Þjóðviljinn - 31.08.1971, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 31.08.1971, Qupperneq 10
„Kosningar" í S-Víetnam SAIGON 30.8. — Meirihluti þing- manna á „þjóðþdnginu" í Sudur- Víetnam virðist ætla að verða hliðhollur stjómiami, ef dæma sikal eftir þeim Hrslitum, sem þegar eru kunn úr „þingkosning- um“ þar í landi. Fréttamenn telja þó fullvíst, að mörg kær- an eigi eftir að berast vegná kosndngasvika, enda hafa þegar borizt fréttir um það, að á ein- um „kjörstað" hafi hermenn komdð tdl leiks í einum hóp og legið hafi frammi kjönseðlar, sem þegar hafði verið krossað við. Yfirvöld i Suður-Víetnam segja hálfa sjöttu miljón manna hafa neytt atkvasðisréttar síns, og er það 78% kjörsókn. Átta menn hafa látið lífið í árásum Þjóð- freisdsfylkdngarinnar þennan .,kjördag“; 43 hafa særzt. Tveir fjallvegir eru enn éfærir Fyrir síðustu huelgi voru fjall- vegir þeir, sem teppzt höfðu í vikunni vegna snjóa, flestirorðn- ir færir bifreiöum. t>ó skortir enn á, að vegaástand nyrðraog eystra sé komiið í sama horf og var, áður en hretið skaJl á og þeg- ar síðast fréttist var ektei lofcið ruðningi tveggja heiða, Vopna- fjarðar- og Axanfjarðarfheiðar. Sú fyrmefnda var að vísu orð- in faar jeppum, og í gær var unnið að því að opna þær al- gerlega saimkvæmt upplýsingum, sem Þjóðviljinn íéitok hjá Vega- gerðánni. Sókn hafin af hundavinnm á Selfossi Bann við hundahaldi hefur verið á Selfossi undanfarin ár, en þar hafa menn komið sér upp hundum í trássi við reglur um hundahald. Er talið að menn haldi þarna 15 til 20 hunda í óíeyfi í kauptúninu. t>eir sem stunda búskap hafa leyfi til þess að halda hunda á Selfossi. Aðeins 2 tiá 3 aðilar hafa rétt til þess að haldahunda á þeim forsendum og gera það. A dögunum birti hreppsskrif- stofan auglýsingu í kaupfélagSnu, þat' sem áréttað er bann við hundalhaldi. Er ekki hægt að skilja það öðm vísi en hunda- eigendum með hunda í óleyfi beri að farga þeim hið fyrsta eða losa sig við hundana. Engindag- setning er tiltekin í því sam- banidi á Selfbssd. Nýjar fangasfrokur Þrír refsifangar, sem dvöldust í Hegningarhúsinu við Skóla- vörðustíg, gerðu tilraun til að flýja á sunnudagskvöld. Einn þeirra náðist strax, en tveir sluppu og voru ófundnir um rniðjan dag í gær. Milli kiukkan níu og hólf tíu hafa fangamir á Skólaivörðustíg kaffi- og frágangstíma, semþeir riOta til að undirbúa sig undir nóttina. Klutekan 10 mínútuir yf- ir níu á sunnudagskvöld, gerðu þrír fanganna tilraun til þess að né frelsi. Höfðu þeir spyrnt úr hurðinni, sem liggiur út í garðinn, spjaldi einu allmiklu. Við það opnaðist greiður útgang- ur. Ótganginn földiu þeir félagar fyrir fangavörðunum, sem vonx á vakt, með því að hafa hurð að klósetti opna í hálfa gátt, en hana bar þanmig f útgang þeárra félaganna að ómögulegt var að sjá hann. Ekki lék lánið sér við fangana, því að í sama mund og sá síðasti þeirra er að sleppa út úr garðinum, bar þar að fangaverðina og gátu þeir góm- að hann, en hinir tveir sluppu. Alls haifa sjö fangar strokið úr Hegn'ingarhúsinu í sumar, þannig að ekikj getur talizt ó- sanngjamt að kaila húsdð ó- mannhelt. □ 1‘essar myndir voru teknar siðastliðinn föstudag af þjóðveginum um Vatnsskarð rétt áður