Þjóðviljinn - 19.02.1972, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 19.02.1972, Qupperneq 1
 (Ljósm. rl.) Súmarinn Magnús Tómasson handan við verk sitt á sýningunni. að koma á framfæri nýjum straumum í listum, bæði með bví að sýna verk innlendra og erlendra listajnanna og 1 kynna islendingum það, sem er að gerast erlendis. Verður ekki annað sagt en að SÚM haíi haldið vel á spöðunum hvað þetta snertir. Sýningin verður fyrst um sinn opin frá 4 til 10 og er aðgangur ókeypis. — r.L Þess má geta, að 29 sýnáng- ai' hafa verið haldnar í Gall- ery SÚM. 24 íslenzkir lista- menn hafa verið kynntir, og þar af hafa 16 þeirra haldið 18 sýningar. Þeir erlendu listamenn, sem hafa verið kynntir, eru 27 talsins. SÚM hefur veitt skólafólki helm- ings afslátt á aðgangseyri. í stefnuskrá SÚM segir, að félagið vilji beita sér fyrir Þeir eru iðnir við kolann, SÚM-félagamir, sem undan- farin 3 ár hafa glatt, skelft eða hneykslað íslenzkt áhuga- fólk um myndlist. Nú hafa þeir opnað sýningu í húsakynnum sínum við Vatnsstíg og er það nokkurskonar yfirlitssýning á verkum þeirra sem lialdið hafa einkasýningar í Gallerí- inu þau ár sem það hefur starfað. Laugardagur 19. íebrnar 1972 — 37. árgangur — 41. tölublað. Víetnam: Sprengjuárásum svarað Sterkar loftvarnir N-Víetnama SAIGON 18/2 — Bandarík j amenn gerðu gífurlegar sprengjuárásir í Víetnam tvo daiga í röð, miðvikudag og fimmtudag, svo sem til að boða kotnu Nixons forseta til Asíu. Loftvarnir Norður-Víetnama eiki orðnar mjög öfl- ugar og tókst þeim að skjóta niður sjö flugvélar að því er útvarpið í Hanoi hermir. Viðurkennt var í Saigon í dag, að vamir Norður-Víetnam gegn lofithemaði Bandiaríkj amainna væru famar að gera þeim erfitt um viik Bandarískar flugvélar fóru í 125 árásarferðir norður fyrir landamaeri Víetnam-ríkj' aena áður en þeim tókst að eyði- leggja 7 fallbyssur af hlaiup- vídd 130 mm. sem Norður-Viet- namiar voru sagðir bafa verið búnir að korna fyrir rétt við hlutlausa beltið. Hanoi-útvarp- ið segir að 7 flugvélar bafi ver- ið skotnar niður, en Bandaríkja- menn segjast hafa missit 3 bljóðfráar þotur ásamt áhöfn, 6 manns. Notuð hafi verið sovézk SAM-flugs:keyti til a’S granda flugvélunum. Siðaisiti sprengju- leiðangurinn á fimmtudag stóð þangað til örfáum s'tundum áður en Nixon lagði af stað áleiðis til Peking. Árásirnar stóðu alls í 29 situndir. Fyrir utan árás- imar á Norður-Víetnam voru gerðar miklar sprengjuárásir með B-52 þotum á „óvinastöðv- ar‘‘ — á básléttunni í miðju Suð- ur-Víetnam. Tjón Bandaríkja- manna nú er það mesta sem þeir bafa orðið fyrir í Indó- Kína síðan í áblaupi er þeir gerðu rétt fyrir áramót. Hátáðahöldum í sambandi við nýár Búddatrúarmanna lauk á fimmitudaig en ekkj kom sú stór- sókn af bálfu Norðuir-Vietnama og Þjóðfrelsisfylkingarinnar sem Bandaríkjamenn og leppar þeirra í Saigon hafa spáð. I>aird her- málairáðherra Bandaríkjanna gaf þá yfirlýsinigu í Washington, að hann gæti gert ráð fyrir fleiri á r ása rlei’ðön grum „í vamar- skyni“ meðan Nixon Peking. dvelst i VÍETNAMI Í LIÐI NIXONS Súmarar iðnir við koíann Athugrun fer nú fram á því hvort ekki sé gerlegt að Landa síEdinni hér heima Læknamiðstöðvar í úthverfunum Myndin sýnir 10 ára gamlan suður-víetnamskan dreng sem giegnir herþjónusitu í Saigon hernum og stendur þannig undir yfirstjórn sjálfs Nixons Banda- ríkjaforseta. Drengurinn er sagð- ur hafa banað tveimur konum úr liði skæruliða Þjóðfrelsisfylk >)ingarinnar. Þetta er í samræmi við kenningu bandarískra ráða- mamia um „víetnamiseringu' stríðsins: að láta Asíumenn sjá fyrir Asíumönnum á jörðu niðri, en sjá sjálfir um lofthernaðinn. Ljósm.: Philip Jones Griffiths. Til þess að koma í veg fyrir að síldarniðurlaffningaverk- smiðjurnar í landinu verði verkefnalausar, og eins til þess að forðast að bátaflotinn verði beitulaus næsta haust, vegna banns við veiðum á Íslandssíld eru nú í at- hugun ráðstafanir, til að tryggja síld til vinnslu og í beitu. Athuganir þessa-r eru gerðar að tilhlutan sjávarútvegs- málaráðherra, Lúðvíks Jósepssonar. Blaðið hafði samband við Lúð- vík Jósepsson vegna máls þessa, og apurði hann hrvort siíld