Þjóðviljinn - 29.12.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.12.1971, Blaðsíða 9
f MiðvJkiudagur 29. desemiber 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA Q Samið um sðlu á f reðfiski fyrir 800 miljónir til Sovét Hinn 22. desember s.l var undirritaður í Moskvu samning- ur milli Sölumiöstöðvar hrað- frystihúsanna og Sjávarafurða- deildiar S.f.S. annars vegar og matvælainnkaupastofnunarinnar Prodintorg V/O hins vegar um sölu á 10.500 tonnúm af frystum fiskflöfcum og 4 000 tonnum af heilírystum fiski til Sovétrikj- anna á árinu 1972 á grundvelli rammasamnings Landianna um viðskipti á árunum 1972-1975. Áður höfðu verig seld 1.500 tonn af fiskflökum sem falla undir ofangreindan rammasamn- ing fyrir árið 1972. Framangreindar sölur eru að verðmæti um 890 miljónir króna. Samningagjörð önnuðust Ámi Finnbjömsson. sölustjóri af hálfu SötLumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna oe Andrés ÞorvarÖar- son fulltrúi, af hálfu Sjávaraf- urðadeildar S.Í.S. (Frá S.H. og S.Í.S.) Lindsay vill bjóða sig fram gegn Nixon forseta næsta ár MIAMI 28/12 — John Lindsay, borgarst j óri í New York til- kynnti í dag að hann mundi reyna að fá sig tilnefndan fram- bjóðanda Demótorata í næstu for- setakosningum. Ldndsay var á sínum tíma kosinn borgarstjóri í New York fyrir Repúblikana, en sagði stoilið við þá fyrir fjóir- um mánuðum eftir að hannhafði Fjóría hvert barn deyr innan eins árs GENF — Fjórða hvert bam sem fæðist í þróunarlöndunum deyr áður en það nær árs aldri. Mörg þeirra sem af lifa ná ekki fullum andlegum þroska vegna næringarskorts, afmyndast af holdsveiki eða verða blind af ýmsum illkynjuðum augnasjúk- dómum, Möguleikamir á því að þam deýi á ungum aldri í þróunar- löndum Afrítou Asíu og Róm- önsku Ameríku er enn sem fyrr 20á-4(ý'&intftíih meiri en börn þau sem fæðast í Bvrópu eða Banda- ríkjunum. Þessar sorglegu tölur koma fram í skýrslum frá WHO, heil- brigðismálastofnun SÞ og UNI CEF, bamasjóöi SÞ. þær sýna ljósar en flest annað það mikla djúp sem staðfest er á milii Stríðsandstæð- ingar inni í Frels isstvttnnni NEIW YORK 28/12 Sextán fýrr- veraindi hermenn í Víetnamstríð- iniu gálfust í diag upp við þrásetu sína í frelsisstyttumni við inn- siiglingiuna til New York, en þar höfðu þeir lotoað sig inni á summudag. Höfðu þeir lofcað sig inni í airmi styttunnar, sem hefst um 100 metra yfir sjávarmál, og ætlut&u að sitja bar yfir nýárið til að miótaæla styrjöldinni í Víetoam. Fóllust þeir á að yfir- gefa styttuna eftir að dömari hatfði fellt úriskurð um að at- hafinir þeirra væru ðlögmsetar. lífskjara í þróunarlöndium iðnaðarlöndum. og Þrátt fyrir margvíslegt sitarf, sem miðar að því að toveða niður ýmsar farsóttrr, eru í dag fleiri vannærð og sjúk böm en fyrfr aldarfjórðungi, þegar áðumefndar stofnanir SÞ tótou til starfa. Lindsey sakað ráðamenn þar um að hafa bsalt niður alla andstöðu í flokknum og rekið þaðan alla framfarasinna. Lindsay tilkynniti að hann munidi hefja baráttu sína með þátttötou í forkosningum í Flor- ida í marz. Hann beindi harðri gagnrýni að stjómdnmi fyrir stefnu hennar í Suðaustur-Aisíu og á sviði efnaihaigsmála og væri mál til komið að landið fengi forseta sem / þetokti vandamél landsins í raun og veru. Lindsey er sagöur njóta all- mitoi'ls álits meðal frjálslyndari marana í Bandarfkjunum. Vetrarleikar i Framhald af 1. síðu ÓL. Ástæöan fyrir því aðeng. inn Islendingur er meðal toeppenda að þessu sinmi er sú, hve dýrt það er að senda keppendur frá Islamdi tii Japans. Sagði Gísli að það myndi kosta hátt í 300 þús- umd kr. á hvem keppenda að senda þá á leikana héðan. — „Okkur þykir þetta ákaflega leiðinlegt en við þessu er því miður eltokert að gera“ sagði Gísli að lofcum. Þá höfðum við samfoand