Þjóðviljinn - 28.09.1971, Qupperneq 8
írski markvörðurinn hafði nóg að gera í fyrri liálfleik og hér
gerir hann árangurslausa tilraun til varnar
Mikil barátta
( jafnteflisleik Víkings og Fram
Skemmtilegasti leikur Rvík-
urmótsins sl. sunnudagskvöld
var án efa Ieikur Fram og
Víkings en honum lauk með
jafntefli 10:10. Þetta var eini
leikurinn, sem var jafn og það
svo, að Víkingar jöfnuðu úr
vítakasti, sem dæmt var á síð-
ustu sekúndu, eftir að tíminn
rann út og það var Einar
Magnússon er fékk það erfiða
hlutverk að framkvæma víta-
kastið en hann stóð sig vel og
skoraði.
AUt firá byrjun var ledkurinn
jafln, að visu komust Víkingar
í 3:1 í bryjun, en Fram jafnabi
3:3 og komst síðan yfiir 4:3 en
Víkdngar kornust svo ytfiir 5:4 en
í leikhléi var jafnt 5:5. Allveg
satmia sagan átti sér stað í síðari
hálfleik er liðin skiptust á um
fiorystu en undir lokin þegar
Fram sigraði
Víking 4:0
Reykjavíkurmótið í mfl. kv.
í handknattleik hófst sl. sunnu-
dag og fór þá aðeins fram einn
leikur og sigraði Fram Víking
4:0. Mörk Fram skoruðu þær
Oddrún Sigsteinsdóttir, Kristín,
Birna og Helga, en staðan í
leikhléi var 3:0. Þá áttu Valur
og Ármann að leika en af þeim
leik varð ekki fyrir þá sök að
Ármanns-liðið varð að leika í
varaþúningi, þar sem þæði liðin
leika í rauðum skyrtum og var
varabúnngur Ármanns ekki
með númerum á bakinu eins
og lög gera ráð fyrir svo dóm-
aramir leyfðu ekki að leikur-
inn færi fram og er hann því
sennilega tapaður fyrir Ármann.
S.dór.
innan við ein nunúta var til
leiksloka, hafði Fram eins
marks forskot 10:9 og enddrinn
varð svo eins og áður segir að
Einar Magnússon jafnaði úr
vítakasti eftir að leiiktíminn
rann út 10:10. Og verður ékki
annað sagt en að þetta hafi
verið réttlát úrsiit.
Eitt er augljóst eftir að hafa
horft á € fyrstu leikina í mót-
inu en það er, að Víkingar
verðá með mjög gott lið í vetur.
Loks nú virðist hið lengi efAi-
lega lið þeirra æitla að sýna
hvað raunverulega býr í þvi.
Guðjón Magnússon og Páll
Björgvinsson eru nú betri en
nokkru sdnni áður og Einar
Magnússon er grcánilega í góðri
æfingu. Þá hefur Rósmundiur
Jónsson náð góðum tökum á
markvörzlunni en hún hefur
undanfarin ár verið höfuðvenk-
ur Vfkingsliðsins. Þá er Sigfús
Guðmundsson í mjög góðri œf-
ingu, en hann. er einn okkar
bezti línuíleikmaður.
Fram-liðið er enn óráðin gáta.
Það var í miklum öldudal í
fyrra en virðist nú á uppleið
og hefur allt til þess að verða
mjög gott lið. I>oir Axel AxeíV-
son, Sigurður Einarsson, Sigur-
þergur SigBteinsson og Pálmi
Pálmason voru beztu menn þess
í leiknum við Víkdng og koma
sjálflsagt til með að bera liðið
uppi í vetur. Þá virðist Guð-
jón Erlendsson markvörður
vera í góðri æflingu. — S.dór.
Svo sannarlega munaði ekki nema hársbreidd að
íslenzka u-landsliðið missti niður, að því er manni
virtist, öruggan sigur gegn írska u-landsliðinu í
leik þessara liða á Laugardalsvellinum sl. sunnu-
dag. íslenzka liðið heíði náð 4:1 íorustu í leik-
hléi, en eítir 15 mínútur ai síðari hálíleik var
staðan orðin 4:3. íslenzka liðinu tókst þó að halda
þessu og sigra. Það voru taktísk mistök, sem urðu
þess valdandi að íslenzka liðið íer með eins marks
forskot í síðari leikinn í stað þriggja marka.,
Litlu munaði að illa færi
(slenzka liðið náði þó að sigra írska liðið 4:3
Sannleikurinn er sé, að írska
liðið var heldur sterkara ein
það islenzka þrátt fyrir tapið,
en það sem réð úrslitum var
slök markvarsla Iranna og 3
klaufamörk er þeir fengu á sig
í fyrri hálfleik. I>vi átti islenzka
liðið með 4:1 forustu að leika
sterkan vamarleik í síðari hálf-
leiknum í stað þess að halda
uppi sóknarleik eins og það
gerði og fyrir bragðið fékk lið-
ið á si.g tvö mörk. Svo mikill
muinur var ekki á liðunum að
hefði íslenzku piltunum verið
uppá lagt að leika vamarleik
í síðari hálfleiknum. þá má
gera ráð fyrir að þeim hefði
tekizt að halda þessu 3ja marka-
forskoti og þá hefði verið nokk-
uð ömggt að liðið hefði komizt
áfram í keppninni, því ótrúlegt
er að Irarnir sigri með 4ra
marka mun úti í Irlandi, en
með eins marks íorskoti er nær
vonlaust að það komist áfram.
