Þjóðviljinn - 28.09.1971, Síða 1

Þjóðviljinn - 28.09.1971, Síða 1
Jónas Árnason símar frá New York Þriðjudagur 28. september 1971 — 36. árgangur — 219. tölublað. Afríkönsk stórmenni koma hingað á föstudag fðlilcRast að álykla, ad sú ákvörðun hefði verið tekin til að fullnægja væntan- lengri l>örf Flugfélagsins fyrir nýja l>otu. Ef l>að kem- ur nú í Ijós, að notagildi flugvélarinnar hefur reynzt' minna en ætlað var, þá verður naumast unnt að refsa Loftleiðum fyrir l>að, með hví að leggja til að Loftlciðir axli byrðar l>ær, sem aðrir hafa bundið sjálf- um sér, »g lcigi flugvél, sem keypt var til reksturs á öðrum flugieiðum en þeim, sem L<vÉ»ieiðir fara, og óhæf er með öllu til þcss flugreksturs, scm Loft- leiðir þurfa að halda uppi . . Vegna skrifa Tímans um hugsanlega samvinnu Loft- leiða Og Flugfélags Islands hefur Loftleiðir sent frá sér langa greinargerð, sem hirtist á 3. síðu blaðsins. I grcinargerðinni segir ma.: „. . . Þegar Flugfélag í,s- Iands ákvað á sínum tíma kaup á annarri þotu af gerðinni Boeing 72T var BONN 26/9 — Skýrt var frá því á sunnudaginn að stjórnin í V- Þýzkalandi myndi ekki viður- kenna stækkun íslenzku land- helginnar í 50 sjómilur. Landbúnaðarráðherra Vestur- Þýzkalands sagði á flokksfundi í Eremen að íslenzku ríkisstjórn- inni hefði vcrið skýrt frá þvi, að Vcstur-Þjóðverjar myndu beita öllum löglegum ráðum til að koma í veg fyrir að stækkun land- helginnar yrði framkvæmd. Ráðherrann sagði að stækkun- | in myndi hitna á þriðjungi fisk- framlciðslu Vcstur-Þýzkalands. — Hann sagðist vona að stjórn ís- lands myndi breyta ákvörðun sinni. XJm þctta mál er nánar fjallað 1 á baksíðu blaðsins. ENGEN STEFNUBREYTING Vcgna fréttar AP-fréttastoí- unnar um fund Einars Ágústs- sonar og Rogers utanríkisráð- herra Bandarikjanna, þar sem sagði að nýja íslcnzka ríkls- stjórnin hefði brcytt um skoð- un á herstöðvamálinu og vikið frá upphaflegri stefnu sneri Þjóðviljinn sér til Hannes- ar Jónssonar blaðafulltrúa. Hann sagði að þessi bandaríska frétta- skýring AP væri algerlega úr lausu lofti gripin. Rétt væri að verið væiá að kanna alla mála- vexti varðandi varnarmálin, en engin stefnubreyting hcfði orðið í þessu máli frá gerð málefna- samningsins. Stefna ríkisstjórn- arinnar væri að „varnarsamning- urinn við Bandaríkin skuli tek- inn til endurskoðunar eða upp- sagnar i þvi skyni, að varnarlið- ið hverfi frá Islandi í áföng um. Skal að því stefnt, að brott- för liðsins cigi sér stað á kjör- timabilinu". Bílstjórar sýna vítavert kæruleysi: 23 TEKNIR ÖLVAÐIR I RVÍK UM HELGINA Þvi miður virðist svo, sem- herferðin gegn ölvun við akstur ætli ekkí að bera tilætláðan ár- angur, því sifellt eru fleiri tekn- ir grunaðir um ölvun við akst- ur. Um siðustu helgi keyrði um þverbak á nokkrum stöðum í þessu máli. Að sögn lögreglunnar í Rvfk voru 23 ökumcnn teknir gnm- aðir um ölvun við akstuir frá bví aðfaranótt s.l. föstudags og fram á má n ud agsmorgun. Þar af voru 7 tekinir á föetudiags- kvöld og .iafnmargir á laugardag. Að sögn lögreglunnar hafa und- anfamar helgar verið með al- versta móti hvað þessu viðkem- ur. Ailveg sömu sögu er að segja frá Kópavogi. Haifnarfirði og Keflavi'k. 1 Kópavogi voru 8 fceknir ölvaðir við akstur og segði lögi-eglan þar þetta óveniu mikið. 