en konxið er ofan í Skagafjörð. Á efri myndinni sést snjóruðningur af veginum og hvítar fannbreið- ur og upp úr rís minnisvarði skáldsins Stephans G Stephansonar á Arnarstapa með Valadalshnjúk í baksýn. □ Á neðri myndinni sér heim að Stóra Vatnsskarði og er allkuldalegt um að litast þarna í ofan- verðum ágústmánuði eftir norðan áhlaupið nóttina áður. Víða varð rafmagnslaust í Skagafirði af því að snjó setti á rafmagnslinur og sleit þær. — (Ljósm. Þjóðv. GM.). Nýir siöir Þeir hafa ekki átt því aö venjast Fylkingartélagar, að tekið væri á móti þeim með pomp og prakt, þcgar þeir hafa gengið til forsætisráð- herra sem hingað til hafaset- ið að völdum í landinu. Þetta bar þó við á sunnudagseftir- miðdaginn er Fylkingarfélag- ar gengu á fund Ólafs Jó- hannessonar að heimili hans. Fylk ingarféla.gaim ir ætluöu að spyrja Ólaf, sem jafhframt er dó'mismálaráðherra eins og kuinnuigt er, nokkuma spuim- inga um fanigeisanir tveggja stúlkna úr FyJkingunni. Kona Ólafs, Dóra Guð'bjairtsdóttir, kom til dyra er Fylkingarfé- laigana bar að ganði. Hún kvað mann sinn ekki beint fallinn til þess að taka á móti gestum þessa stundina, þar sem hamm væri í baði. Kváð- ust félagairmir þá ætla að bíða útivið þar til betur stæði á fyrir ráðherranum. Frúin kvað ailgjörlega ótækt að svo yrði, þar sem suddaveður var úti. Hún bauð því öllum hópnum, um tuttugu manns, til stofu og bdðu fðlagamir þar í bezta yfirlæti. Kunna Fylkingarfélagamir frúnni sérstakar þakkir fyrir húsa- skjólið, sem er einsdæm-i að þeir hljóti þegar þeir haía verið í slíkum erindaigerðum. Dómsmálaráðherrann stvar- aði spumingum Fylkingarfé- laganna mjög greiðlega, en þær beindust m.a. að því hve lengi hann teldi að félagar þeirra þyrftu að sitja inm. Kvaðst ráðherrann búast við því að þeir yrðu látnir laus- ir á mánudagsmorgun, og fóiru þeir fólagar burt með þá vitneskju og harla ánægðir bæði með móttökumar og ár- angur fararinnar.. EJdkd hölfdu Fylki n ga rfél ag- arnir þó enn séð hina tugt- húsuðu félaga sína um tevöld- matarleytið í gær cg telja þeir augljóst að þeim verðd ekki sleppt lausum fyrr en amer- ísiku þingmenaimir sem hér dveljast um þessar mundir, eru famir burt af lamdinu, en félagar þeirra voru einmitt settir inn í tilefni mófcmæU sem þeir höfðu í frammi vegna kornu þingmannanna. Samstaða félaganna irerðisem viðtækust fslenzka sjónvarpð tekur þátt í leikritaskiptum reglulega milli sjónvarps stöðva á Norðurlöndum Leikritið Postulín eftir Odd Björnsson verðtir sýnt í sjón- varpi á öllum Norðurlöndum á næstu mánuðum. Var þetta i- kveðið á fundi forstöðumanna leiklistadeilda sjónvarpsstöðv- anna á Norðurlöndum, sem hald- inn var í Reykjavík í fyrri viku. PostuJín var frumsýnt í sjón- varpinu í maí. Með aðalhlutverk- in faira þær Þóna Friðriksdóttir og Ldlja Þórisdóttir. Leikstjóri er Gísli AKreðsson og stjóim- andi upptöku Tage Ammendrup. Framvegis verður íslenzka sjónvarpið þátttakamdd í reglu- bundnum leitoritaslkdptum við sjónivarpsstöðvámar á hdnum Norðurlöndunum. Á næstunni verða sýnd hér leikritin Sam- funnets stötter efltir Ibsen og Söndagspromienaden eftir Lairs Forsell. Þjóðviíljanum hcfur borizt eft- irfarandi fréttatilkynning frá verkalýðsfélaginu