Þjóðviljinn - 31.08.1971, Blaðsíða 5
Þridjudagur 31. ágúst 1971 — ÞJÖÐVIUINN — SÍÐA g
//
uppreisn
w
RITNEFND: Eirikur Brynjólfsson, Mörður Árnason, Ragnar Geir-
dal, Sigurður Magnússon, Stefán Snævar, Sveinn Kristinsson,
Tómas Einarsson.
SPJALL
Ór myndasafni af hinum þögla meiribluta í Bandaríkjum
L/esendiur
★ Nú þegar þessi uppreisnar-
síða kemiur loks íyrir sjónir
ykkar, þá er ekki úr vegi að
láta nokkur orð fylgja.
Margar ástæður liggja til
þess, að ekki OietEur tekizt að
halda út síðunni í somar,
sem var þó alltaf ætliunin.
Annríki þeirra, sem að síð-
unni standa. er hér þyngst á
metunum En hvað um það.
nú standa vonir til þess, að
úr rakni, en ekki sikulu gef-
in nein fyrirheit um reiglu-
lega útkomu síðunnar, að
minnsta kosti fyrst um sinn.
★ Mifcið vatn hefur til sjúvar
runnið frá því í vor. Kosn-
ingar hafa farið fram og
„viðreisn‘‘ kerlingu velt úr
valdastóli nær karlægri og
ósjálfbjarga um flest. Kosn-
ingaúrslitin reyndust hins
vegar vera töluieigar sannan-
ir fyrir hinni stöðugu þróun
og sókn vinistri aflanna í
landinu. sem menn þóttust
greina að átt hefði sér stað
ailt kjortímabdlið síðasta. Ný
stjórn situr nú að völdum
og hefur verið ærið athafna-
söm þann stutta tíma, sem
liðinn er firó valdatöbu hennf
ar. Máiefnas>amningur stjóm-
arinnar er mikið plagg og
mörgu er þar lofað, þó galli
sé á honum f rams ókn arsvi p -
orinn. Hitt er þó víst, að ef
vel tekst til meðþeissastjóm,
þá mun sá gamli draumur
vinstri aflanna ef til vill
rastast. að íslenzka íhaldið
verði einangrað og völdin
smám saman dregin úr hönd-
1 um .þess; Þá munu renna
upp nýir og bjartir dagar
þegar auðvaldsmiafía Sjálf-
t stæðisflokiksinis heflur verið
brotin á bak aftur og þjóð-
félagsleg völd hennar. eru úr
sögunni. Þetta er m.a. það,
sem fhaldið óttast miest að
gerist og því rekur Mogginn
upp slík neyðaróp, sem að
undanförnu. Ljóst er þó, að
til þesis að þctta meigi takast,
þarf eJþýða landsinis að
fylkja sé um stjómina og
styrkja hana til góðra verka.
★ Gerist það. er ekki minnsti
vafi á því, að þoka má þjóð-
félagsþróuninni inn á nýjar
og farsæilli brautir, Það er
kominn tími ti'l og þó fyrr
hefði verið að endurskoða
flesta þætti þjóðfélagsins og
raunar samfélagið í heild
eftir óstjóm og gerræðisleg
vinnubrögð „viðreisnar-
stjórnarinnar“ sálugu. Siíkt
endurmat er boðað í mál-
etfnasamningi stjtóænarflokk-
anna os er það vel.
★ Útfærsla landhelginnar og
brottför hemámsiiðsins eru
þó þau tvö mál, sem mestu
skiptir að nái fram að ganga.
