Þjóðviljinn - 31.08.1971, Side 3

Þjóðviljinn - 31.08.1971, Side 3
Hér er v/s Olafur Friðbertsson með 126,4 tonn um borð af Hér er bíll að koma með nokkurn hluta af stálgrindunum í frysti- grálúðu. húsið. Síðustu fréttir herma að það eigi að breyta þeim eitt- hvað á betri veg. Gísli Guðmundsson skrifar Fréttabréf frá Suðureyri Suðureyri 18/8 1971. Kristján Guðmundsson 26.4 lestir 1 löndun troll Síðasta fréttabróf mitt kom út Stefnir 26.2 lestir 11 róðrar lína þriðj-udaginn. 20. júlí s.l. Þar Jón Guðmundsson 44.9 lestir 25 var yfirlit til lo-ka júnímánaðar. Trausti 171.0 lestir 2 landanir .... Nú kemur hér yfirlit yfir júlí- Öiafur Friðbertsson 15.9 lestir . 1 löndun mánuði með mei-ru. Tíðarfar í Vonin 24.3 lesti-r 21 róðrar Færi þeim m-ánuði var einstaklega Jón Jónsson 14.3 lestir 15 .... gott. Alltaf blíðuveður til sjós Tjaldur 14.3 lestir 18 .... og lands. Raunar heifur verið Leó 2.5 lestir 11 .... hér blíðviðri í allt vor og sum- Snót 8.1 lest 14 .... ra. Trillumar hafa sótt hér sjó- Einar 11.2 lestir 19 .... inn af oddi og egg og afilað Snarfari 12.0 lestir 18 .... sæmilega. Það sem liðið er af Bergleifur N 7.7 lestir 17 .... á-gústmánuði hefur afU verið Valdís 6.2 lestir 18 .... frekar tregur. Nokkrir smábátar Sjöfn 4.0 lestir 12 .... hafa nú skipt yfir á línu. Afli þeirra hefur verið mjög sæmi- Gyllir (aðkomubátur) 3.9 lestir 1 .... 392.9 lesnr legur og uppistaðan í afla greiða útsvör sín að fullu fyrir 1. des. Vatn Vatn er nú verið að leggja uta.n úr Staðardal. Vegalengd- in mun vera um 4 ktn. Þar sem vatnið er tekið mun hæð vera um 80 m fyrir ofan sjávarmál. Leiðslan er auðvitað grafin nið- ur og liggur í'yi'ir Spilli. Hún á svo að tengjast í gamla j>ró, sem er um 40 m fyrir ofan sjávarmál, hér fyrir ofan kaup- túnið. Talið er að þetta vatn muni vera heilnæmt og hress- smdi þegar það fer af sitað ut- Þetta er v/s Trausti með 102 tonn um borð af sams konar fiski og Ólafur. Hér sést niður í SúgandafJörð þegar komið er af Botnsheiði. þeirra verið mest megnis ýsa og nokkuð af steinbít Þorskafli hjá þeim er nú sáralítiU. Sextán bátar. þar af einn aðkomubátur, lögðu afla sinn að mestu leyti upp hér í mánuðinum. Alls var landað hér 392.9 lestum. (1 fyrra í sama mánuði voru þær 582.1) Aflahæstur af smábátum varð nú Jón Guðmundsson 8 tonna bátur, með 44.9 tonn í 25 róðrum. Veiðarfæri hans var iína. Trausti landaði hér 171 tonni af grálúðu úr tveimur veiðiferðum 36 tonn af þeim aifla fóru á aðra staði. V/b Ölafur Friðbertsson landaði hér aðeins 15.9 tonnum. Til fróð- leiks vil ég geta þess, að í Bol- ungarvík lönduðu 35 skip og smærri bátar samtals 934,7 tonnum. Mestan róðrafjölda hafði Sædís 15 tonna bétur 22 róðra og afli hans varð 63.4 tonn. Þá kemur hér yfirlit um heildarafla allra báta frá 1. jan. 1971 til loka júlímánaðar: Ólafur Friðbertsson 830.3 lestir Trausti 217.0 lestir Kristján Guðmundsson 802.2 lestir Sif 624.8 lestir Friðbert Guðmundsson 443.6 lestir Stefnir 448.7 lestir Smærri bátar 311.5 lestir Alf því á aðra staði 205.2 74.3 258.5 7.1 5.4 47.1 40.0 3.678.1 lest 637.6 Aflaskrá Ég birtí 'oft í bréfum mínum ýmsan fróðleik um afla o.fl. Og ^ að þessu sinni kemur til gam- Utsvör ans aflaskra allra þeirra bata er lönduðu hér í júlíménuði. 