Þjóðviljinn - 31.08.1971, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJTíNN — Þriðijudagur 31, ágúst 1071.
Titillinn blasir
FH endurheimti Islandsmeist-
aratitilinn í útihandknattleik
Eftir sigur yfir Val 2:1 — Birgi Einarssyni vísað af leikvelli
Sigraði Hauka 15:13 í úrslitum
□ Segja má, að Islandsmeistaratitillinn sé nú
í seilingarfjarlægð frá Keflvíkingum eftir sigur
yfir Val 2:1, sigur sem var nokkuð blandaður
heppni. Til að vinna íslandsmótið þurfa Kefl-
víkingar ekki annað en að vinna KR í Keflavík
um næstu helgi og þá er titillinn þeirra, en að
segja „ekki annað en“ er nokkuð auðveld lausn
á erfiðu máli, því fullyrða má, að það verður
ÍBK ekki létt verk að vinna KR-inga þá.
Leiikiur IBK og Vals á Laug-
ardalsvelliiium á sunnudaginn
var allan tímann hnííjaín og
tvísýnn. en það seim gerði út-
slagið með úrslit hans var
óskabyrjun Keflvíkinga.
Strax á 10. mínútu varð Hall-
dórl Einarssyni það á að bregða
Jóni Ólafi innan á vítateigs-
hominu og dæmd var víta-
spyma, sem Steinar Jóhanns-
son skoraði auðveldlega úr 1:0.
Um þessa vítaspyrnu var deilt,
vegna þess að sumir sögðu að
brotið hefði verið framið utan
línunnar en ekki innan og
skiptust menn í tvo hópa um
það Undirritaður er á því að
brotið hafi átt sér sta-ð innan
Iínunnar.
Aðeins tveim mínútum síðar
gleymdi Páll Ragnarsson alger-
lega stöðu sinni og Jón Ólafur
notfærði sér það vel og komst
inn að endamörkum, gaf þaðan
á Birgi Einarsson óvaldaðan á
marktcig og hann skoraði auð-
veldlega 2:0.
Þar með höfðu Keflvíkingar
fengið þá óskabyrjun, sem
dugði þeim til sigurs en íyrir
þessum sigri sínum þuritu þeir
þó að berjast til hins ýtrasta,
því Valsmennirnir áttu mörg
góð marktækifaeri og þeir gáf-<^.
arssyni framherja IBK. þar sem
hann stóð á markteig. en
elckert var dæmt. Á 15. minútu
skaut Ingvar Elísson yflr af ör-
stuttu færi eftir að Ingi Bjöm
hafði sent honum boltann og á
27. mínútu var Birgir Einarsson
framherji IBK í færi en bjarg-
að var í hom.
Svo á 30. mínútu var dæmd
aukaspyrna á IBK rétt utan
vítateigs, Hermann Gunnarsson
framkvæmdi hana og firna fast
skot hans á markið lenti í
höndum Þorsteins markvarðar,
sem hélt ekki boltanum og hann
hrakk til Inga Björns, sem
skoraði 2:1. Heiðurinn af þessu
marki á Hermann Gunnarsson
með þessu stórglæsilega skoti
sínu.
Á 32. mínútu áttu Kefflvík-
ingar sitt bezta tækifæri er
Steinar Jóhannsson var kominn
einn . innfyrir, en skaut í stöng,
og þaðan hrökk boltinn út í
teiginn, þar sem mikil þvaga
myndaðist en áður en yifir lauk
náði Sigurður Dagsson að hand-
sama boltann. Vais-menn sóttu
nokkuð stíft eftir þetta en tókst
þó ekki að jafna, þótt oft mun-
aði ekki miklu. Á 41. mín. gerð-
ist það leiðinda atvik að Birgir
Einarsson og einn leikmanna
Vals rákust saman og kræktust
fætur þeirra eitthvað saman, svo
Valsmaðurinn féll við. en þeir
voru hvorugur með boltann.
