Þjóðviljinn - 28.09.1971, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 28.09.1971, Qupperneq 2
2 SlÐA — £>JÓÐVIIjJINN — Þriðjudagiir : 28. septwmber 1971. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 m, hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. Simi 33-9-68 SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Símtalið við Jónas Framhald af 1. síðu. Hann er víst eitthvað tengdur aðli keisarans Það verður gert út um kjör framkvæmdastjór- ans í lok október, en Finninn sagðist geta sagt mér nánar um möguleika Jakobson í laugun- um á morgun því málið yrtii rætt í „dinner“ þeirra Rogers og Gromiko í dag. — Þú hefur samkvæmt þessu góða „aðstöðu*1 til að fylgjast vel með málum? — Ja, ég get sagt þér þau tíðindi, að til íslands er nú vænt- anleg sendinefnd frá Einingar- samtökum Afríku til að kynna viðhorf sín fyrir íslenzkum stjómvöldum. Og það er margt stórmennið í þeirri sendinefnd Formaður nefndarinnar er for- seti MáritSníu, Moiktor Oult Dadah. en með honum í nefnd- inni eru utanríkisráðherrar eft- irtalinna Afrikuríkja: Malí. Al- sír Kamerún, Kenya og Sambiu. Þeir munu hitta ríkisstjómina og ræða þau mál er efst eru á baugi. Þessir menn hafa ver- ið að flytja ræður á AUsherj- arþinginu og fordæmt harðlega nýlendustefnu stórvelda í Afr- íku. T.d. var 'forseti Míritaníu mjög harðorður í garð Portúgal og lýsti sök á hendur NATO- ríkjum vegina &amábvrgðar þeirra í nýlendukúgun Portúg- ala. á ræddi hann eimnig um framferði stjóma Rodesiu og Suður-Afríku og kúgun blökku- manna í þeim ríkjum. Þessi mál mun sendinefndin eflaust ræða við íslenzka ráðherra og leita eftir stuðningi íslendinga. Sendi- nefndin kemur með Loftleiða- vél á föstudaginn. — Það er nú svo að eina íslenzka blaðið, sem ég sé hér í New York er Alþýðublaðið og þar las ég einikennilega speki hafða eftir Benedikt Gröndal starfandi flokksformanni. Hann segir þar, að kratamir vilji að Pekdngstjómin verði aðilar að Sköfum og endumvjum hurðir off tjtiklæðningar Vinnum allt á staðnum. Sími 23347. Orðsending til Kópavogsbúu Húseigendur í Austurbæ, munið að fá ykkur sorp- grúndur fyrir 1. október nœstkomandi. Grindumar eru til sýnis í Heilsuvemdarstöðvar- byggingunni við Digranesveg. en greiðsla fer fram hjá bæjargjaldkera í Félagsheimilinu. — Grínd- umar verða síðan sendar heim. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Meinatækni Staða meinatæknis við Sjúkrahús Húsavíkur er laus ttl umsóknar. Starfinu getur fylgt lítil íbúð, — Góð launa- kjör. — Sjálfstætt starf. Upplýsingar um starfið gefur framkvæmdastjóri í síma 96-4-14-33. SJÚKRAHÚS HÚSAVÍKUR. RÚSKINNSLÍKI Rúskinnslíki í sjö litum á kr 640,00 pr. meter. Kmmplakk í 15 litum, verð kr 480 pr. meter. Sendum sýnishom um allt land. LITLI-SKÓGUR Snorrabraut 22 — Simi 25644. SÞ, en ekki megi víkja Taivan úr samtökucnium. Ég er hræddur um, að það kæmi aldeilis svipur á Sjang Kai Sjek ef Benedikt Gröndal segði það upp í opið geðið á honum, að Taivam hafi verið aðili að SÞ. Hlutlausir að- ilar líta svo á, að Bandarikin hafi beðið mikinn álitsihnekki í Kínamálinu. Tillaga beirra um tvö Kína, þ.e. sameiginlega aðild Pekingstjómarinnar og Formósu er ekki pólitískur raunveruleiki. Taivan neitar að líta á sig sem sjálfstætt ríki. Ef tillaga Bánda- ríkjamna um, að tvo þriðju at- kvæða þurfi um tillögu Albaníu um aðild alþýðulýðveldisins og brottvísum Fonmósustjómarinnar úr sæti Kína verður felld og sfðan fengi aðildartillagan frá Albönum meirihluta, þá yrði Al- þýðulýðveldið Kína í sæti Kina og fengi þar með sæti f ör- yggisráðinu. Ef Taivan ríldi síð- an sækja um aðild að SÞ þá væri köttur komirnn í ból Bjam- ar og albýðulýðveldið gæti teeitt neitunarvaldi til að hindra aðild Taívan. Stefna bamdarf!kjastjómar hefur nú leitt til þess, að allar dyr eru að lokast fyrir Taivan. sumir vilja halda því fram, að