11 af þeim 16 bátum eru undir 9 tonnum að stærð og sumir þeirra mjög smáir og skipshðfri aðeins einn maður. Hér kemur svo skráin: Heildarafli, sem hér var land- að og unninn á sama tíma s.l. ár var 4.164.6 lestir. Þar af landað af aðkomubátum 646.6 1. Eins og að ofan sést eru farnar hér í lok júlímánaðar 637.6 1. síðan annan maí í vor þá er Fiskiðjan Freyja brann. Það hafa því aðeins verið fram- leiddar hér 3.040.5 1. á þeim sjö mánuðum sem liðnir eru af ár- inu. á móti 4.164.6 1. í fyrra. Allt árið 1970 voru framleiddar hér 5627.3 1 Það er því ófagurt útlit um aftkomu framleiðslunn- ar þetta ár. Útsvarssikráin var auglýst hér í júlímónuði. Jafnað var nið- ur á 172 gjaldendur lcr. 4.964.100,00. Aðstöðugjöld voru 1.678.100,00. Hæstu sex gjald- endur voru þessir: Atli Dag- bjartsson læknir, sem lét sfcrifa sig hér sí ár, 150.000,00, Páll Friðbertssom forstjóri 103.500,00, Eiríkur Sigurðsson verkamaður 95.100,00 sem er raunar óskilj- anlega hátt, Magnús Ingimiars- son eágandi m.b. Jóns Guð- mundssonair 82.400,00, Barði Theódórsson rafvirkjameistoi’i 89.700,00 og Óskar Karlsson verkstjóri innan veggja frysti- hússins 80.000,00. Hæstu að- stöðugjöld bera Fiskiðjan Freyja kr. 1.000.000,00, Kaup- félag Súgfirðinga kr. 192.000,00, Verzlunin Suðurver h.f. 116.- 000.00. Lægsta útsvar er hér kr. 300,00. Það er nokkurs konar fæðingarslkattur eða viðurkenn- ing þess að viðko-mandi sé staddur hér á jörðu niðri. Ekki var lagt á fólk, sem orðið var 67 ára, sú regla hefur gilt hér í mörg undanfarin ár. 10% af- sláttur er veittur þeim, sem an úr Dalmum, en leiðslur - í þorpinu hafa ekk-i verið gegn- umlýstar. Vatrnið á að renna í gegmum 6 t. víða plastleiðsiu. Verkið tók að sér Veturliði Vet- uriiðason frá Isafirði og miðar því mjög vel áfram. Aðra-r framkvæmdir á vegum hrepps- ins eru ' enn ekki sýmilegar og verða að líkindum engar. Hinn nýi íþróttavöllur, sem mótaður var hér í fyrrasumar hefu-r emn ékki verið lagfærð-u-r og er að líkindum óþarfur. Hinn nýi sveitarstjóri mun ætla að b-úa i sama stað og fyrirrennari hans, sem er nýfl-uttur til R- víkur. íbúðin er enn eign hans. Fjölskyld-um fjölgar ört, sem flytja héðan burtu. Og í næsita bréfi mun ég geta þéirra nánar, því þá verður ár liðið fró þ\'í hin fyrsta flutti héðan. Viðauki við aðalfréttabréfið Grálúðuveiöar hafa gengið mjö-g vel á þei-m bátum sem héðan eru ge-rðir út, em-da ein- mun-atíð til sjóis og lamds frá því byi-jað var í vor. Veiðisvæðd þeirra hefur verið og er 40—50 sjó-miílur á svæðin-u frá NNV til NA eða sem næst því frá Kol- beinsey. Það er um 100 sjó- miluf frá Gjögrum, sem eru Framihald á 6. síðu ftrfOjuda®ur 31. égást 1971 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 3 STEFÁN JÓNSSON skrifar Þriðjudagsbréf til Önundar Kosninga-baráttan er hafin, fjórum árum fyrir kjördag. Þetta er sú lengsta atrenna sem ég man að kjörborðinu. Þessa dagana er aðallega barizt meö athugasemdum um störf vinstri stjórnarinnar. Flestar eru ath-ugasemdirnar náttúrlega fordómar, vegna þess h-versu stuttam tima stjórnin hefur setið að völd- um og þá jafnt af hálfu þeirra sem vænta alls góðs af ríkisstjóminni sem hinna. Kosningaslagurinn stendur sem sagt um viðhorf til ríkis- stjómarinnar, og ég hygg að það væri hollt fyrir kjósend- ur hennar að gera sér grein fyrir honum og reyna að koma á -hann einhverju skipulagi. Ég skal nefna hér þrjú dæmi u-m þessi viðhorf: Guðmundur Karisson vinur minn, þúsund þjala smiður, skáld og sósíalisti sagði upp við EUiðavatn um daginn, að það væri eins og að venja sig af tóbaki að þurfa að hætta að tala illa um ríkis- stjórn eftir tólf ár. Halli Gests, sem kaus að vísu ein-hvers staðar til vinstri en er eigi að síður úr hópi þeirra fim-mtíu þúsunda sem fara mjög dult með stjórnmála- skoðanir sínar, sagðist heldur vilja missa rúðupissarann af b-ílnum en löngunina til að tala illa u-m ríkisstjórn. Dag- inn eftir hringdi ég til Arons í Kauphöllinní og spurði • hvernig honum litist á ríkis- stjörniná.' Hann sa-gðist ekki haifa neitt út á hana að setja enn sem komið væri, og ékki ætla að tala vgpr, u-m hana en sér fyndist hún. eiga skilið hverju sinni. Mér ■firinst viðhorf Arons frjáls- mannlegra að þeim Gvendi og Halla anna-rs ólöstuðum, en þeir hafa það kannski sér til málsbóta að vera þar í sveit settir