Þjóðviljinn - 31.08.1971, Síða 6

Þjóðviljinn - 31.08.1971, Síða 6
g SfÐA — Þ.TÓÐVTLJIXN — Þriðjudiagwr 31 ásúst 1971. Fréttabréf frá Suðureyri Framlhald aif 3 sídu. austan vid Eyjafjörð. Hafis hefur nú síðustu daga hamlað vedðum lítilsháttar og sfcip haifa arðið að taka á sig nokkuð miikiran krófc til þess að komast hedm með aflann. Vs. Ölafúr Friðbertsson, som byrjaði 16 júní í vor hefur nú landað f jór- um sinnum. Hann lamdaði hér síðasit. 16. ágúst 85,3 1. 24 1. of ]wí fóru til ísafjarðar. Afli hans er nú orðinn 401,4 lestir grálúða. Efcfci hefúr sá afli all- ur verið unninn hér heima. 273,9 1. hafa farið í aðra staði ---------------------------------------<s> Þjóðviljann vantar blaðbera í Miðbæinn. ÞJÓÐVILJINN, sími 17500. GALLABUXUR 13 oz. no 4 6 kr. 220>,00 — 8-10 kr. 230.00 — 12-14 kr. 240,00 Fullorðinsstærðir kr 350.00 LITLI SKÓGUR Snorrabraut 22. Sími 25644. Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum a/lar íegundfr > 1 myndamóta fyrir yður. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir.smíðaðar eftír beiðnL gluggasimiðjan Siðumúla 12 - Simi 38220 y\l EFNI ' SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 m. hæð ílyfta) Síml 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- Og snyrtistofa Garðsenda 21. Simi 33-9-68 mest þó tál Bíldudais eða 170,7 1. V.s Traiusti, sem fór út 19. júní eða þremar dögum sednna en Ölafur hefur nú Ifka landað fjórum sinnum, og afli hans á land kominn er 318,8 1. Svipaða sögu er að segja af hans afla, honum er dreilft eftir hörfum t.d. eru farnair 88,4 1. til Bfldu- dals eru nú farnar 259,11. af girá- fimmta túr, fór út 12. ágúst, en Ólafur fór út í gær. Til Bíldu- dals eru nú farin 259,1 1. af grá- lúðu. Það er talið, að Bíldu- dalsævintýrið blómgist vel. For- stjórinn Páll fæddist ekfciívor. 60 tonn af grálúðubeinum hafa verið sótt til SúBí. og unnin hér í beinaverfcsmiðjunni. Tal- ið er að 6—8% komi af lýsi úr belnunum. Á Bfldudal ern eng- in tæki til að ná hiví úr. M.b. Friðbert Guðmiundsson hefur anna'zt beinaflutningana. Hann er efcki enn farinn f klössun. 105 dagar eru nú Jiðnir frá hví hann hætti veiðum í vor. V.s. KrLstján Guðmundsson, sem hætti veiðum. 8. júlí er enn fyr- ir sunnan. Vonir standa til að hann komi um nasstu rnánaða- mót ef efcfci rignir heim mun meir, hví eftir er að rnála bát- inn. Veðurfar er nú breytt og komin sunrran og suðvestanátt. Það getur fairið svo að bað rigni hað sem eftir er af árinu. Böll eru hér nokfcuð tíð stund- ura eru ]>au líka í miðri vifcu og svo aftur um helgar. Gú- templararegla er hér engin. Hún dó fyrir nofcfcrum árum og hefur efcki endurholdgazt aftur. Bkfci er hægt sð segja annað ém sjómeriih séu almiennt á- nægðir með fisfcverðstoreytirig- una. Vol heyrist efcki í útgerð- armönnum, enda mega beir vel við una, meðan hoir hafa 10n/n uimfram slkiptaverð. ÞaS gjaid rennur f Stafnlánaisjóð fiski- sfcipa. Frystihús- byggingin Frystihússbyggingu.nni máð- ar .... fram. Samfcvæmt bví, sem rnyridin af bílnum sýnir á hetta að verða stálgrindaihús. Vegghæðin vorður rúmir 3 metrar. Reisuleg bygging bað. Lítilsháttar ris verður, hæðin er öll 4,5 m. Um 4,5 m eiga að vera á milii stoða; það bií á að hlaðast úpp úr Soyði.shóla- rauðmalargrjóti. En stoðimar standa hó að mestu leyti lnn úr veggjum. Ef engar breyting- ar verða gerðar bar á. Það mun efcki vera talin heppileg býgg- ingarlist á fisfcvinrislluhúsi. Há- yfirverkstjóri Fisikiðjunnar Páll J. Þórðarson er nú fyrir sunn- an svo úr bví verður að Jikind- um flljótlegia skorið hvort reisa á hér mjöigeymslu eða nýtízku fisfcvinnálulhús. Og svo að síðusitu vil ég og vedt að það eru mairgir íleiri, sean bakfca htóni nýju rífcis- stjóm það sem hún er þegiar búin að koma f framfcvsemd þann stutta tíma, sem hún hefur setið að völdum. Vonandi ber Mn gæfú til þess að ráða fram úr öllúm þeim vanda, sem að kann að steðja á komandi tímum. Ef henni tdkst það þá mun íhalds- og sérhagsmuna- stjóm aldirei fcomast hér að völdum meir. Gísli. Spjall Framihald af 5 síðu fýrtr þessum tveim ásetn- ingsmálum. Þá þarf efcfci að kvíða úrslitunum og hinir hræddu og geðlausu leppar erlenda valdsins verða fcveðnir svo rækilega f fcút- inn, að kvein þeárra munu hJjóma sem útburðarvæj í eyrum allra góðra lslend- taga Svkr. Suður-Ameríka Framihald af 5 síðu frelsishreyfinga í álfunni, því