Þjóðviljinn - 19.02.1972, Síða 3

Þjóðviljinn - 19.02.1972, Síða 3
— S5IÐA 3 Aðalfundur Lögreglufélags Reykj'avílcur yar nýlega hald- inn. Eitt af þeim máiLum, sem þar voru rædd var um að kostnaði vegna lögigæzlu verði létt af sveitarfélögum og að þá sé þesis jadEnvel að vænta a<ð borgiarlögreglumen n verði gerð- ir að rkisstarfsmönnum. Sfcjóminni höfðu borizt und- irskriftalistar frá 114 borgar- lögreglumönnium og ennfremur frá Félaigi rannsóknarlögregiu- manna, diags. 3. þ.m., en í þvi eru 30 borgarlögreglumenn, þar sem þessu er mótmæit. Aðal- fiundurinn gerði eftirfarandi samþykkt: „Aðalfundur Lögreglufélags Reykjavikur haldinn 12. febrú- ---------------------------------$> Blaðdreifing Blaðberar óskast í eft- irtalin hverfi: Bólstaðahlíð Stórholt Álftamýri Laugamesveg Þjóðvilginn sími 1-75-00 ar 1D72 samþykkir eftirfarandi tillögu „í athugasemdum við frum- varp til laga um tekjustofna sveitarfélaga. sem íagt var fyr- ir Alþingi á 92. Iöggjafarþin,gi 1971. er ráð fyrir þvi gert. aðf> kostnaði sveitarfélaga vegna löggæzlu verði létt af þeim og er þess þá að vænta að kostn- aðinn eigi að greiða úr ríkis- sjóði. Eins og hinu háa ráðuneyti er kunnu,gt starfa nú samtals 164 lögreglumenn í Reykjavík, sem allir eru skipaðir starfs- menn Reykjavíkurborgar. Hafa engar viðræður átt sér stað enn sem komið er við stéttar- félag okkar, Lögreglufélag Reykjavíkur, um réttarstöðu og kjör borgarstarfsmanna þeirra er hér eiga hlut að máli, ef framangreint frumvarp verður að lö,gum Enda þótt eigi sé ástæða til að ætla, að stjórnvöld landsins hafi hug á því að rýra kjör lögreglumanna, telur aðalfund- urinn rétt að mótmæla því strax á þessu stigi, að við verðum gerðir að ríkisstarfs- mönnum, nema fullt samkomu- lag verði um það við Lögreglu- félag Reykjavíkur. Jafnframt viljum við leggja á það ríka áherzlu, að kjör borgarlög- reglumanna hafa á ýmsan hátt verið betri og hagkvæmari en kjör lögreglumanna ríkisins, enda í samræmi við launakjör annarra borgarstarfsmanna. Var ráðning okkar í Iögreglustarf miðuð við þau kjör og teljum við okkur eiga rétt á að halda þeim“. Bifreiðastjórar iNjarðvíkum eru reiðir hreppsnefndinni Fyrr í vetur gerðist það suð- ur í Njarðvíkum, að hrepps- nefndin þar ákvað að banna bílastöður annars vegar við enda einnar götu þar í pláss- inu. Jafnframt þessu ákvað hreppsnefndin að banna stöð- ur vörubíla algjörlega við þann sama götuhelming. Þessi ákvörðun kom sér mjög illa fyrir nokkra aðila þar í göifcumind. Þar er um að ræða bifreiðastjóra, sem vdmma við akstur á fiski og rækju fjmir vimnslustöðvar í Kefla- vík. Þessir memn þurfa oft á tíðum að fara fyrirvaralaust á bílum sínum í fiskiaksturinn hvenær sem er solarihringsiins, en með stöðubanmi hrepps- nefindar sýnist þei-m loikast möguleiki til þess að geyma bílana bað nærri að grípa megi til þeirra með braði þegar j þarf. Þótti bílstjórunuim svo nærri sér höggvið, að þeir munu hafa auglýst íbúðir sínar til sölu, en buðu jafnframt hrepps- nefmdiinmi forkaupsrétt á í- búðuinum en þeim rétti mun hún hafa hafnað. Telja hlutaðeigandi bitfreiða- stjórar að bann hreppsnefnd- ariemar geri þeim óMeift að stumda þá vinmu, sem þeir nú stunda og telja sig jafn- framt knúða til þess að hiökikl- ast burt úr plássimu. Leiðrétfing I greininni „Háfileiyg disputa- tio í sjénvarpi", sem birtist í blaðinu í gær, föstudag, voru tvær prentvillur. Þar sagði m. a.: „Sá sem 1 Teilhard de Ðhardin vitnaði, það var rektorinm, sagði hann hafa sagt sér..o. s. frv. Hér er oröinu sér ofaukið. Um sálfræðimginm