Islenzka liðið, sem að mestum
hluta var skipað piltum úr
Faxaflóaúrvalsliðinu svo kall-
aða er unmið hefur sér margt
til frægðar byrjaði leikinn af
miklum kraflti og strax á 2.
mínútu komst Ottó Guðmunds-
son innherji upp að endamörk-
um gaf þaðan fyrir markið til
Gunnars ö. Kristjánssonar.
Hann skauit viðstöðuiaust og
þrumuskot hans var alls óverj-
andi og boltinn söng í netinu
1:0 Stórglæsilegt mark.
Við þetta marik var eins og
upplausn kæmi í vörn Iranna
og munaði oft ekiki miklu að ís-
lenzka liðinu tækist að bæta
öðru marki við. Svo vair það
á 20. mín. Gunnar ö. Krist-
jánsson fékk boltann frá írsfcu
vörniinni, þar sem hann stóð
út við vítatéigslínu, og hatnn
skaut að marki og skonaði 2:0.
Þetta var hroðalegt klauifamark.
Og aðeins 6 mínútum síðar
bætti Gunnar 3ja miarkinu við
og var aðdragandi þess nokikuð
svipaöur marki númer tvö.
Gunnar skaut frá vítateigsilínu
og boltinn hafnaði í netinu og
væri annað markið klaufamark,
þá var þetta eitthvað enn verra
en staðan þar með orðin 3:0.
Iramir tókiu sig nú noktouð
á oig hægri innherji þeirra
komst á 30. mínútu inn í send-
ingu til martovarðar íslenzka
liðsins og náði að skora fynsita
mark íranna 3:1. Ásgeir Sigur-
vinsson bætti þetta svo upp á
36. mín. er laust skot hans frá
vítateig hafnaði í netinu og var
þetta álíka kilaufamatk og mörk
tvö og þrjú, þamnig að íslenzka
liðið hafði þama náð 3ja marka
forskoti þegar flautað var til
leikihlés.
Eins og áður segir hefði ís-
lenzka liðið átt að stilla upp
til varnarleiks í síðari hálf-
leiknum til að halda þessu
fengna forskoti. En þessi heppn-
ismörk virðast hafa slegið slítou
ryki í auigtt forráðamanna liðs-
ins að ekkert slíkt var gert jafn
vel þótt allir sæju, nema þeir,
að írska liðið var mun betur
Sótt og varizt við írska markið.
Að leikslokum í fyrsta leiknum sem leikinn hefur verið \ flóðljósum. Pressuliðið sigraði þar
Reykjavíkurúrval 4:1. Fremstur á myndinni er Guðgeir Leifsson, til vinstri við hann .Tóhannes
Eðvaldsson og fyrir aftan má greina Gunnar Gunnarsson og Inga Björn Albertsson.
leikandi lið og til alls líklegt.
Á þessum mistökum fékk ís-
lenzka liðið svo að kenna á
fyrstu 15 mínúluim síðari hálf-
leiksins er Iramir skoruðu tvö
mörk. Fyrst var það miðfram-
herjinn er skoraði á 10. mínútu
með því að komast innfyrir ís-
lenzku vörnina og svo var það
hægri útherjinn, er einlék í
gegnum íslenzku vörnina á 15.
mínútu og skoraði auðveldlega
af sfuttu færi.
Upp úr þessu fór íslenzka lið-
ið að draga sig aftur ®g verjast
og það tókst þannig að Irarnir
skoruöu ekki meira og leiknum
lauk með íslenzkum sigri 4:3.
Ég er ansi hræddur um að þetta
eins marks forskot dugi skammt
í síðarí leikinn er fram fer í
Dyflini 20. október n.k. Hins-
vegar hefði mátt ætla að 3ja
marka forskot hefði duigað.
Þetta íslenzka lið stóð sig eftir
atvikum vel. Völlurinn var
mjög blautur og þungur og þar
að auki illa sleginn, svo lítill
hraði var í leiknum og erfitt
fyrir svo unga pilta að leika á
honum við þessar aðstæður.
Þeir sem mesta athygli vöktu
voru Ottó Guðmundss., Gunn-
ar öm Krisjámsson og hinn
ungi Vestmannaeyingur Ásgeir
Sigurvinsson (bróðir Ólafs). Þar
er mjög mikið knattspymu-
mannsefni á ferðinni. Gísli
Torfason fyrirliði liðsins og
þesis lekreyndasti maður, ætlar
sér um of og slíkur ofmetnaður
er sjaldan til mikils gagns en
hann átti þó gótía spretti inn í
milli.
Irs'ka liðið er nokkuð jafnt
en skemmtilegasti leikmaður
þess var útherjinn Waters.
Dómarinn var skozkur, sá sami
og dæmi leik Islands og Japans
fyrr í sumar. Skilaði hann sínu
hlutverlci allvel. — S.dór.
<
j.
L
i
I