Pramhald á 7. síðu
Þorsteinn Ólafsson markvörður IBK tilbúinn til vamar. Þorsteinn hefur staðið sig mjög vel í sumar
og er örugglega einn okkar albezti markvörður.
FH endurheimti Islandsmeist-
aratitilinn í útihandknattlcik er
það sigraði Hauka 15:13 í úr-
slitaleik Isiandsmótsins um síð-
ustu hclgi. FH hafði sem kunn-
ugt er verið Islandsmeistari í
14 ár í röö. er Valur rauf þessa
einstæðu sigurgöngu liðsins í
fyrra, en því undu FH-ingar að
sjálfsögðu ekki til langframa og
hafa nú endurlieimt titilinn
eins og áður segir og er það í
15. sinn á 16 árum, að FH
verður Islandsmeistari í úti-
handknattleik.
Orslitaleikurinn við Háuka
var jafn framan af. Haiukarnir
leiddu þó lengst af en náðu
aldrei stóru forskoti. Er á ledð
náðu FH-ingarnir betri tökutn
á leiknum og sigruðu eins og
áður segir 15:13. Af þessum 15
mörkum FH skoraði Geir Hall-
steinsson 7 mörk og var hann
í þessum leik eins og raunar
í öllum leikjum FH í mótinu,
maðurinn á bak við sigur FH
ásamt Hjalta Einarsyni mark-
verði, sem hefur varið af stakri
snilld allt mótið.
Hjá Haukum bar Stefán
Jónsson af. og skoraði ha-nn 8
mörk Hauka. Stefán mun ekki
hofa verið í hetra formi fyrr
og verður áreiðanlega gaman
að sjá til hans þegar Isiands-
mótið byrjar í haust. Greinilegt
er að Hafnarfjarðarliðin tvö eru
í beztri æfingu handknattleiks-
liða okkar sem stendur, ehda
hafa þau æft vel í sumar Þetta
er einkar gieðilegt með FH,
þar eð liðið á að leika í Evr-
ópukeppninni strax í næsta
mánuði en svo hefur viljað
brenna við að lið okkar væru
ekki komin í æfingu þegar þau
taka þátt í EB undanfarin ár.
— S.dór.
Getraunaúrslit
Leihir 2S. ágúst 1971 i X 2
Arsennl — Stokc [z 0 - 1
Coventry — Ncwcastle i 1 - 0
C. I'alace — Nott'm For. X 1 - Il
Dcrby —* Soutii'pton X z - Z
Jluddcrsncld — Chclsca z i - z
Ipswich — 3>cds z O - 2
Livcrpool — Lciccster i $ - X
Mnn. City — Tottenham i u- - 0
ShcfL TJtd. — W.B.A. X 0 - 0
West Ham — Evcrton i 1 - O
Wolves — Man. Utd. X 1 - 1
Cardiff — Hull X 1 - /
íslandsmótið 2. deild
Þróttar(R) vdnnÞróttW
Þróttarliðin í 2. deild, Þróttur Cít) og Þróttur (N) lékii sioari
leik sinn í 2. deild um helgina og fóru svo leikar að Þróttur
(R) sigraði 6:1. Samtals hefur því Þróttur (R) unnið nafna
sinn frá Neskaupstað með hihni kunnu markatölu 14:2 í tveim
leikjum og er staða Þróttar (N) í 2. deiid orðin harla veik
eftir þessi tvö töp hér syðra um helgina. — S.DÓR.