við íslendingar eigum að taka tillit til Bandaríkjastjómar. En hvemig komið cr í Kímapólitík kanamna er að mínum dómi þeirra á.hyggjuefni. þeirra Múður og þeirra er að taka afleiðingun- um. Aðalatriðið er að Alþýðu- lýðveldið Kína fái sitt réttmæta sæti hjá SÞ. Sl. föstudag fluttu Albanir til- lögu um að bandarísika tillagan um Kína skyldi alls ekki koma á dagskrá Allsherjarþinglsims. Frávisunartillaea Albana hlaut 47 atkvæði, 65 greiddu atkvæði með, en 15 sátu hjá. öll Norður- löndin og þar á meðal Islamd greiddu atkvæði með frávísun- inni. Við heyrðum það siðar, að bandaríska sendinefndin hefði harmað afstöðu íslenzku semdi- nefndarinnar. Það var einnig mikið áfall fyrir kamana að stór hluti þeirra 65 gerðu grein fyrir atkvæði sínu á þá leið, að þeir væru hlyntir aðild alþýðulýðveld- isins, en vegna þingskapa og ákvæða um skoðanafrelsi hefðu þeir viljað að óraunsæ tillaga kananna kæmi á dagskrá. Margir líta svo á að tillaga kananna um tvö Kína næði fram að giánga þá þýddi slíik aðgerð, að SÞ væru með því orðimn þátt- tak' mdi í að Mjúfa aðildarríki. En ég tel að alþýðulýðveldið hljóti að fá sæti Kína nú og við munum stuðla að því að svo verði. — Eiga lcsendur Þjóðviljans ekki von á að sjá fljótlcga bréf frá þér til Stefáns? — Jú, ég er að ganga frá fyrsta bréfinu. Það er nú eitt sinn svo, þegar maður kemur í stórborg eins og New York, að þá er margt að sjá og þvi erfitt að setjast niður og byrja að semja bréf. En það fer að koma. Ég bið svo að lokum að heilsöll- um heima. En ég segi ykkur fljótlega aftur fleiri fréttir af ntburðum hér. óre. Kjördæmisþing Kjördæmisþing Alþýðubanda- lagsins á Norðurlandi vcstra verður haldið í Framsóknarhús- inu á Sauðárkróki n.k. laugar- dag 2. okt. kl. 4 eh. Ragnar Arnalds alþm. og Ilannes Baldvinsson varaþingm. Alþýðubandalagsins í kjördæm- inu mæta á fundinum. Auk kjörinna fulltrúa er öll- um Alþýðubandalagsmönnum heimilt að sitja . fundinn. Stjóm kjördæmisráðsins. Greinargerðin frá Loftleiðum Framhald af 3. síðu. að kanna leiðir til að festa hama Loftleiðum fyrir 1. nóv. n.k. Úrskurðuð ónothæf til Ameríkuflugs Loftleiða Að þvi er varðar flugvél af tegundinni Boeing 727, þá var Ijóst, að hún gæti ekki komið til mála í þessu sambamdi, m.a. vegna þess að hún hefir ekki flugþol til þess að fara í ein- um áflaniga millí Islands og Bandaríkjanna, en það er auð- sætt, að ein millilending ó fluig- leiðinni Skandi navf a/Bain.darík- ín (New York eða Chicago) er ærinn þröskuldur, þótt ekki sé til þess stefnt að leggja þar annan í götu. Má í þessu sam- baindi á það miinmia, að sölu- menn Boeimg verksmiðjanna hiöfðu á sínum tíma reynt að selja Loftleiðum flugvél ef þessari tegund, en oftir að kannaðir höfðu verið möguleik- air á notaigildi hennar, kwmust þeir sjálfir að þeirri óvefengj- anlegu og yfiriýstu niðursitöðu, að hún hentaði Loftleiðum ekki á flugleiðum félagsins. Þegar Flugfélag Island® á- kvað á sfnium tíma kaup á annarri þo<tu af gerðinnd Bo- eing 727 var eðlilegast að á- lykta, að sú ákvörðun hefði, verið tekin til þess að full- nægja væntanlegri þörf flug- félagsins fýrir nýja þotu. Ef það kemur nú í ljós, að nota- gildi flugvélarinnar hefirreynzt minna en ætlað var, þáverð- ur naumast unnt að refsa Loft- leiðum fyrir þcð með því að leggja tdl að Loftleiðir axili nú þser byrðar, seim aðrir hafa bundið sjál/fum sér, og leigi fluigvél,' sem keypt var til reksturs ó öðrum flugleiðum en þeim. sem Loftleiðir fara, og óihæf er með öllu til þess flug- reksturs, sem Loftleiðir jourfa að halda uppi. Er fráleitt að aetla, að Flugfélag ísilamds reikni með öðru en því að náðstafa sjálft flugvélakosti sínum í samiræmi við áætlanir sínar um hagkvæman rekstur sinna eigin flugvéla. Góð samvinna æskileg Á sama hátt verða Loftleiðir nú að reyna að leysa sín vandamál með það eitt í huga hvað félaginu sé sjálflu