Þjóðviljinn - 31.08.1971, Síða 8
2 SfiQA — ÞJÍteTOEwIŒNM — ÞriðSudagiœ 31. -águet £990.
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
Stjörnubíó
SEVIl; 18-9-36.
Mac Gregor
bræðurnir
(Up The Macgregors)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Æsispennandi og viðburðarík,
ný amerísk-ítölsk kvikmynd í
Technicoloor og CinemaSoope.
Leikstjóri: Frank Graiield.
Aðalhlutverk:
David Bailey,
Hugo Blanco
Co]e Kitesh,
Agatha Flery,
Margaret Merrit,
Lee Ancheriz.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Kópavogsbíó
Simi: 41985.
Shalako
Æsispennandi ævintýramynd í
litum frá þeim tima, er Indí-
ánar reyndu enn að verjast
ásókn hvítra manna.
— íslenzkur texti —
Aðalhlutverk:
Sean Connery
Birgitte Bardot.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
Kvennaböðullinn
í Boston
(The Boston strangler)
Geysispennandi amerísk mynd
í litum.
— íslenzkur texti —
Aðalhlutverk:
Tony Curtis,
Henry Fonda.
Sýnd kl 9.
Tónabíó
SIM3: 31-1-82.
Marzurki á rúm-
stokknum
(Marzurka pá sengekanten).
BráðÆjörug og djörf ný dönsk
gamanmynd. Gerð eftir sögunni
„Marzurka" eftir rithöfundinn
Soya.
Leikendur:
Ole Söltoft
Axel Ströbye
Myndin hefur verið sýnd und-
anfarið f Noregi og Svfþjóð við
metaðsókn.
Sýnd fcl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum tnnan 16 ára.
tslenzkur texti.
Laugarásbíó
Símar: 32-0-75 oe 38-1-50.
Ryker liðþjálfi
Vel ledkin og spennandi, ný,
amerísk mynd í litum með
íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Lee Marvin
Vera Miles
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Háskólabíó
StMI: 22-1-4«.
Heilinn
(The brain)
Frábærlega skemmtileg og vel
leikin litmynd frá Paramount,
tekin í Paaravision.
Heimsfrægir leikarar í aðal-
hlutverkum:
David Niven
Jean-Paul Belmondo
Eli Wallach
Bourvil.
Leikstjóri: Gerard Oury.
— Islenzkur texti —
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Þetta er mynd fyrir alla.
ÚT5ALA
Mikil verðlækkun á:
Kvenk/olum
Blússum
Midipilsum
Pokubuxum
Stuttbuxum o.fl.
Lækjargötu
Skeifunni 15.
Félagsstarf eldri borgara
/ Tónubæ
,,Opið hús“ verður á miðvikudögum frá og með 1.
sept. n.k. kl. 1,30 til .kl. 5,30 e.h.
AUiir 67 ára borgarbúar og eldri velkomnir .
Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ.
frá morgni
til minnis
lékshafnar þaðan aftur
17.00 til Vestmannaeyja.
kl.
• Tekið ei á móti til-
kynningum í dagbók
(d. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 dag er þriðjudagurinn 31.
ágúst 1971.
• Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu í borginni eru
gefnar í símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur, sími 18888.
• Kvöldvarzla lyfjabúða vik-
una 28. ág. til 3 sept. Lyfja-
búðin Iðunn, Garðs Apótek.
Hafnarfjarðar Apótek. Nætur-
varzla er í Stórholti 1
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sol-
arhringinn Aðeins móttaka
slasaðra — Sími 81212.
• Tannlæknavakt Tannlækna-
félags íslands f Heilsuvemd-
arstöð Reykjatvíkur, sími 22411,
er opin alla laugardaga og
sunnudaga kl. 17-18.
• Skipadeild S.Í.S.: Amarféll
er í Reykjavík. Jökulfell fer
væntanlega í dag frá Aust-
fjörðum til New Bedford. —
Dísarfell er í Kalundborg.
Litlaifell fer í dag frá Hirts-
hals til Purfleet. Helgafell fer
2. sept. firá Ventspils til Bill-
ingham. Stapafell er væntan-
legt til Reykjavíkur á morg-
un. Mælifell fór 28 áigúst frá
Azoreyjum til Newfoundland.
ferðalög
• Ferðafólagsferðir um næstu
helgi.