við Ómar Ragnarsson fþrótta- fréttamann sjónvarpsins og inntum hann eftir því hvem- ig sjónvarpið myndi snúa sér í frétta- og myndaflutningi frá vetrarleilcunum í Sapporo. „Við fáum myndimar frá franska sjónvarpinu" sagði Ömar, „og ég vona fastlega að við getum sýnt þær 2ja til 3ja sólahringa gamlar. Ég á von á því að Danir leggi alla áherzlu á að fá mynd- iraar frá Japan sem fynst og um leið verða þær sendar hingað til oktoar“. Verða þær sýndar í venjulegum fréttatíma eða aðeins í íþrótta. fréttunum? Það er nú ekki áfcveðið, en ég mun leggja alla áherzlu á að þær verði sýndar sem allra fyrst eftir að þær berast og kæmi þá til greina sérstakir daigstoráridðir fyrir þessar myndir. En það er ekkert endanlega átoveðið um þetta enniþá en það verður gengið frá þessu strax eftír áramót- in — sagði Ömar að lótoum. — S.dór. Innflutt sæigæti fyrir 25 miijónir Viðsikiptaráðuneytið hiefiur gief- ið út augiýsingu um innfliuitn- ingsikvóta á árinu 1972 fyrir vör- ur, sem ennþá eru háðar inn- flutn i ngisleyfum. Helztu breyt- ingar á fcvótum þessum frá því sem gilt hefur á árinu 1971 eru þær. að á næsta ári verðiur leyfður innflutningur sælgætis, óáfengs öls og sements. Er ráð- gert, að heildarvorðmæti inn- flutts sælgætis verði 25 miljónir króna heildarverðmæti innflutts öls 5 miljónir króna og heildar- magn innflutts sements 10 000 tonn Fyrsita úthlutun samkvæmt Fær Leone stjórn- arkreppu á sig? áðurgreindri auiglýsingu fer fram í febrúar n.k. og stoulu umsófcnir um gjaldeyris- og innflutnings- leyfi hafa borizt Landsbanka ís- lands fyrir 1. febrúar 1972. (Fré viðskiptaráðuneytinu). Skipsþernur Framhald af 1. síðu, 2. Hásetar fullgildir: 14.718 Eftir 2 ár 15.113 Eftir 5 ár 15.904 Eftir 6 ár 16.299 3. Viðvanmgar: 11.146 EiBtír 6 ménuði 11.637 4. Yfirmenn og smyrjarar diesilvéla: (inndf. 4% mótortiIleBg 16.789 Bftír 2 ár 17.201 Eftir 4 ár 17.537 Elftir 5 ár 17.955 Bftir 6 ár 18.351 5. Kyndarar og hreingerning- armenn: (immif. 4% mótortilleglg) 16.116 Eftir 2 ár 16.528 Bftir 4 ár 16.939 Eftir 5 ár 17.350 Bftir 6 ár 17.745 Skipverjar á olíusfcipum hafa 10% hærra kaup. Hjálparsveit stoáta í Kópavogi efnir tJI flugeldasýningar við kirfcjuna í kvöld tol. 9. Hjálparsveitin stendur að venju fýrir flugeldasöilu til stynfctar starfseiminni: RÓM 28/12 — Guiseppe Leone, sem eftir langa mæðu var kos- inn sjötti forseti ftalíu á þingi í gær, mun ef til vill fá það fyrst verkefna að leysa stjórn- arkreppu. Leone fétok 518 attovæöi í 21 urnferð attovæðagredðslunnar. Hann heíúr tvisivar verið for- sætisráðherra fyrir flotok sinn, KristUega demófcrata, en ekki skipað sér í klJtou innan hans. Áður hafði hinn aldni sósíal- istaforingi, Pietro Nenni, toom- izt næst því að fiá tílskildan meirihluta attovæða. Það er siður við fiorsetakjör, að ríkjandi stjóm bjóðist til að segja af sér, og verið getur, að í þetta sinn verði það gert af alvöru. Sósíalistar, sem aðild eiga að stjóm, studdu efcki Leone til fiorseta, og verið getwr að þeir vilji draga sig út úr stjóm- arsamstarfi. Þá hafa Lýðveldds- sinnar krafizt endursifcoðunar á stefnu stjóraarinnar eigi þedr að veifca henni lið áfiram. Jesus Christ Sup- erstar í K.höfn Leiórétting I gredn Benedikts Gísiasonar firá Hofteigi í Þjóðviljanuim hinn 28. des. hefiur fallið úr orð sem ruglar merkingiu í einná rnáls- girein. Þar segir á einum stað'. Og það get ég sagt Helga að þótt ég hafi oift reiðst howum . Þaraa átti aö stamda: .... þótt ég hafi oft redðst með hon- um >... “ Vdð biðjumst velvirðingar á mistökum þessum. SAARSRUCKEN 28/12 Her af vopnuðum lögreglumönnum gerði í dag miltóla leit að þrem banka- ræningjum í skóigi einurn í Saar- héraði. stoamimt finá landamærum Fraktolands. Höfðu ræningjamir, tveir Fraklkar og einn