Þjóðviljinn - 28.09.1971, Blaðsíða 6
£ SfÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 28. eepteaniber 1971.
Grafreitur Indíána Indíánamúmía frá Utah
NÝR ÁHUGI Á SÖGU
RAUÐA MANNSINS
Sérkennileg
byggingalist
í suðvesturhluta Bandaríkj-
anna tóku þeir t.d. að rækta
maís og tóbak, og reistu heil-
ar borgir úr þurrkuðum tígul-
steinum í giljum og gjám.
Þessar borgir — Pueblos —
voru í rauninni eitt risastórt
hús, sem var sott saman úr
fjölmörgum smærri húsum.
ÞaS gat verið allt að srjö hæða
■hátt, en á því voru þó hvorki
dyr né gluggar heldur gengu
merni u.pp lausa stigi og
niður um op á þakinu. Þessi
byggingalist minnti furðumik-
ið á ýmsar djörfustu hug-
myndir arkitekta, sem sýndar
voru á heimssýningunni í
Montreal.
Á þessum slóðnm er loft-
ið mjög þurrt. og þess vegna
hafá jafnvel löngu yfirgefnar
borgir af þessu tagi varðveitzt
furðulega vel. Fomleifaíræð-
ingar hafa getað rannsakað
þær mjög vel, og fundið graf-
ir me'ð mjög vel varðveittum
múrruíum.
■ •
Bók Cerams, sem er byggð
á um 6000 vísindalegum rit-
gerðum og greinum. er ekki
nema eitt vitni af mörgum um
aukinn áhuga á sögu rauða
TU-144 veriurhráS-
í fyrstu morgunskímunni 29.
ágúst 1911 fundu íbúar borg-
arinnar Oroville í Kalifomiu
Indíána, sem lá þar í skjóli
girðingarinnar við sláturhúsið.
Hann var hálfnakinn og nær
dauða en lífi af hungri og
kulda. og virtist ekki skilja orð
af því sem við hann var sagt.
Það varð uppi fótur og fit í
borginni. þvi að menn höfðu
þá ekki séð „villtan“ Indíána
um árabil. Eins og löghlýðnum
borgurum sæmir kölluðu íbúar
þorpsins á lögregluna, og hún
handtók „villimanninn‘‘ sam-
kvæmt réttum lögum siðaðs
þjóðfélags og flutti hann á
geðveikrahæli. Þar hefði Indí-
áninn sennilega fengið að dúsa
til dauðadags ef sagan hefði
ekki borizt til mannfræðinga
við háskólann í San Francisco.
Þeir fengu því til leiðar kom-
ið að hann var látinn laus og
höfðu hann síðan á brott með
sér. Enginn skildi það mál,
sem hann talaði og voru því
hinum þekkta málfræðingi Sa-
pir gerð boð um að koma, en
hann var þá talinn mesti sér-
fræðingur Bandaríkjamanna í
indíánamálum
Einn eftirlifandi
Sapir tókst að ræða við Indá-
ánann og kornst að því að
han hét Ishi og var einn eft-
irlifandi af Yana-þjó’ðinni sem
áður hafði byggt hérað eitt í
Kaliforníu. Og síðan sagði
Indíáninn honum ævisögu sína:
Hvemig hvítir landnemar í
Kalifomíu höfðu stráfellt þjóð
hans unz ekki voru nema ör-
fáir eftir, hvemig hinir síð-
ustu Yanaándíánair höfðu hrak-
izt um eyðimerfcur og óbyggð-
ir Kalifomíu á sífelldum
flótta undan hvitum mönn-
um, sem höfðu myndað leyni-
félög til þess eins að elta
uppi síðustu Indíánana og
myrða þá, og hvernig þeir
höfðu allir verið drepnir hver
á eftir öðrum unz hann var
einn orðinn eftir og barðizt
við óblíða náttúru öræfanna.
Mannfræðingamir ákváðu að
gera Ishi að húsverði í mann-
fræðisafni háskólans í San
Francisco. og urðu fljótt undr-
andi á gáfum hans og mann-
---------------------------4
Seldu fyrir tl
raili. á keupstefnu
A nýafstaðinni kaupstefnu Is-
lenzkur fatnaður, seldust fram-
leiðsluvörur frá Sambandsverk-
smiðjunum fyrir rúmlega 11 milj-
ónir króna. Sambandsverksmiðj-
urnar halda því áfram að taka
þátt í þessum kaupstefruum.
