Þjóðviljinn - 19.02.1972, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 19.02.1972, Qupperneq 5
Laugardagur 19. fidbrúar 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g ▼ GULLÆÐIÐ TIL GOLGATA „Jesus Christ Superstar“ í Hamborg — veltan er á sjötta miljarð. Menn rrmrn asð sjálísögðu eftir sögiunni af því er Jesús giekk inn í musterið og henti út þaðan pröngu'rum og váxlurum: Þér hafið gert hiús- föður miíng að ræningjabæli. En menn bafia miunað mismun- amdi vel eftir þessari afdrátt- arlausu sögu og grætt mikið fé einmitt á verzlun með Krist — þó loannsiki aldrei siem nú. TJm þessar mundir er skemmtanaiðn aðu rinn að hag- nýfca sér guðspjöillin í þeim mæli sem aldrei hefur fyrr 'þekkzt, samruni trú'airbragðla og sjóbisnesis er í fullum gangi. Rokkóperan Jesus Christ Sup- erstar leggur undir sig sviðin, tónleikas'ali, úfcvarpið í Vatíkan, hún hefur selzt í þrem milj- ónum Mjómplatna — bráðum breytist hún í breiðtjaldis- kvdikmynd. Samanlögð velta á þessari rokkóperu er noikk- uð á sjötta miljarð króna — ef þá nokfcur leið er að reiknia bana út. Mörg furðuleg dæmi Og þessi ópera er aðeins lítið daemi. Um 12 miljónum krónia var fyrir skemmstu varið til að setja á sivið í Petrikirkj- unni í Hamborg söngleik sem kallast „Tökum guð á orðinu“. Búið er að færa feaþólska messu í rokkbúning, hrisifca saman Kyrie Eleison og Agnus Dei og klisjur nafmagnsdjass- ins. Árið 1S66 béldu Bítlamir þvá fram. að þeir væiu vdn- sælli orðnir en Kristur. En sjóstjaman frá BetLehem hef- ur sigrazt á þeim fuigium — kvartett Bítlannia hefur leystst upp og einn limurinn, George Harrison, hefur sett samian pLötuiatbúm sem nefnist „Minn Ljúfi lávarður“. Þar biður hann Krist fyrirgefningar „á þedm árum þegar ég lét sem þú værir ekki til“. Af þessu alibúmi hefur Harrison selt fcvær miljónir eintaka Og hver popmaðurinn af öðrum fetar sömu leið og George Harrison með plötum, sem nefnast til dæmis „Þá átt vin í Jesú“ og „Jesúis hífir mann upp.“ Bob Dylan er meg í þessari ferð, sem og gítarleikarinn blindi José Feiiciamo. Bandarískt fyrir- tæfci hefur komið allri Biblí- unni fyrir í 26 siaigaratextum. aillt frá sfcöpuninni til uppris- unnar. Við getum haldið upptaining- unni lengi áfram og kemur miargt einkennilegt fram. Því er jiafnvel haldið fram að nafn Krists heyrist offcar úr stereo- tækjum og transistorútvörpum en í kirkjum. Um öll Banda- ríkin eru tii Jesúkaffihús. Kristindómur er „Super-Hit“ í spilavítum Las Vegas. f Þýzka- landi eru í gangi þrjú ívitn- anasöfn úr Nýjatestamentinu sem eru gefin út með sama sniði og Rauða kverið Maós — enda heitir eitt þeirra „Orð Jesú formanns" Reyfarahöf- undur, sem fyrir skemmstu setti saman kynósa sögur. býr nú tii „hörkuspennandi" bók Jesúfólk j Kaliforníu: Rótlaust fólk Ieitaði aftur til guðs bernsku sinnar. SkemmtanaiðnaðL®rinn hefur lagt undir sig guðspjöllin í áður óþekktum mæli. Hvernig stendur á því? um fund fimmta guðspjahsins. Kristsmyndir eru þrykktar á skyrtur og peysur. Gleðikonur í New York hafa þau tíðindi að segjia, að það hafi mjög góð áhrif