Þjóðviljinn - 28.09.1971, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 28.09.1971, Qupperneq 11
Þriðjudagur 28. september 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J J Táningarnir heimsóttir í dag er í heimsókn hjá þaettinum táningáblaðið Saam- úel og Jónína, sem er laun- drjúgt skemmtunarblað eins og eftirfarandi ívitnanir von- andi sanna: ÉG KALLA EKKI RÉTT- LÁTA HELDUR RANGLÁTA Skemmtiatriði eru þar (í Herjólfsdal) mikil og góð, þótt margir séu það kátir að þeir þurfi ekki skemmtiatriða við. HÁSPEKI LITANNA ... og þó að brúnar geir- vörtur séu oft heitari. an bleikar, þá er oft meiri til- finning í þeim bleiku. Jihihi- hihihiyyhííí. SÆLIR ERU HÓGVÆRIR „Mér sároar það mest, hvað við höfum átt erfitt með að komast á toppinn, segir Billy, sá slátraralégasti í hópnum. Við ' erum miljén sinnum betri en þúsundir aí hljómsveitum.“ ENGIN UNDANBRÖGÐ j . GÓÐI Það1 n!í ekki vilj andi að við erum með þessi grað- þestalæti á senunni ... FAGURT FORDÆMI Þeir eru mestu fjörkálfar ög segja sjialdan orð að viti við blaðamenn MARGUR HELDUR GULL í ANNARS GARÐI Héildin er mjög góð músík- lega og sviðsfriamkoma er asðisgengin. sérstaklega hjá songvaranum. Ég man sér- staklega eftir þegar hann sagðist hafa týnt vitinu og fór að leita að því meðal þeirra er þama voru. SVIÐAMESSA Þeir eru með æðisgengna sviðsframkomu — alveg rosa- lega, söngvarinn alvitlaus og þeir eru stórkostlegir á sviði. SKORTUR Á HAGRÆÐINGU Jafnvel þeir sem af trú- rækni dýrka aðra guði vegna kærleikians, þeir dýrka mig, þótt aðferðinni kunni að vera ábótavant. (Haft eftir Krishna). JA KVUR ANDSKOTINN Skiptu þér ekki af því sem þér kemur ekki við (Mind your own business). (Haft eftir Búdda). TIL ATHUGUNAR FYRIR STEINGRÍM SIGURÐSSON Málverkin á sýningunni (minni) eru svo ofsaleg, og allt það, að fólk ratar ekki héim til sín eftir að hafa séð þau — fer algerlega í rusl. Þorsteinn Eggertsson. ALDREI AÐ VITA Þórsteinn hefur talsvert Kynnt sér myndlist. fyrr og aú málar meira að segja nynd til heiðurs þeim snill- ingunum Rembrandt, Degas, van Gogh og sjálfum sér (sem við skulum vona að sé sétlað sem brandari). (Suðumesj atíðindi). SEFUR EFTIR MARIA LANG og Blomdahl — ihún sem hefur aldrei uppgötvað aö til var ann- ar takki á útvarpstæki en sá sem opnaöi fyrir dægudlaigagars- iö í þriðju dagskránnj.. Og áhuga hennar var ég að reyna að veikja á svo óskiljanlegum og óvinsæl- um hlut sem nútíma sdnfóníu. Osinfónískri sinfóníu. A skrautletruðu titilblaði standa orðin tvö. Ösdnfónísk áin- fónía... Og neðar á örkinni: Eftir Öla Bodé. Hann sleppir örkinni og snýr sér smöggt frá skrifborðinu. Svo dregur hann með sarna ofsanum upp annað rennitjaldið og opnar glugga út að kuldanum og eyði- legri götunni. — En trúlega er ekkert at- hugavert við hana. Ég get sjálf- um mér um kennt. Því að ég giftist henni. Þvi að ég skildi ekki — ekki bofs fyrr en um seinan. Því að ég geri ekki það eina rétta hið eina sem vit er í: aö fara burt úr bænum. Þótt hann viti að honum muni ekki koma dúr á auga, áíkveður hann eftir nokkrra stuind að leggjast til svefns. Klukkan er fjögur og eins og flestar aðrar nætur fær hann samvizkubit þeg- ar hann læðist fram ganginn og inn í baðherbergið. Þótt hann fari ofurvarlega er hann dauð- hræddur um að hann ónéði Sylviu Mark, en svefnherbergi hennar er hinum megin við bað- herbergið. Hann þorir með naum- indum að þvo sér og bursta tennur og skola niður úr sal- eroinu. Hann teikur héspuna varlega af dyrunum hennar, slekkur ljósið og læðist varlega útum hinar dyrnar, sem liggja inn í hans hluta af íbúðinni. Það eru þó ekki hijóðin úr baðherberginu, ekki varfæmislegt fótatak Óla eða hvinurinn í vatnsrörunum sem vekja Sylviu. Hún hrekkur upp af draum- lausum, rólegum