Þjóðviljinn - 19.02.1972, Page 4

Þjóðviljinn - 19.02.1972, Page 4
4 SflJA — ÞJÖÐVHaJINN — Laugardagur 19. Mxniar 1972 — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis Útgefandl: Útgáfufélag ÞjóSviIjans. Framkv.stjóri: EiSur Bergmann. Bitstjórar: SigurSur GuSmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Heimír Ingimarsson Bitstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmiSja: SkólavörSustig 19. Sími 17500 (5 linur). —. AskriftarverS kr. 225.00 á mánuSi. — LausasöluverS kr. 15.00. NauBungarsamningurínn frá 1961 |>að er einhugur íslenzku þjóðarinnar að baki stefnu ríkisstjómarinnar í landhelgismálinu, sem tryggði það að allir alþingismenn greiddu atkvæði með srtefnu hennar á alþingi á sogulegum fundi þess á þriðjudaginn. Eins og kunnugt er voru forustumenn fyrrverandi stjómarflokka á- kaflega deigir í landhelgismálinu og vildu engar ákvarðanir taka fyrir kosningamar. Afsláittar- stefnan varð undir í alþingiskosningunum 13. júní sl. og nýir flokkar tóku við völdum og þar með var mörkuð ný og djörf stefna í landhelgismálinu, stefna sem er í beztu samræmi við íslenzka hags- muni. Með stefnu núverandi stjómarflokka var óvissunni eytt bæði innanlands og utan. Nú máttu samherjar okkar sem andstæðingar vita hvert var stefnt, og eindregin stefna okkar og mikil kynn- ingarstarfsemi varð til þess að æ fleiri tóku að fylgjast af áhuga með starfi íslendinga að út- færslu landhelginnar. j^úðvík Jósepsson var sjávarútvegsráðherra í rík- isstjórn Hermanns Jónassonar, sem stuðlaði að útfærslu landhelginnar 1958. Vegna þess að Lúð- vík þekkir landhelgismálið af löngum ferli sem stjórnmálamaður og kunnáttumaður um sjávarút- vegsmál hafði hann strax fomstu um það 1961 að gagnrýna harðlega samningana við Breta og Vestur-Þjóðverja og Lúðvík hefur æ síðan lagt áherzlu á þetta í umræðum um landhelgismál. Þessir samningar hafa verið taldir nauðungar- samningar af núverandi stjórnarflokkum, og það er þess vegna eðlilegt að lögð sé höfuðáherzla á að losa landið úr viðjum þeirra um leið og landhelg- in er færð út í 50 mílur í sumar. Samkvæmt samn- ingunum frá 1961 átti að skuldbinda íslendinga til þess að leggja frekari útfærslu landhelginnar undir dóm erlendra aðila. Hér er vitanlega um gjörsamlega óþolandi ákvæði að ræða. Forustu- menn fráfarandi stjómarflokka ætluðu þó að taka tillit til þesisa nauðungarsamnings — raunar allt framundir þann dag að málið var samþykkt á al- þingi á þriðjudaginn. En þeir féllust þó á að lok- um að viðurkenna að samningurinn væri uppsegj- alegur. Það er heiður forustumanna stjómarand- stöðuflokkanna að þeir skuli hafa látið undan þjóðarviljanum í þessu máli — að lokum. Nú mun íslenzka ríkisstjórnin senn lýsa því yfir að hún virði ekki samninginn frá 1961 og að ís- lendingar muni aldrei leggja málstað sinn und- ir alþjóðlegan dómstól. íslendinga-r 'eiga fullan rétt til útfærslu samkvæmt íslenzkum lögum og samkvæmt fordæmi margra annarra þjóða í hlið- stæðum tilvikum Binjar er faaddwr aö Nesi við Seitjöim. oig óist bar upp í stór- um systfcánaJhápi. Foreldirair hans voru hin fcunnu sæmdaiihjón Kristín Ólafsdóttir og Guð- nuundiur Eifciairssoni sj'óisóknari og bóndd í Nesi, sem fórst með skipi sínu, sem @ert var út frá Leiru, í mannsfcaðaveðninu mifcla um pásikaieytið 1906. Þeiu sysifcánd Einaxs, sem ennbá eru á lífi, e<ru Ólafur búfræðiniguir: hann stóð fyxdir búi f Nesi á meðan Kristín móðir þeirra lifði, en er nú vistmaður á Hrafnistu, Ásita, gift Karii Torfasynd, sem lengi var yfir- bókari hjá Rieykjaviltourborg, Guðrún, búsett í Svíþjóð, efcfcja Karls Bergmans bingmanns í Hdsingborg í Svíþjóð, og Ólafía, efckja eftir Ivar