1 Hafnnrfirði voru tveir teknir, en í Keflavík og ná- grenni 12 menn ölvaðir við akst- Newsweek á villigötum Sendiherra Noregs, Agust Mohr, gekk í gær á fund forsætisráð- herra Ólafs Jóhanncssonar, sem jafnframt gegnir störfum utan- ríhisráðherra í fjarveru Einars Ágústssonar. Skýrði sendiherr- ann frá því, að hann hefði feng- ið tilmæli um það frá norsku ríkisstjórninni, að fullvissa ís- Irnzku ríkisstjórnina um, að eng- inn fótur færi fyrir þeirri frétt bandaríska tímaritsins News- wcek nýlega, að bandaríska stjórnin liefði fengið norsku ríkisstjórnina til að hafa áhrif a islenzku ríkisstjómina vegna þcirra áforma hennar að taka upp viðræður um brottför hers- ins. ur. Þá sagði lögrcglan ad ó- venju mikið hefði borið á druiklcn- um mönnum þar syðra um liðna helgi. Á Akureyri voi*u 3 tekn- ir ö'Ivaðir við akstur um síðustu ht-lgi. Að sögn lö.gregluminar í ítvík var ef.tirlit með druk:knum öku- mönnum aufcið nokikuð um leið og auglýsirugaherferðin gegn ölv- un við akstur hófst, og á þetta aukna eftirlit sennilega stóran þé.tt í því hve mai’gir hafa verið tekmir að undsnförnu. —Jæja, Jónas, viltu nokkuð segja um kjör nýs framkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna? — Það fer víst ekki milli mála, að Ú Þant er ákveðinn í að hætta. í sundlauginni á hverjum morgni hitti ég einn aðalfulltrúa í finneku sendi- nefndinni. Hann telur Jakobson. sendiherra Finna, líklegasta kandidatinn. Ég spurði hann í morgun í baðinu, hvemig útlit- ið væri. Hann sagðist vera mjög bjartsýnn, kjör Jakobson vaeri næstum öruggt, en þó væri aldr- ei hægt að segja um það fyrir víst. Ég spurði Finnann hvort ekki væri rétt það sem ég hefði heyrt. að Rússar væru á móti Jakobson og Arabarnir andsnún- ir honum. þar eð Jakobson væri af gyðingaættum og kona hans einnig. Finninn gerði litið úr þessu með Arabana. þeir ættu hvort eð er ekki fulltrúa í Ör- yggisráðinu og þar af leiðandi ekkert neitunarvald. En Rúss- arnir, skaut ég þá inn j. Finninn svaraði því um leið og hann smellti sér undir köldu sturtuna: ..Rússarnir, já það kann að vera. en ég trúi því ekki að l>eir verði á móti okkur. Við eigum svo vinsamleg samiskipti við þá. t.d. hefur Kekkonen góð sam- bönd við þá og honum er það mikið kappwmál að Jakobson nái kjöri“. — Annars eru fleiri sem til greina koma. Fulltrúi Ceylon, sem jafnframt er for- maður Hafsbotnsnefndarinnar er nefndur einnig Makonen frá Eþíopíu, en hans möguleikar eru litlir, vegna þess að róttækari ríkin í Afríku styðja hann ekki. Framihald á 2. síðu. Maður okkar f New York, Jónas Árnason, segir í vifttalinu aft margt sé. aft skofta í borginni, en þó er senn, von á bréfi til Stefáns <Þ—------------------ Leysa kosningar / stjórnarkreppunaíDanmörku? KAUPMANNAHÖFN 27.9. — Hilmar Baunsgaard forsætisráft- herra Danmerkur, gekk á fund konungs í morgun og baðst lausnar fyrir sig og ráftuneyti sitt. Friftrik konungur fólstjórn- inni þá aft sitja áfram til bráfta- birgða þangað til