Er þar í húfi efnahagsleigt
og menningarlegt sjólfstæði
okkar og einnig réttur ofckar
til að lifa ein og sjálfráð í
þessu landi. Ekki leikur vafi
á því, að margt verður reynt
til þess að koma í veg fyrir
að þesisi mál verði til lykta
leidd. Eúast má við þrýstingi
frá „voldugum vinaþjóöum"
og eins munu inmlendi’-
leppar Nato í Morgunblað-
húsinu og víðar fá sínar
skipanir. Þar hefur aldrei
skort þrælslund og ekkert
bendir til þess, að þar sé
ekki enn af nógu að taka.
til þess að þjappa fólkinu,
sem styður vinistri stjórnina,
í eina fylkimgu til baráttu
Framhiald á 6. síðu
Eftir hverju sækjast V-Þjóðverjar
í Suður-Ameríku?
Gustav Heinemiann forseti V-
Þýzfcalands og utanrítoisiráð-
herra lamdsins, Walter Sdheol,
voru í marz síðastliðdnn á
ferðailagi um allmörg ríki Suð-
ur-Ameríku.
Vert er aö veita athygli seinni
tíma , nýlendiusteflnu Vestur-
Þjóðverja. Efnahagsleg og
stjómimálaleg áhrif þeirra í
þróunarlöndunum hafa aukizt
mikið undanfarin ár, sérstak-
lega í Su ðuii'- Amerítou, þar sem
þeir hafa fjárfest rtöluveirt hin
síðari ár.
Breytt viðhorf í kjara-
baráttu launafólks
Með myndiun núverandi rík-
isistjómiar hiafia ný viðhiorf
skapazt í kjaramálum launa-
fólks: Lokið er 1.2 ára íhaldsrr
stjóm. Vialdaskeið hennar eín-
feenndist af vægðarlausri beit-
ingu riíkisivaiiidisins gegn hags-
munum launafólks. Æ ofan í
æ varð það vitni að þvi
hvemig ávinningar vertoalýðs-
féiaganna í kjarabaráttunni
voru rýrðir éða að engu gerð-
ir með gengislækkunum, óða-
verðbólgu og stoerðingu eða
afnámi vísitölubóta á laun.
Þessar „ráðsitafanir" voru í
senn hagstjómartæki við-
reisniarstjómarinnar og gróða-
myndunartæki þeirrar eigna-
stéttar, sem hún var fyrst
og fremst fulltrúi fyrir.
Rikisstjórnin nýtur
vaxandi trausts
Umræðuhópurinn tekur
undir raddir fólks um land
aillt, sem fagniað hefur mynd-
un núverandi ríkisstjómar.
Málefnasamndngur hennar, og
þær ráðstafanir sem hún hef-
ur þegar gert gefia launa-
fólki fyrirbeit um breytt
vinnubrögð og bréytta af-
stöðu ríkisvaldsins til ýmissa
þýðingarmikilla málefn,a er
varða launafólk og almenning
í landinu. Ljóst er af við-
brögðum fólks, að það væntir
mikils af þessari ríkisstjóm.
Hún nýtur í dag stöðugt vax-
,andi trausts meðal almenn-
ings í landinu. Þannig hefur
hatursáróður MorgunbJaðsins,
(hins „ábyrgða" málgagns að-
alstj óm aran d stöðuflokksins)
vakið mikla andúð hjá öilu
hugsandi fólki og rætnisskrif
blaðsins hafa því haft þau
áhrif að efla fylgi lands-
1 manna við ríkisistjómina.
Kjörseðill er vopn
Núverandi ríkisstjórn er
komin á laggimar vegna mik-
illar hreyfingar til vinstri í
íslenzkum stjómmálum. Hin
mikla fylgigaukning Alþýðu-
bandai'agsins í síðustu alþing-
iskosningum er staðfesting
þessa Þessi fylgisaukning við
Alþýðu'bandalagið sýnir áð
launafólk skilur í vaxandi
mælii að fagleg barátta ein
saman nægir ekki í kjarabar-
áttunni. Fuillyrðingar alþýðu-
bandialagsmianna þess efnis að
kjörseðillinn geti verið vopn
í kjarabaráttunni, eru því
engin marklaius vigorð, held-
ur veruleiki sem verkafólk
hefur sannreynt í hinni fórn-
fretou kjarabaráttu síðasta
áratugs.