Vennerström ráðherra og síðar landssöfðingja á Kaxtestað í Vemnalandi. Einar Guðmundsson hóf sjó- mennsfcustörf 15 ára gamall og réri bá sem háseti á cpnu sfcipi á vetrarvertfð. Áriö 1913 út- skxifast hann með fermianna- próC frá Stýrknannaskóla ís- laxxds og byrjar bá strax sem stýrimaður hjá mági sinum, Binnd Ólafs flrá Mýrarhúsum, á togaranrum Mai, eign íslandsfé- lagsins. Þessi stýrimanns- og skipstjóraferiiH Einars stendiur svo óslitinn framyfir síðustu hefcnsstyrjöld á ýmsum bekkt- um skipium í togaraflotainum. Stríðsárin fyrri og eins í síðari heimsstyrjöldinni siglir hann og þá oftast sem sfcipstjóri miEi landa. Gaefla fylgir honum í öll- Togliatti-bíla- verksmiðprnar MOSKVA — Fyrsti áfangi hinn- ar nýju bdfreiðaverksmiðjiu í borginni Togiiatti við Volgu er fullgerður fyrir nokkru og framleiðsluaflköst haía sennnáð hámarki, en bað er 220 búsund fullsmíðaðir bílar; á ári. Smám saman eru nýjar j deildir verfc- smdðjiumnar fullgerðar og þá eyfcst framleiðsian enn meira. Ei gert ráð fyrir að á niæsta ári verði framieiðsian komun upp í 320 þúsund bHa. Bifreiðin sem framleidid er í Togliatti, er fjölskyldulbíllinn Lada, sem þegar hefur niáðvin- sældum og selzt vel í mörgium löndum Bvrópu utan Sovétríkj- anna. Þessd bdil hefur ctg hlot- ið viðurfcenningu í allþjóðiegrj samkeppnd m. a. vann, Ladar bifreiðin sveitakeppnina í Evr- ópuafcsturskeppninni — (Tour d’Burope) nýlega. í þeirri fceppni þurfti ekki að bæta neinnd oliu á vélar Lada-bíl- anna alla þessa 20 þúsund km. löngu ledð. Fjallið skraið Etálfan annan kílómetra MINNING inar Guðmundsson SKIPSTJORI, BOLLAGORÐUM Fæddur 9. janúar 1891, dáinn 19. desember 1971. um sjöferðum, svo hann mdssir aldrei mann af sínu skipi, og lendir þó oft í sdæmu veðri á sjó. Það háfa sagt mér gamlir togaramenn að Einar haifíi ver- ið afburðá sjómaður. Með fá- dæmum veöurglöggur maöur og athyglisgáfan sérstaklega næm. Meðai þeirra togara, sem Bin- ar Guðimundsson frá Nesi var skipstjóri á, var Draupnir, eign samneflnds útgerðarfélags. Með þetta skip er Einar frá 1922 til 1928. Hann lemdir á þessu skdpi í mannskaðaveðrinu mikla á Halamiðum 7. febrúar 1925, þegar margiir togarar fórust þar. Einar var nýkomimn á Draupni út á Halamn cg byrj að- ur að fiska þar, þegar þetta mdkla ólhappaveður skall á. Bauigandaginn 7. febrúar, um morguninn, er sagt að hafli ver- ið siæmilegt sjóveður, lítilshátt- ar stonmbræla uf suðaustan, en lítill sjór. Einar flór niður og lagði sig þennan morgun, en fyrir hádegi er hann aftur kom- inn upp í brúna og byrjaður að sfcipa fyrir. Hamn biður menn sína að gera sfcipið sjófclárt eins ...... ............——---< Liz Taylor vlll sættfst við Arabaríkin KAIRO — Hjónin Elizabeth Tayior og Riehard Burton eru sögð hafa boðizt tifl að leika aðalhlutverk í kvikmynd um Egyptaland gegn því, aö létt verði af þvi banmá sem Ariábar hafa sett á fcvikmyndir sem Liz Taylor leikur í. Er skýrt frá þessu í Kaíróblaðinu A1 Ahnam. Myndir með leikkonunni haf a verið banmaðar i um það bil tíu ár veigna þess eð hún er sögð haife aðstoðað síonista og styrkt ísrael með penlngum. fljótt og þeir geti. Hann lætur slá undan togvörpunni og setja fram undir hvallbak. Lætur strengja bobbiingsyírana með spilinu og skálka alllar lúgur með húðum, eins og gert var á siglingu milli landa. Þegar þess- ium ráðstöfunum var rétt ný- lckið, var eins og hendi væri veifeð og fárviðri af norðri eða norðaustri skall á með stórhríð, frosti og stórsjó, svo skip lágu strax undir áfölliim. Draupnir fékk á sig brotsjö i þessu mikla veðri, en íyrir snarræði skip- stjóra og dugnað skipshafinar, var mönnum og skipi bjargað frá því að sökkva í djúpið. Hjáflpaði