Þjóðviljinn - 31.08.1971, Page 4

Þjóðviljinn - 31.08.1971, Page 4
4 StÖ)A — ÞJÖÐVXHíJINN — Þriðrjudaguir 31. ágúst 1971. — Málgagn sósíalisma, verklýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandl: Otgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson, Sigurður Guðmundsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson (áb). Fréttastjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastjórl: Helmir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólavörðusL 19. Siml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00. Samningar verkalýðsfé/aganna pjölmörg verkalýðsfélög hafa nú sagt upp samn- ingum við atvinnurekendur. Miðstjóm Alþýðu- siambands íslands samþykkti á fundi sínum ný- lega að mynda sameiginlega kjaramála- og samn- inganefnd skipaða fulltrúum landssaimbandanna innan ASÍ. Hlutverk hennar á að vera að móta og samræma meginkröfur verkalýðsfélaganna í vænt- anlegum kjarasamningum og koma fram sem samn- ingsaðili við atvinnurekendur. Þessi nefnd kemur saman til fyrsta fundar á morgun. Óhætt er að fullyrða að gjörbreyttar aðstæður eru nú fyrir hendi við væn’tanlega samningagerð. Að þessu sinni stendur verkalýðshreyfingin ekki fraimmi fyrir því að ríkisstjórnin hafi svikið fyrri samn- inga. Vinstri stjórnin hefur þegar stuðlað að kaup- máttaraukningu með því að leiðrétta vísitöluskerð- ingu fyrri stjómar, bætt kjör lífeyrisþega og sjó- manna, og aflétt söluskatti af ýmsum nauðsynj- urri.' Þá eru fyrirheitin um 40 stunda vinnuvíku ö'g' 4 vikna orlof talin jafngilda 11% kauphækkun og því mikilvægt að knýja fram samninga um þau atriði hið fyrsta. Þá hefur ríkisstjómin í málefna- samningi sínum lýst yfir að breyta verði lánakjör- um hjá Húsnæðisimálaistjórn, en húsnæðismálin hafa löngum verið einn þátturinn í samningum verklýðsfélaganna. Við væntanlega samningagerð þurfa því verkalýðsfélögin að veita vinstri stjóm- inni traust og jafnframt fast aðhald. Meta það sem vel hefur verið gert og knýja á um að sem fyrst verði komið í framkvæmd yfirlýstum stefnu- málum. Uppsögn landhelgissamninganna J^íkisstjórnin hefur samþykkt að leggja fyrir Al- þingi tillögu um uppsögn landhelgissamning- anna við Breta og Vestur-Þjóðverja. í samþykkt sinni lýsti stjómin því yfir, að hún telji fullnægj- andi að segja samningunum upp með 6 mánaða fyrirvara. Jafnframt kemur fram, að ríkisstjórnum Bretlands og Vestur-Þýzkalands verði þegar til- kynnt um þessa fyrirætlun ríkisstjórnar íslands. Forsendur samninganna frá 1961 voru brostnar. Þeir voru í mótsögn við þróun þessara mála í heiminuim og þröskuldur í vegi frekari útfærslu. TTppsögn samninganna er í samræmi við yfirlýs’ta stefnu núverandi stjórnarflokka á síðasta þingi og nauðsynleg aðgerð til að hægt verði að færa fisk- veiðilögsöguna út í 50 mílur eigi síðar en 1. sept. 1972. Nú ríður á að samstaða verði í ölluim flokkum um útfærslu fiskveiðilögsögunnar eigi síðar en 1. sept. 1972, því aðeins samstaða þjóðarinnar tryggir sigur í þessu lífshagsmunamáli þjóðarinnar. — óre. SKUGGSJÁ Fylgikvillí stjórnar- andstöðu Sagt er, að góðir og gildir Sj álfstæðismenn