ust ekki upp þótt á móti blési,
en baráttuandinn í liðinu hefur
verið og er í lágmarki. Valur
átti þó ekki næsta „dauðafæri"
heldur þar það útiherjinn Jón
Ölafur sem stóð óvaldaður á
markteigshomi á 30. mínútu en
skaut yfir, en aðeins mínútu
síðar var Alexander Guðmunds-
son tengiliður Vals í álíka góðu
færi en skaut framhjá mark-
inu. Staðan í leikhléi var því
2:0 og útlitið gott fyrir IBK. Á
10. mínútu síðari hálfleiks var
brotið harkalega á Herði Ein-
Þegar aðeins eru eftir 5 teik-
ir í 1. deild er steðan þessi:
lBK
IBV
IA
Valur
Fram
Breiðablik
KR
IBA
13 8 3 2 32:17 19
13 8 2 3 36:19 18
13 6 2 5 27:26 14
13 6 2 5 24:24 14
12 6 1 5 26:22 13
13 4 2 7 12:30 10
12 2 3 7 10:18 7
13 3 1 9 20:31 7
Marfchæstu leikmenm eru:
Steinar Jóhannsson ÍBK 12 mörk
Matth. Hallgrimsson ÍA 11 mörk
Staðan í 2. deild er nú þessi:
Víkingur 11 9 1 1 38:4 19
Ármann 11 6 3 2 23:11 15
Þróttur (R) 12 6 1 5 28:15 13
Haukar 11 4 3 4 17:13 11
FH 8 2 5 1 16:7 9
lsafjörður 10 3 2 5 18:24 8
Selfoss 10 2 1 7 10:38 5
Þróttur (N) 11 1 1 9 9:46 4
UMSK vann bikarkepf
Kom bilun í skeiðklukku í veg fyrir íslandsmet í 400 m
□ Það leiðinda atvik kom fyrir á bikar-
keppni FRÍ sl. sunnudag að ein af 3 skeiðklukk-
unum er tóku tímann á Bjama Stefánssyni í
400 m hlaupinu bilaði, en hinar tvær sýndu ekki
sama tíma. Önnur sýndi 47,9 sek. en hin 48,1 og
var sá tími látinn gilda en íslandsmetið er 48,0
sek. Ef Úl vill kom bilunin í 3ju klukkunni í veg
fyrir nýtt íslandsmet í þessu hlaupi en metið er
orðið 21 árs. Annars var um mjög jafna keppni
að ræða í þessari bikarkeppni FRÍ. Svo fór þó
að lokum, að UMSK sigraði í fyrsta sinn, hlaut
118 stig, ÍR varð í 2. sæti með 113 stig.
Þetta var í 6. sinn sem bikar-
keppni FRl er haldin og hafur
KR. aRtaf unnið keppnina þar
til nú að KR lenti í 4. sæti
með 96,5 stig UMSK sigraði
eins og á.ður segir. hlaut 118
stig. IR varð í 2. sæti með
113 stig, Ármann í 3ja sæti
með 105 stig, KR hlaut 96,5
stig, HSK 71 stig og HSH 57,5
stig. Að þessu sinni voru veitt
verðlaun fyrir bezta afrekmóts-
ins, var það smámynd af lista-
verki Gcsts Þorgrfmssonar „I-
þróttamaður ársins‘‘ sem Dr.
Ingimar Jónsson gaf og hlaut
það Erlendur Valdimarsson fyr-
ir árangur sinn í kringlukasti
53,77 m. Þótti mönnum fara
vel á því að Erlendur er kjör-
inn var „Iþróttamaður ársins"
af íþróttamönnum síðast hlyti
þennan fagra grip fyrstur
manna, en styttan er veitt til
eignar.
Eins og búizt var við fyrir-
fram var ekki mikið um góð
afrek á mótinu ef undan er
skilið kringlukast Erlends,
sem þó vafcli ekfci mikla athygli
vegna þess að hann hefur kast-
að yfir 60 m. og 400 m. hlaup
Bjama Stefánssonar og síðan
hástökk Elísar Sveinssonar, er
hann náði í fyrsta sinn að
stökfcva 2 m. Annais urðu sig-
urvegarar í einstökum greinum
þessir.
1 200 m hlaupi sigraði Bjami
Stefánsson á 22,1 sek., í 800
m. hlaupi sdgraði t>orsteinn Þor-
steinsson KR á 1:59,8 min., í
3000 m. hlaupi sigraði Ágúst
Ásgeirsson iR á 9:20,4 mín.