á viðskiptin. ef þær næli Jesúmerki í barminn. Eða eins og bJaðið Time seg- ir: Aldrei fyrr bafa menn séð svo firnalegt guliæði t.il Gol- gatba. Umboðsanaður sá, sem fer með rokkóperuna „Jesus Christ Superstar“ hefur þegar stefnt 20 aðiiutm um allan heim, þar á meðai nunnureglu eimni i Ástralíu fyrir að flytja guð- spjailið frá Broadway án ley-f- is og þóknuniar. Forsendur Jesúhreyfingar „ Þetta guliLæði adlt á raetur sinia-r að rakja tii Jesúhreyf- ingar þeirrar sem talin er byrja árið 1968. Um það leyti fara hippar þeir sem höfðu sa.gt skilið við lifn-aðarhaítti og verðmæti bamdarískrar mdlli- sitéttar, í vaxandi mæli að snúa fré fyrri guðum og að kristin- dómi, sem er mest í andia Hvítasunnumianna Fyrir þessu voru að sjálfsögðu margar fé- lagsiegar forsendur. Eða eins og ung stúika, Maiureen Orth, lýsir yfir í einm af tímarit- um Jesúfólksins svonefndia: „LSD í sjöundia bekk. Sexið í áittunda Víetnamstríðið sem frambaldsmyndaflokku r frá þvi ég var niu ára. Foreldrar og skóli sem engu máii skipta. Var það að furða þótt Jesús kærni aftur?“ Eftir pilagrímsferðir til M-arx og Maós Búddiha og Krishna, eftir leiðangra út í svarta-gald- ur, djöflatrú og andatrú, eftir dýrbun stóðlífis og eiturlyfja, hefur hiuti rokk- og fíknilyfja- kynsióðarinniar bafniað í GaM- Leu Biblíumnar. Hér má við bæta. að þjóðféLagið, „stofnun- in“ er einfcar sátt við þau málaioik, um Leið og þser sál- rænar forsendur styðja við slíka þróun. að flest hefur þebfca fólk haft spurnir af Krtsti á mjöt? ungum aldri. Trúarbragðasálfræðingar eins og Dieter StolLberg. sem starf- ar við kirkjuiegan æðri skól-a í Befchei, meba þessa Jesú- hreyfin-gu sem „afturhvarf tii þróunarstdgs frumbemsbunn- ar“ H-ann er sammála Sig- mund Freud í þvi, að skýra megi trúarlega æsingu sem „bamsiegt hjiálparleysd, sem vekur upp þrá eftir föður sem treysta má. Hópurinn býður einstaklingum upp á nokbuð það, sem hann heflur lengi sakn- að: atbvarf sem við móður- brjóst. Og Jesús verður þessu flólki það föðurlega áhriflaivaM, sem þa'ð hef-ur þörl fyrir tii að komast út úr þeirri kreppu, sem lýsa má með orðunum: Hver er ég?“ Hér mætti við bæba orðum Schopenhauers að trúarbrögð- in séu „hœkja fyrir slæmt stj ómski pulag“ Reyndar er bandarísJct þjóðskipulag í þeirri kreppu, sem leiðir hiuga margra að þeim biblíulýsingum sem lúfca að aðdraganda heimsslita. Og eins og Gyðingar í útlegð í Babýlon leita margir ungir Bandaríkjamenn sér hu-ggunar í dulrænum fræðum í von um að hið yfirskilvitlega bjargi þeim út af andlegri eyðimörk. Trú, tónlist, fjárnnál Síðan gerist það, edns og oft áður. þegar trúarva-kningar hafa farið yfir, að notuð eru ÖJI ráð til áróðurs. og það sem mestan árangur ber er vinsæl tónlist hvers tí-ma. Menn vitna í þvi sambandi til þess, að á tímum Lúthers sneru bæði mótmælendu-r og andistæð- ingar þeirra knæpuvísum og öðrum hæpnum slögurum upp i stríðssöngva trúarinnar. her- skáa sálma. Á þessum grund- veliLi eru ómerkiiegustu klisjur úr „nock“ og „beat“ réttlætt- ar. Þær eru nó-gu áhriflamikl- ar til að veiða s-álir f frambaidi