sagði: „Hann sagði margt vel (sumrt ekki)..." — en á að vera samt ekk'i. -•» Frá kaupstefnu í Leipzig. íslenzkar sjávarafurðir á Vorkaupstefnunni í Leipzig ■ ,,Vorkaupstefnan í Leipzig verður að þessu sinni hald'in dagana 12. til 21. marz 1972 undir hinu hefð- bundna k’"rorði: Frjáls albjóðaviðskipti og tæknilegar framfarir. — Sýningaraðilar verða yfir 9000 frá meira en 60 þjóðlöndum og er sýningarsvæðið um það bil 350.000 fermetrar. — Sýningarstjómin gerir ráð fyrir komu gesta frá nimlega 80 löndu’m“ sagði a-þýzkur forstjóri kaup- stefnunnar, Liehr. að nafni, sem hingað kom á dögunum^ til að kynna Leipzig-messuna, eins og hún er nefnd. Eins og að venju stemdur sýningargestum til boða eink- ar fjölbreytt dagskrá á sviði hljómlistar og leiklistar. Ferðir til Ledpzig eru mjög hemtugar. Öl) stærstu flugfé- lög efna til sérferða til Leipzig yfir sýningardagana. Frá Kaup- mannahöfn verða daglega bein- ■ ar filugferðir til Leipzig me’ð Interflug og SAS“ Þess skal að lokum getið, að Liehr talaði við fróttamenn á íslenzku en hún var aðalnáms- grein hans í háskóla. auk ann- arra norrænna mála. — úþ. Ennfremur sagði Liehr, með- al anmars: ,,Frá íslandi taika þessir aðil- ar þátt í Vorkaupsitefnunni í Leipzig: Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna, Samband íslenzkra samvinnufélaga, Arctic h.f., Akranesi og Mars Trading Co h.f., og sýna þau sjávarafurð- ir í sýningarhúsimu Messehof í immbæmum Tækni- og f járfestingarvör- ur munu verða sýndar á 250.000 fermetra svæði og verður al- þjóðlega þáttita'kan veigamest í eftirtöldum greinum: Stóriðju- vélar þ.á.m. til málmvinnslu, vélar til matvælaframleiðslu og pökkumar, byggingavélar, flutn- inga- og lyítitæki, sjálfvirknis- tæki að meðtöldum skýrslugerð- ar- og skrifistofuvéiLum, jám- brautir og búnaður þeim til- heyramdi. Á sviði neyzluvamings sem sýndiur er á 100.000 fermetrum, má helzt benda á matvörur og vörur skyldar þeim. vefnaðar- vörur og fiatmað, efnavörur, iyfjavörur og snyrtivörur. bæk- ur og aðrar útgáfur. Stærsti sýningaraðilinn verð- ur eims og fyrr Þýzka alþýðu- lýðveldið, en vörur frá því j verða sýndar á 240.000 fer- metra svæði. Það teikur þátt í öllum vörufilokkum. Meðam á Vorkaupstefnunni | stendur verður efnt til meira en 150 fyrirlestra sýningarað- ila á sviði vísimda og tækni. Dagiega verða tízkusýningar frá mörgum löndium. MERKJASÖLUDAGUR SVÍ Á morgum er Góudagur og þann dag hafa konurnar í Slysavarnafélaginu valið sem sinn merkj asoludag. Kvenna- deild SVÍ í Reykjaivík heitir á borgarbúa að bregðast jafn vel við nú og emdranær. Sjálfar hafa konurnar eitóki sparað líknarstörfim og fjáröfXunina. Ötrúlega mátólu hefur verið komdð í framkvæmd fyrir það fié, sem borgairbúar hafa fengið þeim í hendur, enda sjást víða merikdn til varnar slysum á sjó, í land’i og í lofti. En öll þurf- um við að vera með í þessu. Á Góudaginn eiiga allir að bera slysavannarmerkin í barm.i. En fólk þarf einnig ag hjálpa til við að selja merfkin. Til þess þarf að hjáipa þessum ágætu slysavamakonum. Mæðumar, sem þurfá að sinna verkum heirna, en eiga böm á réttum aiLdri þurfa að hvetja þau til að seija mertói Kvennadeildar- innar þenmam dag. Góð börn bafá gaman af að vinna þann- ig að göfgandi málefnum. Þetta bæði þroskar þau oig gefiurþeim um leið tæikifiæri til að vinna sér inn vasapeninga, og því meiri, sem þau eru duglegri o>g mæta meiri vinsemd af borg- arbúum. Merkin verða afihent í öllum bamaskóium og einnig í húsi Slysavarnafélagsins á Gramda- garði og í S.iémannasikólanum, kl. 