Á föstudagskvöld
1. Óvissuferð?
2. Landmannalaugar —
Jökulgil.
Á laugardag.
Pórsmörk
Á sunnudagsmorgun kl. 9.30
Gönguferð á Esju.
Ferðafélg íslands, Öldugötn 3,
símar: 19533 — 11798.
minningarspjöld
skipin
• Skipaútgerð ríkisins: Hekla
er á Akureyri Esja fer frá
Reykjavík - á morgun vestur
um land í hringferð. HerjóJf-
ur er í Vestmannaeyjum. Á
morgun fer skipið frá Vest-
mannaeyjum M. 10.30 til Þor-
• Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. símj 22501. Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47, s. 31339 Sigríði Benónýs-
dóttur Stigahlíð 49. s. 82959.
Bókabúðinni Hlíðar MiMu-
braut 68 og Minningabúðinni
Laugavegi 56.
gengið
Eining Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 87,12 87,52
' 1 ■ Sterlingspund • 213,75 214,75
1 Kanadadollar 85,95 . 86,35
100 Danskar krónur 1.181,20 1.186,60
100 Norskar krónur 1.264,35 1.270,15
100 Sænskar krónur 1.714,10 1.722.00
100 Finnsk mörk 2.099,80 2.109,40
100 Franskir frankar 1.579,70 1.586,90
100 Belg. frankar 180,95 181,75
100 Svisisn. frankar 2.200,05 2.210,15
100 Gyllini 2.528,80 2.540,50
100 V.-þýzk mörk 2.573,00 2.584,80
100 Lírur 14,26 14,32
100 Austurr. sch 356,20 357,80
100 Escudos 315,70 317,10
100 Pesetar 125,40 126,00
100 Reikningskr., vörusM. .. 99,86 100,14
1 Reikningsdoll., vörusM. 87,90 88,10
1 Reikningpund, vörusM. 210,95 211,45
til kvölds
Almannatryggingar
í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Bótagreiðsjur Almannatrygginganna í Gullbrmgu-
og Kjósairsýslu fara fram sem hér segir:
Á Seltjamarnesi fímmtudaginn 2. sept. ki. 10-12 og
1-5
I Mosfellshreppi föstudaginn 3. sept. kl. 1-3.
í Kjalarneshrepp'i föstudaginn 3. sept. kl. 3,30-4,30.
í Kjósarhreppi föstudaginn 3. sept. kl. 5-6.
í Grindavík mánudaginin 6. sept. kl. 1-4.
í Ngiarðvíkurhreppi þriðjudaginn 7. sept. kl. 1-4.
I Gerðahreppi miðvikudaginn 8. sept. kl. 10-12.
í Miðneshreppi miðvikudaginn 8. sept. kl. 2-4.
I Vatnsleysustrandarhreppi fimmtudaginn 9. sept.
kl. 2-3.
Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og
Kjósarsýslu.
IÉLAG ÍSLE\7KHA HL.KÍiMIISTAiniAWA
útvegar yður hljóðfaralcikara
°S hjóm sveitir við hverskonar tœkifœri
Vinsamlegast hringið í Z0255 milli kl. 14-17
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HCRÐIR — VÉLALOK
og GEVMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum.
Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988.
SOLO-
eldavélctr
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðum, — einkum hagkvæ’mar fyrir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F.
KLEPPSVEGI 62. — SÍMI 33069.
RÚSKINNSLÍKI
tVT X .Jv
Rúskinnsliki i sjö litum á kr. 640,00 pr. meter.
Krumplakk í 15 1-Itum, verð kr 480 pr. meter.
Sendum sýnishorn um allt land.
LITLI-SKÓGUR
Snorrahraut 22 — Sími 25644.
NYLON
HJÓLBARÐAR
Sólaðir nylon-hjólbarðar til sölu á mijög hagstæðu
verði. *
□ Ýmsar stærðir á fólksbíla.
Full ábyrgð tekin á sólningunni.
BARÐINN hf.
Armúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis er laus til umsóknar við
skurðlækningadeild Borgarspítalans. Upplýsing-
ar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja-
víkur yið Reykjavíkurborg.
Staðan veitist frá 1. október til 6 eða 12 mánaða
Umsóknir ■ sendist til Heilbrigðismálaráðs Reykja-
víkurborgar fyrir 15. sept n.k.
Reykjavík, 27. 8. 1971.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
i