Þjóðviljinn - 28.09.1971, Side 3
. ÞrCSjudasar 28. aeptembar 19W — WftJVttifflW
Sft>A 3
Greinargerð frá Loftleiðum:
íl*ðr>
Þotuflug milli Skandinavíu og
Bandaríkjanna
I dagblaðinu Tíminn birtist
hinn 19. þ.m. greinm „Erstór-
styrjöld l'lugtélaganna aðheíj-
ast“?, þar sem birtar voru töl-
ur um áætlað sætaframboð ;s-
lenzku flugfélaganna á flug-
leiðinni Skandinavía-lsland á
vetri komanda. Þar vair um bað
spurt, hvoirt ekki væri þjóð-
hagslega hagkvæmara að Loit-
leiðir leigðu aðra þotu Flug-
félags Islands til Skaindinavíu-
ferðanna „í stað þess að leigja
útlenda og stærri og þar með
óhentugri þotu til notkunar á
þessari flugleið“.
AF ERLENDUM VETTVANGI
Áliðnaðurínn
ríðar til falls
Síðasta ár var áliðnaðinum omst að þeirri niðurstöðu, að
afar þungt í skauti. Örðugleik- ef ekki væri gripið til rót-
arnir, sem iðnaðurinn hefur tækari ráðstafana, myndi illa
átt við að glíma, hafa nú fara. í skýrslu um rannsókn-
neytt framleiðendur til að opna ina segir meðal annars, að eft-
augun, og líta raunhæft á mál- irspumin nú í ár muni að-
in. Að vísu bera þeir sig enn eins ná 88 hundraðshlutum
afar ill-a. hvað snertir þá aðila, heildarframleiðslugetunnar. Nú
einkum brezka. sem njóta sem stendur, er nýting fram-
rekstrarstyrks af hálfu hins leiðslugetunnar á að • gizka
opinbera, en álframleiðendur í 94%. Það er vægast sagt ólík-
heiminum eru þó famir að legt, að á þeim þremur mánuð-
gera sér grein fyrir þeirri um sem eftir eru af þessu ári,
staðreynd. að offramleiðslan verði dregið svo úr álfram-
og verðhrunið sem henni fylg- leiðslunni. að framboðið sam-
jr, er þeirra eigin sök óg á- svari eftirspum. Og það þýðir
byrgð og engum öðrum þar um aftur, að nýting framlei'ðslu-
að kenna. getunnar 1971 verði að falla
Ágóði af höfuðstól er nú orð- niður í 85%.
lnn svo lítill, að sérfróðum Krome George, forseti Aleoa.
mönnum um málefni áliðnað- hélt fund með álframleiðend-
rt)tS.T»»lKI
Verður
þriðji hluti
álvera
heimsins
búinn að
Ieggja upp
laupana
1975?
■- 14
.... J?
. . .
m
1969 70 71 7? 73
Enn bætist á álfjallið
hefði annað komi’ð til á sama
Straumsvík.
