Þjóðviljinn - 05.09.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.09.1971, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVlIiJINN — Sunnudaguæ 5. septeimlbeir 1971. Trésmiður og laghentur maður óskast GLUGOASMIÐJAN, Síðumúla 20. Staðu félagsmálást/orá í Kópavogi Kópavogskaupstaður óskar eftir að ráða mann með þekkingu og áhuga á sviði féiagsmála til að tafca að sér starf félagsmálastjóra. Æskilegt er að umsækjendur hafj háskóiamenntun. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri. Umsóknarfrestur er til 25. september n.k. Bæjarstjóri. utboö Póst- og símamálastj ómin óskar eftir til- boðum í byggingu buss og mastursundir- stöðu á Húsavíkurfjalli. Utboðsgagna má vitja á símstöðina, Húsa- vík, eða á skrifstofu radíótæknideildar í Landssímahúsinu, Reykjavík, gegn kr. 1000.00 skilatryggingu. Tilboðum skal skilað í síðasta lagi 16. september 1971. Póst- og símamálastjómin. Lausstaða viðskiptastjóra Hjá Orkustofnun er starf viðskiptastjóra jarðbor- unardeildar laust til umsóknar. Viðskiptafræði-, rékstrartæknifræði- eða rekstrar- hagfræðimenntun er æs'kileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntíun og fyrri störf sendist Orkustofnun Laugavegi 116, fyrir 10. þ.m. Fyrirspurnum ekki svarað í símia. Orkumálastjóri. *j»PAS>b q. Tilboð óskast í að byggja fyrsta áfanga heimavist- arhúss Menntaskólans á ísafirði. Útboðsgö'gn verða afhent frá 8. þ.m. á skrifstofu vorri Borgartuni 7 Reykjavík og hjó skólameistara á ísafirði gegn 5000 kr. skilatryggingu. —■ Tilboð verða opnuð 24. september 1971. SOLO- eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum, — einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. KLEPPSVEGI 62. — SÍMI 33069. Frá barnaskólum Reykjavíkur Börnin komi í skólana mánudaginn 6. september se*m hér segir: 1. bekkur (börn fædd 1964) komi kl. 9. 2. bekkur (börn fædd 1963) komi kl. 10. 3. bekkur (börn fædd 1962) komi kl. 11. 4. bekkur (börn fædd 1961) komi kl. 13. 5. bekkur (börn fædd 1960) komi kl. 14. 6. bekkur (börn fædd 1959) komi kl. 15. Fossvogsskóli tekur til starfa síðar, en hann eiga að ssekja 6, 7 og 8 ára börn, búsett í Fossvogshverfi neðan Bústaðavegar — (nánar auglýst síðar). Börn búsett 1 Breiðholtshverfi III eiga að sækja Br eiðholtss-kó 1 a. Skólaganga sex óra barna (f. 1965) hefst 18. sept- ember n.k. — (nánar auglýst síðar). Fræðslustjórinn í Reykjavík. Kópavogsbúar Séra Lárus Halldórsson gegnir prestsþjónustu í Kópavogi, báðum prestaköllum, frá og með 1. sept. og þar til öðruvísi verður á'kveðið. Viðtalstími í Kópavogskirkju kl. 6-7 síð- dégis, alla virka daga nema laugardaga. Sími: 41898. — Heimasími: 41518. Sóknarnefnd Kársnesprestakalls. Sóknarnefnd Digranesprestakalls. Bridgeféiag Reykjavíkur Miðvikudaginn 22. september kl. 8 hefst í DOMUS MEDICA þriggja bvölda tvímenningskeppni. Þátt- taka tilkynnist í síma 10811, 19253 eða 32539 fyrir 20. þ.m. — Nánari upplýsingar um keppnir vetrar- ins verða sendar félagsmönnum BR á næstunni. Stjórn BR. Faðir okkar INGIBERGUR HANNESSON frá Hjálmholti, Vestmannaeyjum, andiaðist á Hrafnistu 3. septemiber. — Jarðarförin aug- lýst síðar. Bðmin. Faðir okkar | ARNLAUGUR ÓLAFSSON andaðist fimmtudaginn 2. september. Guðmundur Ólafur Helgi Sigríður María Elías Þjóðviljinn er þýðingar- mestur fyrir þá sem fylgjast með verkalýðs- málum Kaupið Þ jóðviljann Fylgizt með Hanna. fl a ct •r-a V *© KO oi ’& s a u ■s o a s *o C<s ‘S u fl D P £ ta ^ bfl ^2 Q> M c3 Q fl £ > A Blómahúsið Skipholti 37 sími 83070 (við Kostakjör skiammt frá Tónabíói) Áður Álftamýri 7. • OPIÐ ALLA DAGA, • ÖLL KVÖLD OG • UM HELGAR. Keramik, gler og ýmsir skrautmunir til gjafa. Blómum raðað saman í vendi og aðrar skreytingar. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 m. hæð (Iyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Siml 33-9-68 GALLABUXUR 13 oz. no 4-6 kr. 220,00 — 8-10 kr. 230,00 — 12-14 kx. 240,00 Fullorðinsstærðir kr. 350.00 UTLI SKÓGUR Snorrabraut 22. Sími 25644. Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18. 4. hæ« Símar 21520 og 21620 YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS ☆ ☆ ☆ SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR I ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. ☆ ☆ ☆ Bjargarbúð h.f. Ingóifsstr. 6 Simi 25760 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 i / í l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.