af þessu veið- ur hdð kristna rokk síðan að fjárbagslegu Lausnarorði fyrir hið bandaríska söngieikahús, — og efcki aðeins hið bandaríska. „My Padr Lady“ var mikill fjárha-gslegur sigur fyrir Broad- vay, en það tókst ekki sem Skyldi að haldö áfram á þeirri braut. Sýningar á söng- leikjum u-rðu æ dýrari, og þar með færri — svo var bomið að fcíu af 34 leikhúsuim stóðu auð. Hippasöngleiburinn „Hár- ið“ sneri dæminu að nokkru við, hann gekk fimaivei bæði á Broadway og síðan út um ailian heim. Með hionum tóbst að ná til Hippakynsióðarinn- ar, og í þessum söngledk var að nofcfcru leikið á strengi sesn síðan brutust fram með mikiIH háreystd í „Jesus Christ Super- star“. í Jesúmúsikkinni bafa höflð- ingjar sbammibanaiðnaðairiins flundið sdnn gullkálf og damsa kringum hann án þess að giera sér nofckra rellu af „Jcsúl-eát" hinna ungu áheyrendia, endia bjóst enginn vi@ því. There is no Jesus libe Show Jesus“ segja þeir, og við verðum víst að gefast upp við að reyna að þýða þennan bandariska flraisa, sem þó segir svo miargt En kirkjunn-ar menn eirga í mikilum enfiðledfcum. Sumir krrkjuihöflð- Framholid á 9. sáðtu ENGINN VEIT OG ENGINN VEIT... Það er alltaf eitthvað fróð- legt að gerast í sjónvarp- inu. þrátt fyrir allt. Á dö-gunum var Jón Hákon Magnússon til að mynda að skýra frá stríðinu í Lagos. Hann komst þá svo að orði. „að enginn vissi" þar til fyrir skemmstu, að bandariska leyniþjónustan, CIA. he-í’ði á sínum snærum beinlinis beilan her málaliða í Laos, og „enginn“ hefði heldur vit- að að Bandaríkjamenn léfcu risa-þotur af gerðinni B-52 kasta sprengjum á þetta af- skekkta land í ja-fnvel enn stærri mæli en á Vetn-am sjálflt. Eitthvað á þessa leið fórust Jóni orð og í þeim kemur fram mjög merkilegt viðhorf. sem við höfum reynd- ar kynnzt áður og víðar: Ekk- ert hefur eerzt sem kemur áliti Bandarífe.ianna illa fyrr en máli'ð cr upp í ba-nda- rískum blöðum. Au-ðvitað hafa þjóðir Indó- kína vitað mætavel og lengi af einkaher CIA, auðvit-að ,vita“ íbúar La-os. ag þeir verða fyrir hrika-legu spren-gjukasti. En það er bara ekki reiknað með þeim. Þeir eru gulir og langt í burtu. „Enginn" veit neitt fyrr en Fulbright kemst í málið eða Daniel Ellsberg eða aðrir slílc- ir menn ágætir auðvitað. Eins var með fijöldamorðin í My Lai: Það „vissi enginn“ um slík-a atbu-rð'i fyrr en ljós- myndimar fræigu k-omuist á prent í Bandaríkjunum. Það hafði „enginn“ Laigt eyru við ö-llum þeim vi'tnisburði, sem menn frá mörgum 1-öndum höfðu safnað i Víetn-am um hliðstæða glæ-pi í fjöldia þorpa — og enn í dag er pa-uflast við að láta líta svo út sem morðin í My Lai séu atvik einstæð í sinni röð. ☆ En í sjónvarpi er líka fjail- að um efnj sem án und- anbra-gða má einkenna m-eð orðunum „enginn veit“. Ég á við þátt sem sýndur var á þriðjudag í fyrri vdbu og fj-allaði um þá vinsœlu spum- ingu, sem er svo yfirgrips- mikil a@ flestir ge-ta svarað henni af jafnmikiu eða litlu viti: Er nokkuð hinum meg- in? Þessi þáttur um eilífðar- málin var reynöar barl-a mis- heppnaður. í fyrsta lagi bar bann þau einkenni íslenzkrar