arins kemur saman um að um Evrópu í London fyrir
mjög sé hætt við, að einhverj- einni viku Þar lét hann að
ir hinna 69 stærstu álfram- því liggja, að ef áliðnaðurinn
leiðenda heimsins, standist drægi engan lærdóm af mistök-
ekki samkeppnina og leggi upþ um sínum og reyndi ekki að
laupana. leysa vandann á víðum grund-
Frá lokum síðustu heims- velli- myndi svo fara- að 1975
atyrjaldar hefur framleiðsllu- yrlði aðeins rekstrargrúndvöll-
getn álveranna verið gernýtt, ur fyrir tvo þriðju hluta þeirra
og éftirspurn á áli á heims- álvera sem nu eru staifrækt í
markaðnum hefur árlega auk'- heiminum. Forseli Alusuisse,
izt um átta af hundraði. En í *lolm Wolnich, skyrði , og fra
fyrra dró snögglega úr ál- Þvi a fundinum, að nuverandi
neyzlu í Bandaríkjunum, um markaðsverð á álþynnum i
sem svarar 5% og það leiddi Þýz^alandi væri vart meira en
af sér, að markaðsaukning í framleiðslukostnaður á ounnu
heiminum féll niður i aðeins áli- Verðbref hjá Alusuisse
einn af hundraði. Eitt sér hafa. að undanförnu fallið i
hefði þetta þó ekki orðið neitt verði. en Það fyrirtæki er ein-
rothögg á áliðnaðinn, ef ekki miff aðili að álverinu i
tíma, sem sé það. að heims- Aðilar að OEA (Álframleið-
framleiðslan á áli óx að mun, endu-m Evrópu) eru einkum ál-
vegna tilkomu nýrra álvera. ver sem vinna úr hrámálmin-
Viðbrögð álhringanna voru um. Forseti Alco, K. Georfee, er
þau að fresta framkvæmdum nú að reyna að vinna jæirri
við ný álver, sem voru í þann hugmynd fylgi. að evrópskir
veginn að hefja starfrækslu, álhringir sameinist um fram-
svo og þau sem voru í smíð- leiðslu á hrááli. Þar til a-f
um, en þessar aðger'ðir komu stofnun slíks sambands verð-
fullseint. Bandaríska stofnun- ur, munu þeir sem nú fram-
in Oppenheimer & Go. rann- leiða hráálið að öllum líkind-
sakaði málin fyrir hönd Ál- um halda offramleiðslunni á-
framleiðenda Evrópu, OEA, og fram.
í ritstjórnargrein Tímans 24.
þ.m. er þessi hugmynd einnig
áréttuð. og sú ósk borin fram,
að samstai’f taikist með is-
lenzku flugfélögumum á þess-
um grundvelli.
Sé emungis miðað við flug-
ferðir milli Islands og annarra
Norðurlanda er röksemdafærzla
greinarhöfundar mjög sann-
færandi, en þar sem íorsendur
hennar eru aðrar verður álykt-
unin röng.
Sannleikurinn er sá, að allt
frá því er Loftleiðir hófu fflug
milli Skandinavíu og Banda-
ríkja Noröur-Ameríku hefir
meginstefna félagsins verið sú,
eð vinna markað á þeiniflug-
leið. Félagið heíir raunar einn-
ig á þessu árabili eignazt marga
trausta viðskiptavini, sem ein-
göngu hafa fllogið m.illi fslands
og hinna Norðurlandanna, en á
þeirri flugleið hafa a'lltaf verið
í gildi fluggjöld IATA-sam-
steypunnar, og hefir aldrei
verið ágredningur vegna þeirra
við eriend stjónnvöld, og hefir
Flugfélag fslands sízt þurft
undan þeirri samkeppni af hálfu
Loftleiöa eð kvarta eftir að
það félag hóf Viscount- og sfð-
ar þotuflug á þessari leið, sem
Loftleiðir fói-u með hæggeng-
ari flU'gvélum.
Fargjaldastríð við Skandinava
Allt frá því er Loftleiðir hófu
að bjóða lág fluggjöld míili
Skandinavíu og Bandaríkjanna
hafa sikandinavísk flugmálayf-
irvöld haldið uppi harðri bar-
áttu fyrir því, að Loftleiðir
tækju þar upp gjöild IATA-
f 1 ugsamstey pumnar. I vöm
beittu Loftleiðir m.a. þeirri röic-
semd, að með lágum fargjöld-
um næði félagið til farþega,
sem ella myndu ekki ferðast
flugleiðis, og vegina þess væru
hin hóflegu gjöld til eflingar
ferðaimálastarfsemi Skandinava.
Það vakti einnig athygli á þiií,
að félagið hefði varið stó'i'fé til
kynningarstarfsemi á flugieið-
inni, og ætti af þeim sökurn sið-
ferðilegan rétt til að njóta
þeiiTa markaða, sem það sjálft
hefði vairið fé til að finna.
Til þess var einnig vikið, að
verzlunarjöfnuðurinn við SAS-
löndin væri fslandi óhagsfæður,
og vegna viðkomu á fslan-ii
hlytu íslenzkár flugvélar að
vera lengur í förum á þessari
fllugleið, en skandinavLskar. —
Þessar röksemdir voiu virtar &ð
vettugi, og öllum samninga-
funduim lauk jafnan með því,
að fargjaldabilið var minnkað,
og afileiðing þess varð fækkun
farþega Loftleiða á flugleiðinni.