ef þær yrðu sigursælair myndi alþýða Suður-Amerífcu reka burt auðhringi Vestur-Þjóðverja og annarra landa. Fjárfesting V es tur-Þ j óðverj a í Mið-Ameríku sem og í suð- urhluta álfunnar, sér í lagi i Brasálíu, hefur vaxiö afairmifcið eins og sést af eftirfarandi töl- um: Bein fjárfesting Vestur-Þjóð- verja í Mið-Ameríku nam 351 miljón vestur-þýzkra miarka en í Suður-Ameríku rúmilega ein- um og hálfum miljarði ma.rka. Viðskipti Vestur-Þýzkalands við lönd Suður-Ámeríku námu 2600 miljónum dollara á árinu 1970. Það er 5% auknimg frá 1969. Fjárfesting Vestur-Þjóðverja í Argentínu og Birasilíu hetflur aukizt mikið síoan herforingja- stjórnimar komust til valda í þessum löndum. Vestur-þýzk fyrirtæki fjárfestu fyrir 3,9 miljónir í Brasilíu 1965 en fyr- ir 11,8 miljónir 1966. 1 Argem- tinu nam fjárfesting Vesitur- Þjóðverja 9,1\ rniljón dolJara 1965 en 1966 18,7 miljónum dollara. Og 40% af fjárfestingu Vestur-Þjóðverja erlendis eru í Chile, Argemtfnu og Brasilíu. Siemens fyrirtækið hefur fjárfest töluvert í þessurn lönd- um, meðal annars hefur það nýlega gert samming um fram- fcvæmdir { Brasilíu sem nema 11% miiljón marka. Þetta er raumveruleikinm á bafc við tat leiðtogá Vestur- Þýzkalamds uim „lýðræði“, „fireilsii“ O'g ,,hjálp“ þeirra við Suður-Amierflourífcin. (Tómas Einarssi'in þýddi laus- lega úr kútoamsfca blaðinu Gran- ma). Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 4. hæð Simar 21520 og 21620 YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS ☆ ☆ ☆ SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR í ÖLLUM STÆRBUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6 Síml 25760 2000 fet af filmum Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISUTUB LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 x \ IlliN VDARBANKINN /1/ \._/ IT ll.'llllii •ÚlllNÍll's + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Framhiaid af 3. síðu. fleiri staði, en vegma veðums var það ekki unnt. Að öðru leyti voru sjónvarpsmemm heippmir með veður í sumarleiðönigrura sínum, og má búast við þvi að myndirmar hafí heppnazt vel, en filmumar eru nú í firamfcöillum erlendis. Magnús Bjamfreðsson er umsjónarmaöur þessara þátta, en kvifcmymdun önnuðust Þránd- ur Thoroddsen og öm Harðar- son. Kvitomjmdir í svart-hvítu voru teknar á ferðalagi um Veiðivötn, Nýjadal, Gæsavatnaledð, Dymgju- fjöll, öskju og Herðubreiðar- lindiir, og Ólatfiuir Ragmarsson fréttamaöur og Sigurðúr Sverrir Pálsson fcvifcmyndatokumaðiur dv öldust um hálfsmánaðar tíma við Isaifjarðardjúp og tófcu þar mildð af efni um staðhætti, mamnlíf og atvinmuhætti vestra. Úr því verður m.a. þáttur uim ísafjarðairfcaupstað, byggðasafn Isafjarðar og fleira og má gera ráð fýrir að urn 5 þættir verði gerðir úr þessum efnivið, em ails tóku þeir flólagar 20 þúsund fet af kvikmyndum í ferð sinni, og má gera ráð fyrir um 50%nýt- ingu Feröafólk □ Tjöld, svenpokar, vindsængur, gastæki. O Einnig fyllum við á gashylki. O Ýmsar aðrar ferðavörur. VERIÐ VELKOMIN. Verzlunin BRÚ, Hrútafirði r r Utsala - Utsala 10 — 60% afsláttur. Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141. Ytrí Njarðvík Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifinffu og innheimtu fyrir blaðið í Ytri-Njarðvík frá 1. sept- ember n.k. Upplýsingar hjá framlkvæmdtastjóra blaðsins í síma 17 500. ÞJÓÐVILJINN Ceríð góð kaup Herrajakkar kr. 2700,00. Terylenebuxur herra kr. 900,00. Bláar manchetskyrtur kr. 450.00. Sokkar með þykkum sólum, tilvaldir fyrir sára og sjúka fætur og einnig fyrír íþróttafólk. Sendum gegn póstkröfu. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22. — Sími 25644. f%\. Indversk undraveröld. Nýjar vörur komnar m.a. BATIK-fcjóIaefni, gafflar og sfceiðar úr tekfci til veggskrauts, disfcar og skálar innlagðar með skelplötu lampar, stativ undir diska og vasa. brons-borðbúnaður, silkislæður. bréfa- hnífar og bréfastadiv. könnur, vasar og margt fleira. Einnig margar tegundir af reykélsi og reykelsiskerjum. — Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáið þér í JASMIN Snorrabr. 22 SfcflftlMflftlHlflHlfSI CHERRY BLOSSOM-skóábnrðnr: Glansar betnr9 endíst betur Þjóðviljmn er < j* ^ • .T'UOíll xx þyðmgar- mestur fyrir þá sem fylgjast með verkalýðs- málum Kaupið Þjóðviljann Fylgizt með 2 . •a f *o cu 1 I TJ tí V Wo

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.