Baldri á fsa- firði, ásamt stuttri greinargerð félagsins um helztu atriði í væntanlegri samningagerð: „Verkalýðsfélagið Baldur fsa- firði, samþykkti á fundi 26. þ. m. að segja «PP öllum núgild- andi kaup- og kjarasamningum félagsins við atvinnurekendur, frá og með 1. sept n.k. þannig að þeir séu lausir 1. október 1971. Á flundi Verkalýðsfélagsins Eáldurs IsaíiriM 26. ágúst var eftirfarandi áiyktun í kjaramál- um samiþykkt: Fundur Vlf. Baldurs ísafirði haldinn 26/8 1971, télur að í hönd farandi kjarasamningum verkalýðsfélaganna, verði árang- ursríkast að samstaða félaiganna sé sem víðtækust og telur Verkamannasamtoand Islands eigi að beita sér fyrir sameigin- legri samningagerð 'hinna al- meranu verkalýðsfélaga. Fundurinn telur að við gerð nýrra samninga verði að leggja höfuð áherzlu á hækikun launa tl þeirra sem í dag vinna eftir leegri töxtum núgildandi samn- inga. Það verði gert, með setn- ingu lámarks launataxta sem ekki verði lægri en 20 þús. króna mánaðarlauna fyrir dagvinnu, eða með þvi að fella úr gildi f jóna eða flimm lægstu kauptaxt- ana ásamt almenmri launahækk- un Vinrauvikan verði stytt í 40 klukteustundir án lækkunar á .eftir- og næturvinnuólagi. öllu verkafólki og þá sérstak- lega því sem vinnur í framleiðslu- greinum fiskiðnaðarins verði tryggður fastur mánaðariegur vinnustundafjöldi eða 170 klst. á miánuði. Skipstjóri handtekinn eftír ferjusiysið á Adriahafínu RÓM 30/8 — Lögreglumenn handtóteu í gær skipstjórann á grísku bílférjunni „Heleanna", sem fórst í eidi á Adríahafi á laugardagsmorgni með þeim af- leiðingum, að 24 menn að minnsta kosti léfcu líf sitt. Skipstjóiranum er gefið að söík að bera á- byrgð á slysinu með því að taka ffleiri farþega urn borð, en leyö- legt var. Einnig er honum gefið að sök að hafa ekki séð um að nægileg bi-unavamartæki væru um borð og að hafa ekki veitt skelfdum farþegum nægilega að- stoð, er eldur Itoviknaði. Ferjam renndi á land stoammt frá Brindisi og stóð þá f ljósum logum. Samtals hafa um ellefu hiundruð manns verið fluttir úr ferjunni í land. Skipstjórinn var handtekinn, er hann reyndi að laumast úr landi á ferjummi tdl Korfu í Grikklandi Farþegar hafa hrósað mjög ítölaku björg- unarmönnunum en gagnrýnt harðlega framtoomu stoipshaifnar- innar „Heleanna“. Segja þeir, að viðvörunaxmerki hafi verið geffið of seint og þeir hafi eng- an stuðning haft af áhöfninni. er þeir fóru frá borði. Aðeins fjórir björgunarbátar voru settir á flot; himir voru ónothæfir. Far- þegar hafa Iwað þá annað hald- ið því fram, að skipstjórinn hafi fyrstur yfirgefið skip sitt 600 drukkna NEW DELHI 29/8 — Að minnsta •toosti sex hundruð manns hafa látið líf sitt í flóðum, sem geisað hafa vegna staðvindaregnsins í norður- og suðurhlutum Indlands. Margar miljónir manna hafa misist heimili sín. og mikil verð- mæti hafa farið forgörðum, þar eð uppstoeran hefur skemmzt. Svo eru flóðin mitodl, að erfitt er að segja til um það, hversu miikið tjónið er í raun og veru. Úr leikritinu Fostulín eftir Odd Björnsson: Þóra Friðriksdóttir og Lilja Þórisdóttir í hlutverkum sinum. M YNDIR FRÁ ÓFÆRÐINNI Þriðjudagur 31. ágúst 1971 — 36. árgangiur — 195. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.