í aprílmánuði árið 1968 áttu
Loftleiðir um það eitt að velja,
að samþykk.ia úrslitakosti um
10fl/n misimun á vissum far-
gjöldum og var það gert í þeirri
von, að það rnyndi nægja t l
þess að skapa Loftleiðum að-
stöðu til samkeppni. í reynd-
inni náðu þessi gjöld ekki
nema til taikmarkáðs hóps
þeirra fa.rþega, sem flugu milli
Skandinavíu og Bandaríkjanna,
og þar sem Loftleáðir notuðu
flugvélar til fcrðanna, sem voru
hægffleygari on þotur keppi-
nautanna var auðsætt, að um
tvo kosti m.yndi að velja, er
næst yrði sezt að samningaiborði
við Skaindinava, annan þann að
leggja niður flug milli Skand-
inavíu og Bandaríkjanna, hinn
að samþykkja þá úrslitakosti að
bjóða I'ATA-gjöld með þotum,
og freista þess að keppa með
þeim, enda þótt um jafnræð-
isgrundvöll væri naumast að
ræða, þar sem þotur Loftleiða
yrðu að koma við á íslandi.
Ný fargjöld — nýr fhigkostur
Stjórn Loftleiða ákvað að
velja síðari kostlnn, í trausti
þess að vinsældir félagsins
myndu jafna metin, og með
vaxandi fjölda viðdvajarfarþega
á fslamdi yrði smám saman
unnt að gera flugleiðina arð-
bæra. Það var a.uðsætt, að til
þess að tryggja farþega yröi að
auka tíðni ferðanna og gera
i-áð fyrir að með því að beina
viðdvalarfarþegum Lúxemborg-
arilugleiðarinnar til Skandinav-
íuferðanna milli New York og
fslands — auk ainnarra farþega
á þeiiTÍ flugleið — gæti heild-
arsætanýtingin orðið góð, enda
þótt hún yrði ekki nægjanleg í
fyrstu á flugleiðinni milli Is-
lands og Skandinavíu emni
saman.
Vitanlega hefir félagið einn-
ig uppi ráðagerðir um að bjóöa
í ríkum mæli liinar svoköliuðu
IT-ferðir; milli fslands oghinna
Norðurlandanna, en í beim
lækkar hundraðsihluti fargjalds-
ins af heildarkostnaði allrar
ferðarinnar, og verður þetta
vonandi til verulegi-ar farþega-
aukningair á þessum hluta jHug-
leiðarinnar.
Næsta vertkefni félagsstjórn-
arinnar hlaut því að verða það,
að reyna að tryggja með leigu
eða kaupum flugvélartegunö,
sem farið gæti í tveim áföng-
um miili Skandmavíu og Banda-
ríkjanna. Þar þurfti einnig eð
því að hyggja, að sú flugvél
gæti haldið uppi ferðurri til
Chicago eftir að félagið fær
íuíll flugréttindi þangað, svo
sem um er samið.
Eftir vandlega yfin.’egun var
talið, að flugvél af teguindinni
DC-8-55 myndi henta bezt til
þessara ferða. Ef ekki yæri gert
ráð fyrir sérstöku vörurými í
flugvélinni myndi hún geta
borið 161 farþega, en væri horf-
ið til þess að ætla vörum rúm,
myndi farþegatalan lækka, sem
því svaraði. Auðsætt var, að í
cngan aukakostnað þyrfti að
leggja vegna þjálfunar áhafna
á þessa flugvélategund, og að
unint yrði að hagnýta að nokkru
leyti sams konar varahluti og
þé, sem nauðsynlegir eru nú
vegna DC-8-63 flugvéla Loft-
leiðai.
Að öðrum kostum ólöstuðum
þykir þessi flugvélategund hent-
ugust, en fyrir bví er nú verið
Framhald á 2. síðu
Hverju
þarf að
breyta?
Alþýðubandalagsfélögin I
Hafnarfirði og Garðahreppi
efna til rabbfundar i Hamrakoti
í Skiphöl n.k. fimmtudagskvöld
kl. 20,30.