bað áreiðanlega, hve giftusamlega tókst til að gjöra skipið sjóklárt áður en veðrið skall á. Ég vildd bregða upp þessari myind úr lífi Einars Gtuðmundssonar skipstjóra, þvi hún lýsir vell glöggskyggni hans og fyriihyggju í starfi á sjón- um. Þessi maður er nú feilinn í valimm eftir mikið og gott ævistarf. Þegar ég var drengur Iieyrði óg oft nefnda bræðuma frá Nesi, Einar og Guðmund, síðar bónda á Móum á Kjalar- nesi. Þetta voru þá ungir menn, báðir skipstjórar á tagiurum, sem sóttu giull í greipar Ægis og fluttu í þjóðarbú. Það voru shldr menn, sem ruddu flrels- inu braiut í íslenzku þjóðlífi í byrjum þessarar aldar og gerðu' það möigullegt, að ísland gat erjdurheimt sjálfstæði sitt sem ríki 1918. Það var fyrst árið 1950 sam ég kynntist Einari Guðmumds- syni. Hann var þá hættur á sjánuim og orðinn fiskimatsmað- ur, kenndur við Boillagarða á Seltjarnarnesd, bar sem hann bjó. En Einar tók próf sem fiskimatsmaöur 1948 og vann síðan að saltfliskmati um fjölda ára, á meðan fcraftar entust, lengst af hjá Bæjarútgerð Reykjavílfcur. Einair Guðmundsson var tæip- lega meðalmaður á hæð, frek- ar granmyaxinn, fcvifcur op snöigigur 1 hreyffingum. Fljótur að tatoa ákvarðanir og glöggur á aðalatriði hveris máls. Hann var róttækur i skoðunum oig lét áiit sitt í Ijós, hver sem í Mut átti, ef svo bar umdir. Hann var vel geifiinn og vel gerður maður, sem vildd rétta hiut þeirra, sem rniinna máittiu sín. Hann hafði mikið yndi af börnum, og heim- iUð^var honum kær gxiðastaður. Ég tel mér það miikinn áwinn- ing, að hafa fengið að kynnast þessum heiðursmanni. Þann 3. íetorúar 1924 fcvænt- ist Eiinar eítirlilfendi fconu sinni, Haildóru Eyjálfsdóttur Þórarins- son'ar útvegsbónda í Kedavík, en hann var ættaður undan Eyjafjöllum. En móðir Halldóru var Guðrún Egiisdóttir frá Guflunesi í Mosfeiissveit. Þau Halldóra og Eimar eignuðust fimm böm og eru þrír synir þe^irra á lífi, sem allir hafa i’eist sór hús og búa á lamdi Bollagarða. En þeir eru Krist- inn rafvirkjameistari, fcvæntur Gunnlhildi Pálsdóttur; Hafstéinn lolfitskeytamaður, bvæntur Auðd Sigurðardóttur og Ás-geir kiaup- maður, hvæntur Fjólu Ragnars- dóttur. Sonaböm HaHdóru og Einairs eru níu. Einar Guðmundssan var jarð- settur frá Possivogslkapellu 29. des. sl. Með toomum er fallínn í' vailinm einn af þeim miklu kjannakvistum, sem hófu sfarf sitt í byrjun þessarar aldar og trúöu á íslenzfca flramtíð og und- irbygigöu hana í verki. Það er gott fyrir slífca menn að kveðja eftir langan og stramgan æfidag. Hinn fersæli skipstjóri Einar í Nesd, eins og hann var nefndur á sínum mestu manndómsárum, hefur nú haldið skipi sínu til hafnar hamdan við móöuna milkllu. Að síöustu þaikka ég þér, Ein- ai', fyrir alla kynningu og óska að þjóð vor xnætti eignasf sem flesta manmdómsmemn á borð við þig- Jóhann J. E. Kúld Eitthvert flurðulegasta land- skrið sem sögur fara af, átti sér s.tað í Daghestan, einu af sovézku sj álf stjómarlýðveld- umum í Káfcasus á þessu ári, ar heilt fjall færðist háBam ann- an fcílómetra á einmi viltou. Þeg- ar þessari férð fjalisins varlok- ið, ha®i það stíflað fjaHaá og nýtt stöðuvatn mymdazt, en yf- irborð fljallsáns tók engum breytimgum á ferðalaginu — tré stóðu eftir sem áður og jafnvel hirðingjafcofi óskemmd- ur. Jarðfræðingar tcíja,' að stóri felldar rigningar haifi1 ' vafldið þessu ferðalági fjafllsins, vatns- æðar neðanjarðar hafi bóllignað svo að þær urðu að lokum eiiris og „smumdngur" milli jarðiaga í urdirstöðu fjallsdms. — (APN). LENGRI tfSBNG 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSiK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásafs Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.