Þjóðviljinn - 31.08.1971, Side 7
Mðjudagur 31. ágúst 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 1
z
Hér sést Guðmundur Þórðarson skora fyrsta markíð í jafnteflisleik IA og Breiðabliks á Skaganum
á sunnudaginn
Jafnteíli við ÍA og Breiðablik
er því endanlega úr fallhættu
□ Með því að nó jafn-
tefli við ÍA uppá' Akra-
nesi, lyfti Breiðablik sér
endanlega úr allri fallhættu
í ár í 1. dieild. Fyrir þennan
leik vaV’tblfræði 1 egur tnögu-
leiki á því að Breiðablik
félli niður, en þetta eina
stig er liðið hlaut á Skagan-
um gulltryggir það áfram
í deildinni.
Frammistaða Bredðalbliksliðs-
ins í undanfömum leákjum hef-
ÍBK og Valur
Framhald aÆ 2. síðu.
Dómarinn stöðvaði leikinn og
vísaði Birgi af leikvelli, en
vera má að þegar dómarinn
leit við hafi þetta litið út eins
og gróft þrot hjá Birgi, en
greinilegt var að þama var um
óviljaverknað að ræða. Fyrir
þetta lendir Birgir í tveggja
leikja keppnisbanni:
IBK lék vel þennan leik og
liðið er greinilega eitt okkar
albezta lið og á íslandsmeistara-
titilinn þessvegna fyllilega skil-
ið, en það var heppið í þess-
um leik eins og það hefur ver-
ið í nokkrum öðrum leikjum
en þess ber að geta. að ó-
möguilegt er að vinna Islands-
mót uppá 14 leiki án þess að
hafa ákveðna heppni með sér.
það hafa þau lið er unnið hafa
titilinn alltaf haft samfara get-
unni. Vilhjálmur Ketilss.. Karl
Hermannsson, Guðni og Einar
Gunnarsson voru beztu menn
ÍBK í þessum leik, en Birgir
Einarsson átti nokkra góða
spretti inn á miHi.
Hjá Val vom þeir Sigurður
Dagsson, Róbert Eyjólfsson,
Þórir Jónsson, Jóhannes Eð-
valdsson og Hörður Hilmarsson
eftir að hann kom inná beztu
menn liðsins og eins átti Her-
mann Gunnarsson ágætan leik.
En meðan sig'urviljinn og bar-
áttuandinn í iiðinu er ekki
meiri en þetta verður það
tæplega medra en miðlungslið,
sem getur náð toppleikjum
stöku sinnum en dettur niður
þess á milli
Dómari var Steinn Guð-
mundsson og dasmdi óaðfinn-
anlega. — S.dór.
ur verið aðdáunarverð. Þrátt
fyrir nær vonlausa stöðu í
deildinni fyrir mónuði eða svo,
hefur liðiið sýnit slikan baráttu-
vilja í 4um síðustu leikjum að
fádæimi má telja. Þá hafði lið-
ið aðeiins 4 stig og allir bókuðu
Breiðablik faUIið, eða þá að það
myndi leika úrslitaleik uim fall-
ið við KR. En úr þessum síð-
ustu 4um leikjum hefur liðið
hlotið 6 af 8 mögulegum stigum
og hefuir því hlotið 10 stig og
er úr allri fallhættu eins og
áður segir.
1 þessuim leik við ÍA byrjaði
Breiðabliik mjög vel og strax á
3. mínútu skoraði Guðmundur
Þórðarson fyrsta madkið. Bolt-
imn var gefinn meðfraim homum
inní vítateiginn og Guðmundur
skaut hörku slkoti, sem hafnaði
í blámarkhorniinu 1:0.
Skagamenn náðu þó brátt
betri tötoum á leitonum og léku
á toöflum skínandi vel. Á 14
mínútu var Matthías í góðu
færi en Ölaifur Hákonarson
varði stoot hans af sniMd.
Það var svo ekki fyrr en á
23. miínútu aö Bjöm Lárussoin
náði að jafina fyrir ÍA. Eyleif-
ur sendi góða setndingu til
Björns sem afgmddi boitann
þegar í netið 1:1.
Á 25. mínútu náði Breiðablik
aftur forustunni með ágastu
martoi frá Hinrik Þórhallssyni
og staðan því 2:1.
Á 37. mínútu miunaði litlu að
Breiðablik bætti 3ja markinu
við er Jóhannes Guð.iónsson
bjargaði á línu mjög naumlega.
En í stað þesis að ná þamai
góðu forskoti missti Breiðablik
stöðuna aftur niður í jafntefli,
er Matthíais Hallgrímssion ein-
lék í gegnum vörnina og jafn-
aði 2:2 fyrir lA og þamnig var
staðan í leikhléi.
Breiðablik sótti nokfcuð mikið
til að byrja með í síðaxi hálf-
leik og á 4. mínútu kom 3ja
mark þeirra. Framkvæmd var
aukaspyma af 40 m færi og
Stednþór Steinþórsson sendi
boltann yfir lA-vömina og þar
náði Einar Þórhallsson honuim
og skoraði. Var þetta miikið
klaufamark frá hendi ÍA-vam-
arinnar.