yrði flutt heim af Norðursjávar- og Hjaltlandsmiðunum á sumri komandia. „Athuiganir eru hafnar á þessu máili“, sagði ráðherrann. „Eins og kunnugt er, var fyrir skömmu gefin út tilkynning frá sjávar- útvegsráðuneytinu um bann við allri síldveiði af íslenzka síldar- sitofninum á þessu ári og þar til haustið 1973. Bann þetta var sett samkvæmt eindregnum óskum fiskifræð- inga, og samkvæmt áliti flestra þeirra aðila, sem með sáldar- verkun og síldarverzlun bafa að gera. Vegnia þesSa er ljóst að sá vandi mun koma upp síðar á þessu ári, að ekki verði til næg beitusiíld fyrir fiskiflotann nema sérstakar ráðstafanir verði gerð- ar. Einnig er ljóist, að nýr vandi kernur upp hjá síldamiðurla'gn- ingarverksmiðjunum í landinu vegna þessa“. „Hvemig verður þessum vandia mætt?“ „Ráðuneytið hefur fyrir nokkm snúið sér til síldarút- vegsnefndar og ennfremur til beitunefndar Sú fyrri þessara nefndia hefur með að gera ÖU miál varðandi verkun síldar. Beitunefnd hlutast til um að nægileg beita sé til í landinu og áikveður ver'ð á henni. Þess var farið á leit við þessar tvær nefndir, að þær láti athug-a hvort ekki sé hægt að flytja síld hing- að til landsins frá íslenzka síld- veiðiflotanum sem véiðar stund- ar í Norðursjó og við Hjaltlands- eyjar. Hugmyndin með þessu er sú, að fá íslenzku síldveiðibátana, sem þama stunda veiðar, til aS sigla heim með aflann, að minnsta kosti nokkra túra hvem bát, og yrði þá sá afli þeirra Fnamhald á 9. síðu. Konudagur Við viljum minna eigin- menn á að komudagurinn er á morgun. Það er því vissara að kaupa blómvönd fyrr en seinna, því að bú- ast má við að margir verði um hituna. Með konudeg- inum heifst Góan og Þorra lýkur. Þú færð 25 þúsundir ef þú finnur Palias Aþenu Menntaskólinn i Reykjavik hefur ákveðið að heita hverjum þeim sem getur gefið upplýsing- ar um hvanf styttunnar „Pallas Aþenu“ krónur 25 þúsund. Eins og kunnugt er, þá bvarf styttan fyrir nokkmm dögum og vili Menntaskólinn leggja fram sinn ekerf til þess að styttan megi aftur kornast á sinn stall, þ. e. a.s við hlið gamla menntaskóla- hússins við Læfcjargötu. Snemma í vetur flutti Margrét Guðnadóttir borgarfulltrúi AB tillögu í borgarstjórn, þess efnis að komið yrði upp læknamið- stöðvum í úthverfum borgarinn- ar og þá sérstaklega Árbæjar- og Breiðholtshverí'um. íhalds- meirihlutinn þorði ekki að vera á móti þessari ágætu tillögu og var samþykkt að vísa henni til heiibrigðisráðs. Á borgarstjóirnaríundi síðast- iiðinn fimmtudag, tilkynnti Birg- ir 1. Gumnarsson að allar líkur væru á að þessum læknamið- stöðvum yrði ktnmið íljótLega upp og stæði borginni til boða að kaupa eða leigja húsnæði fyrir læknamiðstöð í Árbæ.iarhverfinu að Hraunbæ 102. Hann taldi hmsvegar lemgra í land með miðstöð í Breiðholti, en sagði að iiún yrði senniilega byggö í Bi'eiðholti 3. Birgir upplýsti að eftir væri að ganga frá ýmsum aliiðum varðandi þetta mél, en ekki ætti að vera mjög langt í læknamiðstöð í Árbæjarhverf'inu. Það er ástæða til að fagma því að tillaga Margrétar Guðnadótt- uc sikyldi fá svo hraða og já- kvæða afgreiðslu. — S.dór. 70 ár frá stofnun SÍS Á morgum, sunnudag, eru liðin 70 ár frá því að Sam- band íslenzkra samvinnufc- iaga var stofnað. Árið 1902 komu saman fulltrúar frá 3 þingeyskum kaupfélögum og stofnuðu Sambandskaupfélöv Þingeyinga, en árið 1906 var nafninu breytt í Sambands- kaupfélag lslands, og enn síð- ar, árið 1910 var nafninu breytt í Samband íslenzkra sam- vinnufélaga. I dag eru Sambandsfélögin 50 aið tölu með samtals meira en 33 þúsumd féiagsmerm. ^tærst þekra er Kaupfélag Reykjavíkur og nógrennis, KRON, sem hefur um 9 þús- und félagsmenn og rekur 14 verzlanir. Aftur á móti hefur KEA meiri ársveltu. Afmælisins verður minnzt annað fcvöld á ánshátíð stanfsmamna á Hótel Sögu. Aðalhátíðalhöldin verða í tengslum við aðalfund SlS, sem að þessu sirnni verður haldinn í Reyfcjavfk. Hefst ] inn með hátíðafundi í Há- skólabói 21. júni. í tílefni af þessum tíma- fótum hefur Samibandið látið Hið nýja merki Sambandsins gera nýtt merfci og er höf- undur þess Helga Sveinbjöms- dlóíttir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.