Fomlelfafræöingurinn Ceram
Fornleifa-
fræðingurinn
Ceram
hefur nýlega
gefið út bók
um forsögu
Ameríku
sem vakið Hefur
mikla athygli
kostum. Hann ferðaðist um
fyrri lönd þjóðar sinnar i
fylgd með mamnfræðingum og
sýndi þeim alla helgistaði og
sögustaði. kenndi þeim að búa
til boga, örvar og spjót, kveikja
eld og veiða að sið Yana-indí-
ána. Einnig sagði hann þeim
frá siðurn þjóðarinnar, sagði
þeim goðsögur hennar og söng
jafnvel þjóðlög inn á plötur
fyrir mannfræðisafnið.
¥
Um leið réyndi hann að
kynnast siðum hvítra manna
sem bezt. Hann fylgdist vel
með og spurði margs, og kom
mannfræðingunum oft á óvart
með. athugasemdum sínum
(honum fundust sporvagnar t.
d miklu furðulegri fyrirbæri
en bdlar og flugvélar: Það voru
venjulegir galdrar í hans aug-
um að knýjia farartæki áfram
eins og bíla og flugvélar. en
hins vegar var honum það
hulin ráðgáta hvemig unnt
væri að hemja sporvagnana á
þessum tveimur jámteinum).
Eftir fimm ára vist i heimi
hvíta mannsins lézt Ishi úr
berklum — sjúkdómi sem sið-
menningin hafði fært honum.
TuíEtugTi þúsund ára
saga
Að sögn gagnrýnenda er bók
Cerams spennandi eins og
leynilögreglusaga. — Hvenær
komu menn t.d. fyrst til Am-
eríku? Fram til 1925 héldu
menn að það gætu ekki verið
liðin nema um 4000 ár síðan
fyrsti Indíáninn steig þar fæti
á land. En það ár fiann svairt-
ur kúasmali, George McJunkin.
mannaleifar, sem fomleifa-
fræðingar töldu vera um 10.000
ára gamlar. Og fyrir skömmu
fanrtst höfuðkúpa, af ungri
stúlku. sem er milll 15 og 18
þúsund ára gömul. Það er því
sennilegt að veiðimenn frá
Síberíu hafi fyrst lagt leið
sina yfir Beringssund á síðustu
ísöld fyrir einum 20.000 ár-
um, en sennilega hafa margir
þjóðflutningar orðið frá Síber-
íu til Alaska síðan. Þegar fyrstu
mennimir komu til Ameríku
var dýralíf þar talsvert öðru-
vísi en nú Þar voru mammút-
ar, úlfaldar og hestar. En þessi
dýr dóu síðan út, og er ekki
ósennilegt að vieiðimennirnir
hafi átt einhverja sök á því.
Þá urðu Indíánamir að breyta
lifnadarháttum sínum, og
smám saman sköpuðu þeir
mjög sérstæðg menningu.
Evrópumenn kynntust fyrst tóbaki á Kúbu, og þar eru ræktaðar ýmsar þekktustu tó-
bakstegundir heims, cinkum í héraðinu Pinar del Rio. Framleiðslan á gæðategundum hef-
ur skroppið saman og er þvi borið við, að unga fólkið þar í sveitum vilji heldur í nám
en dytta að tóbaksplöntum. Kúbumenn reyna að bregðast við með þvi að auka vélvæð-
ingu í tóbaksrækt og lofa því að hægt verði að fullnægja eftirspurn cftir Havanavindl-
um. — Myndin: Ör þessum tóbaksblöðum verður síðar mikil gæðavara.
Einn vina bans skrifaðd ævi-
sögiu hans, og hefur hún verið
þýdd á mörg mál.
Á þessurn tíma höfðu hvítir
menn tafcmarkaðan ábuga á
Indíánum. Þeir litu á þá sem
írumstæða þjóð, sem yrði ann-
að hvort að aðhæfa sig að
siðum hvítra manna og siam-
lagast þeim — ef hún væri
fær um það — eða deyja
hreinlega út. Báðir kostimir
höfðu í för með sér hvarf þjóð-
arinnar og sennilega hiefur það
verið ósk mjög margra, því að
almennimgiur var sér þá meira
eða minna meðvitandi um að
landi þvi sem þeir bjuggu á
hafði verið rænt af þjóðflokk-
um Indíána og oft á mjög
skuggalegan hátt. Það var því
ekki nema eðlilegt að þeir
vildu að það gleymdist sem
fyrst hvennig þeir heifðu eign-
azt landið og allt það hyríi,
sem gæti minnt á það.