Gunnar R. Magnússon. endur
skoðandi og Ólafur Jónsson f«r-
stjóri ræða við fundarmenn um:
HVERJU ÞARF AÐ BREYTA
I SKATTAKERFI RfKIS-
OG SVEITARFÉLAGA?
en þeir eiga sæti í stjómskip-
uðum nefndum sem eru að
endurskoða núgildandi skatta-
lög.
Stuðningsfólk Alþýðubanda-
lagsins er hvatt til að fjöl-
menna og leggja sitt til þessara
mála þcgar þau em á mótunar-
stigi.
Stjómir félaganna.
STEFÁN JÓNSSON SKRIFAR:
EITT ÞRIÐJUDA GSBREF
TIL TVEGGJA GUÐMUNDA
Kæm Guðmundar!
Þið svöruðuð í umboði Ön-
undar frænda okkar, einu
þriðjudagsbiéfi um stangveiði-
brask og hlunnindamang, með
tveimur fimmtudagsbréfum
stangarveiðileyfum með tilliti
tii annars verðlags í landinu,
væri hliðstætt við það að ís-
lenzkum hestamönnum yrði
heimilað að velja sér gæðinga
úr hópi útflutningshrossa á
um fjárahagsafkomu bænda fráfállsverði. Til þess að dæm-
og komuð þessu blauta feimn-
ismáli þar með í rétt pólitískt
samhengi að mínu viti. Ekki
get ég láð ykkur þótt þið
læsuð ekki. ellegar þá
gleymduð, greinarkoi'ni sem
ég skrifaði um málið í Þjóð-
viljann í vetur, þar sem ég
lýsti yfir þeirri skoðun minni
að vandræði íslenzkra stang-
arveiðimanna vegna laxveiði-
brasksins yrðu ekki leyst á
kostnað bænda.
Ekki veit ég hvernig jafn
góðir Guðmundar og þið eruð
hafið mátt komast að þeinú
niðurstöðu að ég vilji láta
taka veiðirétt eignarnámi und-
an bújörðum. Sannleikurinn
er þó sá að ég tel meiri þörf
á því að koma veiðiréttinum
aftur undir bújarðirnar bar
sem hann hefur verið tekinn
af þeim (og veiðirétti þeina
jarða, sem farið hafa í e.V'ói
vegna laxveiðibrasksins, undir
byggðar jarðir), vegna þess að
í svipinn murnu ekki aðrir
líklegri til að gæta þessara ’
hlunninda sæmilega heldur en
bændur. Til dæmis er ég
hræddur um að Laxá ok'kar
í Þifigeyjarsýslu væri nú illa
komin ef foi-sjárlitlir ráðherr-
ar hefðu farið með umboð
eigenda. Fiskirækt í ám og
vötnurn á þessu landi á líka
að vera búgrein en ekki spe-
kúlasjón. Auk alls annars þá
samrýmist það ekki róman-
tískri réttlætiskennd minni að
nokkur maður geti eignað sér
veiðiá sem ekki vill búa hjá
henni á vetrinum líka.
Þetta íhaldssama viðhorf
mitt til eignarréttar bónda á
bújörð sinni leiðir svo til þess
að ég krefst þess af honum
að hann hlíti sömu reglum og
aðrir þegnar landsins um tak-
markanir á þessum rétti í
þágu þjóðarheildarinnar. Mér
er ekki kunnugt að önnur
landshlunnindi en stangar-
veiðirétturinn séu á uppboði
eriendis.
Ég get ekki fallizt á þá
skoðun Guðmundar á Skálpa-
stöðum að lögbinding verðs á
ið yrði rétt þyrftu veiðirétt-
areigendur að flytja laxinn
lifandi (á sporði?) úr landi
og selja hainm útlendum stang-
arveiðimönnum sem venjulega
vei-zfunarvöru. Hér er nefni-
lega annars vegar um að ræða
afurðasölu en hinsvegar sölu
á landsréttindum. Skerðing á
rétti bænda til þess að selja
stangarveiðileyfin þeim heims-
borgurum, sem hæzt bjóða,
gæti í versta lagi orðið sam-
bærileg við skerðingu á rétti
allra landsmanna til þess að
kaupa smjörið sitt af þeim
heimsborgurum sem lægst
bjóða.