Eftir þetta tóku Skagamenn
leikinn algerlega í sínar hend-
ur og sóttu látlaust það sem
eftir var og oft munaðl litlu að
þeim tækist oð stoona. Til að
mynda átti Teitur Þtírðarson
stangarsikot af stuttu færi og
fleira var í þeim dúr. Þaö hlaut
því að koma að því að Skaga-
memn jöfnuðu og það var Matt-
hías, sem gerði það á 40. mín-
útu eftir að hafa leitoið á rnark-
vörð Breiðaibliks og lyfti svo
boltanum yfir vamarmiennina
og í tómt markið.
Beztu menn lA-liðsdns voru
Benedikt Valtýsson, sem á n,ú
hvern stjörmileOúnn á fætur
öðrum, Jón Alfreðsson og hinn
stórfenglegi leikmaður Hörður
Jóhannsson, sem vex misð
hverjum leik. Eyleifur varð að
yfirgefa völlinn um miðjan
fyrrl hálfleik vegna meiðsla og
datt spil liðsins mikið niður við
það, en Eyleifur er höfuðpaur-
inn í öllum samleik liðsins.
Hjá Breiðabliksliðinu bar Þór
Hreiðarsson af ásamt þeim
ÓlaÆi Hákonarsyni markverði
og Guðmundi H. Jónssyni mið-
verði er stóð siig mjög vel.
Dómari var Guðmundur Har-
aldsson og dæmdi stoínandi vel
erffiðan leik, þvi nokbur harka
færðist í leikinn er á ledð, en
Guðmundur hafði fuil tök á
honum. — Bj. Hj. 7 S.dór.
<S>-
Fram
tapaði
3:0
Fram lék fyrri leik sinn
í Evrópukeppni bikarmeist-
ara gegn Möltuliðinu
Hibernia sl. iaugardag á
Möltu og tapaði 0:3. I leik-
hléi var jafn 0:0 en í byrj-
un síðari hálfleiks skoruðu
Framarar sjálfsmark og
stuttu síðar fengu þeir á
sig tvö mörk með stuttu
millibili og því sigraði
Hibernia 3:0. ■ Þetta er
minna tap en búizt var við
fyrirfram og virðast Fram-
arar hafa staðið sig vel í
lelltnum. — S.dór.
Vestmannaeyhgar áttu ekki
í erfíðleikum með ÍBA liðið
□ Þrátt fyrir 5:1 sigurinn yfir Akureyringum er allt
útlit fyrir að það verði ekki Eyjamenn, sem vinni íslands-
mótið í ár heldur ÍBK. Jafnvel þótt ÍBV vinni Breúða-
blik í síðasta leik sínum, dugar það ekki ef Keflvíking-
ar vinna KR á sunnudaginn. Ef ÍBK tapar hinsvegar fyrir
KR þá verða Eyjamenn meistarar með því að vinna UBK,
og eins getur orðið aukaleikur milli þessara liða ef IBV
vinnur en ÍBK gerir jafntefþ, eða ef ÍBV gerir jafn-
tefli og ÍBK tapar.
<s>-
kom það Eyjamönnum á
óvart hve lítil barótta var í
norðainmönnum eins og stendur
á fyrir þeim núna.
Dómari var Hannes Þ. Sig-
urðsson og dæmdi mjög vel.
— Hafsteinn/S.dór.
Á þessu sést að möguleik-
amir eru ekíki gemgnir úr greip-
um Eyjamanna þótt mestar lík-
ur séu sem stendur á sgiri
ÍBK. Eyjamenn áttu eikki í
neinuim ertiðleikum með Akur-
eyringa í Vesitmannaeyjum á
simnudaginn, enda mættu norð-
anmenn ekki með sitt sterkasta
lið, í það vantaði Kára Árma-
son og Þoirmóð Einarsson og
virðist einihver upplaiusn komin
í lið þeirra Akureyringa.
IBV lék undan nokkurri vest-
an golu í fyrri hálfleik og réð
þá lögum ok lofum í ledknum
og marktækifiærin og mörkin
kornu eins cg á færibandi.
Menn áttu þó sannairlega von
á sfcemmtilegum leik og mikilli
baráttu Atoureyriniga vegna
hinnar miklu falllhættu, sem
liðið er í, en sú von torást al-
geirlega og varð leikurinn aldr-
ei tvísýnn og er á leið, heldur
tilþrifalítill.
Eins oig áður segir áttu Eyja-
menn miýmörg tækifæri, sem
ekki nýttust öll í fyrri hálf-
leik. Á 4. mínútu átti öm Ösk-
arsson stangarskot af situttu
færi eftir að Tcmas hafði sent
honum boltann, stuttu síðar
varði Ámi Steifánsson bezti
maður ÍBA-liðsins, langskot
mjög vel og á 17. mínútu skall-
aði Friðfinnur Finnbogaspn yf-
,ír markið af örstuttu færi.