Austurrík- ismaður, rænt rúmlega sjö milj- ónum króma úr banka í Köln daginn áður. Höfðu þeir með sér tvo lögreglumenn að gíslum, og létu þá aka sér í um níu fcluWui- stundir frá Köln til Saarhéraðs. Kaupmannahöfn — Annan í jól- um var bandaríska rokkóperan Jesús Christ Superstar frumsýnd í Kaupmannahöfn og er þetta fyrsta sýningin á verkinu í Evrópu. Sýndngunni var andmælt af félögum úr samtötounum „Krist- in æska“, sem útbýttu dreifi- bréfum til leikhúsgesta. Þar sagði m. a. að þesisd rokíkópera sé dár og spé um fagnaðarer- inddð. „I hinnj nýju rofckóperu er Jesús Kristur svikinn rétt einu sinni enn. Munurtnn er að- eins sá, að nú er borgað mun betur fýrir svitoin. Júdas sveiik herra sinn fyrir 30 silfiurpendnga. Nú þegar hafá menn grætt 260 miljón króna (danskra) á Ðecca- plötunuim einum, sem óperan er 1 loffihjúpsins. skráð á — og nú er beðið efitír ykkar firamlagi". Til srvipaðrá mótmæla toom er rotokóperan var firumsýnd New York fyrr á árinu. í Súrefni og vetni eru yfir Mars MOSKVU 28/12 — Sovézka fréttastofan Tass skýrir firá því í dag, að sovézku geimstöövarn- ar Mars—2 og Mars—3 hafi skilað upplýsdngum um að bæði vetnd og súrefni sé að finna í lofitíhjúpi Mars. Eru firumefini þessi að finna í efstu lögum Uppselt á sinfón- íutónleikana 7. tónleiltoar Sinfióníuhljóm- sveitar íslands verða í fcvöld í Háskólabíói KL 21, og er stjóra- andi Daniel Barenbodm en ein- leikari Vladimir Askenazy. Á efinisstorénni er Euryanthe fior- leikiurinn efitir Weber. Píanókon- sert nr. 2 eftir Chopin og Sin- fóm'a nr. 6 eftir Tsjaíkovski. 8. tónledkar hljémsveitairinnar eru á morgun 30. des. M. 14, en vegna velkindaforfalla Pindhas Zukermanns fíðMeikara veröur sú breytíng á efnissltoránnd, að í stað fiðlultoonserts Mendels- sohns verða fluttir 1. og 3. píanókonsertar Beetihovens imddr stjóm Asfcenazys, og einleikari er Daniel Barenboim. Uppselt er á béða þessa tón- leika. Dandél Barenboim er ráðinn til hljómleiltoalhalds í Bandaríkj- unum þ. 1. janúar, en vegna flugsamigangna vestur varð etoM hjá þvi komizt að láta sdðari tónleikana hefjast M. 14 í stað kl. 21 eins og venjulega. Sérsamningar Fraimhald af 12. síðu. rrn'n., eða semja um lengri „við- verutíma" á vinnustað. — Dags- brúnaxmenn munu yfirleitt vilja halda sínum kaffitímum óbreytt- um, þannig að lítour eru fyrir !því, að þedr sem áður byrjuðu vinnu M. 8 að morgni semji t.d. um að byrja 5 mín. fyrir 8 — Að öðru leyti er það vilji verka- manna að vinnutímastyttingin valdi sem minnstum breytíngum á núverandi byrjun vinnutíma að morgni heldur ljúM vinnu þeim mun fyrr að deginum. — Um þessi atriði er nú verið að sernja hjá Dagsbrún. Fundur var hjá samninganefndum aðilja í gær, og fiundur verður utm þessi mál í dag. Greint verður firá gangi sór- samninga hjá öðrum félögium í blaðinu á morgun. SINNUM LENGRI LÝSING N EO E X 2500 klukkustunda lýsing vi5 eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framlelddar fyrir svo langan lýsingartíma) lUO* NORSK URVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 f: «\ JtWDAIxMiANKIW 4*r l«tll« fVogae s\f EFNI 1 SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Maðurinn minn FRIÐJÓN BJARNASON, prentari andaðist að Reyikjalundi þann 27. desemfoer siðastUðinn. Gyða Jónsdóttir. Þöfckum inniliega siamúð og vinarhiug vig fráfiala SIGURÐAR BJARNASONAR, bifreiðastjóra. Ingveldur Gísladóttir. Ólafur Bjarni Sigmrðsson. Magnús Jóhann Sigurðsson Kristín Fjóla Bjarnadóttir og fjölskyldur. ÁSTA SIGURÐARDÓTTIR, rithöfundur, siem lézit að heimili sánra, Nesvegi 12, 21. des., verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju fimmtudaiginn 30. des. M 16.30 fyrir hódegi Aðstandendur. \/q [R frezr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.