Stuðningur í stað hótana
Nú eru framiundian kjara-
samningar hjá fiestum verka-
lýðsfélötgum í landinu. Þegar
þeir hefjast bregður svo við,
að í stað hótana af hólfu rík-
isvaldsins (um að það sem
um kann að semjast skuli
aftur tekið) hieflur ríkisstjóm-
in gefið fyrirbeit um að sett
verði löggjöf um ýmis veiga-
mikil kjaraatriði, s.s. 40 st.
vinnuvitou, og 4ra vikna or-
lof. Einnig hefur hún leiðrétt
tojör sjtóimanna, numiið úr gildi
skerðingar fráfarandi stjóm-
ar á umsöimdum vísitölnbót-
um og hœíkkað bótagreiðslur
alm ann atrygginga.
í ljósd þessarar breyttu og
jáfcvæðu afstöðu ríkisvalds-
ins hljóta vertoalýðsfélögin nú
að móta kiöfiur sinar, baráttu-
aðferðir og samningagerð,
eins og þegar hefiur raunar
komið fram í samþykktum
einstakra sérsiaimibandia.
Efling faglegs og
pólitísks starfs
Sú spuming, sem nú brenn-
ur á vörum launafólks er
auðvitað, hiversu takast muni
að hefja í væntanlegum
samningum þá áfangaibaráltu
fyrir aukningu kaupmáttar,
sem ríkisstjórnin hefur lýst
yfir að hún vilji vinna að í
samstarfi við launafólk. —
Umræðuhópurinn lítur svo á
að svarið við þessiari spum-
ingu sé nú í höndum launa-
fólksins sjálfs. Með samtaka-
mætti sínum í verkalýðsfélög-
unum og samstarfi við núver-
andi rítoisstjóm ætti það, án
verulegra fóma, að geta auk-
ið kaupmátt launa sinna og
tryggt sér umtalsverðar kjara-
bætur. En til þess að þær
kjarabætur verði varanlegar
og stigvaxandi þarf meiria til.
Með stóreflldu starfi í verka-
lýðsfélögunum og stjómmála-
saimtökum sínum getur launa-
fóQik (eins og sanniaðist í kosn-
ingunum í vor) haldið áfram
að breyta valdahlutfö'llum í
þjóðfélaginu enn frekar sér í
hag og' dregið þannig stig af
stigi úr því efnahagslega og
félagslega misrétti sem ríkir
í þjóðfélaginu.
(Frá umræðuhópi Alþýðu-
bandalagisins um verifca-
lýðsmiál).
í Caraoas ræddi Walter
Scheel möguleilka á auknum ol-
íu'kaupum Þjóöverja frá hinu
oliuauðuga landi Venezuela og
þátttölfcu vestur-þýzkira fyrir-
tækja í þróun stáliðnaðar
Venezuela.
Vestur-Þjóðverjar fá mákla
olíu frá Libýu, en eem kunnugt
er heflur ríkisstjómin þar tekið
upp stefnu margra Araibaríkja
í því að þjóðnýta olíuauðlinidir
sínar og stöðva arðrán auð-
valdsríkja á náttúruauölindum.
Andspænis þessum möguleika,
að olíumaign það er þeir fá flrá
Libýu geti minnikað stórlega
eða lokað verði algjörlega fyrir
olíusölu frá Libýu til þedrra á
hverju augnabliki, leita oiíu-
kóngar Vestur-Þýzkalands æð-
islega að nýrri birgðastöð.
Heimsóton leiðtoiga Vestur-
Þýzkalands er til þess ætluð að
gæta hinna vaxaindi eiflnahags-
legu hagsmuna Bonn-stjóimiar-
innar í Suður-Ameríku oig til
þess að styrfcja hiina stjóm-
mélalegu stöðu sína í áifiumni.
Með hiinni „tæknálegu hjólp“
og ..efnahagsiegri hjálp til þró-
umar“, leitast Bonn-stjtómin við
sem og bandarískir sálarbræður
þeinra, að treysta hið toaipítal-
ísfca ástamd í Suður-Ameríku.