hag- hvæmast. Að því er varðar flugleiðina Skandinovía-Banda- ríkin hlýtur félagið fyrst og fremst að leita eftir því að fá flugvél, sem henti þeirri flug- leið og væri fjarstæða að ra>ða uim leigu á flugvélategund, sem rniðuð er við aðrair og styttri fluigleiðiiir. Vegna þess eru forsendur hugleiðinganna um leigu á þotu Flugfélags lslands til Amoríl^u- ferða Loftleiða byggðar á mis- skilningi, emda þótt þær séu eflaust bomar fram af góð- vild til beggja fluigfélaiganna. Hims vegar er stjóm Loftleiða alltaff reiðubúin til viðræðna um góða samvinnu íslenzku flugfélaganna á einhverjum þeim grundveflli, sem ætlamegi að þeim reynlst báðum hag- kvasmur, og verði þar með þjóðairhag til cflingar. Reykjavík 27. sept. 1971. Án orða Ekki vitað enn hvort kartöflur verða fluttar inn Blaðið hofði samband við Grænmetísverzlun landbúnað- arins og spurðist fyrir um kairt- öfluuppskeru í ár. Þorgils Stef- ánsson, skrifstofustjóiri Græn- metisverzlunarinnar, sagði, að engair skýrslur hefðu enn boirizt um uppskeru, svo eikkert væri hægt að segja urn hana á þessu stigi málsins. Hins vegar s&gði Þorgifls það liggja í augum uppi að upp- skera hlyti að verða með betra mótí eftir slíkt góðæri og vetrið hefði í sumar. Bændur í Þykkvalbee yrðu, sem fýrr, með langmest magn af kartöflum og hefðu þeir sjálfir gefið uipp ýmsar tölur um sve mikil upp- skeran yrði í ár og eftír þedm að dæma, væri um mikla upp- skeru að ræöa. En því ffæri fjarri að allri upptöku á kart- öflum væri lokið, en um mán- aðarmótin ættu skýrslur að liggur fyrir um uppsflærumagn í ár. Þorgils kvað geymslupláss Grænmetisverzlunarinnar ekki nógu stórt svo bændur þyrftu sjólfir að geyma megnið af uppsikerunni, en við tökum til okkar svona smátt og smátt. Um það hvort hann héldi að kaupa þyrfti erlendar kairiöflur næsta vetur efftir slíkt góðæri sagði Þorgils, að engin leið væri að segja um það á þessu stigi málsins, og ekki fyrr en upp- lýsingar lægju fyrir um upp- skerumagmið hér á landi í ár. brúðkaup • Laiugardaginn 17. júlí voru gefin saman í Háteigsflc. af séra Jónasi Qíslasyni, ungfrú Guð- laug Helga Pétuirsdóttir og hr. Benodikt Halldórssop. Heimili þoirra verður að Eyjaiþiakka 9. Rví'k, (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 17B — Sími 85602). • Laugandaginn 10. júlí voni gefin sama-n í Útsikólakirkju ungfrú Hlíf Jónsdóttir og hr. William Abbott. Heimiili þeirra verður a ðHólabraut 8 Keflavík. (Ljósmyndastofia Þóris, Laugavegi 17B — Sími 85602). Leifur heppni Út er komin hjá Ríkisútgáfu námsbók-a ný lesibók efftir Ár- mann Kr. Ednarsson, og nefnist hún Leifur heppni. Effni bókar- innar er sótt til Eiríks sögu rauða og Græmlendtngasögu, er segja frá landafundúm íslemd- inga fýrir nær þúsund árum. Ernda þótt sagam sé skéldsagia, fylgir hún í megdnatriðum hin- um síkráðu sögum, 'siegir í ílrétta- tilkynnimigu. Bóík þessi er einkum ætluð 11—12 ára bömum, en ætla má, að bæði eldri og ymgiri lesemd- ur hafi ánægju af lestri hemn- ar. Bókin er hentug sem viðbótar námsefmí í íslamdssögu og vel til þess fallin að gílæða áhuga umgu kynslóðarinmar á fomsög- imum. Ármann Kr. Einarsson er löngu landsikunnur höfumdur vinsælla bamabóka og má ætla að þessi bók njóti eirnnig vin- sælda. Baltasar hefur mynd- skreytt bókina, sem er 96 bls. að stærð og premtuð í tveimmr litum. Prentun annast Grafik h.f. Blaðdreifing Blaðbera vantar í eft- irtalin hverfi: Langholt Seltjamames - ytra Suðurlandsbraut Kvisthagra Hjarðarhaga. Þjóðviljinn Síminn er 17 500. 1ur og skartgripir KORNELfUS JðNSSON skóterördustig 8 VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN I-koraur Lagerstærðlr miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðror slærðir.smíðaðar eftír beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúja 12 - Slmi 3822« <

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.