haíi ekki les- ið Reykj avíkurbréf í á annað ár. Hins vegar er það svo, að stjómmálaandstaeðingar Sjállfstæðismanna lesa bréf- in enn til að fylgjast með vikulegum sjúkdómseinkenn- uím andstæðingsins. S.l. sunnudag tók bréfritarinn upp á því að gefa núver- andi ráðherrum einkunnir og byrjaði á forsætisráðiherra. Prófið var miðað við það, hve vel, sá er prófaður var, svaraði spumingum frétta- manns Morgunbla&sins eða fréttamönnum sjónvarps og útvarps, sem stundað hafa það á sjoundu viku að sam- ræma spumingar sínar gagn- rýni Morgunblaðsins á ríkis- stjómina. Það undrast að vísu enginn spumingar þessara ríkisstarfsmanna, því enginn sem horfir á sjón- varp eða hlustar á útvarp eina kvöldstund, kemst hjá því að sjá og heyra í minnst einum krata og þeir eru iðn- ir við að lepjia upp spuming- ar Morgunblaðsins. Prófdóm- ari Morgunblaðsins gefur sið- an á þessari forsendu forsæt- isráðherra fremur slaka eink- unn, fyrir að getfa ekki svör í samraami við kokkabækur Morgunblaðsins. Síðan leggur bréfritarinn út af svörum ráðherrans og grípur til hinna fleygu orða Ólafs Jóhannessonar já, já, — nei nei. Samstarfsflokkiar Framsóknarfilokksins í núver- andi stjómarsamstarfi hatfa í seinni tið fyrst og fremst kynnzt hinni jálkivæðu hlið. Það náðist mjag jákvæður málefnasamningur miili stjómarflokkanna. Því er nú fyrir hendi jákvæð stetfna í íslenzkum stjómmálum er kallar á jákvæða lausn á vandamálum þjóðfélaigsiins. Hins vegar höfum við'kynmzt öðru í herbúðum stjómar- andstöðunnar Það virðist ætta að verða fylgikvilli stærsta stjómar- andstöðuflokksins á íslandi að batfa já, já — nei, nei afstöðu til allra mála. Sjálfstæðis- flokkurinn virðist vera búinn að taka sóttina. Hann siegir já, já við því að trygginga- bætur séu hækkaðar, en nei, nei við þeim kostnaði sem það hefur í för með sér og talar um eyðslusemi og veizl- ur. Sjálfstæðismenn segja dræmt já, já við því að bæta kjör sjómanna, en nei, nei við því að greiða skuli hærri aflahlut. Sjálfstæðismenn segja já, já um útfærslu land- helginnar, en nei, nei við því ag taka ákvörðun í málinu. Þessi fáu dacmi verða í bili látin nægja, en fólk er farið að velta því fyrir sér, hvem- ig verði með málfhltning stærsta stjómarandstöðu- flokksins á þingi í vetur, þeg- ar þeir eru þegar byrjaðir ,að siegja seint og sfðar meir já, já við þeim stjómarráð- stöfunum, er þeir sjá a<5 ail- menningur er ánægður með, en neá, nei við því að gena þessar ráðstafanir og standa straum af kostnaðinum við þær. — Kjalar. Nýtt skóladaffheimili opnaó í vetur: SkáiadagheimUið verður að iíkindum i Smáíbúðarhverfí I haust verður væntanlega opnað annað skóladagheimilið sem starfrækt verður á vegum Reykjavíkurborgar; hið fyrravar opnað í Skipasundi í fyrravet- ur. Nýja skóladagheimilið verð- ur að öllum Iíkindum ■ Smá- íbú'ðahverfi. Sveinn Ragnarsson hjá Felags- málastotaun borgarinniair sagði að ákveðið hús hefði verið til umræðu og verður það mál lílc- lega tekið fyrir á borgairráðs- fundi í dag. Br fyrirsjáanlegt aö skóladaghedmilið verður elcki opnað um leið og bamaskólarnir byrja, eins og æskilegt hefði