Aðeins mínútu síðar kom
fyrsta markið. Öskar Valtýsson^
óð upp völlinn, sendi boltann
til Haraldar Júlíussonar og
hann síðan tií Sævars Tryggva-
sonar, er skoraði 1:0 með góðu
skoti.
Á 19. mínútu kom annað
stangarskot ÍBV í leiknum er
öm Óskarsson skaut af stuttu
færi og mínútu síðar var Tóm-
as í dauðatfæri, en Ámi varði
mjö'g vel. Á 34. mín. átti IBA
eina umtalsverða miairktækifær-
ið í fyrri hálfleik og kom það
upp úr skyndiiupplhlaupi og þá
hirti Páll Pálmason markvörð-
ur ÍBV bdltann a£ tánum á
Sigurbimi Gunnarssyni, sem
kominn var í gott marktæki-
fasiri. Etftir þetta fór að ganga
betur hjá Eyjamönnum að
nýta markitækifærin.
A 38. minútu var Tómas
Pálsson með boltann á víta-
teigslínu, lék á vamarmann
IBA og skoraði með glæsilegu
skoti, 2:0.
Á 41. mínútu átti Cskar
þrumuskot að marki af Iöngu
færi, Ami hélt ekki boltanum,
sem hrökk til Sævars Tryggva-
sonar og hann skoraði 3:0.
Síðan á 44, mínútu skoraði I
Öskar 4:0 með skoti af stuttu j
færi og þannig var bví staðan
í leikhléi.
I síðairi hálfleik gekk IBA-
liðinu betur er það lék undan
vjndinum og jaifnaðist leníkurinn
þá mákið og, varð um leið þóf-
kenhdari. ÍBA átti nokkur .
marktækifæri í þessum síðari'!
hálfleik. Það fyrsta á 5. mín
er Eyjólfur átti gott skot er
Páll varði vel.
Mark ÍBA kom á 12. mínútu
er Eyjólfur Ágústsson iék á
vamarmann IBV og skoraði
með faliegu skoti, sem hafnaði
í biáhominu 4:1.
Eins og áður segir varðleik-
uirinn mjög þófkenndur og
færra uim góð martotækifæri,
þótt nokkrum sinnum hafi
markverðimir bjargað vel, ednk-
um Árni Stefánsson í ÍBA-
mairkinu.
A 35. mínútu kom svo 5ta
mark ÍBV, begar Vaiur Ander-
sen sendi boltann til Haralds
Júlíussonar og hann afgreiddi
hann í netið 5:1.
Þetta urðu svo lokatölur
leiksins. I IBV-Iiðinu barmest
á Tómasi Pálssynd, annars var
liðið mjög jafnt að vanda og
má segja að bað sé höfuðstyrk-
ur þess hve jafnt það er. Hjá
Akureyringum bar Ámi Stef-
ánsson markvörður af sérsfak-
Iega í fyrri hállfleik, en annars
Skotar
sigruðu
Þrátt fyrir 5 ný íslandsmet
eða metajafnanir. dugði sá
ágæti árangur ekki til sigurs
yfir Skotum í landskeppninni
í sundi, er fram fór um síð-
ustu helgi. Skotar sigruðu
með 10 stiga mun en síðast
þegar þjóðirnar kepptu sigr-
uðu Skotar með 48 stiga mun.
Þetta segir sína sögn um hin-
ar öru framfarir í sundinu hjá
okkur. Islandsmet voru sett
í 400 m. skriðsundi kvenna,
Vilborg Júlíusdóttir synti á
4:57,0 mín. Finnur Garðars-
son jafnaði met sitt í 100 m,
skriðsundi og sama gerðiGuð-
mundur Gíslason i 200 m.
flugsundi og Salome Þóris-
dóttir jafnaði met sitt í 100
m. baksundi og hún setti Is-
landsmet í 200 m. baksundi á’
2:39,6 mín Þá setti ísienzka
kvennasveitin met í 4x100 m.
skriðsundi á 4:29,5 mín. Þrátt
fyrir tapið er þetta frábær
árangur hjá íslenzka sund-
fóikinu. — S.dór.
ÚrsUtaröðin: xlx.2x2-llx.llx
(23. leikvika — leikir 21. og 22. ágúst 1971)
1. vinnmgur: 11 réttir: kr. 160.000.00, nr.2888
(Borgames).
2. Vinningur: 10 réttir: kr. 17.000,00, nr. 8001
(Kópavoguir), nr. 12181 (Vestmannaeyjar), nr.
33313 (Reykjavík), nr. 37886 (Stokkseyri).
Kærufrestur er til 13. sept. Vinningsupphæðir geta
lækikað, ef kærtir verða teknar til greina. Vinninga
fyrir 23. leikviku verða póstlagðir eftir 14. sept.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa
stofni eða senda stofninn og fullar upplýsinga-r um
nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu-
dag vinninga.
Gtraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík.
Stór
skó-
útsala
Kvenskór, karlmannaskór, drengjaskór, telpna-
skór. — Komið og gerið góð kaup.
Útsalan stendur í tvo daga.
Skóverzlun Péturs Andréssonar,
Laugavegú 17 og Framnesvegi 2.
t