urnræðu að hver étur úr sín- um poka: Þátttakendur halda hver s-ína ræðuna og eru í mjög lauslegum tengsium inn- byrðis. í öðru Lagi var tal þetta — einkum útlistanir á vitundarsviðunum sjö — þannig fram sett, að það hlaut að fara fyrir ofl-an garð og neðan nema hjá þeim sem fyrirfram vissu þes®ar kenn- ingar í þriðja Lagi var hóp- ur þessj of samstæður. En þag skai tekið fram, að það var mjög gaman að heyra þá öldnu kempu úr miarxisma Bjöm Franzson. áfellast Brynjólf Bjamason fyrir aö rieyma guð'i í röksemda- færslu sinni fyrir framhalds- lífi. Hér er ekki staðu-r né stund til þests að gagnrýna skoðan- ir sem fram komrj í þessum þætti. Það er ekki nema sjálf- sagt að taka undir frómar óskir og vilja þeirra mann-a sem reyna að finna svör við óráðnum gátum vitundarinn- ar. En gallinn er bara sá. að um leið og menn leggja út á lítt k-annaða eða ókunna sti-gu, þá eru þeir — flestir hverjir — fyrr en varir fam- ir að gefa sér heilmikið af forsendum, sem þeir skeiða síðan á áfram eins og fara gerir. ☆ Hvort sem f-arið er lengu-r eða skemur út í aðfinnsl- ur um m-álsmeðferð eiiifðar- sinna, þá bendir margt til þess, að eilífðarmálin. hvori sem þau eru undir batti spíritisma, hefðbundinn-a trú- arbragða annarlegrar tilvist- ar efnis-ins ellegar þá endur- holdgunar, verði enn meir á dagskrá nú um hríð en ver- ið heflur. Að eiliífðasrmálin bomist í tizfcu í bókstafllegum skilningi. Þetta staflar að minu viti af því, að margir menn hofa biátt áfram glutrað niður trú á framtíðarmöguleiba mann- kyns á jörðu. Þegar Pokurinn hefur svikið mann, þá fler maður að trúa á gu@, segdr Jón Þeófílusson í íslands- kluikbunni. Bláeyg tiú á framflarasinn- að ,,vaid mann-sins yfir nátt- úrunni“ varð strax fyrir miki- um skakbaföllum þegar atóm- bom-ban sprafck: Vísindin gátu semsagt hæglega sprengt hnöttinn í tætlur fyrir siysni. Síðan vöndust menn nærveru bombunnar og tóbu trú á „jafnvægí óttans” milli þeirra sem hana eiga í stórum stíi. En á sdðarj misserum bætist nýr heimsendafrömuður inn í myndin-a: mengunin. Maður- inn spiliir umhverfi sínu hröð- um skrefum. bann hefur senn þurrarjsið ýmsar auðlindir náttúrunnar, sem allar eru reyndar tahmarkaðar að magni; alia-r bugmyndir um mUCSÆlP IPD@TDD=IL tækniiegar og félagslegar framfiarir lenda heldiur bet- ur í endu-rskoðun þegar menn redkna það ú-t, að sna-uðari þjóðir heims muni aldrei kom- ast á neyzlustig það sem rik- ar þjóðir eru á í dag — það koma m.a. upp kennin-gair um það. að eina von heimsins sé sú, að þeir ríhu verði fá- tækari ... Það er saitt að segja ekki nema von, að við slíbar að- stæður hætti svo og svo marg- ir að hiusta á þá, sem enn treysta skynsemi mannsins til að hafa jákvæð áhrif á örlöig hans hér og nú. Og leggi þess i stag eyrun við ljúfa streng- leika himneskra borga. Það er líba mannlegt. og hefur sjálfsagt mjög mismun-andi áhrif á framgöngu manna í lífinu. Hitt er svo jafnvd-st. að þa-u jarðnesku vandamál gufla ekki u-pp við þ-að að menn horf-a í aðra átt. Árni Bergmann i I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.