ver- ið. Skólaidagiheimilið í Skipasiundi var rekið í tilraunaskyni í fyrra- vetur og þótti sú tilraun gefast mjög vél. Hedmilið var opið frá klukkan 8 til 6 daglega og var ætlað börnum á aldrinum 6 til 12 ára. Dvöldust þau á slkóla- dagheimillinu þann tíma dagssem þau voru ekki í skólamum. dagheimilin í nánd við skóla, en meðan þaiu væru svona fá, væri vitað að mörg bamanna yrðu að fara langar vegaiengdir á degi íhverjum. Félagsráðgjafi Sumargjafar sagði fýrir nolckru að þegarværu komnar um 30 umsóknir fyrir böm á nýja sikóladagheimiiið og hefur þó enn ekki verið auglýst eftir umsólcnum. Verður valið úr umsókmum efitir aðstæðum foreldranna. Heimilið mun rúma um 20 böm, eins og heimdlið við Skipasund og verður rekið á svipaðan hátt. Þar verðurfor- stöðukona og kenmari sem veit- ir bömunum tilsögn við heirna- nám. Bamaskiólar íera nú senn að hefjast og er vitað að fjöldd úti- vinnandi floréldra er í vandræð- um með að korna bömiunumfyr- ir á daginn þegar þau eru ekki í skólum. □ Þessar frumlegu sessur sem við tökum okkur ejnkaleyfi á að kalla belgjasessur, sáum við í Sjávarútvegstjaldinu við Laugar- dalshöllina þar sem nú stendur yfir alþjóðleg vörusýning. Þær eru nánar til tekið í sýningarbás Asíufélagsins. Grindurnar eru hannaðar af Mannfreð Vilhjálmss. arkitekt og smíðaðar hér inn- anlands, en belgirnir eru innfluttir frá Noregi. Asíufélagið mun selja sessurnar í Hafnarstræti 18 og koma þær til með að kosta eitthvað um 1000 kr. Sams konar sessur hafa verið í notkun í Tónabæ sl. ár. Stúlkan sem sessuna prýðir heitir Elin Kjartans- dóttir og leiðbeinir sýningargestum sem koma að skoða hjá Asíu- félaginu, en þar er meðal aunars að sjá plastbát, fiskiþvottaker úr plasti björgunarvesti og hringi og fl. o.fl... Útboð á plastpokum Keflavíkurbær óskar eftir að kaupa 200 þúsund sorppoka úr glasti gerð: 570/90x115x007, sem af- hendist á tveggja mánaða fresti ca. 16000 stk. «-4r> einu. Fyrsta afhending skal fara fram 1. nóvember 1971 og skal allri vörunni skilað í vörugeymslu kaupanda í Keflavík. Tilboð sendist undimtuðú'm1'" fyrir 15. september og skal það vera bindandi. Þó er kaupandi tilbúinn að taka tillit til sannanlegra verðhækkana á hráefni á afhendi n gartím ab.i linu. Bæjarstjórinn í Keflavík. Hafrjargötu 12, Keflavík. Skips-rafall 32 volt, 8kw fyrir breytilegan snúningshraða 600-1500 sn/mín til tengingar við aðalvél til sölu. Glænýr í kassanum. Liggur í Vesfcruannaeyjum. Með varakolum og varaiburstahöldurum. Tækifæris- kaup. Sturlaugur Jónsson & Co. Sf. Sámi 13280, Reykjavík. Sveinn Ragnarsson sagði að greinilegt væri að þörf væiri fýr- ir skóladagheimili í hverjuhverfi borgarinnar, en aðeins þetta eina skóladagheimili í Smáíbúðar- hverfl yrði opnað í haust. Aðspurðuir sagði hamm að eklki hetfði verið gert ráð fýrir stoóia- bflum til að flytja bömin milii heimiilis og skóladagheimilis. Ættunin væri að staðsetja skóia- Smurt brauð Snittur Brauðbær VIÐ oðinstorg Sími 20-4-90 rubifreida stjórar BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7 REYKJAVÍK. SÍMI 30501.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.