10 um morguminm. Borgarlögreglumerm: Þeir vilja ekki umræðulaust verða starfsmenn ríkisins Bæklingur í stóru upplagi Kominn er út hjá Loftleiðum vandaður bæklingur, Iceland Adventure 1972, sem gefinn er út í 150 þúsund eintökum og aðallega dreift í Bandaríkjun- um. í bæklingnum eru upplýs- ingar um þær skipulagðar ferð- ir, sem boðnar eru hér af ferða- skrifstofunum, auk GrænLands- ferða Fl. Premtum anmaðist Lit- brá Þorkell framkvæmda- st,ióri Framkvæmdastjórn Listahá- tíðar í Reykjavík 1972 hefur ráðið Þorkel Sigurbjörnsson tónsikáld til að gegn.a til bráða- birgða starfi framkvæmda- ■stjóra háti’ðarinnar það sem eftir er af ráðningartímia Iv- arg Eskeland, þ.e.a.s. til 15. júlí n.k. Skrifstofustjóri í Stokkhólmi Si,gfús Erlingsson hefur ver- ið ráðinn yfirmaður skrifstofu FÍ í Stokkhólmi. Sigfús er við- skiptafræðingur að mennt og kvæntur Soili Erlingsson lækni og eigia þau eima dóttur. Kirkjuvika Kirtójuvika verður haldin í ÁrbæjarprestakaMi og hefst hún á morgun ki. 2 með guðs- þjónustu í hátiíðasal Árbæjar- skóla. Tvö næstu kvöld verða samtóomur í skólamum með fjölbreyttri kirkjulegri og menningarlegri dagstórá. Kirikju- vitóunni lýtóur 4 miðvikudiags- kvö'ld með fögtwmessu Músagildran enn Leifcfélag Kópavogs er nú að æfia hið heimsfræga leikrit Músagildruna eftir Agötu Christie, Leitóstjóri er Kristján Jónsson en leikmyndir gerir Magnús Pálsson. Með helztu hlutverk fiara Sigurður Gr. Guð- mundsson, Magnús B. Kristins- son, Ámi Kárason, Bjöm Magnússon. Leifur Hauksson, Hugrún Gunnarsdóttir, Am- hildiur Jónsdióttir og Auðor Jónsdófctir. Músa-giMran var sáðast sýnd í Kópavogi árrð 1959—’60 Kammermúsík Á miorgun heldur Kamrner- músíkkltibburinn tónleitóa í Melaskólamum og hefjast þeir tól. 21. Fiytjendur eru Helga Ingólfisdóttir (cemibal) Ingyar Jónaseon (viola) og stremgja- sveit nemenda TónMistarskólans í Reytójiaviík. Á efinisskránni eru vertó efitir G. F. Handel, J. S. Baeh, A Corelli og A. Vivaldi. Æskulýðsfélag Átóveðið hefur verið að stofna æstóulýðsfélag í temgsl- um við Dómkirkjuna og ver'ð- ur stofnfundur í Dómkirkjunni mánudagskvöld ki. 8,30. Frek- ari upplýsingar veita sr. Þórir Stephensen og Pétur Þórarins- son guðfræðinemi 250 króna Herðubreið 9 marz n.k. kemur út nýtt frímerfci með mynd af Herðu- breið og er verðgildi þess 250 krónur. Mertóið er prentað í Englandi, en nafins teitónara er ektói getið. 3 fjöltefli við meistara Ensfci skátómaðurinn R. Keen tefilir fjöltefli við unga stóák- áihugaimenn er starfia í skák- tólúbbum Æstóulýðsráðs í Tóna- bæ í dag kl. 2. Búizt er við að 40-50 umigmemmi taki þátt í þessu fjöltefM. Stórmeistiarinn Hort frá Télktóóislóva'tóíu teflir ftjöiltefli á vogum starfsmannafélaga Búnaðarbantóans, Landsbank- ans og Útvegsbankans í sam- komuisial Útvegsbanfeans sunnu- daginm 20. febrúar 1972 klutók- an 20,30. Sbarfsmönnum allra bankianna er heimil þátttaka. Þá tefiLir Hort við Dagsbrún- arrnenn á 30 borðum í Lindiair- bæ í dag kl. 2. Þátttakendur eru beðnir að bafia með sér töfl. Þátttö’tougjald 150 króniur. Yfirmaður FÍ á Akureyri Sveinn Kristinsson hefur ver- ið skipaður yfirmaður FÍ á Ató- ureyri en hanm hefur starfiað í þjómustu félagsins um ára- bil. Sveinm er tóvæntiur Edidu GuðLauigsdóttur og eiga þaiu fjögur böm. Fiskiþing Fisfciiþing hefst á márrudag- inn, en það er haldið annað hvert ár. Á fiskiþingum eru jafnan rædd ýtarlega öll helztu mál sem snerta sjávarútveginn í lamdinu. Fyrir fiski'þingi ligigja nú 20 málafilotokar. 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.