudaga
17.00—8.00 frá kl. 17.00 föstu-
daga til kl. 08.00 mánudaga.
Sími 21230.
• Laugardagsmorgnar: Lækn-
ingastofur eru lokaðar á
laugardögum. nema í Garða-
stræti 13. Þar er ODÍð frá kl.
9—11 og tekið á móti beiðn-
um um lyfseðla og þ h. Sími
16195.
Alm. upplýsingar gefnar í
símsvara 18888.
• Læknavakt t Hafnarfirðl oa
Garðahreppi: Upplýsingar i
lftgregluvarð-' ifunni simi
50131 og slökkvistöðinni. sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhrlnginn. Aðeins móttaka
slasaðr? — Sím) 81212.
• Tannlæknavakt Tann-
læknafélags Islands I Heilsu-
vemdarstöð Revkiavíkur. sim)
22411. er opin alla laugardaga
og sunnudaga kl. 17—18
• Kvöld- og helgarvarzla
lækna hefst hvem virkan dag
kL 17 og stendur til kl. 8 að
morgni: um helgar frá kl. t3
á laugardeg) til kl 8 á mánu-
dagsmorgnl sím) 21230
f neyðartilfellum fef ekk)
næst til heimilislæknis) er tek-
Ið á móti vltjunarbeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna '
síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá kl 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu I borginnj eru
gefnar I símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur simi 18888.
Farsóttir
• Farsóttir í Reykjavík vik-
un.a 25. júli til 31. júlí 1971,
samkvæmt skýrslum 9 (14)
starfandi lækria.
Hálsbólga .......... 89 ( 79)
Kvefsótt .......... 57 (111)
Lungnakvef ......... 9 ( 6)
Iðrakvef ...........28 ( 10)
Influenza ......... 13 ( 6)
Hettusótt ........... 2 ( 1)
Kveflungnab......... 4 ( 5)
Munnangur .......... 1 ( 2)
Kíghósti ........... 2 ( 12)
Hlaupabóla ...... 3 ( 0)
• Skipaútgerð ríkisins. Heikla
fer frá Reykjavik kl. 24 á
föstudagskvöld austur um
land í hringferð. Esja er á
Norðurlandshöifinurn á austur-
leið. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 10.30 í dag til
ÞorlákshaEnar, þaðam aftur M.
17,00 til Vastmannaeyja.
• Skipadeild SÍS. Amarfell
er á Þingeyri, fer þaðan til
Akureyrar. Jökulfell fer í dag
frá New Bedford til Reykja-
víkur. Dísarfell fer á morgun
frá Kópaskeri til Malmö,
Norrköping, Ventspils, Gdynia
oig Svendíborgar. LitlafeU fór
í gær frá Hafnarfiirði til Þor-
lákshafnar, Vestmannaeyja og
Austfjarðahafna. Helgafell er
í Murmansk, fer þaðan til
Köping í Svíþjóð. Stapafell er
væntanlegt til Reykjavíkur í
dag. Mælifell er í Gdynia.
flugið
• Flugfélag fslands. Sólfaxi
fór frá Kaupmannahöfn kl.
8,40 til Keflavíkur, Nersars-
suak, Keflavíkur og er vænt-
anlegur til Kaupmann ahafn ar
kl. 18,05. Gullfaxi fór frá
Keflavík kl. 8,00 til Lumdúna,
Kefilavíkur, Kaupmanmahafn-
ar og er væntanlegur til
Keflavfkur kl. 22.00 í kvöld.
Sólfaxj fer frá Kaupmanna-
höfn í fyrramálið til Osló,
Kaupmamnahafnar og er
væntanlegur til Keflavíkur
annað kvöld. Gullfaxi fer frá
Kefllavík í fyiramálið t.il
Glasgow, Kaupmamnahafmar,
Glasgow og er væntamlegur
til Keflavíkur anmað kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak-
ureyrar (4 ferðir), Fagurhóls-
mýrar. Homaifjarðar. ísafjarð-
ar, og til Egilsstaða (2 ferðir).
Á morgun er áættað að fljúga
til Vestmánmaeyja (2 ferðir)
Akureyrar (3 ferðir), Húsavík-
ur, Patreksfjarðar, Isafjairðar,
Sauðárkróks, Fagurhólsmiýrar
og til Egilsstaða.
ferðalög
• Ferðafélag íslands — Tvær
síðustu sumarleyfisferðirnar.
19.-22. ágúst, 4 dagar, Laka-
gígar — Eldgjá —
Landmannalaugar
26.-29. ágúst, 4 dagar, Norð-
ur fyrir Hofsjökul. —
Farið verður norður
Kjöl um Laugafell,
Nýjadal. og suður
Sprengisand.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS.
öldugötu 3 símar: 19533 og
11798.
til kvölds
Handavinnukennarar
Handavinnukennara drengja vantar að
Barna- og unglingaskóla Njarðvíkur.
Góð og mjög ódýr íbúð getur fylgt.
Upplýsingar gefur skólastjórinn 1 síma
92-1368.
Auglýsingasíminn er 17500
ÞJÓÐVILJINN
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðum, — einkum hagkvæmar fyrir sveíta-
bæi, sumarbústaði og báta.
V arahlutaþjónusía.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐl
JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F.
Kleppsvegi 62. — Sími 33069.
NYLON
HJÓLBARÐAR
Sólaðir nylon-hjólbarðar til sölu á mjög hagstæðu
verði.
□ Ýmsar stærðir á fólksbíla.
□ Stærðin 1100x20 á vörubíla.
Full ábyrgð tekin á sólningnnni.
BARÐINN hf.
Armúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík.
CeriB góð kaup
Herrajakkar kr. 2700,00. Terylenebuxur herra kr.
900.00. Bláar manchetskyrtur kr. 450,00.. -
Sokkar með þykkum sólum, tilvaldir fyrir sára og
sjúka fætur og einnig fvrir íþróttafólk.
Sendum gegn póstkröfu.
LITLI-SKÓGUR
Snoirabraut 22. — Sími 25644.
BÍLASKOÐUN & STIUJNG
MÚTORSTILLIHGAR
í.Wt'USTILUNGAR LJOSASTILLINGAR Simi ■ '
Látið stilía r tima. ^ \ -1 n n
Fljót og örugg þjónusta. 1 I 1 U U
Auglýsendur
athugið
Framvegis verður afgreiðslutími auglýs-
ingaskrifstofu blaðsins sem hér segir:
Mánudaga til föstudaga frá kl. 9 til 12
og 13 til 17.
Laugardaga frá kl 9 til 12.
Athugið að auglýsingar þurfa að ber.
ast skrifstofunni fyrir kl. 17, daginn
áður en þær ei^" ■** Hívtqer.t
ÞJÓÐVILJINN