sem tiltölulega sjaldan sér til náðarsólar stórhöfð- ingja. Auk þess hafa þeir tæplega jafn nákvæman tölu- legan mælikvarða á gildi stjórnarathafna. Þó skyldi maður ætla að vins-tristjómin væri fremur mynduð til þess að gæta hagsmuna okkar Gvendar og Halla heldur en hagsmuna Arons í Kaupihöllinni eins og þeir eru túlkaðir í pólitíkinni. Ekki svo að skilja að mér finnist okkur bera skylda til að hæla ríkisstjóminni að tilefnislausu. Mér fyndist meira að segja óviðkunnan- legt af okkur að gera það. En stjórnin á fjandakornið j-afnmikið tilkall til sanngirni af hélfu okkar og Arons. Við eigum að veita henni brautar- gengi og sýna henni tiltrú á meðan hún á slíkt skilið. og þakk-a henni upphátt fyrir hvað eina, sem hún gerir vel. Með þeim hætti tilskiljum við s okkur rétt til að taka hressi- lega í rassinn á henni fyrix hvað eina það, sem herani kann að farast illa úr hendi. Og nú er það einmitt skipu- lag á verðu-gu hóli og rass- ítektum sem ég tel vera að- kallandi viðfangseifni í up-phafi þessarar löngu kosningabar- áttu. Ég hygg að það sé rétt túlkun á úrslitum Alþingis- kosninganna að þau hafi verið krafa um myndun vinstri stjómar. Flolvkarnir þrir, se-m stóðu gegn gömlu íhalds- stjóminni, urðu við kröfunni og völdu sér menn til að sjá um framkvæmd hinnar nýju stefnu. Ég fæ ekki betur séð en þeir hafi farið vel af stað, og nú er kominn tími til þess að við förum að hlera eftir kröfu ráðhen-anna um að við hjálpum þeim til þess að framkvæma kröfur o-kkar allra um þjóðlega end- urresn og félags-legt jaffnrétti. Að því er ég bezt veit hafa ráðherrar vinstristjómair- innar ekki skuidbundið sig til að stjórna landinu af eigin vizku og mætti einum saman, heldur til þess að annast æðstu stjórn landsmála í um- boði fólksins sem þeir vinna fyrir. Þetta geta þeir því aðeins gert að fólkið styðji þá í góðri viðleitni með ráðum og dáð. Framtíð vinstrasamstarfs á landi hér er undir því komin að fólkið, sem studdi nýju 1 ríkisstjórnina til valda, hnipri sig nú ekkf saman í þeim póHtíska doða sem tíðu-m héf- ur fylgt í kjölfar kosninga- Sigurs. heldu-r leggi á Sfg^þáö' erfiði að fylgjast af lifandi áhuga með stjórnarathöfnum ráðherra sinna o-g leiðbeina þeim með glöðu geði. Til þess að geta rækt þá skyldu þurfa menn að taka þátt í skipulögðu pólitísku starfi og kynni þá svo að fara að mönnum yrði það léttari raun að láta xíkisstjóm njóta eann- mælis, ef þeir finna sér þann- ig leið til að hafa áhrif á störf hennar. Aðetos með þeim hætti getum við stutt ríkisstjórnina í ærlegrí við- leitni til þess að efna kosn- ingaloforð og forða henni frá því hlutskipti að eyða kannski verulegium hluta starfsorku sinnar í það að finna upp afsakanir fyrir þvi að eifna þau ekki Auðvitað er það að verulegu leyti undir rikisstjóminni og einstökum ráðherrum korniö- hversu vel tekst að koma á þvi þráðnauðsynlega sambandi við alþýðu manna sem vinstristjórn á þess-u landi hlýtu-r að nærast af. Á þvi sambandi veltur það svo hvort okkar fimmtíu þúsund Hallar Gests kjósa heldur vinstri- stjómina þegar þar að kemur eða rúðupissarann. 20000íetaffílmum voru tekin vii Djúp Á næstunni hyggst sjónvarp- ið senda frétta- og kvikmynda- tökumenn vestur á Strandir, »g m.a. í Ingólfsfjörð, sem er nú að leggjast í eyði. eins og sagði á baksíðu þjóðv. í fyrradag. Sjón- varpið hefur í sumar tekið mik- ið af dagskrárefni úti um land, cinkum í óbyggðum og ennfrem- ur á Vestfjörðum. Mikið af þessu efni hefur ver- ið tekið í litum, o-g má þar nefna dagskrár u-m Þjórsárver, Hveravelli, Eldgjá og La-nd- mannalaugar. Myndin urn Þjórs- árver var tekin um aðalvarp- tímann í vor, og einnig í ágúst, en hinar tvær í júlí. Ætlumn var að mynda í Keriingafj. og Fram-hald á 6. síðu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.