En á árunum eftir fyrri
heimsstyrjöldina. þegar svo
virtist sem Indíánar væru að
deyja út hægt en örugglega á
þeim landssvæðum sem vald-
hafar Bandaríkjanna höfðu $>-
sfcammtað þeim fóru fonnleifa-
fræðingar þó að grafast fyrir
um uppruna þeirra. Og nýlega
hefur hinn kunni þýzki rithöf-
-jndur og áhugamaður um fom-
leifiafræði, Ceram, sem er
heimskunnur af bók sinni
„Fomar grafir og fræðimenn"
(hún hefur verið þýdd á ís-
lenzku), ritað aðgengilegt rit
um rannsóknir á forsögu Norð-
ur-Ameritou, „The Firsit Ameri-
can“.
mannsins í Amerífcu undanfiar-
in ár. Stöðugt koma nú, út
fleiri bækur um sögu þeirra,
bókmenntir og menningu, og
um leið er mjög fiarið að bera
á þjóðemisvakninigu meðal
Indíána sjálfra. Ástæðan fyrir
þessu er m.a. sú að hvítir
Bandaríkjamenn sjá það nú æ
betur að þaS þjóðfélag sem
þeir hafa skapað á grundvelli
innfluttrar evrópskrar menn-
ingar, er nú komið í ógöng-
ur, og það virðist ekki fært
u,m að leysa fram úr helztu
vandamálum sínum, t.d. kyn-
þáttadeilum, mengun, ofbeldi
og styrjöldinni í Asiu. Þess
vegna er ekki nema eðlilegt
að áhugi vakni á öðrum form-
um menningar.
Indíánar hafa byggt Amer-
íku í ein tuttugu þúsund ár,
en hvítir menn hafa verið þar
í tæp fimm hundruð ár. Er
líklegt að margir hvítir menn
verði eftir að nítján þúsund
érum liðnum, ef miengun og
náttúrusipjöll halda áfinam á
samia hátt og verið hefur?
(Endursagt).
lega tekin í notkun
Mosfcvu 24/9 APN. Sovézki
flugvólasmiðurinn Andrei Túp-
oléf hefur lýst því yfiir, að verk-
fræðingar hans m,uiná gera allt
sem í þeirra valdi stendur til
að hljóðfiróa fiarþegiaiþotan TU-
144 komist sem fyrst í notkun.
Væri hún þegar kamin £ fjölda-
framleiðslu en um leið væri
haldið áfiram alhliða tilraunuim
með vólina.
Ekfci er samt erun hægt að
segja með vissu, hvenær Aero-
flot, sovézka flugfélagið, fær
þotuna á áætlunairieiðir sínar.
TU-144 hefur þegar farið í
fyrstu „hljóðfráu“ ferð sína til
útlanda — til Búlgariu, og fór
þá með 2,300 km hraða á lcilst.
Tilraunaflugmennirnir Eljan og
Kozlof leggja áherzlu á það, að
vélin hafi sezt á venjulega flug-
velli bæðd í Safiu, Prag, Vansjá
og Paris — en tál síðarnofndra
borga flaug hún undir fiullum
hraða. Vélin þarf engar sérstak-
ar flugbrautir og engan sérstak-
an flugstjóimarútbúnað. Flug-
mennimir skoðuðu frönsik-
brezku hljóðfráu þotuinai Com-
corde í Paris og láta mjög vel
af henni, segja hana að mörgu
leyti gerða á frumilegan hátt.
Biðsímatól
frá Perm
Símavertosmiðjan í Uralborg-
inni Perm hefiur hafið ft'öldá-
framleiðslu á nýiri tegund sím-
tækja, sem halda sér sjálf í
„biðröð", ef númerið sem
hringt er í, er upptekið. Þegar
númerið losnar, gefur símtæk-
ið sjélfikrafa samband. Þann-
ig lasna menn við að hringja
hvað eftir annað árangurslaust
í númer, sem mdkið álag er á.
Verður skortur á Huvunuvindlum?