Vaibjöm Þorláksson sikiraði í
langstökki. stökk 6,85 m. Elias
Sveinsson ÍR sigraði edns og
áður sagði í héstökki með 2.00
m. og er þetta hans bezti ár-
angur til þessa, og er Elías
þriðji Islendingurinn, sem nær
að stökkva 2 m. Hinir eru Jón
Þ. og Jón Pétursson. 1 kúlu-
varpi sigraði Guðmundur Her-
mannsson að vanda, kastaði
17,44 m. Stefán Jóhannsson Ár-
manni sigraði í spjótkasti, kast-
aði 51,54 m. og í 4x100 m. boð-
hlaupi sigraði sveit KR á 43,8
sek.
1 100 m. hlaupi fcvenna sigr-
aði komung og efnileg Maupa-
kona Sigrún Sveinsdóttir Ár-
manni á 13,0 sek og má mik-
ils atf henni vænta í framtíð-
inni. Amdís Bjömsdóttir sigr-
aðj í spjótkasti, kastaði 34,96
m, Kristín Bjargmundsdóttir
HSH sigraði í kúluvarpinu með
9.50 m. Láca Sveinsdóttir varð
sigurvegari í hástökki, stökk
1, 53 m. og virðist hún líklleg
til að setja nýtt Mandsmet áð-
hlaupi?
ur en langt um líður. Sveit
UMSK var í sérflokki í 4x100
m. boðhlaupinu á 52,1 sek. Etft-
ir fyrri dag keppninnar hafðd
UMSK fonustu með 60,5 stig,
iR og Árrnann höfðu 52 stig
hvort félag. KR hafði 44,5 HSK
33 stig og HSH 30 stig.
Valbjöm sigraði auðveldlega
í 110 m. grindaihlaupi á 15,6
sek og Bjami Stefánsson var
í sérflokki i 100 m. hlaupinu
á 11,1 sek.. mikill móbvindur
var í báðum þessum hlaupum.
Svo koan hið glassilega 400 m.
hlaup Bjama SteÆánssonar er
hann hljóp á 48,1 sek., sem er
2-3ji bezti tími íslendings frá
uipphafi. 1 1500 m. hlaupinu
sigraði Þorsteinn Þorsteinsson
KR á 4:11,2 min. Jón H. Sig-
urðsson HSK var í algerum
sérflokki í 5000 m. hlaupinu á
16:00,4 miín. Sama var að segja
um Erlend í fcringlukastinu er
hann vann bezta atfrek móts-
ins og kastaði 53,77 m. Eplend-
ur sigraði einnig í sleggjukosti,
kastaði 52,84 m. Valbjörn sigr-
aði í þrístöfckinu. stökk 14.61
m. Sveit KR sigraði örugglega
í 1000 m. boðhilaupinu á 2:02,6
mín.
1 100 m. grindahlaupi fcveima
sigraði Kristín Bjömsdóttir
UMSK á 16,8 sek. Sigrún
Sveinsdóttir sigraði í 200 m.
Erlendur Valdimarsson vann
bezta afrek bikarkeppninnar er
hann kastaði 53,77 m. í kringiu-
kasti og hlaut fyrir það að
launum smámynd af iistaverk-
inu „Iþróttamaður ársins“. Dr.
Ingimar Jónsson þjálfari gaí.
hlaupinu á 28, 9 sek., en í
langstökiki sigraði Hafdís Ingi-
marsdóttir UMSK, stökk 5,28
m. Kristín Guðmundsdóttir KR
sigraði í kringlukasti, kastaði
30,31 m.
Þar með hafðd UMSK sigrað
í bikarkeppninni með 118 stig
og er það eins og áður segir
í fyrsta sinn. sem félagið vinn-
ur keppnina því KR-ingar hafa
ailtaf sigrað í þau 5 skini.i sem
bifcarkeppnin hefur fierið fram.
— S.dór.