svefni af sker- andi hljóði. Símahringingu.. . Og síöan — af því áð hún áttar sig ékki í skyndi og það tekur smástund að kvéikja á borðlampanum og teygja sig eft- ir símtólinu — kveöur við önnur horinging og ein í viðbót. Vekj araklukkan á náttborðinu sýnir hve framorðið er og hún er með hjartslátt af kvíða áður en hún svarar: — HaMó. Þetta er Sylvia Mark... Halló! Hver ... hver er þetta? Fyrst heyrist ekkert það er steinhljóð í símanjum. Hjartsláttur Sylviu fer vaxandi. Röddin bregzt henni og verður ógreinilet hvísk- ur þegar hún endurtekur: — Hver... er þetta? Og hin röddin er hvíslandi og ógreinileg. — Ætli þú getir ekki gizkað á það ... eða hvað? — N.. .ei. Af hverju ætti ég ... — Huigsaður þig um nokkra daga, kannski minnið skýrist. Og það kæmi sér betur fyrir þig — Sylvia. ‘ Smellur í eyra hennar gefur til kynna að samtaliniu sé lokið. Hún situr stjörf í rúmdnu og kreistir símtólið með báðum höndum. Hún er svo hrædd að nokkur andartök hættir hjartað alveg að slá. 3. FÖSTUDAGUR í FEBRtAR Klukfcan sjö að morgni eru götur og gangstéttir og garðar bæjarins alveg eins kbldimm og þrem tímium fyrr. Jafnvel enn dimmari. 1 hvíta húsinu við Blifcksmiðs- götu, þar sem nýgiftu Hesser- hjónin búa á efri hæöinni skim- ar hávaxinn og sinaber karlmað- glettan 11111111 — Fijúgandi undirskálar, segja þeir, — en sú della! ur út um svefnherbergisgíluggamn og segir geáspandi: — Það snjóar. Og það er híf- andi rok. — Er nokfcum tíma öðru vísi veður hér? Eva Mari hetfur dregið teppi og rekkjulín upp fyrir höfcu og hann sér ekki ölliu meira af henni en svartbnint hár og brún blikandi augun. Sjálfur er hann líka brúneygður, með svart lið- að hár og svarta barta niður með breiðum vöngunum. Þótt hann sé kviknakinn virðist hon um ekkert kalt, og þótt hann hafi ekki sofið sérlega lenigi, vaknar hann fljótlega og fer að blístra skerandi falskar trillur „Yester me, Yester you, Yester day“ undir steypibaðinu. Hún hrópar: — Hættu þessum hávaða. Og hann stikar rennvotur inn á gult gólfteppið sem nær horn- anma í milli. — Varstu éitthvað að segja? — Ég sagði að þú blístraðir álíka fagurlega og verksmiðju- flauta. Og svo sagði ég að þú vektir kerlinguna niðri og það ætti að vera óþarfi svona snemma morguns. — Frú Svensson ? Uss, húm er vita heyrnarlaus. Hann rekur andlitið fram úr handklæðinu, gefur henni kaldan og rakan koss og tínir á sig spjarirnar í skyndi. — Upp með þig kona. Ég þarf að fara til Stokkhólms og mig vantar kaffi og graut og brauð til að styrkja mig á. — Ég ætti nú ekki annað eftir Ég þarf ekki að mæta í búðinni fyrr en eftir hádegi. Þú verður að skipta um atvinnu. — Ég held að ég skiptí frem- ur um konu. Ég kann ágætlega við að aka leigubíl. — Jæja. Bva Mari virðist löt og ánægð og syfjuð. — Ég veit að minnsta kosti um einn sem myndi gleðjast yfir því að þú skiptir um módell. — Er það forveri minn hjónábandinu? — Ég var eíkki að hugsa um hann. Ég var að hugsa um tengdamömmu. Núverandi og nó læga temgdamömmu. Núveramdi og alltaf nálæga tengdamömmu. Hákon Hesser glottir áhyggju- laust. — Uss. þið verðið bráðum beziu vinkomur. Og hún hefu: að mimnsta kosti það fram yfir þig apaspiJið þitt, að hún eld- fir handa mér graut ef ég bregð mér yfrum til hennar. So long, baby. — Háfcom. Alctu variega . . . Em hamn er komdnn á harða stökk miður stigan og heyrir eikki það sem húm biður hamn um. Fjarlaagðin er ekki mikil frá Bhfcksmiðsgötu að gráa húsinu við kirkjugarðinn. Og Hákoni hefur ek'kd yfirsést í samibandl viö forkinn hana móður sína. Að visu er hún mjög óánægð með val hams á eiginkonu, en einmítt þess vegna verður það edns komar sigur fyrir Ragnhildí að hamm skuli fcoma til hennar að fá sér matarbita fyrir langferðina. Á svipstundu galdrar hún fram egg, gnaut, smmrt brauð og kaffi og þegar húm sezt á móti hönum við ferhymt eldhúsborðið, hefur hún vit á að fara efckl e.