Það eru mörg rök, sem
mæla gegn því að hagsæl
kaupsýsla megi verða sjálf-
stætt markmið Islendinga, og
með því að við forðumst að
líta á landið okkar sem fé-
þúfu. Þau rök þarf ég ekki
að rekja fyrir ykkur.
I fyrri grein minni um
veiðiréttarbraskið vék ég að
því að það væri ef til vill
í rökréttu samhengi við gróða-
hyggjuna, sem leidd var til
hásætis á laindi þessu síðustu
tólf árin, en nú rennur upp
önnur tíð og: „Þér skulið ekki
hegða yður þá eins og vér
hegðum oss nú, er hver gjörir
það honum gott þykir.“
(Fimmta bók Mósis, 12. kapí-
tuli, 8. vers, — þar sem drott-
inn leggur fólki sínu lifsregl-
urnar eftir tólf ára dans í
k-ring um gullkálfinn). Ég er
þeirrar skoðumar að brask
með veiðirétt í landinu stingi
í stúf við hina nýju stefnu í
þjóðmálum, og það sé á þess
konar plani félagslegs siðgæð-
is sem hljóti að vera bænda-
stéttinni öndhverft. Þótt ekki
væri nema vegna þess, að ef
halda ætti áfram að bjóða upp
stangarveiðiréttinn í ríkum
útlöndum, þá má það heita
borin von að ráðdeildarsamur
lióndi á íslandi myndi nokkru
sinni kasta sjálfur litprúðri
flugu fyrir laxinn í sínum
grafarhyl.
Nú þykist ég, í bjartsýni
minni, mega ætla að upp - sé
runnin loksins sú stund, að
mótuð verði skynsamleg stefina
í landbúnaðarmálum hér við
nyrsta haf. þar sem bænda-
stéttinni verði ætlað réttlátt .
hlutsikipti, hvorki méira né
minna. En til þess að svo
megi verða þarf sennilega að
rifja upp ýmis gömul lög og
margar raglur sem lúta að
samábyrgð og þegnskap lands-
mahna, og ýmsum bókst-aí
þarf efalítið að breyta til
hæfis við nýja tíma, og þá
ekiki sízt þeim sem lúta að því
að vernda frumburðarnjft fs-
lendingsins fyrir útlendum
baunadiskum.
Kæru Guðmundar; látið eigi
„gamansaman stiT' vilía um
fyrir ykkur. Hann vitnar að-
eins um skap'gerðarveilu höf-
undar sem einatt þarf að
herða sig upp til þess að geta
rætt alvarleg mál ógrátandi
Mér er það alhugað að setja
þurfi löggjöf til þess sð tryggja
íslenzkum þegnum forgang að
hlunnindum landsins, öllum
með tölu, og þar á meðal
stangarveiðinni. Sú nauðsyn
er begar orðin allbrýn.
Úti f heimi búa mun fleiri
margmiljónerar heldur en all-
ir kotungar á fslandi saroan-
taldir, til sjávar og' sveita. Þeir
auðguðust með þeim hætti að
setja upp verksmiðjur, sem
eitruðu fyrst vatnið, svo land-
ið og síðast sjálft andrúms-
loftið. Nú sitja þeir uppi með
allmikla peninga semþeirrflja
láta í skiptum fyrir hreint,
lifandi vatn, ómengað and-
rúmsloft og grænt land. Þeir
eru góðir bisnessmenn og vilja
gera þessi skipti beinlínis
vegna þess að peningamir eru
minna virði.
En mjög miklir peningar?
(það var víst Önundur sem
gnsip framí).
Mjög miklir peningar líka.
Þróunin stefnir nefnilega óð-
fluga í þá átt að grænt star-
arblað, gúlsopi af hreinu vatni
og lungnafylli af tæru löfti
verði þær einingar sem öll
önnur verðmæti jarðar skufu
metin í.
Reykjavik 26. sept. 1971.
f dauðansalvöru.
Ykkar cinl. ST. J.