þingkosning- unum í Færeyjum væri lokift. Stjórnarkreppa er nú í Dan- mörku eftir aö jafnaðarmenn höfnuðu tilroæluim Baunsgaards á laugaidag um að mynda stjórn allra þeirra fHokka, sem eru Wyntir aöíld Dana að BBE. Þá standa málin þanindg að bæði stjómarflokikamir og stjótmar- andstaðan hafa sömu þingmanna- tölu, eða 88 þingsæti, því að ainnar hinna nýlcjömu þing- manna firá Grænilandi hefurlýst yfir stuðningi við jaifinaðarmenn, en hinn þingmaðuriinn, M Olsen, ihefur ekkí tekið ákvörðun, þótt búizt væri við að hainn myndi eininig • styðja - jafinaðarmenn. 'Að sögn danska blaðsins „Informat- ion“ hefiur -Moses Olsen, sem nú er stáddur í Godtháb á Græn- Irndi, boðið báðum forsætisráð- heiráiefnunum, Krag og Bauns- gaard, til samningaviðræðna við sig, svo framarlega sem þeirvilji koroa til Godiháb, en hvorugur' vildi þó fara þangað! AUt útlit ér fyrir það að kosningaúrslitin í Færeyjum 5. október ráði úrslitum um það hver verði næsti forsætisráð- herra Dana, en sú ákvörðun, sem Moses Olsen tekur kann einnig að verða þun£ á metun- um Fyrri stjómarflokikar hafa þó enn von um aö þeir geti fengið jafnaðarmenn til að taka þátt í stjórn sem hafi aðiild Dana að EBE að helzta markmiði. Krag hefur hins vegar lýst því yfir að kosningamar hafi fjallað um allt önnur- mál en EBE-málíð, og jafnaðamienn hafd beðið um stuðning kjósenda til aðmynda stjóm með þeim flokkum som styðji stefnu þeirra. Japanskeisari í Danmörku KAUPMANNAHÖFN 27.9. — Hirohito Japanskeisari og Nag- aiko drottning komu í kvöld til Kaupmammahafnar í 2ja daga 6- opinbera heimsókn til Danmerlc- ur. Danska lögreglan gerði mdkl- ar öryggisráðstafamir á Kasteup- flugvelli, þegar frétzt hafði að hópur róttækra japanskra vinstri manna væri kominm til lainds- inr, til að mótmæla ferðalagi keisarans. Bkkert sögulegt gerð- ■ist þó á flugvellinum og tók Friðrik Damakóngur og drottning hans á móti' keisarahjómunum. Hirohito keisari lagði af stað frá 1 Tokíó aðfaranótt’ mánudags og flaug fyrst til Anehorage f Alaska, þar sem Nlxon Banda- ríkjaforseti tók á ' móti homum. En eftir tveggja klukkustundo viðdvöl lagði hanm' síðami aif stað til Kaupmamnahafnar. Hamn mun síðan ferðast um Evrópu í átján ó&ga ög koma i opinbera heim- sókn til Bretlands, Vestur-Þýzka- lamds og Belgíu, í óopinbera- 'heimsókn til Danmerkur ogHol- lands og einkaheimsókn til Par- isar og Gemfar. Þetta er ífyrsta skipt.i í sögunni, sem japanskur keisari fer út fyrir landstemana, en Hirohito hefur þó sjálfúr komið til Evnótpu áður, það var árið 1921, þegar hann var krón- prins. Róttækir stúdentar fóm í mót- mælagöngu í Tokíó í morgun og, kölluðu Hirohito keisara stira'ðs-' glæpamamn. Vestur-Þjóðverjar gegn stækkun landhelginnar Jacobson, sendiherra Finna, í stað U Þants? í gær ræddi blaftamaftur Þjóft- viljans vift Jónas Árnason, en hann er fulltrúi Alþýftubanda- lagsins í sendinefnd íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. .Tónas var aft heyra hress í bragði, cnda sagðist hann vera nýkominn úr sundlauginni, en þangað fer hann á hverjum morgni

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.