ð baktala Evu Mari, þótt löt og duglaus sé. Hvorugt þeirra mefn- útvarpið Þriðjudagur 28. september. 7,00 Morgunútvarp. Veðurfrégn- ir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgumstund bamamna fcl. 8,45: Sólveig Hauksdóttir Iss áfram söguna alf „Lísu í Undralandi" eftir Lewis Carr- oll (14). Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna kl. 9,05. Tilkynningar Wl. 9,30. Létt lög leikin milli ofan- greindra talmálsliða, em kl. 10,25 tvö norsk tónverk: Rjamne Larsen og Fílhairouom- íusveitin í Osló leika Róm- önsu fyrir fiðlu og hlóm- sveit eftir Joham Svendsen; Odd Grúner-Hegge stjórmar — FílharmoníuSveitin í Osló leiifcur „Hetjuslag" op. 22a nr. 5 etftir Hárald Sævemud; Odd Grúner-TT stjómar. (11.00 Frétt’ 1‘ist etftir Schumanm . Schubert: Christiam Ferras og Pierre Barbizet leika Sómötu fýrir fiðlu og píanó nr. 2 í d-moil cp. 121 eftdr Schumamin, — Sinfóníuihljómsveitin í Lund- únum leikur Sinfómíu mr. 4 í c-moll „HarmaMjómifcvið- una“ eftir Schiuibert; Walter Sússkind stjórnar. 12,00 Dagsfcráin. Tónleikar. Til- kynmingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkymnimgar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Hótei Berlín“ eftir Vicfcd Baum. Jón Aðils les (19). 15,00 Fréttir og tilkynningar. 15,15 Frömsk tómilist. Evelyn Ohrochet léikur á píanó verk efltir Gabriel Fauré. Maggie Teyte syngur lög eftir Claude Debussy. 16.15 Veöurfregnir og létt lög. 17,00 Fréttir. Tvö impromptu eftir Schubért. Alfred Brend- el leikur á piamó. 17.30 Sagan: „Ævintýraleiðir" eftir Kára Tryggivasom. Krist- ín, Ólatfsdóttir les (2). 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tómleikar. Tiikynnimgar. 18,45 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir og ti3ikynningar. 19.30 Frá útlöndum. Magnús Þórðarson og Tómas Karlssom sjá urn þátttnm. 20.15 Lög umga fólIkBdns. Stein- dór Guðmumdssom kynnir. 21,05 Iþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,20 Samleikur í útvarpssal. Þorvaldur Stedmgrímsson, Old- rich Kotora og Gísli Magnús- son leifca ,J>um!ky“ — tríóið op. 90 eftir Antoním Dvorák. 21.50 Smásaga: „Spegillinn" eftir Alphomse Daudet. Þór- umn Magnea Magnúsdóttir þýðir og les. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá Ceylon. Maigmús Á. Ámason listmól- ari segir frá (5). 22,40 Harmomifculög. Karl-Enk Sandberg og fleiri leika. 22.50 Á hljóðbergi. Brunalfcvæði og bláutlegar vísur eftir Franeois Villon, — Hedmz Reincfce les þýzka þýðingu etfttr Paul Zech, en með verða fluttar íslemzkar þýðingar á kvæðum Villons eftir Jóm, Helgason. 23.15 Fréttir í stuttu miáli. Ðag- skrárlok. sjónvarpið Þriðjudagur 28. september. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsirtgar. 20.30 Kildare laéknir. Ehginn er fullkominn. Þýðandi: Guð- rún Jörundsdóttir. 21.2o Umraeðuþáttur. um fisk- iðnað Umrasðum stýrir Guð- mundur H. Garðarsson, við- skiptafræðingur. Þátttakend- Jy.: ...._ ur, auk hans, framkvæmda- stjórarnir Guðjón B. Ólafs- són Réykjavík, Guðmundur Karlsson, Vestmannaeyjum og Ólafur Gunnarsson, Nes- kaupstað. 22.00 íþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlök. Indversk undraveröld. Nýjar vörur komnar m.a. BATIK-kjólaefni, gafflar og skeiðar úr tekki til veggskrauts, diskar og skálar innlagðar með skelplötu. lampar, stativ undir diska og vasa, brons-borðbúnaður, silkislæðu)'. bréfa- hnífar og bréfastadiv. konnur, vasar og margt fleira. Einnig margar tegundir aí reykelsi og reykelsiskerjum. — Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáið þér 1 JASMIN Snorrabr. 22.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.