Einnig munu nýlendukúgaram-
ir reyna að bæla náðiur baráttu
Framhald á 6. síðu.
Myndin er frá fátækrahverfi í
Santiago. höfuðborg Chile
Vöxtur frels'ishreyfingar í
Suður-Amerífcu sneirtir jafnt
einotkumríiringi Vestur-Þjóð-
verja sean auðhríngi USA. Það
má sjá við lestur blaðsdns
Hannoversche Allgemeine þainn
19. ágúst 1969: „I dag eru Suð-
ur-AmeríkurílIdn mikilvægasiti
viðstoiptavinur Vestur-Þýzka-
latnds ásamt Bandaríkjunum.
Við verðum að viðhalda stöð-
ugu sambaindi við Washingtom,
sem trúr bandamaður.“
Vert er að minnast heim-
sókna Brandts og fleiri stjóm-
mélamamna til Suður-Ameríku,
1968 og 1969. Sem utamríkisiráð
herra í stjóm Kiesdngers,
stjómaði Brandt róðsitefnu
sendiiherra Bonnstjórnarínnar i
álflunni, sem haidin var í Ohite,
Við það tœkifæri lýstu bflöð í
Vestur-Þýzikaiaridi því hrein-
skilndslega yfir að nauðsynlegt
væri að fá Suðu-r-Amerílkuríkin
opnuð fyrir þá Þjóðverja sem
áhuga hefðu á að fjárfesta þar.
rm—TOu
ERT ÞÚ ALKÓHÓLISTI?
Þaulreyndir læiknar við Johns Hopking háskóiann í Banda-
rí'fcjunium hafla tekið samian stuttan lista til þess að drykkýu-
menn geti áttað sig á þvá, hivort þeir séu, eð
þeir gieti orðið aikóhólistar. — Hér er þesisi listá:
1. Hefiur þú nokkum tíma misst úr vinnu vegna
dirykkju?
2. Hefur drybkjuskapur vialdið óhiamingju á
beimili þinu?
3. Drektour þú, af þvfl að þú ert feiminn?
4. Hefiur drykkjuskapur skert miannorð þitt?
5. Heflur þú komizt í fjiárbagserfiðleika vegna
drytobju þinnar?
6. Velur þú þér lakari félaga og umhverfi, þegar
drefcbur?
7. Gerir drykkjan þig kærulausan fyrir velferð
fjöfliskyfldiu þinniar?
8. Hefur drykkjian minnkað metorðagirnd þína?
9. Þafftu að „rétta þig af“ morguninn eftir?
10. Átt þú erfitt með svefn vagna drykkju?
11. Hafla aflköst þín minnkað síðan þú fórst
að drekka
12. Heflur drytokjian nokkum tíma stofnað starfi þín
eða fyrirtæld í hættu?
13. Drafckur þú til þess að flýja áhyggjur eða
mótilæti?
14. Dretotour þú einn?
1'5. Hefiur þú nofekum tíma misst minnið algjöriega
vegnia drykkjuskapar?
16. Heflur lætonir þinn haft þig til meðferðar
vegna dryflckju?
17. Drekkur þú til þesis að autoa sjálfstraust þitt?
18. Hefur þú divalið á dryfckjuhæli eða sjúkra-
húsi vegna drykfejusikapar þíns?
19. Heflur þú einhvem tíma fundið til iðmnar
efltir drykkju?
20. Er það orðin ástríða á þér að neyta áfengis
á vissum tíma daigsins?
Minnztu þess. að aðeins þú getur ákvarðað, hivort þú ert
al'kóhólisti eða ekfei. Engu að siður, svarir þú játandi aðeins
þremur spumingum, heflur þú fullkomna vissu fyrir því, að
áflangi er orðið eða er að verða vandamál í lífi þínu.
líiklegt sé aS
Já Nei
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( 1U ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )
( ) ( )